Dagblaðið - 17.05.1978, Qupperneq 24
24
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAl 1978.
r Veðrið $
Gart er ráð fyrir sunnan golu i dag,
oflo kalda, skúraveflrí efla slyddu
éljum é Suflur- og Vesturiandi og
vestanverðu Norfluriandi en lóttskýj- f
uflu é norflaustanverflu landinu. Hiti
verflur 4—8 stíg um landifl.
i morgun kl. 6 var 1 stígs hití og
slyddué! i Reykjavfk. Gufuskálar 2
stíg og skýjafl. Gaftarviti 4 stig og
úrkoma. Akureyri 4 stíg og létt-
skýjafl. Dalatangi 4 stíg og léttskýjafl.
Höfn 6 stíg og skýjafl. Vestmanna-
eyjar 4 stíg og úrkoma.
Kaupmannahöfn 9 stíg og létt-
skýjafl. Qsló 7 stíg og rigning. ■
London 9 stig og þokumóða.
Hamborg 9 stig og léttskýjafl. Madrid!
11 stíg og skýjafl. Ltssabon 14 stíg og
skýjafl. New York 12 stíg og rigning. I4
Andiát
Björnina Kristjánsdöttir, sem lézt 5. maí
sl., var fædd 10. júlí I889 að Töðugerði
á Vatnsleysuströnd. Fyrri maður
hennar var Þorsteinn Sæmundsson og
áttu þau saman sex börn, Kjartan, Láru,
Herjólf, Sigurð, Móse og Guðrúnu og
eru tvö þeirra á lifi. Þau hjón slitu sam-
vistum 1918 en árið 1927 gekk Björnina
að eiga Ólaf Þórarinsson og eignuðust
þau þrjá syni, Pál, Magnús og Gísla,
sem lézt ungur af slysförum. Björnina er
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 13.30 i
dag.
Valdimar Sveinbjörnsson menntaskóla-
kennari, sem lézt 8. mai sl., var fæddur
21. apríl I896 að Hámundarstöðum í
Vopnafirði. Foreldrar hans voru Guð-
björg Gisladóttir og Sveinbjörn Sveins-
son. Valdimar lauk prófi frá Kennara-
skólanum og fór síðan til framhalds-
náms við íþróttakennaraháskólann í
Kaupmannahöfn. Stundaði hann leik-
fimikennslu við ýmsa skóla óslitið frá
árinu 1919 til 1966 er hann hætti
störfum vegna aldurs. Árið I922 gekk
hann að eiga Herdisi Maju Brynjólfs-
dóttur sem lifir mann sinn ásamt fimm
börnum þeirra hjóna. Valdimar er jarð-
sunginn frá Frikirkjunni i dag kl. 13.30.
Baldur I. Ulfarsson, sem lézt 8. maí sl„
var fæddur 25. ágúst 1923 i Reykjavik.
Foreldrar hans voru Margrét Halldórs-
dóttir og Úlfar lngimundarson. Árið
I943 kvæntist Baldur eftirlifandi konu
sinni, Ingibjörgu Hjálmarsdóttur og
eignuðust þau fjögur börn, sem öll eru
uppkomin. Baldur vann við járnsmíði i
mörg ár hjá Vélsmiðju Sigurðar Einars-
sonar en síðustu fjórtán árin vann hann
hjá Hafskip haf. Hann er jarðsunginn
frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Henrik Thorarensen fyrrverandi skrif-
stofustjóri lézt 15. mai.
| Helgi Kjartansson skipstjóri verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni i dag, I7.
mai, kl. 15.
Guðrún Jöhannesdöttir frá Akureyri
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á
morgun, fimmtudaginn I8. maí, kl.
13.30.
Halldör Guðmundsson, Grenimel 5,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á
morgun, fimmtudaginn 18. maí kl.
13.30.
Burtfararprófs-
tónleikar
Berglind Bjamadóttir heldur burtfararprólstónleika i
Tónlistarskóla Kópavogs að Hamraborg 11 i Kópa
vogi i kvöld, miðvikudag 17. mai. kl. 21 .A efnis-
skránni eru m.a. verk eftir Sigfús Einarsson, Karl O.
Runólfsson, Fjölni Stefánsson. Strauss. Debussy og
Alban Berg. Undirleik annast Guðrún Kriatinsdóttir
pianóleikari og Bernard S. Wilkinson flautulcikari.
Berglind er fimmti nemandinn sem útskrifast frá Tón
listarskóla Kópavogs. Kennari hennar er Elisabct Er
lingsdóttir.
íslandsmótið 1. deild
LAUGARDALSVÖLLUR:
Valur-Fram kl. 20.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld. miðvikudag kl. 8.
GENGISSKRÁNING
NR. 85 — 16. maí 1978
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 258,80 259,40*
1 Steriingspund 471,30 472,50*
1 Kanadadollar 233,50 234,10*
100 Danskar krónur 4510.10 4520,50*
100 Norskar krónur 4738,40 4749,40*
100 Sœnskar krónur 5550,70 5563,50*
100 Finnsk mörk 6060,90 6074,90*
100 Franskir frankar 5529,00 5541,80*
100 Belg.frankar 781,50 783,30*
100 Svissn. frankar 13011.60 13041,70*
100 Gyllini 11400.40 11426.80*
100 V.-Þýzk mörk 12.200.90 1 2.229.20*
100 Lírur 29,64 29,71*
100 Austurr. Sch. 1695,40 1699,30*
100 Escudos 566,90 568.20*
100 Pesetar 317,35 318,05*
100 Yen 114.23 114.50*
•Breyting frá siflustu skráningu.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllill
Framhaldafbls.31
Er 13 ára, vön börnum
og get komið heim og gætt barna allan
daginn. Uppl. i síma 72554.
Óska eftir að gxta
barns i sumar. Uppl. eftir kl. 6 i sima
73443.
Stúlka, 11—13 ára
óskast til að gæta I 1/2 árs gamals
drengsi vesturbæ. Uppl. isima 18606.
14— 15 ára barngöð stúlka
óskast til að gæta 2 barna frá kl. 3—
7.30 i sumar i Fossvogi. Uppl. i síma
83273 eftirkl. 8.
8
Einkamál
i
Frá hjönamiðlun.
Svarað er í síma 26628 milli kl. eitt og
sex alla daga. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósepsson.
1
Tapað-fundið
i
1. maí var skilin eftir
brún handtaska á gangstétt við Nóatún
30. I töskunni var útvarp og sunddót.
Uppl. i sima 10684.
Pennaveski,
blátt að lit mcð merktum pennum.
lapaðisl 12. mai sl. við Réltarholtsskóla
cða á leið i H líðargerði. Sim i 81181.
Gullhringur nteð bláum steini
tapaðist þann 15.5. liklega i Hvitárskála
i Borgarfirði. finnandi vinsamlega
hringi i sima 36462.
8
Ýmislegt
Bráðvantar 1 milljón
til 1100 þúsund kr. til eins eða 2ja ára.
Tilboð með nafni og heimilisfangi leggist
inn á augldeild DB merkt „1213”". Því
verður svarað samdægurs.
Meðeigandi óskast
að inaðarfyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu, sem er eitt sinnar tegundar í
prjónaiðnaði, mjög margar sjálfvirkar
vélar. Væntanlegur meðeigandi verður
að geta lagt fram nokkurt fjármagn og
tekið að sér framkvæmdastjórn fyrir-
tækisins. Þeir sem áhuga hafi snúi sér til
auglþj. DB i sima 27022.
H-1172.
13 ára drengur
óskareftir að komast í sveit. Uppl. isíma
92-6032.
Sumardvöl.
Getum enn bætt við börnum i sumar-
dvöl í Sauðlauksdal við Patreksfjörð.
örfá pláss laus. lnnritun og upplýsingar
i síma 86946.
12ára stúlka
óskar eftir plássi við barnagæzlu í sveit.
Uppl. í sima 73661.
Tvær stúlkur
óska eftir að komast I sveit í sumar. Vilja
vera á sama bæ. Uppl. í sima 11042 eða
16038eftir kl. 5.
Diskótekið Disa augiýsir:
Pantanasímar 50513 og 52971. Enn-j
fremur auglþj. DB I sima 27Ö22
H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta
og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er
hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis-
leikir og Ijósasjó, þar sem við á. Við
höfum reynslu, lágt verð og vinsældir.
Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek.
Til sölu MF 50 B traktorsgrafa
árgerð '74 (sami eigandi) vel með farin,
afturdekk sem ný. Uppl. hjá auglþj. DB
i sima 27022 og á kvöldin i síma 97—
5186.
l!
Hreingerningar
.
Gölfteppa- og húsgagnahreinsun
í ibúðum. stigagöngum og stofnunum.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar i íbúðum og fyrir-
tækjum. fagmenn I hverju starfi. Uppl. i
síma 35797.
Hreingerningarstöðin.
hefur vant og vandvirkt fólk fólk til
hreingerninga, einnig önnumst
við teppa- og húsgagnahreinsun, pantið i
síma 19017. Ólafur Hólm.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði. tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt
húsnæði. Erna og Þorstein, simi 20888.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. |
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.
I sima 86863.
Þjónusta
Málarameistari
getur bætt við sig vinnu. Sími 16385 og
uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—1340.
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð.
Garðaprýði, simi 71386.
Steypuvinna.
Steypum innkeyrslur fyrir framan
bílskúra, leggjum gangstéttir. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í sima 74775 og
74832.
Garðeigendur-Húsfélög.
Við standsetjum og lagfærum lóðir.
Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Einnig
útvegum við allt efni ef óskað er.
Greiösluskilmálar. Uppl. í sima 41939.
Löðaeigendur athugið.
Tökum að okkur að slá og raka lóðir hjá1
•fyrirtækjum, fjölbýlis- og einbýlis-1
húsum. Hirðum heyið. Uppl. i simai
'75738. Geymiðauglýsinguna.
Gróðurmold.
Úrvals góðurmold til sölu, mokum
einnig á bila á kvöldin og um helgar.
Pantanir í sima 44174 eftir ttl. 7 á
kvöldin.
lúnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i
sima 41896 og 85426.
Húsa og lóðaeigendur ath.
Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis-
fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri
tilboð ef óskað er, sanngjamt verð.
Guðmundur.simi 37047 (geymiðaugl.).
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli, tökum einnig að
okkur sérsmiði og litun á nýju tréverki.
Stil-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp.
Sími 44600.
Múrarameistarí
tekur að sér sprungu- og þakþéttingar á
gamalt og nýtt með álkvoðu. 10 ára
ábyrgð á efni og vinnu. Einnig múrvið-
gerðir flisalagnir og pússning. Uppl. i
sima 24954 og 20390 eftir kl. 16.
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga lóðir
einnig að fullgera nýjar. Geri við
girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur
og þökur, einnig mold og húsdýraáburð.
Uppl. í síma 30126.
Nýjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsunin, Reykjavik.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur ogl
innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Simi 44404:
Traktorsgrafá
til leigu í minni eða stærri verk. Eggert
Sigurðsson, sími 53720 eða 51113.
Gróðurmold.
Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst
Skarphéðinsson sími 34292.
Tek að mér teppalagningu
og viðgerð á gólfteppum. Margra ára
reynsla. Ken Amin.Simi 43621.
ökukennsla
Ökukennsla — Bifhjólapróf.
öll prófgögn og ökuskóli ef þess er
óskað. Kenni á Mazda árgerð 1978.
Hringdu og fáðu einn reynslutima strax
án skuldbindinga. Engir skyldutímar.
Eiður H. Eiðsson. s. 71501.
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á japanskan bil árg. 77. Ökuskóli
og öll prófgögn ef þess er óskað ásamt
litmynd i ökuskirteinið. Pantið tima sem
fyrst. Jóhanna Guðmundsdótiir. simi
30704.
Ökukennsla-æfingatímar,
endurhæfing. Lærið á nýjan bil, Datsun
L80—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og
öll prófgögn i góðum ökuskóla. Simi
33481. Jón Jónsson ökukennari.
Ökukennsla er mitt fag.
4 tilefni af merktum áfanga, sem öku-
kennari mun ég veita bezta próftakan-
um á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar öku-
kennari, símar 19896, 71895 og 72418.
og upplýsingar hjá auglþj. DB í sima
27022- H—870.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfingatímar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. i símum 18096,
11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Get nú bætt við nemendum. Kenni á
nýja Cortinu. Ökuskóli og prófgögn.
tímar eftir samkomulagi. Vandið valið.
Kjartan Þórólfsson, simi 33675.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark 11. Greiðslukjör
ef óskað er. Nýri nemendur geta byrjað
strax. Kristján Sigurðsson, simi 24148.
ökukennsla—Greiðslukjör. - *
Kenni alla daga allan daginn. Engir
skyldutímar. Fljót og góð þjónusta.
Útvega öll prófgögn ef óskað er.
Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími
'40694.______________________'
Ökukennsla-ökukennsla.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega
lipur og þægilegur bill. Útvega öll gögn
sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta
vbyrjað strax. ATH: samkomulag með
greiðslu. Sigurður Gislason öku-
kennari, sími 75224 og 43631.
ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. i símum 21098 — 38265 —
17384.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. 77. ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars-
son, Frostaskjóli 13. Sími 17284.
Lærið að aka Cortinu
'GL. Ökuskóli og öll prófgögn. Guð-
'brandur Bogason, sími 83326.
ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
simi 66660.
Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif-
reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769 og
71895.________________________________
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn. ásamt litmynd í
ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni S
Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson,
simi 81349.
Ökukennsla-Æfingartimar
Bifhjólakennsla, sími 13720, Kenni á
Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og
fullkomin þjónusta í sambandi við
útvegun á öllum þeim pappírum sem til
þarf. Öryggi lipurð- tillitssemi er það sem
hver þarf til þess að gerast góður
ökumaður. Ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simi 13720 og 83825.
Ökukennsla-endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida 78. Engir
skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins
fyrir þá tíma sem hann þarfnast.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskirteinið sé þess óskað. Guðlaugur
Fr. Sigmundsson. Uppl. i sima 71972 og
hjá auglþj. DBisíma 27022. H—3810.