Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978. 31 Bridge Vestur hitti ekki á réttu vörnina í spili dagsins, skrifar Terence Reese, og þaö bjargaði suðri i annars „dauðadæmdu” spili. Norður opnaði á einu laufi i spilinu. Eftir pass austurs sagði suður einn spaða. Vestur stökk í 3 tigla. Sú sögn gekk til suðurs. Hann sagði 3 spaða og norður hækkaði i fjóra. Vestur spilaði út tígulkóng. NoRllfK AKG8 72 — 853 + ÁKG83 A63 ÁD5 : ÁKG964 * 94 Au.'Ti'K a 95 1098643 c D2 * 1072 AÁD10742 KG 107 * D65 Austur lét tígultvistinn. Vestur tók þá á tígulás. Eftir það var enginn möguleiki á að austur kæmist inn i spilið til að spila hjarta. 1 þriðja slag tók vestur hjartaás i von um að austur ætti kónginn. Það var ekki — en vestur forðaði þó að suður fékkekki yfirslag. Vörnin var ekki nógu góð. Eftir fyrsta útspil — tígulkóng — sér vestur níu tígla. Tígultvisturinn er sá tíundi. í næsta slag hefði vestur átt að spila litlum tígli. Hvers vegna? — Ef austur hefði átt verðlaus tvíspil hefði hann látið hærra spilið. Annaðhvort var tígultvisturinn einspil eða austur átti D—2, og með þvi að spila litlum tígli kemst austur inn. Spilar hjarta og spilið tapast. ■f Skák John Nunn, 23 ára stærð- fræðistúdent frá Oxford-háskóla, tryggði sér stórmeistaratitil, þegar hann sigraði nýlega á skákmóíi í Budapest. Hlaut 10 v af 15 mögulegum. Gzom varð annar með 9 1/2 og síðan Adjoran og Kusmin með 9 v. Enskir hafa þvi eignazt fjórða stórmeistarann á stuttum tíma. Fyrst Miles, síðan Keene og Stean. Á mótinu í Budapest kom þessi staða upp i skák Vadasz, ungv. stórmeistara, og Nunn, sem hafði svart og átti leik. Vadasz varð i 5.-6. sæti ásamt Mednis, USA, með8 1/2 v. 20.------Re3! 21. Da4 — Rxdl 22. Hxdl —cxd5 23. Rxd5 - De6 24. Ba5 - Bc5 25. Dc2 — Bb6 26. Rxb6 — Df5! 27. Hxd8 — Hxd8 og hvítur gafst upp. Lánadeild sýslubankans. ..Ég veit satt að segja ekki hvað ég er aðgera hcr. Ég ætlaði bara að l'á lánaðan penna." Roykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. SeKjamames: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöróur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simf 51166. slökkyilið og sjúkraöifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra hússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666. slökkviliðið simi 1160.sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótokanna vikuna 29. sepL—5. okt er i Reykjavfkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann ast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaÞjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótok, Akurcyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna i.völd-rnætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. — Ég vona að þú haldir ekki að ég sé neitt „hýr” þó að ég hafi fengið mér dálltið tár á Borginni! Reykjavfk—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur vakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö- miöstöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húri með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Stysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heímsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19, Heilsuvemdarstöóin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Faeólngardeild Kl. 15-16 og 19.30 - 20.! Fæóingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. . Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshsalió: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarfoúóin Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vffilsstööum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarmalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaóasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaNasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud,— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiósla I Þinghoitsstrastí iÁ i*vVVl/l Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. október. Vatnsberinn (21. jan.—1*. feb.): Svo framarlega sem þú Konwur « kki fram hjá öðrum I tillitsleysi mun dakiirinn iíanga mjii« vel. Ukur eru þ<\ á að erfiðleikar rlsi ve«na lileymsku þinnar. Kinhver munaður freistar þln. Fiskamir (20. fato.—20. merz): Kitl simtal «etur valdið miklu umstan«i. Þú munt «era happafund. Þú þarft að standa fyrir máli þínu I deilu o« munt með la«ni si«ra að lokum. Hrúturinn (21. mars—20. april): Rinhverjar fjölskyldu- fréttir an«ra þi«. En það sem «erist er öllum til góðs. Vektu en«ar falsvonir með ftðrum. Nautiö (21. april—21. maí): Da«urinn ætti aó verða mjög ánæ«jule«ur að ftllu leyti Anæ«jule«t andrúmsloft mun rlkja o« vel«en«nin blður þin. Astamálin ættu að ganga vel. sórstaklega 1 kvöld. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Ráðleggingar eldri per- sðnu eru hunzaðar og einhver lærir af því harða lexíu. Forðastu alla ákvarðanatöku þar til siðdegis þegar um hægist. Krabbinn (22. júni—23. júli): l dag muntu að öllum likindum ná miklum árangri á ftllum sviðum. Minnihátt- ar áhætta mun borga sig og sannfærandi talsmáti þinn fá aðra til að styðja skoðanir þínar. Ljónift (24. júli—23. ágús): Þú ert um það bil að slita þig hurt úr miklum athafnahring og sameinast ftðrum stærri. þar sem þú munt fá mikil áhrif innan tióar. Láltu ekki velgengnina stíga þér til höfuðs. Msyjsn (24. ágúst —23. sspt.): Þú ert i frekar leiðu skapi og ergir þá sem umgangast þig. Lifið virði.st ekki jafnal- varlegt og áður. Þú ert fljðtari að sjá björtu og skemmtilegu hliðarnar á þvi. Vogin (24. sspt.—23. okt.): Framagirni þín fer fram úr allri skynsemi um þessar mundir. Lærðu að þekkja lakmftrk þin. annars muntu verða fyrir stórkostlegum vonbrigðum. Haltu þig viðeitt vjðfangsefni í einu. Sporödrskinn (24. okt.—22. nóv.): Þú rnunt notfæra þér ftll tækifæri til hins ýtrasta i dag. Lfkur eru á að þér herist litil peningaupphæð. Bogmaóurinn (23. nóv.—20. dos.): Einhver sem er þér nákominn. ftfundar þig af hver.su vel þérgengur. Hvass- ar athugasemdir gætu leitt til rifrildis. Steingsitin (21. dss.—20. jan.): Veldu orð þin vandlega 1 dag. Kitthvað sem þú lætur þér um munn fara gæti inððgað ákveðna persónu. Vertu sérlega gætinn þegar uin alitamál en ekki staðreyndir er að ræða. Afmaelisbsm dagsins: Horfur eru á fjármálin muni iagast fyrir næsta afmælisd. þinn. Ráðleggingar eldri persðnu reynast hollar Einhver vonhrigði gætu orðið í ásta- málunum. Stutt veikindi eru llkleg og gætu þau leitt til sjúkrahússvistar. Annars verður árið 1 heild mjög anna- samt. 29«. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin bamadeiid ar opin leogur an tíl kL 19. TsBknft>ókasafniö Skiphottí 37. er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19. simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amarfska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargaróur við Sigtún:.Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagaróurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaóir við Miklatún: Opiö daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30^-16. Norrssna húsió við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336. Akureyri simi 11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitavettubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilamir Reykjavik. Kópavogur og Seltjamarnes. sími 85477, Akureyri simi 11414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanna eyjar, simar 1088og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keílavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bftanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.