Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978. Af hverju er ríkið ekki beinn aðili að öllum kjaradeilum? ..Þef>ar upp er staðið eftir þetta mikla samninfiatímabil sem nú er að mestu gengið yfir í þjóðfélafiinu með tilhe.vrandi svigurmælum besgja aðila vinnumarkaðarins og vonleysi ríkisstjórnarinnar kemur manni ósjálfrátt í hug. að eitt- hvað sé til í því. að samið sé úti á Loftleiðabar um framtíð þessa þjóðfélags en ekki á kjör- inni löggjafarsamkundu okkar íslendinga. Alþingi. Ríkisstjórnin hefur bæði nú og fyrr, þessi ríkisstjórn og fyrirrennarar hennar, margoft lagt fram alls kyns tillögur um lausn efnahagsvandans og reynt að gera mönnum skiljan- legt að ekki sé hægt að gera meiri kröfur um þetta og hitt á þessum og hinum tímum. En einhvern veginn hafa ráðherr- ar aldrei getað gengið að fullnustu frá sínum málum vegna aðila vinnumarkaðarins sem í raun og veru ráða þessu landi og ætla að ráða því í fram- tíðinni. Það er sorglegt upp á það að horfa að verkalýðurinn hefur laridslög að engu þrátt fyrir Hamúborq FATAVERZLUN Hamraborg 14Kópavogi-Sími41212 Astþór Ragnar Þorsteinsson, 4 ára: Nei. Eg er búinn að vera svo óþa'gur. Barnafatadeildin okkar er einnig full af fallegum fatnaði á allan aldur. Gjörið svo velað líta inn ogsannfæriztumað ekki horgarsig að leita lengra. Póstsendum Rósa Stefnisdóttir: Það getur verið að ég fái páskaegg. Að minnsta kosti eitt. Gerum ríkisstjórnina aó neinum aðila aó vinnudeiium aóila vinnu- markaóarins svo hún fái stjórnað landinu. segir borgari í bréfi sínu. augljósa siðferðilega hnignun sem slíkt hefur í för með sér og ráðherra svarar með hótunum. Þetta er orðinn einn sandkassa- leikur. Því spyr ég: Hvers vegna er ríkisstjórnin ekki gerð beint að þriðja aðila í öllum vinnu- deilum? Eða maður tali nú ekki um, hvers vegna er ekki settur á • laggirnar hér allsherjar kjaradómur, sem ákveður öllum, í öllum starfsgreinum bæði á vegum hins opinbera og hjá einkafyrirtækjum kaup? Slikt er kannski draumsýn en ég er þess fullviss að hægt er að koma því í kring að ríkis- stjórnin taki beinan þátt í samningaviðræðum aðila vinnumarkaðarins og komi þannig í veg f.vrir að stefna hennar í efnahagsmálum þess- arar þjóðar sé fyrir borð borin á börum á hótelum af einhverj- um smákóngum sem hafa vinnudeilur að atvinnu sinni " Borgari Dagblaðió vill í þessu sam- bandi benda á aó fvrir sam- einuóu þingi liggur þings- álvktunartillaga þeirra Gunnars Sveinssonar og Ingvars Gislasonar þess efnis að ríkiósé virkur aðili að kjara- sammngum vinnumarkaðarins. hp. Plíseruð pils, köflótt og einlit Margir litir. Stæröir 36 - 44. Verð kr. 8900.- Nýkomnar dömu- peysur í mjög fallegu úrvali Mussur 5 litir. Stærðir36-44. Verð kr. 6130.- dagsins Helduröu adþúfáir páskaegg? Haraldur Heimisson, 5 ára: Já, en bara lítið. Pabbi og mamma gefa mér það líklega. Björn Arnason, 11 ára: Já, já. ég fæ alltaf stórt páskaegg stund- um fjögur stvkki. ~Eitt frá pabba og raömrau, svo frá ömmu og lang- ömmu og frænda minum líka. Þorsteinn Snorrason, 10 ára: Vonandi. ég er vanur að fá páska- egg. Stundum fæ ég fimm. Pabbi og mamma gefa mér og svo amma og afi. Aðalsteinn Garðarsson, 12 ára: Ég veit það nú ekki. Eg hef fengið það hingað til. En ég fæ aldrei nema eitt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.