Dagblaðið - 10.03.1978, Side 5

Dagblaðið - 10.03.1978, Side 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978. íbúar í Suðurbæjarhreppi Dalasýslu: Neita að borga sjónvarpið —veiða oft að sitja yf ir myrfcvuðum skjánum en lof orð um bætur eru sífellt svikin ,.\'(‘Kn:\ slæm'ra skil.vrða ok að jíreida afnotafí.jöld af sjón- tiðra bilana neitum við undirrit- vörpum okkar nema fullnaðarvið- VÉLSKÓLANEMAR Á SKRÚFUDAGINN BJÓDA í HEIMSÓKN Skrúfudagurinn, hinn árlesi kynningar og nemendamóts- dagur Vélskóla Islands, verður haldinn laugardaginn 11. mar/ kl. 13.30-17.00. Á þessum degi gefst öllum þeim er áhuga hafa tækifæri til að kynna sér starfsemi skólans. Nemendur verða við störf í öllum verklegum deildum skólans jafnframt því sem þeir munu veita upplýsingar um tækin og skýra gang þeirra. Búast má við að marga fýsi að kynnast því með hvaða hætti þessi undirbúningur fer fram þar sem nemendur skólans búa sig undir hagnýt störf i þágu framleiðsluatvinnuveganna. En á síðari árum hefur verið ör þróun í kennsluháttum skólans. Skólinn telur ekki síður mikilvægt að halda tengslum við f.vrrverandi nemendur og álítur það vera til gagns og ánægju fyrir báða aðila. Kaffiveitingar verða á vegum Kvenfélagsins Keðjunnar i^ veitingasal skóians frá kl. 14.00. gerð fari fram á endurvarpsstöð- inni á Re.vkhólum i A- Barðarstrandarsýslu." Svo segir i skjali sem allir eigendur sjón- varpsta’kja í Saurba'jarhreppi i Dalasýslu hafa skrifað undir. Einn þeirra er Guðjón Rögnvaldsson frá Brekku. Ilonum var falið að koma bréfinu lil for- ráðamanna sjónvarpsins en kom við á Dagblaðinu með það. Hann sagði að endurvarpsstöðin þar vestra hefði alltaf verið slæm en þó aldrei eins og í vetur. Menn sæju kannski helminginn af frétt- unum en þá yrði allt svart. Birta tæki ekki aftur á skjánum fyrr en um níuleytið. I>á væri hægt að greina mynd en aðeins í skannna stund. !>etta væri í rauninni verra en ekki neitt þvi menn tryðu þvi i lengstu liig að ástandið batnaði en sú von revnist aldrei annað en blekking ein. Guðjón sagði að oft hefði verið káfað við að gera við stiiðina en varanlegur árangur In'fði aldrei orðið. Nú vildu menn úrþæltir og það strax. ella mætti sjónvarpið eiga sig. I)S Gttðjón Riigm aldsson frá Brekku nteð lislann góða. DB-mynd Ragnar. MMBIABIB Dagblað án ríkisstyrks —■——■—— i i t □nÍDCXBVSVSTEM] a m Verökr. 302.000. m u SKIPH0LTI 19. SÍMl 29800 — SKIPTIB0RÐ VERKSTÆÐI33550 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.