Dagblaðið - 06.06.1978, Síða 17

Dagblaðið - 06.06.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 6. JÚNt 1978. 17 Rennibekkur fyrir tré óskast. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón ustu Dagblaðsins í síma 27022. H-3794 Hitatúpa óskast, 12 til 16 kw, ennfremur 20 ha. utan borðsmótor. Uppl. í síma 44215 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir biljardborði ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 93- 1946 eftir kl. 7 í dag og næstu daga. Verzlun Töskur, töskur, allar stærðir og gerðir. Bókabúð Glæsi- bæjar, Glæsibæ. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskornum hillum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis götu74, sími 25270. Nýkomið rifflað flauel, terelyne 45/55%, léreft, straufrí sængurföt, diskaþurrkur i metra- og stykkjatali, handklæði.sokkar, einnig leikföng í úrvali. Verzlunin Smá- fólk Austurstræti 17 kjallara Silla og Valdahússins. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj unni að Höföatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Sími 23480. Verzlunin Höfn auglýsir. Nýkomin falleg vöggusett, ungbarna treyjur úr frotté, kr. 750. Ungbamagall- ar úr frotté, kr. 995. Fallegar prjóna- treyjur með hettu, kr. 2400. Frotté sokkabuxur, bleiubuxur, bleiur, ullar- bolir, flauelsbuxur, axlabönd, barnabolir með myndum, drengjasundskýlur kr. 760. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Rýabúðin. Erum flutt að Lækjargötu 4, nýtt úrval af smyrnavörum, prjónagarn og upp- skriftir í úrvali, mohair garn í fallegum sumarlitum, mjög ódýrir saumaðir rokk- oko stólar, uppfyllingargarn, krosssaum- ur og góbelín. Póstsendum. Rýabúðin, Lækjargötu 4, sími 18200. a Fyrir ungbörn Stór barnakerra, sem ný, til sölu. Verð 30 þús. Uppl. í sima71849. Barnavagn — rimlarúm. Vel með farinn bamavagn óskast, simi 43811. Einnig óskast gott rimlarúm, sími 42985. 1 Fatnaður Buxur. Kventerylenebuxur frá kr. 4.200, herra buxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barma hlíð 34, sími 14616. Ódýrt — Ódýrt. lÖdýrar buxur á börnin í sveitina Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Húsgögn Hjónarúm, barnarimlarúm og burðarúm til sölu (selst ódýrt). Á sama stað er óskað eftir vel með förnum borðstofustólum. Uppl. í síma 14825 eftirkl. 5. Til sölu sófasett með brúnu flauelsáklæði (3ja ára) samanstendur af 3ja sæta sófa, 2ja sæta sófa og einum stól, einnig sófaborð. Mjög ódýrt. Uppl. í sima 76575 eftir kl. 5. Græntsófasett, sófi og 2 stólar og svart sófaborð til sölu, selst á 50.000. Einnig er til sölu hvitt helluborð og ofn frá Rafha, selst á 40.000. Uppl. i síma 16956 eftir kl. 6. J Svona verður þetta, Willie i— eftir nokkrar minútur verðurl ' hrvegilegt slys I sirkusnum Til sölu eldhúsborð og 5 stólar á hagstæðu verði. Uppl. I sima 25463 á daginn og eftir kl. 9 í síma f9075. Svo til nýtt sófasett til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- insísíma 27022. H-701 Til sölu svefnsófi, einnig 3 sæta sófi og stóll og Happy sófa- sett. Nánari uppl. í Miðstræti 6 eftir kl. 5. Simastóll, innskotsborð, 2ja manna svefnsófasett og stórt flisalagt, stofuborð til sölu. Uppl. í síma 44684 eftir kl. 8 á kvöldin. Fataskápur til sölu. Uppl. í sima 40757 eftir kl. 6. lOhansahillur tilsölu. Uppl. ísima 30310. Til sölu hjónarúm með náttborðum, ásamt dýnum, hillum og náttljósum, verð 55 þús. Einnig út- varpsfónn, verð 50 þús. Uppl. i síma 30103. Svefnhúsgögn Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnie yður verð og gæði. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Nú eru gömlu húsgögnin í tízku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan farið er i sumarfrí. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarf., sími 50564. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum I póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, sími 15581. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús- gögn, sófasett, hornhillur, pianóbekkir, skrifborð, bókahillur, stakir stólar ogj borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kauþ- ium og tökum i umboðssölu. ANTIK- jnunir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, ísvefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- •stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. I Heimilistæki D Óskum eftir gömlum og góðum ísskáp. Uppl. í síma 11874 kl. 13—17 í dagogá morgun. Til sölu Atlas frystikista, 210 litra, verð 60 þúsund og Westinghouse isskápur, verð 20 þúsund. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins I síma 27022. H-676 ð Sjónvörp K Til sölu 2ja ára svart/hvitt ferðasjónvarp, Nordmende 18”. Verð 70.000. Simi 81690. Óska eftir litlu sjónvarpstæki fyrir 12—24 volt. Uppl. I sima 42553 eftir kl. 19 í kvöld. Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmrrkaðurinn, Samtúni 12. Opið 1 —7 alla daga nema sunnudaga. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr. 339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500, 26” í hno.tu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús., 22” á 332 þús., 26” á 375 þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar 71640 og 71745. 'Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga-1 ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt j verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði! ;á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38. Sími 30760. £ Vorum aðfáhin viðurkenndu DIMARZLÓ pickup í raf- magnsgítara, bassa og kassagitara. Höfum einnig til sölu Óvation, Glencabel kassagitara, Hljóðfæraverzl- unin Tónkvísl Laufásvegi 17, sími 25336. Til sölu bassagræjur, ACOUSTIC magnari, 400 vatta með EQUALIZER og SUNN box 160 vatta. Uppl. í sima 17924. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki I um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. i síma 24610, Hverfis- götu 108. Til sölu Bang og Olufsen radiogrammófónn með innbyggðum hátölurum. Uppl. I sima 32476 eftir kl. 17. I Safnarinn D Kaupum íslcnzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig2la, sími21170. Dýrahald ■ 3 hundar undan lassihundi fást gefins. Uppl. í síma 40900. Til sölu eru 2 tölthestar, annar 5 vetra rauðblesóttur, hinn 8 vetra brúnn hestur. Tilvalinn konu- eða unglingahestur. Uppl. í síma 34545 eða 26278. Til sölu níu vetra hestur, þægilegur klárhestur með tölti, mjög viljugur. Uppl. í sima 43285 eftir kl.6. Hjól i Virðulegt og fallegt BSA-250 cc árg. '66 til sölu. Uppl. I sima 42473. Reiðhjól Drengjahjól, 24 tommu, til sölu. Upplýsingar í síma 85751. Til sölu Zawa sport CZ 250 cub. árg. ’75 vel með farið og lítið keyrt hjól. Tilboð óskast. Til sýnis að Sléttahrauni 29 Hafn. 50 CC. Óska eftir vel með förnu 50 CC vélhjóli. .Uppl. i síma 42062 eftirkl. 6. Suzuki 250 torfæruhjól árg. 77 til sýnis og sölu að Suður- landsbr. 14. Tilboð óskast. Simi 31236. Lítið telpnahjól til sölu. Uppl. i síma 51724 eftir kl. 5. Til sölu Honda SS 50, árg. 75, í ágætu standi. Verð 100 þús. Uppl. í síma 92-2842 eftir kl. 19. Til sölu Honda CB árg. 75, mjög vel með farið og vel útlítandi hjól, skoðað 78. Nýstillt á verk- stæði og í toppstandi. Verð 230-240 þús. kr. Uppl. I sima 86865 eftir kl. 19. Til sölu er litið tvihjól með hjálparhjólum, sem nýtt, einnig þrjú notuð þrihjól og ruggu- hestur. Uppl. í síma 43236. Óska éftir Suzuki 50. Útb. 30 þús. og 30 þús. á mánuði. Uppl. isima 99-4415. Til sölu vel vel með farið Kalkoff girahjól. Uppl. í síma 44969 eftirkl. 5. Vil kaupa Hondu cub. 50, vel með farna, ekki eldri en árg. 76. Gott verð fyrir gott hjól (staðgreiðsla). Sími 74771 eftir kl. 8. Til sölu Honda SS 50 árg. 75 í góðu standi. Uppl. í síma 92- 2435 eftir kl. 5. Til sölu Honda350XL’74 nýupptekinn mótor og fl. Uppl. í síma 27629 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Einnig er til sölu Moskvitch árg. 71 á sama stað. Kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótor- hjólum. Lítið inn, það getur borgað sig. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, kvöld- símar71580og37195. Óska eftir góðu torfæruhjóli, ca 125 cc, má þarfn- ast smávægilegrar lagfæringar. Helzt Suzuki TS 125 en þó koma aðrar teg. og stærðir til greina. Borga gott verð fyrir gott hjól. (Staðgreiðsla). Uppl. í síma 92—1987. Guðmundur. Ný og notuð reiðhjól til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há- túni 4a. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar bama- og ungUngahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá klt 1—7 aUa daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla, sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir í flestar gerðir hjóla, pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. f Ljósmyndun J Fuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik- myndaupptökur AZ-100 með ljósnæmu breiðUnsunni 1:1,1 F:13 mm •og FUJICA tal og tón upptöku- og, sýningarvélar. Ath. hiö íága verð á Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005 m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann. 'Amatör, ljósmyndavöruv. Laugavegi 55, sími 22718. 16 mm, super 8, og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. tmeð Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend- ar útáland. Simi 36521.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.