Dagblaðið - 17.05.1978, Síða 21

Dagblaðið - 17.05.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAl 1978. 21 [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI , ■ 1 Til sölu t Til sölu mjög góður miðstöðvarketill með brennara. Uppl. i sima 92—8207. Til söluer 24 tomma Nordmende svart/hvítt sjónvarpstæki á fæti, 4ra ára gamalt. Verð 50.000. Á sama stað óskast góð, sjálfvirk þvottavél á sanngjörnu verði. U ppl. i síma 72841. Til sölu Johnson utanborðsmótor, 9,5 ha. Verð 100.000. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—81391. Vinnuskúr til sölu semer 4,30x1,70. Uppl. isima 82247. Overlock vél á borði til sölu. Uppl. i síma 32040. Mjólkurbúð. Til sölu mjólkurbúðá góðum stað. Hag- Stæð kjör ef samið er strax. Uppl. í sima 31069 eftir kl. 19. V erkstæðiseigendur, viðgerðarmenn. einstakt tækifæri: Til solu er stór iðnaðarborvél i borðstatífi, ónotuð, verkstæðis-hjólatjakkur, eitt og hálft tonn. handhægur, tvivirkur rétt ingartjakkur ásamt fylgihlutum. Allt sem nýtt. Selst á tækifærisverði. Uppl. i síma 28405 eftir kl. 6. Notað hvítt baðsett til sölu. Einnig er til sölu á sama stað Nilfisk ryksuga, eldri gerð. Uppl. i síma 26811. Til sölu Sharp útvarps- og kassettutæki, einnig Binatone sjón- varpsspil. Uppl. isíma41523. Mjög vandað hústjald til sölu. Uppl. í símum 32597 og 99— 3775. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi, tveir stólar og borð, og gólfteppi, 4x3. Uppl. í síma 73661. Rafstöð til sölu, 110/220 volt og 5—6 kw, knúin Willys '54 vél, mjög litið notuð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—1234. Til sölu nýr tjaldvagn, Camptourist, með varadekki og topp- grind. Uppl. í sima 83060 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hjónarúm, hrærivél, kerruvagn og barnarúm. Uppl. i sima 44460 eftirkl. 19 í kvöld. Til sölu stór gamall skápur með hólfum og skúffum, einnig eldhús- gardinur ú cy-alonefni. Sími 24219. Nýtt ameriskt sjónvarpsspil tilsölu. Uppl. ísima 18743. Til sölu stór Kuber spónlímingavél. Uppl. í síma 93—2277 milli kl. 7 og8. Bækur eru til sölu, á Skólavörðustig 20 meðal annars 400 íslenzkar ævisögur á 700—1700 kr. stk. Hundruð þýddra skáldsagna, bækur um stjórnmál og þjóðfélagsmál og ótal margt annað. Uppl. í síma 29720. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 73454 og86163. Hraunhellur. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg- um enn okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, i gangstiga o.fl. Sími 83229 og 51972. Trjáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, einnig brekkuvíðir, alaskavíðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar firði, simi 50572. Túnþökusala. Gisli Sigurösson. Simi 43205. Prjónavél til sölu, sjálfvirk, gerð Stoll, Ibom/b 12/160. Uppl. ísíma8561’l. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6. Opið2—6. Sími 18734. Gróðurmold. Moldarsalan heldur áfram laugardaginn 13. maí, mokum einnig á bíla. Pantanir í símum 40465, 42058 og 53421. Lionsklúbburinn Muninn. Til sölu bilskúrshurð, 2,4 x 2.12 m með járnum. Selst á 55.000.- Málningardæla á 60.000.- Stál- vaskur, 2ja hólfa og blöndunartæki kr. 15.000.- Rafha eldavél á kr. 5.000.-. Uppl. í síma 14442, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hótel stálausur, litlar og hótel stálkönnur fyrir kaffi og te. Einnig sem nýir dúkar, 2 litir. Uppl. í sím 43207. Snúrustaurar. Smíðum hringsnúrustaura. Sterkir, ryðfriir, 28 og 38 m löng plastsnúra. Uppl. í sima 83799. Buxur. Kventerylenbuxur frá 4.200. ?herrabuxur á kr. 5.000. Saumastolan Barmahlið 34, sími 14616. I Óskast keypt i Notaður hnakkur óskast Uppl. í síma 72091 milli kl. 7 og9. Notuð útihurð óskast, stærð 80x200 cm. Simi 23849. Óska eftir að kaupa innréttingar i búð, fatahengi, spegla og peningakassa. Simi 32218. Óska eftir að kaupa utanborðsvél, 10 til 30 hestafla, má vera ógangfær. Uppl. í síma 94—2552. ísskápur með stóru frystihólfi og sjálfvirk þvottavél óskast til kaups, aðeins nýleg og vel með farin tæki koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—1273. Óska eftir svalahurð eða útihurð með rúðu. Uppl. i síma 27022 hjá auglþj. DB. H—1298. Kafarar. Óska eftir loftkútum, lungum og öðrum fylgihlutum með kafarabúningi. Á sama stað óskast góð rafmagnsritvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1170. Kaupum og tökum i umboðssölu allar- gerðir af reiðhjólum og mótor- hjólum. Litið inn, það getur borgað sig. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, kvöldsímar 37195 og 71580. Óska eftir að kaupa sumarbústað í fallegu umhverfi. Uppl. í síma 85908. Kaupi bækur, fslenzkar og erlendar einstakar bækur og heil söfn, gömul póstkort, ljósmyndir, vatnslitamyndir teikningar og málverk og pólitísk áróðursrit og plaköt, veiti aðstoð við mat á skipta- og dánarbúum. Bragi Kristjóns- son, Skólavörðustíg 20. Sími 29720. Sérlega falleg og ódýr smábamaföt á 1—3 ára. Sængurgjafir, hettupeysur, hettuhand- klæði, barnateppi, frottésamfestingar, bómullarfestingar, bómullamáttkjólar, rósótt og röndótt ungbarnanærföt. Þor- steinsbúð Keflavik, Þorsteinsbúð Reykjavík. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvals-málning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga í verksmiðj ' unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reyni viðskiptin. Stjörnulitir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R. Simi 23480. Verzlunin Höfnaugl: Nýkomið hvítt dúkadamask 1,60 á breidd. á kr. 860 m, bílateppi á kr. 1850, þurrkudregill á kr. 235 m, bleiur á kr. 212 kr. stk„ dömupeysur á kr. 4.500. dömuvesti á kr. 3,800, slæður hálsklútar. svanadúnnogfiður.Póstsgnd- um. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12. sími 15859. i sumarbústaðinn. Ódýrir tilbúnir púðar, margar gerðir og litir, púðaefni í metravís ásamt tilheyrandi kögri. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 25270. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er. Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskornum hillum. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74, simi 25270. Stokkabelti, 2 gerðir, verð kr. 91 þús. og 111 þús. með milli- stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig barnasett. Pantið fyrir 17. júní. Gull og silfur, smiðaverkstæðið Lambastekk 10, simi 74363. Fisher Prise húsið auglýsir: Stór leikföng, Fisher Prise brúðuhús skólar, bensinstöðvar, bóndabæjr sumarhús. Bobbborð, billjardborð þríhjól, stignir bílar, brúðuvagnar orúðuregnhlífakerrur, barnaregnhlífa kerrur kr. 11.200, indíánatjöld hjólbörur 4 gerðir, brúðuhús 6 gerðir leikfangakassar, badmintonspaðar, fót boltar, Lego kubbar, Tonka gröfur ámokstursskóflur og kranar. Póst sendum. Fisher Prise húsið Skóla vörðustíg 10, sími 14806. I Fatnaóur i Brún módelleðurkápa með lynx-kraga og aukafóðri til sölu. Stærð ca 42. Verð 140.000. Uppl. i síma 40866 eftir kl. 5. Kvenpeysur með V-hálsmáli til sölu, mismunandi síddir, 12 litir. Verð frá kr. 4.650,- Verzlunin Irma, Lauga- vegi 61 (við hliðina á Kjörgarði). Nú seljum við á föstudag og laugardag og alla næstu viku buxur, margar gerðir, frá 2000 kr. til 4500 kr. par á meðal gallabuxur á 2500 kr. og flauelsbuxur á 3500 kr. stormjakka karl- manna á 3900 kr. enskar barnapeysur á 6—12 ára á 500 kr„ flauels- og galla- jakka stærðir 34 til 44. á 3500 kr.danska tréklossa, stæðir 34—41, á 3000 kr. og 3500 kr. FatasalanTryggvagötu 10. Ódýrt — Ódýrt. Ódýrar buxur á börnin í sveitina. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. ð Fyrir ungbörn Til sölu tvíburavagn, vel með farinn. U ppl. i síma 20194. Óska eftir kerruvagni. Uppl. ísíma 73767. Kerruvagn. Til sölu vel með farinn Swallow kerru- vagn, einnig góður ungbarnastóll. Uppl. í sima 85464. Til sölu barnavagn barnakerra, barnaburðarrúm, leikgrind, svalavagn, ungbamastóll og tveir kerru- pokar. Uppl. í sima 40698. Barnakerra. Til sölu vel með farin barnakerra. Simi 85517 eftir kl. 7. Barnakerra. Til sölu vel með farin barnakerra. Sími 85517 eftir kl. 7. 1 Heimilisfæki Sem ný Frigidaire þvottavél til sölu, verð kr. 100 þús. Uppl. í sima 76313 eftirkl. 18.30 Til sölu hlaðrúm ásamt dýnum og rúmfataskúffu, eld húsborð og fjórir stólar og tveir stakir stólar. Uppl. i sima 44181. Til sölu hjónarúm, svefnbekkur, stofuskápur, lítið snyrti borð og hansahillur. Uppl. i sima 74965 eftir kl. 6. Heimasmiðað sófasett. Til sölu heimasmíðað sófasett, 3ja og 2ja sæta sófar, ásamt hornborði og sófa borði, hvítt á litinn með brúnu flauels áklæði. Upplagt fyrir ungt fólk sem er að byrja búskap. Verð ca 150.000. Uppl. sima 53336 eftir kl. 18. Til sölu fjórir léttir stofustólar. ásamt sófaborði Uppl. i síma53363. Til sölu sófasett, lítið notað og ódýrt, 3ja sæta sófi og tveir djúpir stólar. Uppl. í síma 82079 eftirkl. 17. Sófasett til sölu. Uppl. í sima 72940. Til sölu simastóll og teborð. Uppl. i síma 31035. Litið hjónarúm til sölu. nýjardýnur. Uppl. í sima 83153. Eldhússett til sölu, kringlótt borð. og 4 stólar, svo til nýtt. Verð 45 þúsund. Uppl. i sima 44208. Núerugömluhúsgögnin í tízku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan farið er i sumarfrí. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarf., simi 50564. Til sölu nýlegur fataskápur og skrifborð. Uppl. i síma 85614 eftir kl. 6. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm. tvibreiðir svefn- sófar, svefnsófasett. hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja hús- gagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126, sími 34848. Til sölu vegna brottflutnings píanó, danskt sófasett (sófi og 5 stólar) antik borðstofuborð með 6 stólum og anretteborð og 2 antik ljóskrónur. ísskápur, þvottavél og stakir stólar. Uppl.ísíma 12353 eftirkl. 16. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús- gögn, sófasett, hornhillur, pianóbekkir, skrifborð, bókahillur, stakir stólar og borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. ANTIK- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg kðrfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. Húsgagnaviðgerðir: önnumst hvers konar viðgerðir á hús- gögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum, ef óskað er. Simar 'l 6920 og 37281. 1 Sjónvörp i Til sölu svart/hvitt ódýrt sjónvarpstæki. Uppl. í sima 85464. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr. 339 þús., 26” i hnotu á kr. 402.500,26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki I ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús., 22” á 332 þús., 26” á 375 þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar 71640 og 71745. 1 Hljómtæki D Til sölu 3 nýir B og O hátalarar, S45, á 96.000. Uppl. í sima 50082 eftir kl. 7. Til sölu Marantz hljómflutningstæki ásamt Sansui heyrnartæki, segulband getur fylgt með. Tækin eru i ábyrgð. verð 380—400 þús. staðgreiðsla. Uppl. i síma 36272 eftir kl. 9 á kvöldin. PioneerCTF 9191. Einstakt tækifæri til þess að eignast gæðakassettutæki á góðu verði. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H-0988 Vil kaupa notað píanó. Uppl. [ síma 37885 eftir kl. 5. Vel með farinn flvgill til sölu. Uppl. i síma 76207 fyrir hádegi ogeftir kl. 18. Til sölu Jamaha BK4 rafmagnsorgel, með trommuheila og sjálfvirkum bassa. Uppl. I síma 92— 2344. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki j_ umboðssölu. Eitthvert mesta úrvaf landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj- andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt f fararbroddi. Uppl. i sima 24610, Hverfisgötu 108. Ljósmyndun í ril sölu Komet NK—135 automatic 50 mm linsa. 1:2,8. Uppl. i síma 92—7168 eftir kl. 19. Til sölu sýningavél, SR 9000 með tali. Verð 135 þúsund. Uppl. ísíma8l689. Til sölu er Canon myndavél AEI, með power winder, einnig 200 mm Henamex linsa. Myndavélin er 6 mán. gömul, lítið notuð, linsan er 3ja ára gömul, lítur út sem nýtt. Allt selst á 150.000 kr. Nánari uppl. í síma 21025 eftir kl. 17.00. Ónotuð Konica Ijósm.vndavél, auto reflex TC, og linsa 50 mm, F 1,7, til sölu. Uppl. í sima 37236. Til sölu 135 fmm F 2,8 Yashica/Comtax M.L. linsa. Uppl. í sima 99—4484. Lftið notuð Zeiss-ikon myndavél til sölu. Uppl. í sima 25314 eftirkl. 5. Fuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik- myndaupptökur AZ-100 með ljósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm og FUJICA tal og tón upptöku- og sýningarvélar. Ath. hið lága verð á Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005 m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann, .Amatör, Ijósmyndavöruv. Laugavegi 55,sími 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar i umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Sími 23479.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.