Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.05.1978, Qupperneq 7

Dagblaðið - 17.05.1978, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAl 1978. 7 Neyðarkall frá Alþjóða Rauða krossinum: Hjálpið eitt hundrað og fimm- b'uþúsund flóttamönnum í Bangladesh Alþjóða Rauði krossinn hefur sent út hjálparbeiðni til allra meðlima sinna um að þeir aðstoðu stjórn Bangladesh eftir megni vegna gifur- legs straums flóttamanna þangað frá nágrannaríkinu Burma siðustu vik- urnar. Segir Rauði krossinn að meira en 150.000 flóttamenn hirist þar nú í bráðabirgðabúðum þar sem tæpast sé nokkurt húsaskjól nema járnplötur og plastdúkar. Þúsundir munu bætast við tölu flóttama'nnanna dag hvern. Mikil hætta er talin á farsóttum vegna erfiðleika á að halda uppi sótt- vörnum og lágmarkshreinlæti. Stormar og ofsarigningar hafa einnig valdið miklum erfiðleikum i flótta- mannabúðunum. Rauði krossinn i Bangladesh. sem er mjög fátækt ríki. hefur yfirstjórn flóttamannabúðanna með höndum. Skortir hann matvæli. lyf og sjúkragögn. fatnað og efni i tjöld eða annað skjól. að sögn fulltrúa alþjóða Rauða krossins. í áskorun Rauða krossins er ekkert sagt um ástæður fyrir þessum mikla straumi flóttafólks frá Burma til Bangladesh. Heimildir i höfuðborg- Bangladesh, Dacca, segja að flótta- mennirnir séu flestir múhameðstrúar- menn sem segist hafa verið hraktir frá Burma og þá jafnvel með hervaldi. Yfirvöld i Burma munu aftur á móti segja að hér sé um ólöglega innflyij endur að ræða sem hafi flúið aftur úr landi til að forðast athuganir inn flytjendaeftirlits Burmastjórnar. Baskar sprengja franskan banka og ræðismannsstofu BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notaóra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: Ford Fairlane Fiat 128 Mini Peugeot 204 M. Benz 220 Saab 96 „ Einnig höfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 - Sími 11397 Llisabet Rav, cinkaritarinn scm kom bandariska þingmanninum Wavnc Haycs á kaldan klaka vcgna uppljóstrana um að hclzta hlutvcrk hcnnar í starfi hjá honunt væri siður cn svo aö vclrita. kann ckki cnnþá að vclrita cn hún cr frclsuð að cigin sögn. Auk þcss segist hún vcra ástfangin upp fyrir haus og í óðaönn að koma sér á framfæri í lciklistinni. Kvenkyns skriðdreka- Baskar i vígahug köstuðu í gærkvöldi bensínsprengjum að franskri ræðis- mannsskrifstofu og útibúi fransks banka í borginni San Sebastian á Norður-Spáni. Atburður þessi varð að lokinni minningarguðsþjónustu um tvo skæruliða sem studdu aðskilnaðarhreyf- ingu Baska sem skotnir voru til bana af spænskum öryggisvörðum i siðustu viku. Sérstök óeirðalögregla kastaði reyksprengjum að hópnum sem aðförina gerði að ræðismannsskrifstof- unni og bankaútibúinu. Einnig var skotið gúmmikúlum til að tvistra mann- fjöldanum. Ekki hafa fengizt neinar öruggar skýringar á hvers vegna Baskarnir völdu sér frönsk skotmörk en getgátur eru á lofti um að ástæðan sé sú að frönsk yfir- stjórar Hópur israelskra táningastúlkna út- skrifaðist sem skriðdrekastjórar og að- stoðarmenn i gær. Þrátt fyrir að þær hafi staðið sig með sóma er ákveðið að þær taki ekki þált í bardögum. Tals- maður israelska hersins sagði að stúlk urnar. sem allar cru átján ára, mundu gegna störfum þjálfara og kennara her- manna af hinu sterkara kyni. Hann sagði að ástæðan fyrir þvi að stúlkurnar hefðu hlotið þjálfun við stjórn skrið dreka þó svo að ákveðið væri að þær tækju ekki þátt i bardögum væri sú, að þá gætu þær leyst karlmenn af við þjálf- unarstörf er þeirra væri brýn þörf við beinan styrjaldarrekstur. Margrct prinscssa yngri systir Elisabctar Brctadrottningar var ckki upphtsdjörf, þcgar hún gckk út úr sjúkrahúsinu scm hún hefur dvalizt á að undanförnu. Þaðan fór hún um siðustu hclgi. Nýlcga var tilkynnt að hún og eiginmaður hcnnar Snovvdon lávarður ætluðu að skilja að lögum. völd afhentu aðskilnaðarsinnaðan skæruliða í hendur spænskum yfir- völdum i síðasta mánuði. Hafði hann flúið yfir landamærin til Frakklands á stolnum leigubil eftir að hafa gert sprengjuárás i San Sebastian. Í gær fann lögreglumaður sprengju. sem gerð var af tiu kílógrömmum af sprengiefni og þrjátíu kilógrömmum af járnboltum og slikum hlutum. á járn- brautarbrú á aðalleiðinni milli Madrid og frönsku landamæranna. Heim afsjúkrahúsi Félagsstarf eldri borgara DAGSFERÐIR SUMARIÐ1978. Eins og undanfarin sumur efnir Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar nú til tólf dagsferða fyrir eldri Reykvíkinga. Farnar verða eftirtaldar ferðir: 1. ferð: Fimmtudaginn 15. júní. Skoðaðar verða sýningar á listahátíð: Erro-sýningin, sýning Kristjáns Davíðssonar, finnska sýningin og höggmyndasýningin. Síðan verður drukkið kaffi í Hljómskálagarðinum, ef veður leyfir. Verð kr. 650.00. 2. ferð: Fimmtudaginn 22. júní. Farið verður um Þrengsli til Krísuvíkur og Grinda- víkur. Verðkr. 1.400.00. 3. ferð Þriðjudaginn 27. júni. Skoðuð verður Hitaveita Reykjavíkur, Mosfellssveit, Vinnuheimilið að Reykjalundi og Laxeldisstöðin í Kollafirði. Verð kr. 700.00. 4. ferð: Fimmtudaginn 29. júní. Farið verður til Þingvalla og að Laugarvatrii. Verð kr. 1.400.00. 5. ferð: Þriðjudaginn 4. júlí. Farin verður skoðunarferð í kirkjur í Reykjavík. Dóm- kirkja, Landakot, Neskirkja, Fríkirkja og Hallgríms- kirkja. Tónleikar og söngur. Verð kr. 650.00. 6. ferð: Fimmtudaginn 6. júK. Farið verður upp í Skorradal um Dragháls og heim um Stafholtstungur. Verð kr. 2.300.00. 7. ferð: Þriðjudaginn 11. júK. Farið verður i Heiðmörk, sædýrasafnið og kaffi drukkið í Hellisgerði, Hafnarfirði, ef veður leyfir. Verð kr. 700.00. 8. ferð: Fimmtudaginn 13. júK. Farið verður að Búrfelli og skoðaður þjóðveldisbærinn. Verð kr. 2.300.00. 9. ferð: Þriðjudaginn 18. júK. Farið verður í Hveragerði, skoðaður verður Garðyrkju- skóli ríkisins og dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi. Verð kr. 800.00. 10. ferð: Fimmtudaginn 20. júK. Farið verður að Munaðarnesi í Borgarfirði. Skoðuð verða orlofshús. Verð kr. 2.300.00. 11. ferð: Þriðjudaginn 25. júK. Farin verður skoðunarferð um Garðabæ, um Álftanes, komið við á Bessastöðum og ekið um Arnarnes. Verð kr. 650.00. 12. ferð: Fimmtudaginn 27. júK. Farin verður Reykjavikurferð. Skoðað verður Al- þingishúsið, ekið um Árbæ og Breiðholt, skoðaður fundarstaður borgarstjórnar og þar verða kaffiveitingar. Verðkr. 650.00. Nánari upplýsingar gefnar að Norðurbrún l, alla virká daga klukkan 9.00—-l 2.00. Sími 86960. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.