Dagblaðið - 06.06.1978, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍl 978.
Kjallarinn
ætla að taka þátt í þessari merkinga-
vinnu — sem einn helzti stjórnmála-
skribent Framsóknar, Jón Sigurðsson
á Tímanum. hefur síðar kallað
„Kleppsvinnu" og segir ekki annað en
tímasóun.
Það var þessi afstaða kratanna sem
gerði mér Ijóst að þessar kosningar
voru alls ekki eins leynilegar og þær
ættu að vera, með því að fulltrúar
flokkanna eru að skipta sér af þvi
hvort maður kýs eða kýs ekki. Ég tók
þvi þá ákvörðun að óska eftir því við
kjörstjóra er ég kæmi á kjörstað að at-
kvæðagreiðsla min væri leynileg —
þ.e. að leynt yrði fyrir fulltrúum flokk-
anna hver ég væri.
Við komum á kjörstað um hálfníu
um kvöldið. „Hver er kjörstjóri hér?"
spurði ég þegar ég kom inn. Þrennt sat
beint á móti okkur, þrennt til hliðar.
Allir voru með bækur og spjaldskrár
fyrir framan sig. Ég fékk ekki svar svo
ég ítrekaði spurninguna.
„Ha, já, það er hér,” sagði kall sem
sat við borðið beint á móti okkur.
„Eru þetta fulltrúar flokkanna?"
spurði ég ogbenti á fólkið til hliðar.
Ungur maður við hliðina á kallinum
svaraði því játandi.
Ég óskaði þá eftir því, að ég gæti
fengið að kjósa leynilega, ég teldi full-
trúum flokkanna ekkert koma við
hverég væri.
„Ha, já, hvaðer nal’nið?” sagði kall-
inn.
„Ég vil heldur að þetta sé leynilegt.”
svaraði ég. „Hér eru persónuskilriki
mín."
„Já," sagði kallinn. „Ómar, Ónrar
Valdimarsson."
Ég trúði þessu varla. „Ég var búinn
að biðja um að þetta væri bara okkar i
milli."
Fólkið með bækurnar hváði og fór
að leita í bókum sinum.
„Já, hvar heima, Ómar?” sagði
kallinn.
Ungi maðurinn við hliðina á honum
hnippti i hann. „Hann vill að þetta sé
leyndarmál.” sagði hann.
„Ef ekki er hægt að gera þetta eins
og ég hef beðið um, þá er ég bara
hætturvið," sagði ég.
„Já, já, þetta er allt I lagi,” sagði
kallinn, og las upp heimilisfangið.
Greinilega vissi hann ekkert hvað var
að gerast.
„Þetta er ekkert allt i lagi,” sagði ég.
„Ég er hættur við.” Ég tók ökuskir-
teinið mitt og setti það i veskið. Það
var búið að svipta mig rétti minum til
leynilegrar atvkæðagreiðslu í svo-
nefndum leynilegum og lýðræðisleg-
Kjallarinn
Svæðið hefur verið skipulagt sem
litið þorp með götum og stígum og i
gegnum það rennur ein ánna sem
borgin dregur nafn sitt af. Þarna er
góður veitingastaður í gömlu húsi sem
opið er allan ársins hring og einir tveir
litlir ölstaðir.
Hugmyndin er sú að við gerum
okkur litið fyrir og flytjum þau hús
sem hægt er af eldri gerðum, eins og
t.d. Dillons-hús, Smiðshús og hvað
þau nú öll heita, úr Árbæjarsafni í
Árósabúar hafa skapaö fagra vin í
miðborg sinni.
Grjótaþorpið. Þeim húsum mætti
koma fyrir á auðum lóðum og
svæðum sem fyrir eru eða í stað
margra kofa sem rétt væri að rífa
þarna i Þorpinu.
Með þessu tel ég að hægt væri að
brúa öll bil, nema auðvitað þeirra sem
verið leitað, og af þeirri ástæðu verður
Póstur og sími að innheimta fullt
kostnaðarverð fyrir modemin þegar i
upphafi af notanda. Notandinn greiðir
síðan rekstrargjald um 2.2% af
kostnaðarverði á 3ja mánaða fresti.
Rekstrargjaldið er talið mótsvara við-
bótárkostnaði simans vegna tækisins.
Um modem gilda allt aðrar reglur
heldur en um t.d. fjarrita og talsima.
Sem dæmi má nefna að fyrir fjarrita
þarf siminn að greiða 1 milljón króna,
en stofnkostnaðargjald notandans er
einungis 280.000. Notandinn greiðir
síðan hluta stofnkostnaðar, venjuleg-
ast á 5 árum í sérstöku afnotagjaldi
sem innifelur bæði viðhalds- og við-
gerðakostnað og hluta stofnkostnaðar.
Fjárveitingar til kaupa á fjarritum og
talsímumeruáfjárlögum. Eftirfar-
andi samanburður skal gerður á stofn-
kostnaði modema á íslandi og i Svi-
þjóð.
Tæki ísland Sviþjóð
ískr. ískr.
Modem 200bpsán
sjálfsvara ogán
tonedisabler 200.000 46.000
Modem 200 bps
meðsjálfsvaraog
með tone disabler ca 300.000 46.000
Modem 1200/2400
bpsmeðsjálfsvara 534.000 115.000
Baseband modem
9600/4800/2400 bps 274.000 46.000
Rekstrargjald er hér á landi um
5.000 krónur fyrir baseband modemin
og fyrir 200 bps modemin á 3ja
mánaða fresti, en I Svíþjóð er samsvar
andi afnotagjald 15.000 fyrir 200 bps
modemin en 20.000 fyrir baseband
Kjallarinn
Reynir Hugason
modemin. Afnotagjaldið er þvi 3—4
sinnum hærra í Sviþjóð en hér á landi.
Tiltölulega litill munur er á stofn-
kostnaði við terminala eða tölvuút-
stöðvar hér á landi og I Svíþjóð, en
verulegur munur er aftur á móti á
stofnkostnaði við modem.
Tölvunotkun
um símalínu
Að minnsta kosti 3 fyrirtæki hér á
landi skrá gögn inn á diskettur sem
síðan eru sendar reglulega i pósti til
útlanda til vinnslu i tölvum þar og úr-
vinnslan er siðan send í pósti til fyrir-
tækjanna. Þar sem ekki er völ á þvi að
taka á leigu talsímalinu til útlanda og
fæstir aðilar geta boðið upp á svo
mikla notkun að það borgi leigu á
II
\
um kosningum.
Fólkið góndi á mig — ungi maður-
inn i kjörstjórninni var pinlegur og
horfði lika á kallinn. Hann hafði
greinilega skilið hvað ég var að fara.
„Ég vil fara eins að,” sagði konan
min um leiðogég fór út.
Hún sagði mér á eftir að hún hefði
rétt kallinum nafnskirteinið sitt. Hann
byrjaði að lesa: „Já. Sigríður...”
Ungi maðurinn í kjörstjórninni
hnippti í hann: „Þetta á að vera
leyndarmál!" sagði hann höstuglega.
„Ha, nú?” sagði kallinn.
Það skiptir kannski engu máli hvort
flokkarnir vita hver kýs og hver ekki.
En i rauninni kemur þeim það heldur
ekkert við, ekki hið minnsta. Ef maður
óskar eftir að fá að greiða leynilega at-
kvæði. þá á niaður að fá þaö. Það á
ekki að þurfa að stranda á hálf
hevrnarlausum köllum, sem ekki
kunna mannasiði og þekkja ekki
skyldusina.
Ég hef frétt af fleiri dæmum um
sams konar tilraunir til að greiðaat-
kvæði leynilega. Einn kunningi miini
gafst upp þegar kjörstjórnin í viðkom-
andi kjördeild taldi ekki þorandi annað
en að fá úrskurð yfirkjörstjórnar um
málið. Annar sagði mér þá sögu, að
hann hefði lagt fram ósk sina viö kjör-
stjórann og hefði allt virzt i fínu lagi
— þangað til hann var að fara út
aftur. Þá hrópaði einhver unglingur-
inn úr flokkafulltrúaliðinu: „Ha, hver
var ’etta?” Hann veit ekki hvernig fór.
Eftir tæpan mánuð verður kosið á
ný. Þá gerir maður aðra tilraun.
Kannski væri rétt að byrja á þvi,
þegar i kjördeildina er komið. að lesa
upp yfirlýsingu sem gæli verið ein-
hvern veginn svona:
Ég óska eftir þvi við virðulega kjör-
stjórn að mér verði levft að nota leyni-
legan kosningarétt minn til hins itr-
asta. Ég legg þvi frarn persónuskilriki
mín og óska að kjörstjórnin skoði þau í
hljóði. Sé ekki hægt að verða við þvi.
þá beiðist ég þess að fulltrúar stjórn-
málaflokkanna hér inni gangi út á
meðan ég geri grein fyrir mér við kjör-
stjórn. enda lít ég svo á að þetta sé
einkamál mitt við kjörstjórn og fram-
bjóðendur.
Ómar Valdimarsson
blaðamaöur
vilja helzt eyða staðinn og reisa þarna
verzlanir, sem ég tel auðvitað firru.
Þarna byggi áfram fólk og þarna væri
samankomið á einn stað „þorp” húsa,
sem stóðu hér I borginni á öldum áður.
Dillons-hús gæti áfram verið veitinga-
hús, en fullkomnara og rétt er að geta
þess að í Grjótaþorp eigum við auð-
vitað að flytja öll þau hús annars
staðar í borginni, sem áformað er að
rifa eða flytja úr stað.
Venjulegur Reykvíkingur fer ekki í
Árbæjarsafn nema ef til hans slæðist
útlendingur i heimsókn og þá er
heldur óskemmtilegt að vafrast um
með gestinn í norðangarra eða
sunnanslagveðri uppi á Elliðaárhæð-
um.
Miklu nær er að geta sýnt honum
og sjálfum sér mörg hús söguleg og
byggingarsöguleg á einum skjólsælum
stað í nágrenni verzlunarhverfa — í
miðbæ borgarinnar og slegið þar með
margar flúgur i einu höggi.
Og ég undirstrika það að i Grjóta-
þorpi á auðvitað að búa fólk.
Grjótaþorp gæti oröiö örlítil vin í borg
kassastfl....
Safnhúsin sem slik myndu gegna
áfram sinu hlutverki og aðgangur
seldur að þeim sérstaklega. íbúar
Grjótaþorps mega ekki skilja þetta á
sem annars er byggö í þýzkum steypu-
þann veg að seldur verði aðgangur að
eldhúsum þeirra eða stol'um.
Helgi Pétursson
blaöamaöur
heilli símalinu, er sem stendur ekki um
annað að ræða en upphringd
sambönd. Talsimakostnaður er þó
ákaflega hár. 1 fyrsta lagi vegna fjar-
lægðar landsins og þeirrar gjaldskrár
sem notast er við og einnig vegna þess
að ekki eru sérstakar datarásir fyrir
hendi er gæfu möguleika á samnýt-
ingu talsimalínanna til dataflutnings
fyrir marga aðila í senn.
í tölvumiðstöðvum erlendis er víða
boðið upp á þjónustu sem ekki hefur
reynst unnt að bjóða upp á hér á landi.
Er hér um að ræða bæði sérhæfð forrit
við hæfi ákveðinna tegunda fyrirtækja
og einnig flókin eða stór reikniforrit
sem ekki hefur reynst unnt að taka á
leigu eða kaupa hingað til lands eða of
dýrt þykir — að keyra í vélum
Háskólans eða Skýrsluvéla, einnig er
boðið upp á stórar og afkastamiklar
vélar.
Ástæða er til að ætla að ýmis fyrir-
tæki geti notfært sér hin sérhæfðu for-
rit í tölvumiðstöðvum erlendis ef rétt-
ar aðstæður væru fyrir hendi. Til
dæmis mætti nefna að ákveðinn hópur
byggingaverktaka hafa verulegan
áhuga á þvi að geta notfært sér CPM
forrit í tölvumiðstöðvum erlendis sem
auk þess að raða verkefnunum upp í
ákveðna tímaröð, framkvæmir
ákveðið kostnaðareftirlit. Þessi CPM
forrit eru að sögn mjög fyrirferðamikil
og myndi verða ákaflega dýrt að keyra
þau i vélum sem til eru hér á landi ef
þau á annað borð eru þá fáanleg til
leigu eða kaups. Einnig mætti nefna
að ýmsir visindamenn innan
Háskólans og Raunvísindastofnunar
og hjá rannsóknastofnunum atvinnu-
veganna hafa sýnt áhuga á því að
komast i reikniforrit i tölvumiðstöðv-
um erlendis með aðstoð terminals hér
á landi. Þáereitt þeirra fyrirtækja sem
drepið er á hér að framan umboðsaðili
eins af stærri tölvuvinnslufyrirtækjum
á Norðurlöndum og selur þjónustu
þess fyrirtækis hér á landi þrátt fyrir
það að fyrirtækið er ekki i beinu sam-
bandi við tölvuvinnslufyrirtækið og
verður að láta sér nægja að skrá
upplýsingarnar inn á diskettur eins og
áður er getið og senda þær til útlanda í
pósti til vinnslu. Reiknað er með af
fyrirtækinu að mörg íslensk smáfyrir-
tæki muni geta notfært sér þessa
tölvuþjónustu þótt það taki nú um 9
daga frá þvi gögnin eru send með pósti
og þangað til niðurstöðurnar koma til
notandans.
Þau tilvik hafa komið upp að það
hefur verið talið borga sig fyrir
vísindamenn að fljúga til Bandarikj-
anna og láta vinna þar gögn í stórum
vélum með sérhæfðum forritum og
fljúga til baka heim til íslands með
niðurstöðurnar fremur en að láta
vinna gögnin hjá Skýrsluvélum ríkis-
ins. Dæmi eru um að gjaldskrá
Skýrsluvéla sé 10 sinnum hærri en
gjaldskrá tölvumiðstöðva erlendis.
Gjaldskrá Háskólans er nokkru hag-
stæðari en Skýrsluvéla. Uppbygging
gjaldskrár þessara íslensku tölvumið-
stöðva mun gera það að verkum að
hlutfallslega dýrt er talið vera að keyra
stórogviðamikil forrit hérá landi.
Önnur hlið þessa niáls er sú að hér á
landi cr ckki til nema litill hluti þeirra
forrita á sérsviðum sem íslenskir
vísindamenn kunna aö hafa áhuga
fyrir. Kostn.tður við hugbúnað og vél-
búnað fer að visu lækkandi ár frá ári.
en enn. um nokkurra ára skeið að
minnsta kosti. mun ekki verða unnt að
bjóða upp á alla þá þjónustu sem
notendur hafa þörf fyrir i islenskum
tölvumiðstöðvum. Af þessunr sökum
er sú ályktun dregin hér að nokkur
markaður kunni að vera fyrír tölvu-
vinnslu með sérhæfðum forritum í
stórum vélum erlendis enn um sinn.
Spá Eurodata
Samkvæmt spá Eurodata um data-
trafik til ’nv< '-ni minnst er á hér að
framan.mutu. 73 hlutaraf þeirri data-
trafik sent lct um talsimalinur skiptast
á 9 meginsvið.
Mjög ör vöxtur i datatrafik er fyrir-
sjáanlegur á öllum sviðum og ástæða
til að ætla að þessarar auknu tölvu-
notkunar muni gæta i sania eða
svipuðum mæli hér á landi eins og
hinum löndunum 16 sem að spánni
standa. Samkvæmt þessari spá mun
datatrafikin í heild vaxa um 17% á ári
eins og áður er getið frá árinu 1976 til
1985, en datatrafik innan landamær-
anna mun vaxa á sama tinia um 22%
á ári. Ef þessar tölur eru teknar alvar-
lega má draga þá ályktun að þörf fyrir
það að geta flutt data á ódýran hátt
milli landa fari sivaxandi ár frá ári.
Hvort um raunverulegan data
flutning verður að ræða héðan frá
íslandi á þessu timabili t'er meðal
annars efti. a) hvort unnt verður
að fá leigðar linur. b) hver talsima-
kostnaður verður á upphringdu
samböndunum. c) stofnkostnaði við
modern og terminala. d) útbreiðslu
þekkingar á þessu sviði til fyrirtækja
ogstofnana.
Reynir Hugastin
verkfræðingur
*