Dagblaðið - 17.05.1978, Page 25

Dagblaðið - 17.05.1978, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978. 25 i (0 Bridge Það borgar sig stundum — ekki alltaf — að taka skjótar ákvarðanir við græna borðið. Litum á eftirfarandi spil, sem kom fyrir á Evrópumeistaramótinu í Feneyjum 1951. Það var i leik Svíþjóðar og Englands. Vestur spilaði út hjartaþristi i þremur gröndum suðurs — og suður drap gosa austurs með ás. Nordur á ÁG105 V 5 o 107 + G109543 Auítur Vl.^TllH á K842 V 108432 0 86 A D6 á D93 c1 DG97 C DG2 + Á87 SuPUK + 76 <5 AK6 0 ÁK9543 + K2 Það var Terence Reese, þekktasti spilari Englendinga gegnum árin, sem spilaði út hjartaþristinum í byrjun. Spilið spilaði bezti spilari, sem Sviar hafa átt — Jan Wohlin. Hann drap hjarta- gosa austurs og lagði á stundinni niður laufkóng. Austur, Boris Schapiro, gaf án þess að leggjast undir feld. Hefur talið — og spilað upp á — að Wohlin væri með laufhjónin, tvíspil. Þegar lauf- kóngurinn átti slaginn brosti „feiti Jan” og spilaði í þriðja slag litlum tigli. Vann síðan sitt spil. Fékk fimm slagi á tígul, tvo á hjarta, einn á spaða og einn á lauf — samtals níu. Ekki fylgir sögunni hvað skeði á hinu borðinu. I gf Skák Á skákmótinu i Lone Pine i USA á dögunum kom þessi staða upp i skák Larry Christiensen, USA, sem nýlega er orðinn stórmeistari, 19 ára, og yngsti stórmeistari nú i heimi, og Helga okkar Ólafssonar, sem hafði svart og átti leik. H, OLAFSBON X HfP Tf r JH; i w á E 'I 1 á 't;?" iÉI s 'wm. ft 'UJ' ......... 4 á a ■ ■ t :/■ “■ — SP <ám& a í§f| |fÉ U//Í//4 2 CHRISTIANSEN 26.----Bxe4! 27. Hxh6 (Örvænting skrifar Bent Larsen, sem sigraði á mótinu, en Larsen getur þess jafnframt, að 27. fxe4 - Dxe4+ 28. Re3 - Hd3 sé vonlaus staða fyrir hvítan). 1 27. leik lék Helgi Hd6 og vann létt. „Karlmenn geta rætt vandamál sln við einkarit- arann eða barþjóninn, — en ég á engan að nema þig, Guðfinnur." Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Sett|amamtts: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifrciðsimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- Jujssins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjár: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- op helgidagavarzla apötakanna vikuna 12.-18. mai er i Háleitisapöteki og VesturbœjarapötekL Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. I0 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara l8888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagki. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapötek og Stjömuapötek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. Il-l2, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apötok Keftavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. - */£iZ>vÆi>V /)£> toJ S£Jer BtM/ ATAOIJZ///A/ S£rt SP/l - Jtz. /*£S> j>U///~OP 6>$ ^ ReykjavBt—Köpavogur-Settjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á igöngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Naatur og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt Ef ekki nasst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heiisugæzlustöðinni i sima 336G. Simsvari í sama húsi með uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966. Slyaavarðetofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við .Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Helmsókfiartíml Borgor*pltalinn.V1ánud—föstud. kl. 18.30—19.30. ' Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Faaðingardeild Kl. 15-16 og 19.30-20.! FaoðingarheimUi Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaBnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeid: AUadagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitfli Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Köpavogshsalið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Söivangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VHilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VUtheimiiið VtfUsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaUafn — (Jtiánadeild Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokaö á sunnudögum. AðaUafn — Lestrarsaiur, Þinghollsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sölheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bökin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapr^.. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstrati 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. mai. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ný fjárfesting gæti gefið af sér góðan arð og fært þér tóluvert meira fé milli handanna. En þú skalt ekki treysta um of á þennan lukkupott í framtiðinni. Fiskamir (20. feb.—20. marzk Láttu ekki áhugaleysi annarra fyrír hugmyndum þinum draga þig niður. Dragðu ekki neinar fljót- fæmislegar ályktanir þó að einhverju bréfi seinki. Líkur eru á að það hafi gleðifréttir að færa, þegar það loksins berst. Hrúturinn (21. marz—20. april): Vertu mjög varkár i að blanda þér inn i einkamál annarra, þvi þér er aðeins sögð önnur hliðin á málunum. Þeir sem eru að vinna þurfa að sýna samstarfsmönnum sinum mikla þolinmæði. Nautíð (21. april—21. maO: Gerðu framtiðaráætianir þinar full- komlega upp við þig, áður en þú ferð að ræða þær við vin þinn. Þú freistast til að taka að þér aukavinnu, svo fjölskyldan fær ekki að sjá mjögmikiðaf þér. Tvíburamir (22. mal—21. júnO: Þér ætti aö gefast gott tækifærí til að beina áhrífum þinum að einhverjum af gagnstæðu kyni. óvænt heimboðgæti lífgað mjög upp á annars leiðinlcgan dag. Krabbinn (22. júni—23. júlO: Vertu gætinn i tali við eldri meðlimi fjölskyldunnar. Það virðist þörf á að brúa þar ákveðið kynslóðabil. Heimsókn heillandi persónu ætti aö lifga svolitið upp á þig. Ljönið (24. júl—23. ágústk Ef þú átt i vandræðum með erfitt verkefni, ætti hjálpin að berast einmitt þegar þú þarft á að halda. Þér fer óðum fram á einhverju ákveðnu sviði. Mayjan (24. ágúst-23. sept): Þér væri réttast að halda hugsun- um þinum fyrir sjálfan þig ef málið er tilefni til deilu. Sumt fólk hugsar ekki alveg jafn skýrt og þú og veröur mjög viökvæmt ef eitt- hvað er sagt eða gert i andstöðu við skoðanir þess. Vogin (24. sopt—23. okth Aðrir virðast vilja fá þig til að standa fyrir einhvers konar fjársöfnun. Þér mun takast vel upp ef þú slærð til. E.t.v. fcrðu í stutt ferðalag til að hitta gamlan vin. Sporðdrekinn (24. okt—22. növj: Taktu hversdagsstörfunum rólega, en gættu vandlega aó öllu sem þú gerir. Vertu varkár i vali trúnaðarvina. Bogmaðurinn (23. növ.—20. des.): Reyndu að ræða málin af þolinmæði við yngri persónu áður en þú neyðir hana til ákvaröana- töku. Fjölskylduvinur ber mikla umhyggju fyrir þér. Stsingeitin (21. das.—20. jan.): Óvæntur atburður er liklegur i ástalifinu fyrir þær steingeitur sem fæddar eru fyrir hádegi. Hvers konar skemmtun, sem á skylt við tónlist eða leikhús. ætti að vera hagstæðikvöld. +.fmœKsbam dagsins: Framför þin á þessu ári veltur á J)vi hvernig þú notar hæfileika þína og atorku. Vertu framsækinn og ákveðinn í byrjun ársins, þvi að þá ertu í beztu formi. Þú þreytist törlítið þegar á liður, en sumarleyfið ætti að hressa upp á þig á ný. Engin bamadeiid er opin lengur entíi kl. 19. | Tœknibökasafnið Skiphottí 37 er opið mánudaga1 ' — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bökasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amariska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn f Laugardah Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvaisstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30=—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjamames, simi 15766. Vamsyeitubilamir Reykjavík, Kópavogur' og fSeltjamarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414, iKeflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- æyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. ’SfmabHanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi,* Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.