Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTÖBER 1978.
23
Jazzvakning er skriðin úr sumarhíðinu
Jazzvakning er að vakna til lifsins
á ný. Vetrarstarfið hefst i kvöld með
tónleikum í Átthagasal Hótel Sögu.
Þar koma fram tvær hljómsveitir,
Kvartett Reynis Sigurðssonar og
Jazzmenn — báðarmeð nýæft efni.
Ekki er þetta eini viðburðurirtn i
október, þvi átjánda þess mánaðar
sækir Dexter Gordon og kvartett
hans okkur heim og leikur á einurn
tónleikum á vegum Jazzvakningar. Í
nóventber kemur siðan trió Duke
Jordans.
Auk framantalins hyggst
Jazzvakning snúa sér að útgáfustarf-
Vetrarstarfið hefst í kvöld með tónleikum að Hótel Sögu
semi. Á þessu ári er væntanleg
breiðskifa með tónverkinu Sam-
slæðum eftir Gunnar Reyni Sveins-
son. Verk þetta var frumflutt á
Listahátíð árið 1970. Á plötunni
leika Gunnar Ormslev, Jósef
Magnússon, Örn Ármannsson,
Reynir Sigurðsson, Jón Sigurðsson
og Guðmundur Steingrímsson. Það
hlýtur að vera unnendum
jazztónlistarinnar fagnaðarefni að
hljómplatá á borð við þessa komi út,
þvi aðútgáfa á islenzkri jazztónlist
hefur verið ærið mögur undanfarin
ár. Sannazt sagna hafa jazzplötur
Jagger rændur
skrautfjöðrunum
Fyrrum lífvörður Mick Jaggers
hetjusöngvara hefur verið hand-
tekinn fyrir að ræna skartgripum
frá húsbónda sínuni fyrrverandi.
Gripirnir, sem metnir eru á um 4.6
nulljónir íslenzkra króna, hurfu frá
heimili söngvarans í Beverly Hills i
Los Angeles. Þess er vandlega
gætt.
Fljóllega bárust böndin að
James Harrington, sem til skamms
tima hafði gætt lifs og lima Jagg-
ers. Hann var handtekinn á heimili
bróður sins, og þar fannst gull-
gripur, skreyttur demöntum, sem
tilheyrði Jagger. Hann var metinn
á um þrjú hundruð þúsund
krónur. Ekki fannst fleira af eigum
söngvarans í fórum Harringtons.
Mick Jagger tilkynnti þjófn-
aðinn þegar í stað til lögreglunnar i
Beverly Hills. Hann hafði vaknað
við skarkala frá þjófnum, sem
meðal annars hirti nokkra gripi úr
svefnherbergi stjörnunnar. Jagger
Iét verði sina umsvifalaust vita um
að óvelkominn gestur léki lausum
hala í húsinu en á meðan þeir voru
að hafa sig til slapp þjófurinn.
ÚrlHT
ekki komið út síðan Björn R. Einars-
son, Gunnar Ormslev og Kristján
Kristjánsson léku inn á 78 snúninga
plöturhéráðurfyrr.
Kvartett Reynis Sigurðssonar sem
leikur á jazztónleikunum á Sögu í
kvöld, er skipaður eftirtöldum
mönnum:
Guðmundur Ingólfsson leikur á
píanó, Helgi Kristjánsson á bassa,
Alfreð Alfreðsson á trommur og
hljómsveitarstjórinn sjálfur á
víbrafón. — Jazzmenn skipa nú
Viðar Alfreðsson. er leikur á ýmis
málmblásturshljóðfæri, Gunnar
Ormslev tenórsaxófónleikari, Karl
Möller pianóleikari, Guðmundur
Steingrimsson trommuleikari og
Englendingurinn Scott Gleckler,
sem leikur á bassa. — Scott er fasta-
maður hjá Sinfóníuhljómsveit
islands. Hann lék stórt hlutverk á
siðustu plötu Megasar, Nú er ég
klæddur og kominn á ról.
Og þá er ekki fleira í jazzfréttum i
dag....
G3
Félagsmálastjóri
Félagsmálastjórastarf á Sauðárkróki er
hér með auglýst. Uppl. veitir formaður
félagsmálaráðs i símum 95—5159 og
95—5270.
Félagsmálaráð.
Neskaupstaður
Dagblaðið vantar umboðsmann strax.
Upplýsingar hjá Unni Jóhannsdóttur,
sími 97-7252, og afgreiðslunni Reykja-
vík, sími 91-22078.
_______________BUWID
—Danskennsla—------------
í Reykjavík, Kópavogi, og Hafnarfirói.
Innritun daglega kl. 10—12 og 1—7. Böm, unglingar,
fullorðnir (pör eða einstaklingar). Kennt m.a. eftir
alþjóðadanskerfinu, einnig fyrir brons, silfur og gull.
Nýútskrifaðir kennarar við skólann:
Niels Einarsson
Rakel Guðmundsdóttir
Athugið: Ef hópar, svo sem félög eða klúbbar, hafa
áhuga á að vera saman í tímum þá vinsamlega hafið
samband sem allra fyrst. — Góð kennsla.
Allar nánari upplýsingar í síma 41557.
Dansskóli
Sigurðar Hákonarsonar
JIS
Jón Loftsson hf.
Hringbraut
húsgögn
Borð 80x120 kr. 68.000
Rnr*f þvermál 110 cm kr. 68.000
kr. 19.800
/A A A A.
11 tiMi 11 s. a
L_ □ ÍZ ZI cz u
Simi 10600