Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978. FOURSIDES OFDISCO DYMAMITE RSO SUPERDOUBLE ALBUM 2658123 CA5SETTE3517014 FEATURING INCLUDING Gihbhra'dur oru atkva'ða- miklir á bandaríska vinsælda- listanum ad þcssu sinni. Þoir hafa samiA hvurki tneira né minna en fjöKur af tiu efstu lÖKunum, ok það sem meira er .... þessi f.jÖKur lö« eru að sjálf- söfjðu í fjórum efstu sætunum! Latiið i fyrsta sæti, Kmution. synnur söngkonan Samantha Sanf;. Ynfisti Gibbbróðirinn. Andy Gihb, s.vngur (Love Is) Thieker Than Water, sem er i öðru sæti. Lagið hefur hann samið ásamt eldri bróður sínum Barrv Gibb, en sá á heiðurinn af að hafa samið tvö næstu lög. Stayin’ Alive og Night Fever ásamt bræðrum sínum Robin og Mauriee Gibb. Saman kalla þeir þrír sig að sjálfsögðu Bee Gees. Lögin í þriðja og fjórða sæti eru bæði úr kvikmyndinni Saturdav Night Fever. Bee Gees sömdu sjö lög f.vrir þá kvikm.vnd. Tvöföld plata með lögum úr myndinni kom á markaðinn í nóvember síðast- liðnum. og 21. janúar síðastlið- inn komst platan í efsta sæti í Bandaríkjunum. Þrjú lög af plötunni hafa komizt á toppinn. Þau eru How Deep Is Your Love, Stavin’ Alive og A Fifth Of Beethoven, sem Walter Murphv flytur. Nokkur lög til viðbótar eru líkleg til að komast á toppinn. Þar má nefna Night Fever, sem er í fjórða sæti þessa viku, If I Don’t Have You, sem Yvonne Elliman syngur og er að sjálf- sögðu eftir Bee Gees og lagið More Than A Woman (getiði hverjir sömdu það). Saturda.v Night Fever var frírmsýnd í Bandarikjunum 16. desembeTr^Þá hafði platan þegar selzt í 85(k90íþeintökum. Vikuna milli jóla og nyars-seld- ust 750.000 eintök af plötunni og nú fara um það bil tvö hundruð þúsund á viku. — REYKJAVÍK — Róðurinn hefst á morgun í Sandgerði. Jónas Bjarnason trommuleikari er lengst til vinstri á myndinni og Sævar Sverrisson í miðjunni. DB-mvnd: Ragnar Th. GIBB ÆÐI Þetta er svo sannarlega plata, því talsvert dýrari en gengur og sem segir sex. þótt tvöföld sé og getist. - AT - Allt frá stofnun hljómsveit- arinnar Reykjavík hafa litlar sögur farið af henni. Hljóm- sveitin hefur aðallega leikið á Keflavíkurflugvelli og einum og einum dansleik úti á landi, en svotil ekkert í nöfnu sinni, höfuðborginni. Að sögn meðlima Reykja- víkur á nú að hleypa krafti í starfsemina. Nýbúið er að skipta um söngvara i hljóm- sveitinni, Sævar Sverrisson söngvari Cirkuss leysti Rafn Sigurbjörnsson af hólmi. Þá urðu trommuleikaraskipti fyrir nokkru. Jónas Björnsson tók við af Ey.jólfi Jónssyni. Loks má geta þess að von er á Ömari Öskarssyni píanóleikara og söngvara til Reykjavfkur i vor þegar þrestirnir taka að svngja og prófum lýkur í skól- unum. Ömar stundar sálfræði- nám við Háskólann og má ekki vera að neinni spilamennsku fyrr en skólinn er úti. ,,Þá er að byrja aftur í sveita- ballaharkinu,” sagði Pétur kap- teinn Kristjánsson pianóleikari Reykjavikur, er DB hitti hljóm- sveitina að máli í vikunni. Upp- haflega átti Reykjavik aðallega að leika á skemmtunum Ferða- miðstöðvarinnar, en það datt upp fyrir vegna alls kyns mála- lenginga og svika. Fyrsti dans- leikur Reykjavikur eftir breyt- ingar verður annað kvöld í Félagsheimilinu í Sandgerði.AT runoaYjtvi STAYIN’ALIVE’-HOW DEEP /5 Y0UR L0VE’ phsYVONNE ELLIMAN-IFI CAN'T HAVE Y0U’ TAVARES-‘M0RE THANA W0MAN and manvmore THE MUSIC NtVER STOPS ENGLAND — MEL0DY MAKER 1. ( 3 ) WISHING ON A STAR.....................ROSE ROYCE 2. ( 1 ) TAKE A CHANCE ON ME.........................ABBA 3. ( 5 ) WUTHERING HEIGHTS......................KATE BUSH 4. (17) DENIS ............................ .......BLONDIE 5. ( 8 ) STAYIN’ ALIVE............................BEE GEES 6. ( 2 ) COME BACK MY LOVE..........................DARTS 7. ( 4 ) MR. BLUE SKY ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA 8. (14) BAKER STREET .......................GERRY RAFFERTY 9. (16) I CAN'T STAND THE RAIN ..................ERUPTION 10. ( 6 ) JUSTONE MORE NIGHT...................YELLOW DOG BANDARÍKIN — CASH B0X 1. (2) EMOTION ............................SAMANTHA SANG 2. ( 1 ) (LOVE IS) THICKER THAN WATER ..........ANDY GIBB 3. ( 3 ) STAYIN' ALIVE ..........................BEE GEES 4. ( 6 ) NIGHT FEVER.............................BEE GEES 5. ( 5 ) SOMETIMES WHEN WE TOUCH ...-.............DAN HILL 6. ( 9 ) LAY DOWN SALLY ......................ERIC CLAPTON 7. ( 7 ) WHAT'S YOUR NAME..................LYNYRD SKYNYRD 8. ( 8 ) PEG ..................................STEELY DAN 9. ( 4 ) JUST THE WAY YOU ARE ..................BILLY JOEL 10. (12) I GO CRAZY..............................PAUL DAVIS Reykjavík breytist V ✓ Öður nætur minnar er sérlega áhrifamikill ballett. Hér sést Sveinbjörg í einu atriði hans. Sveinbjörg Alexanders ball- ettdansari er hér stödd á milli sýninga. Hún dansar eins og margir vita með dansflokki í Köln í Þýzkalandi. Hún kom aðeins hingað til þess að dansa sóló og hjálpa til við uppsetn- ingu á sýningu íslenzka dans- flokksins. Strax á laugardag byrjar hún aftur að dansa er- lendis. Sveinbjörg var svo elskuleg að gefa sér tima til blaðaviðtalsjafnvelþó hún væri á hálfgerðum hlaupum. enda ekki nema nokkrir klukkutím- ar til frumsýningarinnar með dansflokknum. FL0KKUR Á HEIMSMÆLIKVARÐA — Hvernig flokkur er Tanz Forum? ,,Hann er alveg frábær. Reynt hefur verið að byggja hann upp á lýðræðislegan hátt en það bara gengur ekki. Eg er aðaldansarinn en dansarar eru Úr hallettinum Transitioner eftir John Butler. Myndin er tekin í Þýzkalandi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.