Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 21
. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978. 121 8 DAGBLADIÐ er smáauglýsingablaðið SÍMI 27022 ÞVERHOLTI Til sölu Til sölu Harrys logsuðutæki ásamt súr- og gas- flöskum, selst á góðu verði. Uppl. í síma 10123. Prjónavél. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Toyota prjónavél. Uppl. i síma 84283. Gott skrifborð úr Ijósri eik til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 23519. Einnig er á sama stað til sölu Kemble píanó. Verð 200 þúsund. Til sölu ísskápur og strauvél (eldri gerð). Uppl. í síma 72381. Jeppakerra. Sterk og stór jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 52312. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, gamall stofuskápur, tekksófaborð, fiskabúr á stálgrind með ljósi, dælu o.fl. Fermingarföt og flauelsjakki. Uppl. i síma 34230. Til sölu Passap Duomatic prjónavél á kr. 25.000. Uppl. í síma 33833. Til sölu er 12 krossviðs-gólfplötur, 50x150 cm og 16 mm á þykkt, einnig 70 stk. panil, 280 metrar í allt, 100 kr. metrinn. Uppl. í síma 27081 á kvöldin. Á sama stað eru til sölu ýmiss konar ódýr loftljós. Til sölu gömul eldavél og 24” Nordmende svarhvítt sjónvarp í tekkkassa með renni- hurð, hvort tveggja í góðu lagi. Uppl. í síma 32120. Til sölu 8 manna vinnuskúr á hjólum, víbraþjappa, 160 kíló, og 2ja tommu bensínvatnsdæla. Uppl. í sfma 40199 eftir kl. 7. Til sölu 12 rása talstöð, C-512-S effect, fæst með öllum rásum frá 1-12. Universe RF signalizer (magnari) M-10. DC power supli (spennubreytir) model KDR-122 og einnig SAGA standbylgjumælir model 175. Allt mjög nýlegt og ónotað. Gott verð. Uppl. í síma 92-2339. Til sölu er Ra.vnox sjálfþræðandi 8 mm sýningarvél, Super og Standard. Verð kr. 45.000. Einnig Raynox Super 8 kvik- myndatökuvél með aðdráttar- linsum 8-40 mm F 1,8. Verð kr. 70.000. Zilma S111 Super og Standard 8 mm kvikmynda- sýningarvél. Verð kr. 60.000. Allar vélarnar eru mjög nýlegar. Semja má um greiðslur. Uppl. í síma 74400. Buxur. Kventerelynbuxur, frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Sauma- stofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Utvegsmenn. Einstakt tækifæri. Viljum selja grásleppuútveg, 115 net og 40 teina. Eigum einnig slöngur og kork, eigum sigti og grindur til að láta síga á. Uppl. í síma 94-3522 og 94-3678 eftir kl. 21 á kvöldin og um helgar. Plastskilti. Framleiðum skilti á krossa, hurðir, póstkassa í stigaganga og barmmerki og alls konar aðrar merkingar. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726. 1 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél og Master hitablásara. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-5080. Mig vantar 5-6 rása talstöð með loftneti til að nota í bíl. Uppl. í síma 97-7569. Óska eftir að kaupa eins fasa hjólsög með góðu borði og helzt bútlandi. Uppl. í simum 73481 og 74742. Eg skildi eftir skilaboð handa mjólkurpóstinum um að við þyrftum tvöfaldan skammt í dag! Öskukarlinn tók |skilaboðin til sín! Og hváð með það?? i | Ég er kominn á hausinn, Sólveig! Mummj hefur lýst bankann sinn gjaldþrota! ,Hann ir búinn að éta upp innstæðuna mina á „Bæjarins beztu“-pylsur og á Kránni....! j Hvar fær hann þá peninga til að borða þessar dýrindis Madeira- i plómur? Ég gleymdi því að bankinn átti varasjóð! Öska eftir logsuðutækjum. Uppl. í síma 44138. Aftaníkerra f.vrir fólksbíl óskast. Uppl. í síma 33343. Rafmagnskjötsög óskast keypt"(eins fasa). Uppl. í síma 44735. Óska eftir að kaupa svefnsófa og tveggja hæða skenk. Uppl. í síma 93-1212. Barna- og unglingaskíði óskast keypt. Uppl. í síma 71580 eftirkl. 7.30. Rýmingarsala á fatnaði, gjafavörum, leikföngum og snyrti vörum. Allt með 10-50% afslætti. Austurborg Búðagerði 10. Nýkomið: Ödýrar gallabuxur, ódýrar flauelsbuxur, ódýrar Rangler köflóttar skyrtur frotte skyrtur, frotte sokkar, drengjasokkar, herrasokkar, sportsokkar. Þorsteinsbúð Kefla- vík, Þorsteinsbúð Reykjavík. Fallegir, ódýrir kvennáttkjólar, kvennnáttföt, undirkjólar. Straufrítt náttfata- efni, náttfataflúnel með röndum og með barnamyndum, 290 kr. metrinn. Bómullarkvenbuxur með teygju að ofan og neðan. Þor- steinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð Reykjavík. Sængurgjafir: Ungbarnakjólar, ungbarnaföt, ungbarnabaðhandklæði, ung- barnasamfestingar, ungbarnaúti- föst, ungbarnavagnföt, ungbarna- náttkjólar, ungbarnanáttföt, ung- barnanærföt, ungbarnasokkar, smábarnasmekkir. Þorsteinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð Reykja- vík. Ódýrar köfióttar Wrangler drengjaskyrtur, ódýrar drengjanærbuxur, síðar og stuttar, ódýrir drengjanærbolir, drengjasokkar, drengjanáttföt, axlabönd, drengja-frotté-peysur. Þorsteinsbúð Keflavík, Þorsteins- búð Reykjavík. Herranærföt, ódýrar, síðar nærbuxur, ódýr bómullarherranærföt, krep- herranærbuxur, 375 kr. stykkið, baðmullar-ullar- og krepkvennær- föt, ódýrir kvennáttkjólar, siðir með löngum ermum. Þorsteins- búð Keflavík, Þorsteinsbúð Reykjavík. 'Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, símil 14744: Fisher Price leikföng.l dúkkuhús, skóli, þofp, sumarhús,] sjúkrahús, bílar, peningakassi, símar, flugvél, gröfur og margt fleira. Póstsendum. Leikhúsið, L^ugavegi 1. sími 14744. Urval ferðaviðtækja Og kassettuseguíbanda. Bíla-, segulbönd með og án útvarps.i Bílahátalarar og loftnet. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur ogliylki fyrir <assettur . og átta rása spólur. Stereóheyrnartól. Islenzkar og er- lendar hljómplötur, músík- <assettur og átta rása spólur, iumt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg- þórugötu 2: Sími 23889. Verksmiðjusala. Ódýrar peysur, bútar og garn. Les-prjón h/f, Skeifunni 6. Rýabúðin Laufásvegi 1: Mikið úrval af smyrnapúðum, ,veggteppum og mottum niður- fklippt garn, ámálaðir botnar, alls konar handavinnupakkningar, krosssaumur og góbelin, saumaðir rokokkostólar. Tapi- quick. Ný aðferð til að búa til teppi. Fimm munstur í hverjum kassa. Rýabúðin Laufásvegi 1, sími 18200. Fatamarkaður að Öðinsgötu 11: Peysur frá kr. 500, buxur á 1000 kr., jakkar á 2000 kr. o. m. fl. á góðu verði. Föndurvöruverzlun S. Sigmannsson og co augl.: Plast- model, flugvélar, bílar, skip og margar aðrar tegundir. Matchbox leikföng í úrvali. Mikið úrval spila svo sem hið vinsæla Utvegs- spil, Söguspil, Master Mind, Back- gammon, Paddington og fl. Fönd- urvörur, margs konar, útskurðar- tverkfæri, límbyssur, leðurverk- færi, módelhnífar, balsaviður í úrvali og sérþurrkað birki til út- skurðar. Góðar vörur á hagstæðu verði. Föndurvöruverzlun S. Sig- mannssón og co. Suðurgötu 3A, sími 11926. Breiðholt 3. Mohairgarnið eftirspurða komið. Glæsilegt litaúrval, 50 gr. á kr 259, ný sending af úrvals norska bómullarheklugarninu Solberg var að koma í litaúrvali, 50 gr á kr. 355. Nýtt babybómullarheklu- garn, sól og litekta, 50 gr á kr. 290. Hekluppskriftir. Póstsendum. Verzlunin Hólakot Hólagarði, sími 75220. Púðauppsetningar. | Mikið úrval af ódýru enáku flau- •eli. Frágangur á allri handavinnu. öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi upp- setningu. Allt á einum stað. Opið laugardag- Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 25270. , I Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn barnavagn skast. Uppl. í síma 76861. Til sölu barnavagn, dökkgrænn. Verð 45.000,- Uppl. í síma 84392. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 84031 eftir kl. 18. Silver Cross barnakerra til sölu. Einnig toppgrind á Mini. Uppl. i síma 10184. Notað sófasett til sölu. Verð kr. 60.000. Uppl. síma 41671 eftir kl. 5. Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stöll, til sölu. Einnig á sama stað til sölu tvíburakerru- vagn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-5070. Til sölu hjónarúm, verð kr. 25.000 nýlegt eldhúsborðj og 4 stólar, verð kr. 40.000, og| hansaskrifborð, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 25319. Svefnbekkir og syefnsófar til sölu. Hagkvæmtj jverð. Sendum í póstkröfu. Uppl.! að Öldugötu 33, sími 19407. | Bra —Bra _ ( Ödýíu innréttingarnar f barna- og| mnglingaherbergi, rúm, hillusam- stæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6 simi 21744. Antik: Borðstofusett, sófasett, skrifborð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, píanóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur í umboðssölu. Antikmunir. Laufás- vegi 6, simi 20290. Kiæðningar og viðgerðir á bólstuðum húsgögnum. Mjög vandaðir norskir rokkokókollar í mahoni og hnotu. Urval af ódýrum áklæðum. Sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar, Langholtsvegi 82, simi 37550. Húsgagnaviðgerðir: Önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16920 og 37281 eftir kl. 5 á daginn. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefn- sófar, hjónarúm, svefnsófasett.! Kynnið ykkur verð og gæði. Send-. um í póstkröfu um land allt. Opið .1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús-i éagnaþjónustunnar Langholts- ,vegi 126, sími 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefn- stóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Vélsleði. Til sölu Yamaha vélsleði árg. '75. Mjög vel með farinn og lítið ekinn. Uppl. í síma 97-4129 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu skíði með bindingum, stöfum og skóm nr. 43. Einnig kvenskíði á sama stað með stöfum og bindingum. A sama stað er til sölu rafmagns- pottur, 30 lítra. Uppl. i síma 18591 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa skíðaskó nr. 40-44. Uppl. f síma 71580 eftir kl. 7.30. jSportmarkaðurinn Samtúni 12. Okkur vantar barna- og unglinga- skíði Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferð- i'ina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skiðavörur. Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. 1 Ljósmyndun 8 Til sölu eftirfarandi ljósmyndatæki: PENTAX Sportmatic ásamt 50 og 24 mm linsum. Rollercord Professional handljósmælir ásamt fylgihlut fyrir sportmælingu. Einnig nokkrir aðrir ljósmyndahlutir.' Allt til sýnis og sölu að Glaðheim- um 20 jarðhæð milli kl. 18 og 21. Til sölu Ijósmyndastækkari Odemus 4. Uppl. í síma 40661. 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þögl- ar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardusinum. 36 siðan kvikmyndaskrá á fslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. Til sölu eru örfá ein- tök af super 8 gamanmyndum á hagstæðu verði. 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Til sölu er Raynox sjálfþræðandi 8 mm sýningarvél, Super og Standard. Verð kr. 45.000. Einnig Raynox Super 8 ikvikmyndatökuvél með aðdráttar linsum 8-40 mm F 1,8. Verð kr. 70.000. Zilma Slll Super og Standard 8 mm kvikmynda- sýningarvél. Verð kr. 60.000. Allar vélarnar eru mjög nýjar. ÍSemja má um greiðslur. Uppl. í •sima 74400.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.