Dagblaðið - 17.05.1978, Page 26

Dagblaðið - 17.05.1978, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978. 1 GAMLA BÍO D Slmi 11476 Þau gerðu garðinn frægan — Seinni hhiti — «1 v ,• ,i ! WCiM pffseni-t • v ^ THAT'S ENTEIITAINIVf TIMT, _Part 1«. METROCOLOR : unu W i: / I Bráðskemmtileg, ný, bandarísk kvik- mynd — syrpa úr gömlum og nýjum gamanmyndum. Aðalhlutverk Fred Astaire og Gene Kelly. íslenskur texti. Sýndkl.5,7.10og9.10. Kvikmyndir Austurbæjarbíó: Útlaginn Josey Wales kl. 5 og 10. Hljómleikar kl. 7.30. Gamla bló: Þau gerðu garðinn frægan, seinni hluti kl. 5,7.10og9.10. Hafnarbió: Villt geim i Hollywood kl. 3,5,7,9 og 11. Háskólabíó: Hundurinn sem bjargaði Hollywood kl. 5,7 og9. Laugarásbió: Mac Arthur kl. 5. 7.30, 10. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn: A: Hyllið hetjuna kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B: Rauð sól kl. 3,05, 5,05, 7.05 9.05 og 11.05. C: Lærimeistarinn kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. D: Tengdafeðumir kl. 3,15,5,15,7,15,9,15 og 11.15. Nýja bió: Fyrirboðinn kl. 5,7,10,9.15. Bönnuð innan lóára. Stjörnubió: Shampoo kl. 5,7,109.10. Tónabió: Maðurinn með gylltu byssuna kl. 5,7,30 og 10. REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGI 36 -E-7 63 40 önnumst hvers konar matvælareykingar fyrlr verslanir, mötuneyti og einstaklinga. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald- dagi söluskatts fyrir aprílmánuð er 15. maí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. BARNADEILD FSA Staöa dei/darhjúkrunarfræðings við barnadeild FSA er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjandi hafi sérmenntun í barnahjúkrun. Staðan veitist frá 1. júní eða eftir samkomu- lagi. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra FSA fyrir 22. maí 1978. Upplýsingar veittar í síma 96-22100 kl. 13— 14 virka daga. Dagblaðið vantar umboðsmann í Hveragerði frá 1. júní. Upplýsingar hjá Sigríði Kristjáns- dóttur í síma 99-4491 og afgreiðslunni í síma 91-22078. MMBIAÐIÐ i A BILASALAN Flestargeróir bifreiöa Opiðíhádeginu Simar29330 og29331 VITATORGI li í fyrra var slikur þáttur i umsjá Svavars Gests og árið áður i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar og Ragnheiðar Ástu Jóhannesdóttur. Voru þeir þættir nokkuð lengri en laugardagsþátturinn sem verður í sumar. En þar sem gert er ráð fyrir öðrum svipuðum þætti daginn eftir má ef til vill segja að einum þætti sé skipt niður á tvo daga. Umsjónarmenn þessara helgarþátta verða a.m.k. tveir og skiptast þeir á um aö hafa umsjón með þáttunum. Talsverðar breytingar verða einnig á barnatimanum en sl. laugardag kynnti Gunnvör Braga sumardagskrá barna- tímans i útvarpinu. Einnig birtist sú kynning í Dagblaðinu föstudaginn 12. mai. Það verður því ekki annað séð en að sumarsins, en í stórum dráttum væri þó búið að ákveða dagskrárliði. Helztu breytingar kvað Hjörtur verða á morgunútvarpi.Væri æ tlunin að reyna að nýta það betur en gert hefði verið undanfarin sumur og hafa þá fleiri þætti en hingað til. Einnig er ætlunin að halda áfram með þættina sem eru á þriðju- dags- og föstudagsmorgnum kl. 10.25. Meðal þeirra þátta, sem ætlunin er að koma á i morgunútvarpi í sumar eru þættir um atvinnumál og félagsleg málefni, þ.e. málefni sem varða okkur mennina og samfélagið. En til þess að þeir sem eru við vinnu sína á morgnana geti hlustað á þessa þætti munu þeir verða endurteknir siðdegis sama dag kl. 5. Þá mun timi tónleikanna eftir hádegi lengjast og miðdegissagan þvi hefjast kl. 15 i stað 14.30 eins og hingað til hefur verið. Um helgar verður töluverð breyting á dagskránni. Seint á föstudagskvöldum verður þáttur með léttu og skemmtilegu efni. Eftir hádegi á laugardögum mun síðan verða þáttur með blönduðu efni, bæði tali og tónum, og mun hann standa frá kl. 13.30 til kl. 16. Einnig mun svipaður þáttur verða eftir hádegi á sunnudögum. Ætli hún sé ekki bara að kynna sér sumardagskrá útvarpsins? dagskrá útvarpsins í sumar miði öll að hún á vitanlega að vera til þess að koma þvi að vera létt og skemmtileg eins og fólki i sumarskap. -RK. Nú er undirbúningur sumardagskrár útvarpsins í fullum gangi og sagði Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri okkur að enn ætti eftir að semja við nokkra um- sjónarmenn þátta sem verða á dagskrá útvarpsins Útvarp Sjónvarp Sumardagskrá Sjónvarpkl. 19.00: Svör við 26. kaf la On We Go 1. Svörin eru í textanum. 2. Dæmi: Or perhaps he’s cleaning the windows for Mrs White. 3. Dæmi: I clean the windows for Mrs White. When I’ve cleaned the windows for Mrs White I.... o.s.frv. 4. Dæmi: And 1 haven’t cleaned the windows for Mrs White... o.s.frv. 5. Dæmi: He’s happy when he’s cleaning the windows for Mrs White. 6. Svarið fyrir ykkur sjálf. 7. Dæmi: She has got up. She has had a cup of tea. 8. Dæmi: Is she getting up? Is she having a cup af tea? 9. Dæmi: She hasn’t had a cup of tea. 10. Dæmi: She got up. She had a cup of tea. 11. Dæmi: I’ve polished Robert’s shoes, I’m polishing Mark’s shoes and I’II polish yours in a minute. 12. Dæmi: Have you ever heard the Beatles? Yes, I’ve heard them. 13. Mary met a filmstar, rode an elephant and went round the world. 14. Dæmi: l’m going to Leeds next year. I went to Leeds last year. I’ve often been to Leeds. 15. Svarið fyrir ykkur sjálf. 16. Dæmi: I always have an egg for breakfast. 17. Dæmi: 1. Sweden, Denmark, Mexico. 2. Steven, David, Mark. 3. Susan, Doris, Mary o.s.frv. Miðvikudagur 17. mai 12.25 Veóurt'regnir og Iréttir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Briióur Yllinp'* eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Þ. Gústavsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin „Harmonien” i Björgvin leikur „Norska rapsó- diu" nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen: Kar- sten Andersen stj. Sinfóniuhljómsveit Moskvu-útvarpsins, einsöngvarar og kór flytja Sinfóniu nr. I i E-dúr op. 26 eftir Alexander Skrjabin; Nikolaj Golóvanoff stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóur fregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Gisli Ásgeirsson sér um timann. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19-35 Kórsöngur I útvarpssal: Bygdelagskoret frá Ósló syngur. Söngstjóri: Oddvar Tobiassen. 20.00 Að skoða og skilgreina. Umsjónarmaður: Bjöm Þorsteinsson. M.a. rætt við unglinga um gildi iþrótta. Þátturinn var áöur á dagskrá i marz 1975. 20.40 fþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 21.00 Söngvar frá Noregi: Kirsten Flagstad syngur lög eftir Eyvind Alnæs og Harald Lie. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; öivio Fjeldstad stjórnar. 21.25 „Þorgeir I Vlk”, kvæði eftir Henrik Ibsen i þýðingu Matthiasar Jochumssonar. Baldvin Halldórsson leikari les. 21.50 Konsert í d moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Alessandro Marcello. Heinz Holliger og félagar úr Rikishljómsveitinni i Dresden leika: Vittorio Negri stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson lessíðari hluta (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjón Jóns Múla Áma- sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og I0.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa „Kökuhúsiö", sögu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. II.00: Mstislav Rostropovitsj leikur Svitu fyrir selló op. 72 eftir Benjamin Britten / Anne Shasby og Ric- hard McMahon leika á tvö pianó Sinfóniska dansa op. 45 eftir Sergej Rakhmaninoff. Sjónvarp Miðvikudagur 17. maí 19.00 On We Go. Enskukennsla. 27. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Charles Dickens (L). Breskur mynda- flokkur. 7. þáttur. Fjármál. Efni sjötta þáttar; Árið 1836 gengur Charles Dickens að eiga Catherine Hogarth. Charles byrjar að skrifa „Ævintýri Pickwicks". Frægum teiknara, Robert Seymour, er falið að myndskreyta söguna. Fyrsta útgáfa hennar hlýtur mjög dræmar undirtektir. Það er ekki fyrr en Dickens hugkvæmist að bæta við söguhetj-. uni Sam Weller, að bókin tekur að seljast, og höfundurinn verður landsfrægur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.20 Borgarstjórnarkosningar í Reykjavlk. (L). Bein útsending á framboðsfundi til borgar- stjórnar Reykjavikur. Stjórn útsendingar öm Harðarson. 23.20 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.