Dagblaðið - 25.02.1978, Side 15

Dagblaðið - 25.02.1978, Side 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978. 15 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og vaginn. Erlingur Sigurðarson talar. 20.00 Lóg unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 20.50 Qögn og g»ði. Magnús Bjarnfreðs- son stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: örwfafsrð á Islandi sumarið 1840. Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur byrjar lestur þýðingar sinnar á frásögn eftir danska náttúru- fræðinginn J.C. Schytte. 22.20 Lsstur Passíusélma. Gunnlaugur Stefánsson guðfræðinemi les 29. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 L|óð sftir Krístjén frá Djúpalsak. Björg Arnadóttir les. 23.00 Frá tónlsikum Sinfóníuhljómsvsitsr islands f Háskólabíói á fimmtud. var; — sfðari hluti. Hljómsvsitarstjóri: Páll P. Pálsson. Hljómsveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski. —Jón Múli Arna- son kynnir — 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunlsikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Ásmunds- dóttir les „Litla húsið í Stóru- Skógum“, sögu eftir Láru Ingalls Wilder (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tónlsikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux og Dinorah Varsi leika „Draum barns“, tónverk fyrir fiðlu og pfanó eftir Eugéne Ysaye. / Mary Louise og Pauline Boehm leika Grande Sonate Symphonique, tónverk fyrir tvö pfanó eftir Ignaz Moscheles. / Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og pfanó eftir Francis Poulenc. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Málsfni aldraðra og sjúkra; — loka- þáttur. Umsjónarmaður: ólafur Geirs- son. 15.00 Miðdsgistónlalkar Nýja ffl- harmónfusveitin f Lundúnum leikur forleik að óperunni „Mignon“ eftir Thomas; Richard Bonynge stj. Placido Domingo og Katia Ricciarelli syngja atriði úr óperum eftir Verdi og Zandonai. Tékkneska fflharmónfu- sveitin leikur „Vatnadrauginn“, sin- fónfskt ljóð op. 107 eftir Dvorák; Zdenék Chalabala stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli bamatíminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.50 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í vsrkfrasði- og raunvis- indadaild Háskóla Islands.örn Helga- son dósent fjallar um hagnýtar geisla- mælingar. 20.00 Pianókonssrt op. 2 eftir Anton Arsnsky. Maria Littauer leikur með Sinfónfuhljómsveitinni í Berlfn; Jörg Faerber stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Pilagrímurínn" sftir Pir Lagsrkvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sfna (4). 21.00 Kvöldwaka a. Einsöngur: Garðar Cortss syngur íslsnzk lög. Krystyna Cortes leikur á píanó. b. Minningar frá msnntaskólaámm Séra Jón 'Skagan flytur annan hluta frásögu sinnar. c. Góðuglsði á Hala í Suðursvsit Steinþór bóndi Þórðarson flytur ýmislegt úr fórum sfnum í bundnu og óbundnu máli. d. Kórsöngur: Karlakór KFUM syngur Söngstjóri: Jón Halldórsson. 22.20 Lsstur Passíusálma Gunnlaugur Stefánsson guðfræðinemi les 30. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmóniku- lög GUnter Platzek og Harald Ende leika með félögum sínum. 23.00 A hljóðbsrgi Danska skáldkonan Elsa Gress les tvo kafla úr nýrri skáldsögu sinni, „Salamander'* Negra- hátfð á Manhattan og Arekstrarí Vín. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR l.MARS 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunlsikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Asmunds- dóttir heldur áfram lestri „Litla hússins í Stóru-Skógum“ eftir Láru Ingalls Wilder (3). Tilkynningar kl. 9.30. bingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Aldarafmasli Þingsyrakirkju kl. 10.25: Baldur Pálmason les úr frásögn og ræðu Þingeyrabónda, Asgeirs Einarssonar, frá kirkjuvígslunni 0. sept. 1877. Passfusálmalög kl. 10.45: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja; Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar f Reykjavfk. Morguntónlaikar kl. 11.00: Hljómsveit- in The English Sinfonia leikur „Capriol“-svftu eftir Peter Warlock; Neville Dilkes stj. / Joan Sutherland syngur Konsert fyrirsópran og hljóm- sveit op. 82 eftir Reinhold Gliére; Richard Bonynge stjórnar Sinfónfu- hljómsveit Lundúna, sem leikur með. — Sinfónfuhljómsveit útvarpsins I Moskvu leikur Sinfónfu nr. 1 í Es-dúr eftir Alexander Borodín; Gennadf Rozhdestvenský stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdagissagan: „Raynt að gleyma" aftir Alana Coríiss Axel Thorsteinson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdagistónlaikar Martine Joste, Gérard Jarry og Michel Tournus leika Tríó í E-dúr fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Ernst Hoffmann. Hindar- kvartettinn leikur Strengjakvartett f g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" aftir Ragnhaiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Kristján Jóhannsson syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Eyþór Stefánsson, Sig- valda Kaldalóns, Carl Leopold Sjö- berg, Stefano Donaudi og Ciacomo Rossini. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pfanó. 20.00 Á vagamótum Stefanía Trausta- dóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Ljóð aftir Slgurð Jónsson frá Brún. Andrés Björnsson les. 20.55 Stjömusöngvarar fyrr og nú. Guð- mundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Sjötti þáttur: Lotte Lehmann. 21.25 Réttur tll oriofagraiðalha. Þáttur um orlofsgreiðslur til póstglróstofunnar. Umsjónarmenn: Þorbjörn Guðmunds- son og Snorri S._Konráðsson. 21.55 Kvöldaagan: örssfafarð á lalandi aumarið 1840. Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur les frásögn eftir danska náttúrufræðinginn J. C. Schytte (2). 22.20 Laatur Paasíuaálma Magnús Björns- son guðfræðinemi les 31. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónliat Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 2. MARS 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30 og 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.55. Morgunatund bamanna kl. 9.15: Guðrún Ásmunds- dóttir heldur áfram sögunni um „Litla húsið í Stóru-Skógum“ eftir Láru Ingalls Wilder (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Til umhugaunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál í umsjá Karls Helga- sonar. Tónlaikar kl. 10.40. Morguntón- laikar kl. 11.00: Tvö verk eftir Joseph Bodin de Boismortier: Tríó nr. 6 f D-dúr fyrir fiðlu, selló og sembal op. 50, sem Thomas Brandis, Edwin Koch og Karl Grebe leika, og Konsert í e-moll fyrir flautu, fiðlu, óbó, fagott og sembal, sem Burghard Schaeffer, Thomas Brandis, Hermann Töttcher, Fritz Henker og Edwin Koch leika. / Eliza Hansen og strengjasveitin í Ludwigshafen leika Konsert f d-moll fyrir sembal og strengjasveit eftir Johann Gottlieb Goldberg; Christoph Stepp stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Um skólamál. I þriðja þætti er fjallað um kennaramenntun. Umsjón: Karl Jeppesen. 15.00 Miðdagistónlaikar. Sinfónfuhljóm- sveitin í Liege leikur Rúmenska rapsódfu í D-dúr op. 11 nr. 2 eftir Georges Enesco; Paul Strauss stj. Einar Sveinbjörnsson, Ingvar Jónas- son, Hermann Gibhardt, Ingemar Rilfors og Sinfónfuhljómsveitin f Málmey leika Konsertsinfónfu fyrir fiðlu, lágfiðlu, óbó, fagott og hljóm- sveit eftir Hilding Rosenberg; Janos Fíirst stj. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur ballettmúsík „Spilað á spil f þremur gjöfum" eftir Igor Stravinsky; Colin Davis stjórnar. .16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 islanzkir ainsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Laikrít: „Einkalff" aftir Noal Coward Þýðandi: Sigurður Grfmsson. Leik- stjóri: Benedikt Arnason. Persónur og leikendur: Amanda Prynne........Valgerður Dan Victor Prynne, maður hennar....... ....................Bessi Bjarnason Sibyl Chase .........Anna Kristfn Arngrímsdóttir Elyot Chase, maður hennar ........ ...<................Arnar Jónsson Louise, þjónustustúlka............ ................Jill Brooke Arnason 21.45 Kvintatt fyrir tvssr fiðlur, tvasr viólur og salló eftir Francois Josaph Fatis Michel Collin og André Martin leika á fiðlur, Guy Decleire og Louis Logie á víólur og Edmond Baert á selló. 22.20 Lastur Passíusálma Magnús Björns- son guðfræðinemi les 32. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rastt til hlitar. Guðmundur Einars- son og séra Þorvaldur Karl Helgason stjórna umræðum um starfshætti þjóðkirkjunnar. Þátturinn stendur allt að klukkustund. Fréttir. Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR 3. MARZ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbwn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Ásmunds- dóttir les framhald „Litla hússins f Stóru-Skógum“ eftir Láru Ingalls Wilder (5). Tilkynningar kl. 9.30. Mngfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Það ar svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsveitin f Liége leikur Sinfónfu f F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Francois Joseph Gossec; Jacque Houtmann stj. / Manfred Kautzky og Kammersveitin í Vfn leika Konsert f G-dúr fyrir óbó og strengja- sveit eftir Karl Ditters von Ditters- dorf; Carlo Zecchi stj. / Sinfóníu- hljómsveitin I Boston leikur „Sköp- unarverk Prómeþeusar“, hljómsv.- verk op. 43 eftir Ludwic van Beet- hoven; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdagisaagan: „Raynt að glayma" aftir Alana Coriiss. Axel Thorsteinson les þýðingu slna (2). 15.00 Miðdagístónlaikar. Michael Ponti og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins f Lúxemborg leika Pfanókonsert f ffs- moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller; Louis de Froment stj. Lamoureux- hljómsveitin I París leikur „Francesca da Rimini", hljómsveitarverk op. 32 eftir Pjotr Tsjaíkofsky; Igor Marke- vitsj stjórnar. 15.45 Lasin dagskrá nasstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" aftir Ragnhaiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viðfangsafni þjóðféiagsfrmða. Auður Styrkársdóttir þjóðfélagsfræð- ingur flytur erindi um framboðshreyf- ingu fslenzkra kvenna á fyrstu áratug- um þessarar aldar. 20.00 Tónlaikar Sinfóniuhljómsvaitar fs- lands f Háskólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsvaitarstjórí Adam Fishar. Einleikari á fiðlu György Pauk, — báðir frá Ungverjalandi. a. „Leik- hússtjórinn", forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. — Jón Múli Árna- son kynnir tónleikana — 20.50 Gastagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.40 Píanótónlist eftir Brahms: John Lill leikur lög op. 76. 21.55 Kvöldsagan: örasfafarð á fslandi sumaríð 1840. Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur les frásögn eftir danska náttúrufræðinginn J.C. Schytte (3). 22.20 Lastur Passíusálma. Geir Waage guðfræðinemi les 33. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. kemurá götuna í.dag Kl. 18,00 verður það borið í hús á fsaflrðl, f Bolungarvfk og f Hnífsdal. Á morgun á öðrum þéttbýlisstöðum á Vestfjörðum. Næstu daga sér póstþjónustaaum að koma því tll hundraða áskrifenda um allt lan'd. Var stofnað í nóvember 1975 Er óháð stjórnmálaflokkum Gefur innsýn í lífsbaráttu fólks, sem býr strjált í harðbýlum landshluta Kemur út annan hvern miðvikudag Er stærra og fjölbreyttara en önnur blöð á Vestfjörðum Hefur sama dreifingarhlutfall á Vestfjörðum og Morgunblaðið á (slandi: Eitt eintak á hverja 6 - 7 íbúa Þú getur orðið áskrifandi með því að: Lyfta símanum og velja 94-3223 eða á kvöldin 94-3100 Fylla út meöfylgjandi seðil og póstleggja hann SENDUM ÓKEYPIS KYNNINGAREINTÖK EF ÓSKAD ER (j7~ Ég óska að gerast áskrifandi að Vestfirska fréttablaðinu LAUGARDAGUR 4.MARZ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunloikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbwn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandinn, Jónína Hafsteinsdóttir, spjallar um fugla. Ingibjörg Ágústsdóttir segir frá fugl- um sem hún á. Lesið úr þjóðsögum o.fl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan framurídan. Sigmar B. Hauks- son kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Trfó f C-dúr fyrir tvö óbó og horn op. 87 eftir Ludwig van Beethoven. Péter Pongrácz og Lájos Tóth leika á óbó,’ Mihály Eisenbacher á horn. b. Söng- lög op. 103 eftir Louis Spohr. Anne- liese Rothenberger syngur; Gerd Starke leikur á klarinettu og GUnther Weissenborn á píanó. 15.40 islenzkt mél. Dr. Jakob Benedikts- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsaelustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Qo). Leið- beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrít bama og unglinga: „Davfð Copperfield" eftir Charies Dickens; Anthony Brown bjó til út- varpsflutnings. (A. útv. 1964). Þýð- andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Fyrsti þáttur. Persónur og leikendur: Davfð: Gfsli Alfreðsson. Frú Pegothy: Anna Guðmundsdóttir, Herra Pegothy: Valdimar Lárusson, Davíð sem barn: Ævar Kvaran yngri. Emilfa litla: Snædís Gunnarsdóttir, Mamma: Kristbjörg Kjeld, Herra Murdstone: Sigrún Björnsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull. Fjórði og sfðasti þátt- ur: Rannsóknir og ferðalög. Umsjón: Tómas Einarsson. — Rætt við Helga Björnsson, Sigurð Þórarinsson, Guð- mund Jónasson og Pétur Þorleifsson. Lesari: Valtýr óskarsson. 20.05 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gils- son kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Jóhann Hjálmarsson stjórnar þættinum. 21.00 Walter Klien leikur á pianó smáíög _ eftir Mozart. 21.20 Tveir á tali. Valgeir Sigurðsson ræðir við Helga Gfslason, bónda f Skógargerði 1 Fellum. 21.45 Divertimenti fyrír tvö barytón-selló , og selló eftir Haydn. Janos Liebner leikur á öll hljóðfærin. 22.00 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon lýkur lestri úr bókinni „Holdið er veikt“ eftir Harald A. Sigurðsson. 22.20 Lestur Passíusálma. Geir Waage guðfræðinemi les 34. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. pósthólf 33 - 400 isafjörður - Range-Rover sætaáklæði Eigum nokkur sett pluss og leðurlíki til afgreiðslu strax. BÍLAKLÆÐNING ÓSKARS MAGNÚSS0NAR SÍÐUMÚLA ll.SÍMI 33967 Verzlunarfólk Suðumesjum Aúalfundur Verzlunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í Framsóknarhúsinu í Keflavík laugardaginn 4. marz kl. 3 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Blaðburðarbörn óskaststrax i eftirtalin hverfi: SKARPHÉÐINSGÖTU SKEGGJAGÖTU AÐALSTRÆTI GARDASTRÆTI25-44 HÁVALLAGÖTU 5-25 LINDARGÖTU KLAPPARSTÍG UppUsíma27022 . BIABIB

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.