Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 1
f i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Engan bilbug að f inna á Geir — ungir sjálfstæðismenn votta honum traust—baksíða Eftir bitra reynslu sumar- ■“'sning- anna: „Við erum mjög ánægðir hve maraþon-boðhlaup Breiðabliks og Dag- blaðsins um helgina tókst vel. Hlaupararnir 25 hlupu samtals 367.39 km eða miklu lengri vegalengd en við höfðum reiknað með. Hlaupinu lauk ekki fyrr en kl. 00.53 í nótt — og skort' þá sjö mínútur upp á að hlaupið væri i 35 klukkustundir”, sagði Hafsteinn Jóhannesson, aðalskipuleggjari hlaups- ins, þegar DB ræddi við hann i morgun. Um 350 skrifuðu sig á lista og greiddu einn eyri fyrir hvern metra, sem hlaupin var. Tekjur frjálsiþróttadeildar Breiða- bliks af hlaupinu eru því mun meiri en reiknað var með. Um ein og hálf milljón króna, þegar framlag Dagblaðsins er reiknað með. Það kemur sér vel fyrir Breiðabliksmenn. Þrátt fyrir vonzkuveður — einkum aðfaranótt sunnudags — létu hlaupararnir það ekki á sig fá. Hlupu og hlupu frá því kl. 14.00 á laugardag og þangað til I nótt. Guðni Sigurjónsson hljóp lengst eða 33.31 km. en meðalhraði yngsta hlauparans, Björns Más Sveinbjörnssonar, var mestur. Hann lagði fyrstur af stað og hljóp 11.1 km. á 53 mín. Nánar er skýrt frá hlaupinu á bls. 21. hsim. » Hafsteinn Jóhannesson, formaður frjáls- íþróttadeildar Breiðabliks, fagnar- Brobov þjálfara, þegar hann kemur i mark i nótt. Einn félaganna i Stefni, slysavarnadeildinni i Kópavogi fylgist með. DB-mynd R.Th.Sig. * Maraþonboðhlaup Breiðabliks §og Dagblaðsins tókst vel: Hlupu í 35 tfma „Drottinn minn, Dýri” — sagði f ormaður íslenzku landsliðs- nefndarinnar í knattspymu — Magnús Gíslason, blaðamaður DBr ermeð lands- liðinu f Halle. — Sjá íþróttir bls. 16, 17,18,19,20 og 21 Banaslys: Maðurféll útbyrðis Að sögn lögreglunnar í morgun varð það slys um kl. 19 i gær að maður féll útbyrðis af togaranum Klakki VE— 103 frá Vestmannaeyjum og náðist ekki aftur. Þar sem Sjóréttur hefur enn ekki farið fram tókst blaðinu ekki að afla frekari upplýsinga um málið. -GAJ- Uppgrip í loðnunni 24 þúsund tonn veiddust um helgina — sjá bls. 5 Það sem koma skal — sjá leikdóma um„Ásama tíma að ári” -bls.6 Hlaðanstóð íbjörtu báli erslökkvi- liðiðbarað — bls.7 Islenzku blöðin ódýrust allra Norðurlandablaða Þótt ótrúlegt megi virðast eru sænskar á virkum dögum og 2,25 helg- íslenzk dagblöð ódýrari en önnur dag- arútgáfan. Jafngildir ' þetta 122 blöð á Norðurlöndum, hvort sem krónum íslenzkum og rétt tæpum 157 miðað er við stóru höfuðborgarblöðin krónum. Áskrift að sænskum dag- eða minni blöð á borð við hin islenzku. blöðum er 41.50 sem jafngildir 2893 Meðalverð dagblaða á Norðurlöndum krónum íslenzkum. er um 150 íslenzkar krónur I lausasölu Finnska Hufudstadsbladet kostar og um 3400 krónur í mánaðaráskrift. 2,50 finnsk mörk í lausasölu, sem jafn- Hingað komin kosta þessi blöð gildir 191,43 íslenzkum krónum. auðvitað miklu meira. Ofangreind verð á dagblöðum á Dönsku dagblöðin kosta 2,25 Norðurlöndum, í það minnsta þrem danskar krónur i lausasölu. í áskrift hinum fyrstu, munu gilda um staerstu kosta þau 73,25 danskar. 1 íslenzkum blöðin. Verð á dagblöðum i minna krónum jafngildir þetta 129 krónum í uPPlaB' °8 ýrnsum héraðsblöðum er lausasölu og 4198 I áskrift fyrir hærra. Má þar til dæmis nefna mánuðinn Information, sem selt er á 3 krónur danskar í lausasölu eða jafngildi Norsku blöðin kosta i lausasölu 171 93islenzkra. 2,50 norskar krónur eða jafngildi Einnig er rétt að benda á að þessi 149,25 íslenzkra. Mánaðaráskrift að norrænu dagblöð kosta til muna meira norsku dagblöðunum mun vera 51 hér I verzlunum í Reykjavík. króna eða jafngildi 3044,75 íslenzkra Einnig er algengt að selja helgarút- krána- gáfur blaðanna dýrara. Sænsku dagblöðin kosta 1,75

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.