Dagblaðið - 06.06.1978, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978.
I
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLTI
f
Til sölu
Tii stílu 12 vetra hestur,
góöur fyrir börn eða unglinga. Litur
leirljós. Verð 130 þúsund. Uppl. í sima
93-1597 frá kl. 20 til 22.
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting.
eftirkl.5.
Uppl. i síma 15795
Til sölu vélsög
i borði (Craftman 100), 10” og handvél-
sög (Rockwell). Uppl. i sima 73204 eftir
kl.4.
Rammið inn sjálf.
Sel rammaefni i heilum ströngum.
Smíða ennfremur ramma ef óskað er,
fullgeng frá myndum. Innrömmunin,
Hátúni 6. Opið 2—6, simi 18734.
Philips stereoútvarpsmagnari
með plötuspilara og segulbandi til sölu,
hátalarar fylgja, verð kr. 90.000. Einnig
er til sölu Nordmende sjónvarpstæki á
kr. 25.000 og svefnbekkur á kr. 40.000.
Uppl. í sima 33758 eftir kl. 6.
Til sölu vel
með farinn Silver Cross tvíburakerru-
vagn með skermi og svuntu. Á sama
stað er til sölu gullfallegur bólstraður
rúmgafl úr silfruðu vinil ásamt
vatteruðu nælonteppi með pífum. Selst
á hálfvirði. Upplýsingar hjá auglýsinga-
þjónustu Dagblaðsins í síma 27022.
H-696
Sem nýtt vandað sænskt
hústjald til sölu, sjálfvirk Candy þvotta-
vél á 65 þús. simabekkur á 5 þús. barna-
vagn á 15 þús. leikgrind, á 10 þús. og
göngugrind á 1000. Uppl. i sima 24862
eftir kl. 4.
Til sölu 2ja manna
svefnsófi nýtt áklæði, Rafha bökunarofn
og Hoover þvottavél. Upl. i síma 18393
eftir kl. 3.
Til sölu hringlaga
sófaborð, sporöskjulöguð eldhúsborð-
plata og uppstoppaður refur. Uppl. í
sima 74197.
Froskbfmwgur.
Mjög fullkominn froskbúningur með
öllum tækjum til sölu. Uppl. í síma
75108 eftirkl. 7.
Húseignin Vesturvegi 15 B
Vestmannaeyjum. er til sölu, einnig
nýleg Rafha eldavél á sama stað. Uppl.
gefur Ágúst Guðjónsson, simi 98-1344.
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl.
og 86163.
í síma 73454
Ámoksturstæki
og ýtutönn á Zetor traktor til sölu. Uppl.
I sima 50316 eftir kl. 7 á kvöldin._
Múrarar.
Glæsilegt þýskt hjólhýsi með ísskáp og
fortjaldi og fl. til sölu, gjarnan í skiptum
fyrir múrverk á raðhúsi. Uppl. í síma
74743.______________________________
Stór og góð bandsög
til sölu. Gott verð. Uppl í sima 53042.
Til sölu 2 eldhúsinnréttingar,
önnur úr harðviði og plasti, hin máluð.
Teak fataskápur, 2,30x2,10 ca 18 fm
gólfteppi, ennfremur málaðar hurðir,
skúffur og skápar. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022.
H—83587.
Óskast keypt
i
Vil kaupa litinn rennibekk
fyrir tré. Sími 21362.
Óska eftir að kaupa
notaða útungunarvél. Uppl. i síma
33044.
Kaupi bækur, gamlar
og nýjar, islenzkar og erlendar, í bandi
og óinnbundnar, póstkort, teikningar,
gömul skjöl og bréf smáprent og plaggöt.
Veiti aðstoð við mat á bókum og list-
gripum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi
Kristjónsson Skólavörðustig 20 sími
29720.
Óska eftir notuðu
hvitu klósetti með niðurfalli i gólf. Uppl.
isíma25179 ákvöldin.
Óska eftir að kaupa
tjaldvagn. Uppl. i sima 41377.
Óska eftir barnarimlarúmi
með upphækkuðum botni. Uppl. í síma
74597 eftirkl. 17.
Þjónusta
Skóli Emils
Vornámskeið
Kennslugreinar: píanó, harmónika, munnharpa, gítar, melódica og
rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatimar.
Innritun í sima 16239.
Emil Adólfsson
Nýlendugötu41.
Norðurstíg 3A.
HF. Símar 16458— 16088.
KJÖRORÐ
OKKAR
ERU:
SEM
NÝR
NÆSTA DAG.
VINDINGAR -
RAFLAGNIR
í SKIP OG HÚS
Viðgeröir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
BOLSTRUNIN
Miðstræti 5. — Sími 21440.
Heimasími
15507.
I
c
Verzlun
' <'► <
Skrifstofu
SKRIFBORD
Vönduó sterk
skrifstofu ikrrf-
boró i þrem
stæróum.
Á.GUÐMUNDSS0N
Húsgagnaverksmiðja,
Skommuvegi 4 Kópavogi.-Simi 73100.
®
MOTOROLA
Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjur I flesta blla.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Simi 37700.
ALTERNATORAR
6112/24 volt í flesta bila og báta.
VERÐ FRÁ 13.500.
Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Rafmagnsvörur í bíla og báta.
BÍLARAF HF.
■m § phyris
Phyris snyrtivörurnar verða
sífellt vinsælli.
Phyris er húðsnyrting og hör-
undsfegrun með hjálp blóma
og jurtaseyða.
Phyris fyrir viðkvæma og ofnæmishúð.
Phyris fyrir allar húðgerðir.
Fæst i helztu snyrtivöruverzlunum og apótekum.
Sóf i og svef nbekkur í senn.
íslenzkt hugverk og hönnun.
▲í|ý
Á.GUÐMUNDSS0N
Húsgagnaverksmiflja
Skemmuvegi 4. Simi 73100.
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
öll viðgerðarvinna
Komum f/jótt!
Torfufelli 26
Sími 74196
Húsbyggjendur!
1 Látið okkur teikna
raflögnina
Ljöstákn
* Nevtendabiónusta
h/
Kvoldsímar: ' ^ftendaþjónusta
Gestur 76888 Björn74196 Reynir 40358
SWBIH SKIIHÚM
IsluzttHwit nliuinri
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smióastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745.
'MWMíIIé
STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550
Býður úrval garðplantna
og skrautrunna.
Opiö
virka daga: 9-12 og 13-22
laugardaga 9-12 og 13-19
sunnudaga 10-12 og 13-19
Sendum um allt land.
Sækió sumariö til okkar og
flytjið þaó meó ykkur heim.
DRATTARBEIZLI — KERRUR
Vorum að taka upp 10” tommu hjolastell
fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna.
Höfum i lagar allar stærðir af hjolastellum
og alla hluti í karrur. sömuleiðis allar gerðir
af ktrrum og vögnum.
ÞÓRARINN KRISTINSSON
Klapparstig 8. Sími 28616 (Haima 72087)
Ferguson litsjónvarps-
tækin. Amerískir inn-
línumyndlampar. Amer-
ískir transistorar og
díóður.
ORRi HJALTASON
, Hagamel 8, simi 16139.
BILASALAN
FJestargerðír
bttnJðs
OpMfhádegbw
Sinar29330og29331
VITAT0RGI
\