Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978. 19 Mustang '66, gullfallegt stvkki. Verð 850 bús. # Rúmgóöur og bjartur sýningasalur # Þvottaaöstaöa # Kappkostum fljóta og öruggaþjónustu Volvo 142 árg. 1970, með ’73 Utlit. Góður bíll. Verð 1250 þús. ATH. Á FLESTUM BIFREIÐUM ERU MÖGULEIKAR Á SKIPTUM. OPIÐ TIL KL. 9 VIRKA DAGA OG TIL KL. 7 Á LAUGARDÖGUM. VID SELJUM ALLA BÍLA. OKKUR VANTAR* NÝLEGA BÍLA Á SKRÁ. MIKIL SALA — ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Mazda 616 1974. ekinn 55 þús. km. Verð 1450 þús. fr'ord Galaxy XL árg. 1968. 302 cub. Verð 1300 þús. Mercedes Benz 220 dísil 1970, ekinn 70 þús. á vél. Verð 1500 þús. Scout jeppi árg. 1969, góður bill og fallegur. Verð 850 þús. Willvs jeppi árg. 1974 m/Mavershúsi. Lítið ekinn, góður bíll. Verð 1850 þús. m/topplúgu. Verð 1.950 þús. Fíat 125S Berlina 1971. Allur tekinn í gegn. Verð 650 þús. MM £■ Autobianci Elegant árg. 1977, ekinn 18.000 km. Tilboð óskast. Willys árg. 1952, allur nývfirfarinn. Verð 950.000. Mustang Mack I 1969. 6 cvl., heinsk. Verð 1250 þús., skipti. Gangstéttahreinsun verður útundan af mörgum ástæðum — en ekki vegna þess að verið sé að reyna að spara fé „Fyrsti leikurinn hjá okkur er ætíð sá að opna akbrautir borgarinnar," sagði Atli Agústs- son yfirmaður véladeildar Reykjavíkurborgar, en sveit hans þykir vasklega fram ganga í ruðn- ingi af akbrautum. „Síðan eigum við dráttarvélar sem eru sérstaklega útbúnar til að hreinsa gagnbrautir. En það skal þegar viðurkennt að það verk vinnst illa. Snjórinn er oftast orðinn troðinn er að hreinsun gangbrautanna kemur og hreinsunin verður ekki eins og skyldi. Það kemur strax bloti í snjóinn vegna saltsins sem á göturnar er borið og snjó- ruðningarnir verða erfiðir viðfangs," sagði Atli. „Við búum hér við umhleypingasamari veðráttu en víðast gerist. Það fylgir snjó- komunni hér alltaf eitthvað meira, hvassviðri sem lemur hana saman í skafla, rigning sem þæfir snjóinn saman eða frost og funi sem öllu hleypir í eitt óvinnandi klakastykki. Við höfum reynt sand á gang- stéttir en það ráð er mjög óvin- sælt, það er erfitt starf og dýrt, því sandinn þarf svo að hreinsa burt aftur er snjór hverfur. Hreinsun gangstétta er einnig mikið vandamál vegna stöðu ljósastáura, vatnshana, bilalagna o. fl. og fleira spilar inn i. Atli Agústsson sagði að ef vel ætti að vera þyrfti hreinsun gang- stétta að framkvæmast i beinu framhaldi af ruðningi akbraut- arinnar. Væri þá um tvennt að velja, flytjaallan snjóá brott, sem væri afar dýrt, eða hafa mis- munandi stóra snjóhryggi á milli akbrautar og gangbrautar. Það gerði fólki líka erfitt fyrir á ýms- um stöðum. Atli sagði að lagnir heitra vatnsæða í gangstéttir væru þó liklega dýrasta lausnin af öllu. Titringur frá umferð vildi setja samskeyti leiðslna sundur og við- gerðir væru dýrar. Þá vildi af- rennslisvatn ekki nægja í miklum snjóum. Atli sagði að aðalvandinn hér í Heykjavík væri að finna lausn á því hver ætti að sjá um hreinsunina. Ekki væri á nokkurn hátt verið að reyna að spara peninga en skipuleggja þyrfti málin betur, hver, hvenær og hvernig ætti að vinna verkið. ASt. Verksmiðjuútsala— Verksmidjuútsala Seljumí dag ognæstu daga lítiö gölluö eldhúsborö ogstóla, barnastólaog borö í barnaherbergi. Einniggallon- ogdralonáklæöi. Verulegurafsláttur. Opið laugardag STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeifan8, Reykjavík Bílasalan SKEIFAN Skeifunni 11, norðurenda Sími84848 - 35035 Opið frá kl. 10-21 virka daga og 10-19 laugardaga

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.