Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 19
DAGBLADID. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978. 19 Rúmgóður Hillman Station árg. ’69, 4ra dyra, grænn, til sölu, ekinn 76.000 km, skoðaður 78. Simi 21902 eftirkl. 18. Vélvangurauglýsir. Fyrirliggjandi fyrir 4ra drifa bíla blæjuhús, driflokur, stýrisdemparar, varahjóls- og bensinbrúsagrindur, bensínbrúsar með stútum, hlífar yfir varadekk og bensínbrúsa, hjólboga hlífar, tilsniðin teppi á gólf. Póstsendum. Vélvangur hf. Hamraborg 7, Kópavogi. Símar 42233 og 42257. Til sölu Mercedes Benz 229 D árg. 72, nýupptekin vél, útlit gott. einnig Benz 240 D árg. 74. Uppl. i síma 92—2734 eftirkl. 5. Til sölu er Hillman Hunter árg. ’67, rauður að lit með svörtum víniltopp. Verð 200’þús. Uppl. í síma 53319 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa bíl sem mætti þarfnast viðgerðar, á verðbilinu ca 20Q—700 þús. Uppl. í sima 40122 eftirkl. 7. Stuðari og grill á Toyotu Crown, ’67 óskast til kaups. Á sama stað er til sölu nýuppgerð vél, 2— T oggírkassi í Saab 96. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—83542. Bilavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahluti i eftirtald- ar bifreiðar: Land Rover, Chevrolet árg ’65, Taunus 1500 20M, Moskvitch, 'Willys árg. ’47, Plymouth Belvedere, árg. ’67, Ford, Fíat, Skoda 100, Scout Hillman, Sunbeam, Toyota Corona og fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn ísima8!442. Seljendur, látiö okkur selja bilinn, frá okkur fara allir ánægðir. Bílasalan Bilagarður, Borgartúni 21, símar 29750 og 29480. Stereo bílsegulbandstæki, margar gerðir. Verð frá kr. 30.750. Úrval bílahátalara, bilaloftneta. Músík- kassettur, átta rása spólur og hljóm- plötur, íslenzkar og erlendar, gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzl- un, Bergþórugötu 2, simi 23889. Til sölu gamlingi Exess super six árg. ’31, i sæmilegu standi, gamall og þrautseigur, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í sima 92-3464 og 92-3680 Keflavík. I Húsnæði í boði i Húsnæðið Gestgjafinn við Heiðarveg 1 Vestmannaeyjum verður til leigu frá og með 10. júní. Einnig fylgir með orgel og 2 stórir grill- ofnar og stór lager af matvörum. Uppl. gefur Pálmi Laurenee í síma 98-2577. 3ja herb.íbúð með nokkru af húsgögnum til leigu í þrjá mánuði. Uppl. í síma 44446 eftir kl. 6. Húseigendur—leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum i misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 1 la er opin virka daga frá kl. 5—6. Sími 15659. Stðr 3ja herb. ibúð í Breiðholti til leigu, laus strax. Fyrir- framgr. Tilboð sendist augld. DB merkt „Breiðholt688”. X Húsnæði óskast i 19 ára stúlka óskar eftir forstofuherbergi með aðgangi | að baði og eldhúsi. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—680 Stúlka með 1 barn óskar eftir ibúð strax. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 19583. 2—3 herb. íbúö óskast strax til leigu, helzt í Þingholtun- um eða við Laufásveg. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i síma 26408. 23 ára gamall maður í góðu starfi óskar eftir eins til 2ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 38000 milli kl. 9 og 7, eftir þann tíma i síma 40364. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71547. Verkstæðispláss. 30—50 ferm húsnæði vantar fyrir rafeindaverkstæði. Uppl. i síma 66667 og 73452 eftirkl. 7. 2ja — 3ja herb. fbúð óskast til leigu i vesturbæ, miðbæ eða á Teigunum. Skilvísar mánaðargreiðslur. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H-689 2ja eða 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 35871. Ungtparlæknanemi og hjúkrunarnemi, óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-662 Eldri maður óskar eftir að taka á leigu 1 —2 herbergi ásamt eldhúsi eða eldunaraðstöðu I 3—4 mánuði. Fyrirframgr. Reglusemi. Uppl. í síma 73787. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð fyrir 1. júlí, meðmælief óskaðer. Uppl. í sima 83738 eftir kl. 4. Ungstúlka með eitt barn óskar eftir að taka ibúð á leigu strax. Uppl. í síma 25881. Óskum eftir að taka á leigu bílskúr eða iðnaðarhúsnæði ca 40 til 80 fermetra. Sími 74921. Nýlegíbúð óskast. Við erum ung reglusöm hjón með ungabarn sem óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð i Reykjavík. Þó kemur Breiðholt ekki til greina. Öruggri greiðslu og góðrimeðferðheitið. Uppl. i síma 17691. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Uppl. i síma 35228. Óska eftir herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu. Uppl. í síma 81499 eftir hádegi. Skrifstofuhúsnæði. Gott skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst ca 40—80 ferm. 3 herb. a.m.k. Uppl. I síma 74035 milli kl. 5 og 7. Ungt reglusamt par óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. í sima 51245. 3—4 herb. ibúð óskast á leigu i Hafnarfirði í stuttan tíma. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins i sima 27022. H-730 Herbergi með aðgangi að snyrtingu óskast á leigu, helzt í Breið- holti, fyrir einhleypan karlmann. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H-772 Kona með tvö börn óskar eftir íbúð strax. Einhver fyrirfram- greiðsla ef-óskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H-796 Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 15. ágúst í Hafnarfirði. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 51724 eftir kl. 5. Ungt,reglusamt par óskar eftiraðtaka á leigu 2ja herb. ibúð, lítil fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 34726 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón I kennaranámi óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu í sumar eða haust. Uppl. í sima 16256 næstu, daga, Héðinn Pétursson. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamra- borg 10 Kópavogi, sími 43689 . Dagleg- ur viðtalstími frá kl. 1—6 en á fimmtu- dögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. Húseigendur — Leigjendur. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið, yður að kostnaðarlausu. önnumst gerð húsaleigusamninga. Leigumiðlunin og fasteignasalan Miðstræti 12. Sími 21456. Einstaklingsibúð óskast strax eða sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—83546. Óska eftir að taka á leigu herbergi eða litla ibúð helzt sem næst Fósturskólanum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—83530. 2ja herbergja ibúð óskast nálægt Landspitalanum eða í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. 100% reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022. H—83549. 1 eða 2ja herbergja ibúð óskast. Uppl. ísíma71339. Ung stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja ibúð. Húshjálp kemur greina. Uppl. hjá auglþj. DB, í síma 27022. H—2885. Ungt reglusamt barnlaust par frá Akureyri óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Algjörri reglu- semi og góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 30486 milli kl. 5 og7. Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir íbúð sem fyrst, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 44928 eft- irkl. 19. Kona með 6 ára barn óskar eftir íbúð nú þegar, helzt í vestur- bæ, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef vill. Uppl. í sima 21091 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu eitt herbergi og eldhús. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—524 Atvinna í boði ». Starfsfólk óskast i ýmis störf í verksmiðjunni strax. Max hf. sími 82833. Vantar matsvein og háseta á 250 tonna línubát frá Patreks- firði. Uppl. í síma 94-1128. Unglinguráaldrinum 14 til 16 ára óskast til afgreiðslustarfa. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-659 Starfstúika óskast að barnaheimilinu i Kotmúla í Fljótshlið nú þegar. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. ísíma 24156. Múrarar, Múrarar. Glæsilegt þýzkt hjólhýsi með ísskáp og fortjaldi og fl. til sölu eða i skiptum fyrir múrverk á raðhúsi. Uppl. í sima 73743. Sérstætt tæknistarf er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa mjög alhliða áhuga á rafmagns- og málmtækni. Prófskirteini og/eða lengd náms er ekkert úrslitaatriði en áhugi og sjálfsmenntun eru metin mik- ils. Eftirtalin menntun gæti verið grunn- ur að starfi þessu: Vélstjóra-, málm- smíða- og pípulagningamenntun. Bif- véla-, loftskeyta-, útvarps-, sjónvarps-, rafmagns-, skrifstofuvéla- og símvirkjun. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svar- að. Umsókn sendist blaðinu merkt „Áhugi 2001”. 8 Atvinna óskast $ 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helzt eftir afgreiðslu í einhverri sérverzlun. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-686 22 ára gamlan mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 74767. t Stórduglegur strákur á 17 ári með vitið á réttum stað óskar eftir vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 82628 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. 18árastúlka óskar eftir sumarvinnu. Er vön afgreiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 85929 frá kl. 14 til 18. Ungur laghentur smiður óskar eftir starfi, verkstæðisvinna kemur til greina. Uppl. í síma 44519. 23áragömul Hollenzk stúlka óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina.Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-3750 19ára piltur óskar eftir atvinnu. Hefur almennt og sérhæft verzlunarpróf. Uppl. i sima 71578. Ungurmaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. sima 76925. Skrifstofustúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin, afgreiðsla vél- ritun o.fl. kemur til greina. Uppl. i sima 33147eftir kl. 7 i kvöld ogannaðkvöld. lóárapiltur óskar eftir vinnu, hefur unnið vió byggingar- vinnu, fiskvinnu og sendisstörf, hefur vélhjól. Uppl. i sima 33147 i dag og á morgun. Kona óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 76895 eftir kl. 7 á kvöldin. Barngóð 16 ára stúlka, vön heimilisstörfum, óskar eftir að gæta heimilis allan daginn. Uppl. í síma 40248. Mig vantar vinnu strax. Vanur byggingarvinnu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 16649 eftir kl.5. $ Barnagæzla I Tek að mér að gæta barna hálfan eða allan daginn ekki eldri en 112 árs. Uppl. í síma 92-2918. Ahugasamur unglingur óskast til að gæta 5 ára stráks frá kl. 12.30 til 17.30. Vinsamlegast hringið í síma 20121 á kvöldin. Við erum tveir bræður sem þurfum á pössun að halda frá kl. 5 til 10.30. Uppl. hjá Sirrý i síma 42766 fráklk.3. Halló mömmur Ég er 16 ára stúlka og óska eftir að gæta barna í sumar. Er vön. Uppl. í sima 32702. . ■ ’ Tek að mér að gæta barna hálfan eða allan daginn frá og með 10. júlí. Uppl. í síma 28061 í dag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.