Dagblaðið - 17.05.1978, Síða 27
27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978.
<s
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 20.30:
CharlesDickens
DICKENS VERÐUR
LANDSFRÆGUR
Hafnarfjörður
Innritun nýrra nemenda
Innritun 6 ára nemenda (börn fædd 1972) og annarra
nýrra nemenda fer fram í grunnskólum Hafnarfjarðar
(einnig í síma) fimmtudaginn 18. maí kl. 13—16.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar
Roy Dotrice í hlutverki Dickens eldri
sem sifellt á í fjárhagserfiðleikum.
Þá er komið að sjöunda þætti mynda-
flokksins um Charles Dickens og er
hann á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl.
20.30.
Við höfum nú séð hvernig bernska
Dickens var. Faðir hans átti i sifelldum
fjárhagserfiðleikum, en reyndi eftir
mætti láta það ekki koma niður á börn-
um sínum. Þó reyndist nauðsynlegt að
láta Dickens hætta í skóla til þess að
hann gæti farið að vinna og afla tekna
fyrir heimilið. En Dickens óx úr grasi og
áhugi hans fyrir leiklist varð alltaf meiri
með aldrinum.Hann hittirunga stúlku,
Harriet Baldwin að nafni, og verður yfir
sig hrifinn af henni. En Dickens er ekki
nógu efnaður til þess að ganga að eiga
hana og hún er send á skóla til Parísar.
Samband þeirra rofnar, því þótt
Dickens skrifi henni bréf, fær hann
engin svör.
En ástarsorgin leggur samt Dickens
ekki í gröfina og hann kynnist Catherine
Hogarth og giftist henni árið 1836.
Skömmu síðar skrifar hann söguna um
Pickwick og fær frægan teiknara
Robert Seymour til þess að mynd-
skreyta bókina. En hún selst ekki sem
bezt, svo að eitthvað verður að gera i
málunum. Gerist þá Dickens svo snjall
að bæta söguhetjunni Sam Weller inn í
söguna, og tekur þá bókin að seljast vel
og Dickens verður landsfrægur.
Þessi sjöundi þáttur sem við sjáum i
kvöld nefnist Fjármál og er i litum.
Þýðandi er Jón O. Edwald.
-RK.
Sjónvarpið íkvöld kl. 21.20:
Borgarstjómarkosningar
í Reykjavík — Framboðs-
fundurí sjónvarpssal
Senn líður að sveitarstjórnar-
kosningunum. Mun sjónvarpið annast
beina útsendingu á framboðsfundum og
er sá fyrsti á dagskrá i kvöld kl. 21.20.
Verður þessi fyrsta útsending frá
framboðsfundi til borgarstjórnar
Reykjavikur og stendur i tvær
klukkustundir.
Laugardaginn 20. mai fer síðan fram
bein útsendingá framboðsfunditilbæjar-
stjórnar Akureyrar, og hefst hún kl.
15.00 og stendur í tvær klukkustundir.
Daginn eftir, sunnudaginn 21. maí,
verður síðan bein útsending á fram-
boðsfundi til bæjarstjórnar í Hafnarfirði
og hefst hún kl. 14.00 en kl. 16.00 hefst
framboðsfundur til bæjarstjórnar Kópa-
vogs og stendur til kl. 18.00.
Þá munu hringborðsumræður vegna
framboðs til borgarstjómar Reykja-
víkur fara fram i sjónvarpinu laugar-
daginn 27. maí kl. 16.30— 18.00.
1 hljóðvarpinu munu fara fram
útvarpsumræður vegna borgarstjórnar-
kosninganna i Reykja'ik. þriöjudaginn
23. mai kl. 20.30 og verða umferðirnar
þrjár, 5, 10 og 7 mínútur fyrir hvern
flokk.
Einnig mun sveitarfélögum heimilt að
nota sérstaka útvarpsbylgju ef þau óska
vegna sveitarstjórnarkosninganna.
Sjónvarpsþættirnir eru allir í litum og
stjórn sjónvarpsútsendingar er í höndum
Arnar Harðarsonar.
RK.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓnU/Tfl
//allteitthvaó
gott í matinn
STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645
Símar 23636 og 14654
Tilsölu:
2ja herb. íbúð við Gautland
3ja herb. íbúð við Njálsgötu
4ra herb. íbúð við Æsufell
5 herb. sérhæð við Drápu-
hlíð
5 herb. mjög vönduð íbúð
við Laufvang í Hafnarfirði
Salaog
samningar
Tjamarstíg 2, SaKjamamesi.
Kvöldsimi sölumanns, Tómas-
ar Guðjónssonar, 23636.
Valdimar Tómasson viðskfr.,
löggiltur fasteignasali.
ÚTBOÐ
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti
óskar eftir tilboðum í lokafrágang annarrar og
þriðju hæðar D-álmu við Fjölbrautaskólann í
Breiðholti.
Útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni
Arkhönn sf. Óðinsgötu 7 gegn 30.000 kr.
skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama
stað fyrir kl. 11 mánudaginn 29. maí næst-
komandi en þá verða þau opnuð.
Aðalfundur
Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu fimmtu-
daginn 8. júní nk. og hefst kl. 10 árdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar.
Stjóm Sölusambands íslenzkra f iskf ramleiðenda.
AÐALBÓKARI
Staða aðlbókara við Skrifstofu Rannsókna-
stofnana atvinnuveganna er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis-
ins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Skrifstofu Rannsókna-
stofnana atvinnuveganna fyrir 31. maí 1978.
Fifu-skáparnir eru ný form sem skapa fjölda möguleika og
gera innréttingarnar mun aögengilegri en áöur. Auövelda
einnig endurnýjun og breytingar á eldra húsnæöi. Ytri fletir
Fifu-skápa eru spónlagöir meö Lamel-spæni, hnotu, eik eöa
gullálmi. t haröplasti getiö þér valið eigin liti.
Fifu-skáparnir eru sérstaklega ódýrir.
Kynnið yður verö og gæöi. Leitiö tilboöa.
HÖFUM SÝNINGARELDHÚS
KOMIÐ OG SKOÐIÐ.
UPPLÝSINGABÆKLINGAR
LIGGJA FRAMMI.
HÚSGAGNAVINNUSTOFA
AUÐBREKKU 53
SÍMI 43820.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1
Skipasund
3ja herb. 85 ferm. 45 ferm bílskúr.
Verð 13 millj.
Vestmannaeyjar
Einbýlishús við Brekkustíj;, hæð
og ris, nýuppgert. Verð 9,5
milljónir.
Borgarholtsbraut
3ja herbergja glæsileg neðri hæð i
tvíbýli, 90 ferm — bilskúr og jarð-
hús f.vlgir. Verð 13,5 millj.
Ásbraut
4ra herb. 102 ferm i fjölbýlishúsi.
Verð 14 millj.
Álfhólsvegur
4ra herb. íbúð, 90 ferm, jarðhæð.
Verð 12 millj.
Hvammar
Glæsilegt einbýlishús á einum
bezta stað i Hvömmunum, ca 230
ferm. Verð24millj.
Hlégerði
4ra herb. 100 ferm sérhæð I
þríbýlishúsi, bílskúrsréttur. Verð
14.5 millj.
Asparfell
4ra herb. 124 ferm stórglæsileg
íbúð. Verð 14.5 millj. eða skipti á
einbýli.
Kópavogur
Smiðjuvegur
ca. 400 fm iðnaðarhúsnæði til
leigu. Teikningar á skrifstofunni.
Hlíðarvegur
3ja herb. 75 fm. Verð 10.000.000,-
Þarfnast lagfæringar.
I - Sfmar 43466 - 43805
Grenigrund
5 herb. 100 ferm raðhús i eldra
húsi. Verð 12 millj.
Þverbrekka
3ja herb., 70 ferm. Verð 11,5 millj.
Bjarnhólastígur
Forskallað einbýlishús, 7 herb.
Verð 14 millj.
Hlíðarvegur
Erfðafestuland
10 þús. ferm, 80 ferm íbúðarhús er
á landinu. Verð 15 millj.
Garðabær
Stórglæsilegt einbýlishús á
Markarflöt, ca 200 ferm með
bílskúr, skipti möguleg á sérhæð
eða minna einbýlishúsi.
Auðbrekka
Iðnaðarhúsnæði á efri hæö, 100
ferm fullfrágengið. Verð 10 millj.
' Hveragerði
76 ferm raðhús nýtt úr steinsteypu
á einni hæð. Verð 8 millj. Útb. 5
millj.
Grundarfjörður
5 herb. Ibúð við Hllðarveg 105
ferm. Verð 14 millj.
Álfhólsvegur
5 herb., 125 ferm góð jarðhæð I
þrí býlishúsi. Verð 14 millj.
Vilhjálmur Einarsson
sölustjóri.
Pétur Einarsson lögfræðingur.