Dagblaðið - 17.05.1978, Page 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978.
9
Hverju spáir þú um
úrslit bæjarstjórnar-
kosninganna í
Neskaupstaö?
Sigurður Sveinsson iðnaðarmaður: Eg
spái þvi að Framsóknarflokkurinn fái
tvo, Sjálfstæðisflokkurinn tvo og
Alþýðubandalagið fimm. þ.e. missi einn
mann til Framsóknarflokksins.
Vilberg Finarsson verkamaður: Fg býst
við að þetta verði svipað. Alþýðubanda-
lagið fær liklega sex menn. en gæti þó
hugsanlega missl einn niann til Sjálf-
stæðisflokksins.
Óli Ólafsson sjómaður: Eg vcit ekki
hvað skal segja. Liklega heldur Alþýðu-
bandalagið meirihluta sinum. en tapar
einum manni til Framsóknarflokksins.
Ingihjórg Kinnsdóttir húsmóðir: Við
Alþýðubandalagsmcnn fáurn örugglega
sex nienn kjörna. Framsókn fær cinn og
Sjálfstæðisllokkiirinn tvo.
Jón Þorláksson húsasmíðanemi:
Kommarnir vina. Flcr eru allir svo heit
trúaðir. Þeir fá örugglega sex menn
kjörna og jafnvcl sjö. Ef svo l'er fær
Sjálfstæðisllokkurinn tvo og Framsókn
engan.
Kristín Brvnjarsdóttir húsmóðir: Fg spái
þvi að kommarnir fái fimm rnenn.
Frantsókn l'ær tvo og Sjáll'slæöis
l'lokkurinn fær tvo.
Ein lítil Skódasaga úr Hveragerði
Það hlés ekki hyrlega hjá stúlkunni í llveragerði sent þurl'ti.að hregða sér i húðir einn (iekk svo um hrið, menn gáíust upp og nvir hieltust viö til hialpar oa "xkodinn
daginn i fvrri viku. — Skodinn fór ekki i gang og lar ekki annað að gera en að lita i nálgaðist ákvórðunarstað i miðhænum....
vélarhúsið....
F.kkert sérstakt kom i Ijós, vélin \ar þar. ekki annað að gera en að sæKja svemna og
revna að trekkja hressilega...
aðrar tilraunir höt'ðu misteki/t....
-----------------------
A Iftir og akurgæsir
Um sýningu á verkum Gunnars Brusewitz
í bókasafni Norræna hússins
Fin alrmvndum Brusevit/ á svningunni.
(iunnar Brusewit/ heitir sænskur
rithöfundur. fvrirlesari og teiknari.
sem nú er á l'erð um Island i Ikh'ii
Norræna hússins. og þeir sent dvalið
hafa lengi i Sviavcldi munu kunnugir
útvarps og sjónvarpsþáttum hans unt
ýntis lyrirbæri úr riki náttúrunnar. i
tengslum \ið komu hans hcl'ur verið
selt upp snotur linl sýning á vatnslita
mvndunt hans. teikningum og litho
grafium i bókasafni Norræna hússins.
A tciknisviðinu virðist Brusewit/ af
kastamikill og nenta myndskrcyttar
bækur hans nú tugtim. Fg fletti i gegn
um hækur eftir hann um luglalif við
strendur Sviþjóðar. dvralif i (iantbiu
og svo stóra bandariska útgál'ti. um
dýraveiðar gegnum tiðina og alls
staöar var augunt Ijós sú natni og
sntekkvisi sent einkennir allar
teikningar Brusewit/. Myndír Itans
virðast falla óvenjuvel að textum.
kannski fyrir það að lextarnir eru oft
ast eftir hann sjállan.
V
Heiðarleiki
Slíkt jafnvægi sér maður ekki olt i
ísienskri bókaútgáfu þar sem texti og
mynd herjast gjarnan unt athygli þess
sent bækurnar ber augúm. aúk þess
sern bilaskrevtingar lier eiga það til
að vera ansi. gróft, hannaðar. ..sla
andi". án hlédrægni og finlegra takta.
Brusewit/ er sjálfsagt enginn akkur
i þvi að vera skoðaðtir sem stórbrotinn
nnndlistarmaður. l ilgangur Itans er
sá að skrásetja ákveðna sjón. oftast
dýr. við ýmsar aðstæður. lesta a l'lað
náttúru. sem kannski er við það að
hverfa og skilgreina hughrif untlspæn
is dýrð jarðar. Þetta gerir Itann al
heiðarleika og elsku. an úpphrópana
eða öfga. og þessr in'nileiki mynda
Itans Itxfir við luigann lóngu eflir að
háværari lixt er glevmd. Brusewit/
ætlar nii að lesta á blað islenska
náttúru og verður gaman að sjá út
kontuna Hann æui a.m.k að linna
luglalif við sitt Itæfi. Sýning hans
stendur til ’ I. mai •
7
4t
Fngar tilraunir til gangsetningar svo
ekki var annað að gera en liesa Skódan-
tint á aðalgótunni, taka til gómlu góðu
fótanna og brosa að vandamálinu sem
fjarhegðist óðfluga að baki.
(..S.
Körfubíll
Til sölu körfubíll, Thames-Trader, á nýjum
dekkjum. Lyftihæð 10,5 m.
Tilboð sendist rafveitustjóra fyrir 20. maí nk.
Rafveita Hafnarfjarðar,
sími 5-13-35.
RÍKISSPÍTALARNIR
LANDSPÍTALINN
LÆKNARITARI óskast nú þegar á Hátúns-
deild. Hálft eða fullt starf eftir atvikum. Stúd-
entspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt
góðri vélritunarkunnáttu.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra, sem
veitir nánari upplýsingar í síma 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
LÆKNAFULLTRÚI óskast nú þegar á spít-
alann. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
áskilin, ásamt góðri vélritunarkunnáttu.
Umsóknir berist til læknafulltrúa spítalans,
sem veitir nánari upplýsingar í síma 38160.
Reykjavík, 14. maí 1978.
Skrifstofa Ríkisspítalanna
Eiríksgötu 5, sími 29000.