Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. FEBRPAR 1978. 14 Útvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku Sjónvarp LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 20.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On Wa Qo. Enskukennsla. Sautjándi þáttur endursýndur. 18.30 SoltkrAkan (L). Sænskur sjónvarps- myndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvison — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knatspymon (L). Hlé. 20.00 Fréttlr og voður. 20.25 Auglýaingar og dagskré. 20.30 Msnntaskólar mastast (L). Spurningakeppni með þátttöku allra menntaskólanna f landinu auk Verslunarskóla tslands. I þessum þætti eigast við Menntaskólinn við Hamrahlfð og Menntaskólinn við Sund. Dómari Guðmundur Gunnars- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Kappraiðafékar drottningar (L). Það er alkunna, að Elfsabet Breta- drottning hefur lengi haft áhuga á hestum og hestafþróttum. Sjálf á hún veðhlaupagæðinga, sem hafa verið sigursælir f keppni. I þessari bresku mynd segir drottning frá og sýnt er frá kappreiðum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Aotir og afbryði (Johnny Quitar). Bandarfskur „vestri“ frá árinu 1954. Leikstjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk Joan Crawford og SterlingHayden.Gít- arleikaranum Johnny hefur boðist starf á veitingahúsi. Eigandinn, sem er kona, á f útistöðum við bæjarbúa og brátt fer allt i bál og brand. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagokréríok. SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 16.00 Húaboondur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Télvonir Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 17.00 Kriatamann (L). Breskur fræðslu- myndaflokkur. 10. þáttur. Kurtaiai og aldmóður. A átjándu öld þótti mörgum nóg um þá deyfð, sem rfkti innan kirkjunnar. t þeim hópi voru George Whitefield og John Wesley. Þeir stofnuðu söfnuð meþódista og hófu að prédika I Englandi og Amerfku. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar (L). Umsjónar- maður Asdfs Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skékfraaðala (L). Leiðbeinandi Fríðrik ólafsson. Hlé. 20.00 Fréttir og vaður. 20.25 Auglýaingar og dagakré. 20.30 Amma raular i rðkkrinu. Þáttur um Ingunni Bjarnadóttur og tónsmlðar hennar. Kristinn Hallsson, Eddukór- inn, Hallgrfmur Helgason, Sigrfður Ella Magnúsdóttir og fleiri flytja lög eftir Ingunni. Rætt er við fólk, sem þekkti hana og brugðið er upp myndum af æskustöðvum hennar. Umsjónarmaður Vésteinn ólason. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Rðakir avainar (L). Sænskur sjón- varpsmyndaflokkur. 7. þáttur. Efni sjötta þáttar: Gústaf er gerður að lið- þjálfa f herdeild sinni. Á heimleið af heræfingum hittir hann Neðribæjar- önnu, og fer vel á með þeim. Axel, sonur Gústafs, og Ingirfður, dóttir óskars, fermast saman. Þau eru hrifin hvort af öðru, en það verður að fara leynt. Jóhann giftist f þriðja sinn. Hann er mjög drykkfelldur og mis- þyrmir konu sinni, og hún gefst loks upp og hengirsig. Þjáður af samvisku- biti leitar Jóhann á náðir þeirra Gústafs og ldu. Kona Óskars deyr, og dóttir hans er það eina, sem hann á nú eftir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision —Sænska sjónvarpið). 22.10 Jms (L). Flytjendur Alfreð Alfreðsson, Arni Scheving, Gunnar Ormslev, Halldór, Pálsson, Jón Páll Bjarnason, Magnús Ingimarsson og Viðar Alfreðsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 22.30 AA kvöldi dags (L). Séra Brynjólf- ur Gfslason í Stafholti flytur hug- vekju. 22.40 Dsgskréríok. MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og vsöur. 20.25 Auglýskigar og dsgskré. 20.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.50 Einhvar, sam Ifkist mér (L). Banda- rísk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlut- verk Beau Bridges og Meredith Baxter. Joanne Denner er tökubarn. Hún er 22 ára gömul, og gegn vilja fósturforeldra sinna hefur hún leit að foreldrum sfnum. Þýðandi óskar Ingi- marsson 22.00 HvaA ar framundan? (L). Umræðu- þáttur um stefnu og stöðu launþega- samtakanna og rfkisstjórnarinnar. Umræðunum stjórnar Gunnar G. Schram. 23.00 Dagskréríok. ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og vaAur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Bflar og mann (L). Franskur fræðslumyndaþáttur um sögu bif- reiða. 3. þáttur. Stríð og friður (1914- 1918).I ágúst 1914 réð franski herinn yfir 200 vélknúnum farartækjum. Tveimur árum sfðar áttu vörubflar drjúgan þátt f, að sigur vannst við Verdun, og árið 1918 ollu Renault skriðdrekar þáttaskilum f styrjöld- inni. Hlutverk bifreiða vex með hverju ári. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guðnason. 21.20 8)ónhanding. Erlendar myndir og' málefni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 21.45 Sarpico (L). Bandarfskur saka- málamyndaflokkur. Svahastrékurínn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskréríok. MIÐVIKUDAGUR l.MARS 18.00 Daglagt Iff f dýragarði (L). Tékk- neskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bréf fré Júlíu (L). Hollenskur myndaflokkur um börn, sem eiga í erfiðleikum. Júlfa er ellefu ára gömul stúlka, sem á heima á Norður-Ialfu. Arið 1976 urðu miklir jarðskjálftar I heimabyggð hennar. Þúsund manns fórust og um 70 þúsund misstu heimili sfn, þar á meðal Júlia og fjölskylda hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Hér sé stuð (L). Rokktónlist. Gerðir hafa verið átta þættir, sem verða á dagskrá vikulega á næstunni. I fyrsta þætti skemmtir hljómsveitin Geimsteinn. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.00 On Wo Qo. Enskukennsla. Atjándi þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og voður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 8kfðawfingar (L). Þýskur fræðslu- myndaflokkur f léttum dúr, þar sem byrjendum eru kennd undirstöðu- atriði skfðafþróttarinnar, og þeir sem lengra eru komnir fá einnig tilsögn við sitt hæfi. 1 þáttura þessum eru kenndar leikfimiæfingar, sem allir skfðamenn hafa gagn af. Meðal leið- beinenda eru Toni Sailer og Rosi Mittermaier. 1 hverri viku verða sýnd- ir tveir þættir myndaflokksins, á mið- vikudagskvöldum og á laugardögum kl. 17.45. 1. þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 21.00 Vaka.l þessum þætti verður fjallað um Ijósmyndun sem listgrein. Um- sjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 ErfUHr timar (L). Breskur mynda- flokkur f fjórum þáttum, byggður á samnefndri skáldsögu Charles Dickens. Aðalhlutverk Patrick Allen, Timothy West, Alan Dobie og Jacqueline Tong. 1. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dogakrértok. FÖSTUDAGUR 3. MARS 20.00 Fréttir og voður. 20.30 Auglýskigar og dogakré. 20.35 Loftalagsbraytingar (L). Aströlsk fræðslumynd um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. Þýðandi og þulur Páll Bergþórsson. 21.25 Kasdjós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.25 Siðasti maðurínn (Der letzte Mann). Þýsk, þögul bfómynd frá árinu 1924 eftir F. V. Murnau. Aðalhlutverk Emil Jannings. Gamall dyravörður á hóteli f Berlfn er lækkaður f tign sökum aldurs og gerður salernis- vörður. Dyravörðurinn, sem áður hefur notið virðingar nágranna sinna vegna einkennisbúningsins, hlýtur nú aðeins háð þeirra og spott. Þetta er ein þekktasta myndin frá blómaskeiði þýskrar kvikmyndagerðar og vakti geysilega athygli sökum þess, að sagan er sögð án millitexta og einnig vegna þess, hve myndavélin er notuð á dramatfskan hátt til að koma efninu til skila. Þýðandi Guðbrandur Glsla- son. Sigurður Sverrir Pálsson flytur stuttan formála. 23.40 Dagskrériok. LAUGARDAGUR 4. MARS 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.45 Skiðowfingar (L). Þýskur mynda- flokkur. 2. þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 18.15 On Wa Qo. Enskukennsla. Atjándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrékan (L). Sænskur sjón- varpsmyndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyman (L). Hlé. 20.00 Fréttir og vaður. 20.25 Auglýsingar og dagakré. 20.30 Manntaskólsr mastast (L). 1 þessum þætti eigast við Menntaskólinn f Kópa- vogi og Menntaskólinn á Laugarvatni. A milli spurninga leikur Finnur Kristinsson á gítar, og Vilberg Viggós- son leikur á pfanó. Dómari Guðmund- ur Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Dava AJIan lastur móðan mésa (L). Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.40 Kaldi Luks (Cool Hand Luke). Bandarfsk bfómynd frá árinu 1967. Leikstjóri Stuart Rosenberg. Aðal- hlutverk Paul Newman, George Kennedy og Dennis Hopper. Luke Jackson er dæmdur til tveggja ára þrælkunarvinnu fyrir óspektir á al- mannafæri. Hann storkar fangavörð- unum og nýtur brátt mikils álits hinna fanganna. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 23.40 Dagskréríok. SUNNUDAGUR 5. MARS 16.00 Húsbssndur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Kvannagullið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Krístsmann (L). Breskur fræðslu- myndaflokkur. 11. þáttur. Krístniboð ( útlöndum Á nftjándu öld voru milljón- ir manna f stórborgum Englands og annarra Evrópulanda, sem aldrei fóru til kirkju. Kristniboðar töldu þó, að þeirra væri meiri þörf I Afríku. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar (L). Umsjónar- maður Asdfs Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skékfnsðsta. Leiðbeinandi Friðrik ólafsson. Hlé. 20.00 Fréttk og vaður. 20.25 Auglýaingar og dagskré. 20.30 Konungur braiðunnar. Kvikmynd þessi var tekin sumarið 1976 við ýmsar bestu veiðiár landsins. Lýst er laxaklaki, laxarækt, veiðum á stöng og f net og hugmyndum um ferðir laxins f sjó. Myndina gerði ísfilm sf. Höf- undur handrits og þulur Indriði G. Þorsteinsson. 20.55 Rðakir svainar (L). Sænskur sjón- varpsmyndaflokkur i átta þáttum. Lokaþáttur. Efni sjöunda þáttar: Ida og Gústaf frétta, að Ingiríöur dóttir óskars, sé bamshafandi af völdum Axels, sonar þeirra. Gústaf verður æfur og lemur Axel til óbóta, svo að hann flýr að heiman og heitir þvf að koma ekki aftur. Ingiríður fæðir and- vana barn. Hún er mjög veik og brátt kemur I ljós, að hún hefur erft geð- sjúkdóm móður sinnar. Axel heim- sækir hana. Það kemur til átaka, og óskar verður piltinum að bana. Hann segir Gústaf, að með þessu hafi hann verið að gjalda lfku lfkt. Þýðandi óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.55 AmloskurðUakningor — kraftavoric •ða blokking? A Filipseyjum eru menn, sem þykjast geta framkvæmt eins konar uppskurði með berum höndum og numið burtu meinsemdir inni f lfkamanum án þess að nokkur merki sjáist. Til þeirra leitar fjöldi fólks hvaðanæva að úr heiminum, sem hlotiö hefur þann úrskurð, að það sé haldið ólæknandi sjúkdómum. Enskir sjónvarpsmenn fóru ásamt hópi landa sinnatil Manila, kvikmynduðu fjölda „aögeröa“ og fengu með sér t'il grein- ingar lfkamsvefi, sem „læknarnir’* kváðust hafa tekið úr sjúklingum sfnum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Að kvöldi ctegs (L). Esra Pétursson læknir flytur hugvekju. 23.30 Dagskréríok. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.50. Tilkynningar kl 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörns dóttir kynnir. Bamatimi kl. 11.10: Mar grét Erlendsdóttir stjórnar tfmanum Sagt frá Vilhjálmi Stefánssyni land könnuði og kynnum hans af eskimó- um. Lesarar með umsjónarmanni Iðunn Steinsdóttir og Knútur R Magnússon. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. . 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdagistónlaikar: Fré útvarpinu ( Búdapast. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins leikur. Stjórnandi: György Lehel. Einleikari: Zoltán Kocsis. a. Planó- konsert í A-dúr K. 488 eftir Mozart. b. „Sumarkvöld" eftir Kodály. 15.40 islanzkt mél. Gunnlaugur Ingólfs- son cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinssslustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukannsla (On Wa Qo). leiðbein- andi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldslaikrít bama og unglinga: „Antdópusöngvarínn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Sjötti og sfðasti þáttur: Græni dalur- inn. Persónur og leikendur: Ebenez- er/Steindór Hjörleifsson, Sara/Krist- björg Kjeld, Toddi/Stefán Jónsson, Malla/Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma/Jónina H. Jónsdóttir, Jói/- Hákon Waage, Nummi/Árni Bene- , diktsson, Púdó/Jóhann örn Heiðars- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull. Þriðji þáttur: Hrakn- ingar og slysfarir. Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt við Ingigerði Karls- dóttur og Þórarin Björnsson. Lesari: Baldur Sveinsson. 20.05 Boaton Popa hljómavaitin laikur létta tónlist. Stjómandi Arthur Fiedler. Einleikarar á pfanó Leo Litwin og Earl Wild. a. „Dónárbylgjur" eftir Ivanovici. b. Varsjárkonsertinn eftir Addinsell. c. Bláa rapsódfan eftir Ger- shwin. 20.40 Ljóðaþéttur. Njörður P. Njarðvfk hefur umsjón með höndum. 21.00 Hljómakélatónliat. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.40 Taboð. Sigmar Ð. Hauksson ræðir um listrænt mat við Ingibjörgu Har- aldsdóttur, Jóhann Hjálmarsson o.fl. 22.20 Laatur Paaaiuaélma. Agnes M. Sigurðardóttir nemi f guðfræðideild les 28. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danalög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur- geirsson vfgslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. (Jt- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónlaikar. a. Concerti grossi nr. 5 f B-dúr og nr. 6 f G-dúr eftir Alessandro Marcello. I Solisti Veneti leika. b. Fiðlukonsert f B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Yehudi Menuhin leikur einleik og stjórnar Menuhin-hátfðarhljómsveitinni. c. Fúgur í g-moll og a-moll eftir Johann Sebastian Bach f hljómsveitarbúningi eftir Arthur Harris. Ffladelfiu- hljómveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. d. Sinfónfa fyrir málm- blásturshljóðfæri eftir Victor Ewald. Blásarasveit Philips Jones leikur. 9.30 Vaiztu svarið? Jónas Jónasson, stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 MorguntónlaMcar; — framh.: Tónlist aftir Frédaríc Chopin. Fantasfa f F-dúr op. 49, Næturjóð 1 Es-dúr op. 9 nr. 2, Vals í Es-dúr op. 42, Etýða I As-dúr op. 25 nr. 1, Pólónesa f A-dúr op. 40 nr. 1 og Vals nr. 14 I Es-moll op. posth. Solomon leikur á pfanó. 11.00 Maasa í Noskirtcju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 llm sagnfraaðilagar skýríngar. Gunnar Karlsson lektor flytur sfðara hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdagistónlaikar: Fré Baathovan- hétiðinni ( Bonn ( aapt. ( haust. a. Sin- fónfa f D-dúr op. 36. Tékkneska fílhar- mónlusveitin leikur. Vaclav Neumann stj. b. Píanókonsert nr. 4 f G-dúr op. 58. Radu Lupu og hljómsveit Beet- hoven-hússins f Bonn leika. Stjórn- andi: Christoph Eschenbach. 15.10 Farðamolar fré Quinau Bisaau og Qraanhöfðaayjum; II. þéttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtakið afni. a. Fanayjar. Friðrik Páll Jónsson tók saman dagskrána, er fjallar um sögu borgarinnar og legu. M.a. rætt við tvo Feneyinga og flutt tónlist eftir Vivaldi. Flytjandi með Friðriki Páli: Pétur Bjömsson. (Áður útv. f aprfl f fyrra). b. „Kafarinn", kvssði aftir Friadrich von Schillar. Þor- steinn ö. Stephensen les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. (Áður útv. á 200 ára afmæli höfundar 1959). 17.30 Útvaqpsaaga bamanna: „Dóra'* aftir Ragnhaiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (9). 17.50 Harmonikulög: a. Hljómsveit Karls Grönstedts leikur. b. Jörgen Persson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Elskaðu mig; — fyrsti þéttur. Dag- skrá um ástir f ýmsum myndum. Um- sjón: Viðar Eggertsson. Flytjendur ásamt honum: Asa Ragnarsdóttir, Evert Ingólfsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. 19.50 Kvintatt ( f-moll fyrír ptenó og strangjakvartatt aftir Céaar Franck. Eva Bernáthovó leikur með Janacék- kvartettinum. 20.30 Útvarpaaagan: „Pilagrímurinn" aftir Pttr Lagarícvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sfna (3). 21.05 ialsnsk ainaöngalög 1BOO-1B30; — VIII. þéttur. Nlna Björk Elfasson fjallar um lög eftir Markús Kristjáns- son. 21.30 Um kynkf. Þáttur f samantekt Gísla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur. 22.15 iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónlattcar: Tónlist attir Johann Sabastian Bach, hljóðrituð á Bach- vikunni f Ansbach f Þýzkalandi f fyrra. Flytjendur: Paul Meisen, Kurt Gunter, Hanns-Martin Schneidt og Bach-hljómsveitin 1 Ansbach. Stjórn- andi: Hanns-Martin Schneidt. a. Konsert I a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og hljómsveit. b. Hljómsveitar- svíta I D-dúr. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morguntaikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.55: Séra Eirikur J. Eiríksson prófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunatund bamanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir byrjar að lesa „Litla húsið I Stóru-Skógum" eftir Láru Ingalls Wilder f þýðingu Herborgar Friðjónsdóttur. Böðvar Guðmundsson þýddi ljóðin. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. ialanzkt mél kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Qömul Paaaiuaélmalðg ( útaatningu Sigurðar Þórðaraonar kl. 10.45: Þurfður Páls- dóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja; Páll Isólfsson leikur undir á orgel Dómkirkjunnar f Reykjavfk. Nútimatónlist kl. 11.15: Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og Tréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdagiaaagan: „Maður uppi é þaki'' aftir Maj Sjöwall og Par Wahtöö. ólafur Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar (14). 15.00 Miðdagiatónlalkar: ialanzfc tónliat. a. Pfanósónata op. 3 eftir Arna Björns- son. Gfsli Magnússon leikur. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og pfanó eftir Helga Pálsson. Bjöm ólafsson og Ami Krist- jánsson leika. c. „Sex sönglög" eftir Pál ísólfsson við texta úr Ljóðaljóð- um. Þuríður Pálsdóttir syngur; Jór- unn Viðar leikur með á pfanó. d. „Endurskin úr norðri", hljómsveitar- • verk op. 40 eftir Jón Leifs. Sinfónfu- hljómsveit lslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi bamanna. Egill Frið- leifsson sér um tfmann. 17.45 Ungk pannar. Guðrún Þ. Stephen- sen les bréf og ritgerðir frá börnum. Verzlun Verzlun Verztun MOTOROLA AllcriKilorar i hilu on hala. K/12/24/:t2 volla. IMalinuluusar lialisislorkvvikjur i flosla bíla. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Vripula :$2. Simi :t7700. Kranilcirtuni cflirlaldur Kcrrtir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA Margar gerðir af inní- og útihand- riðúm. VÉLSMIDJAN JÁRNVERK AKMKIkV :t2 — SÍMI H-4U-00 KYNNIÐ YÐUR 0KKAR HAGSTÆÐA VERÐ BIADIÐ án ríkisstyrks /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.