Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 34
19 000 salur Bræður munu berjast Hörkuspennandi „Vestri” með Charles Bronson og Lee Marvin. Islenzkur texti. Bönnuð innan löára. Sýnd kl. 3,05, 5,05,7.05,9,05 og 11.05. >salur Atök í Harlem Slarnng FRED WILLIAMSON A Larco Production COLOR by movielab An American International Release (Svarti guðfaðirinn 2) Afar spennandi og viðburðarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti guð faðirinn. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -----salur D- Maður til taks Bráðskemmtilcggamanmynd i litum. íslenzkur texti. Sýndkl.3.15.5.15.7.15,9.15ogll. 15. Lausar og liðugar, Simi 11475 Ný, spennandi og hrollvekjandi banda- rísk kvikmynd með: Claudia Jennings, Cheri Howell íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð innan 16ára. Spennandi ný itölsk-bandarísk kvik- mynd í litum um ævi eins mesta liiaHu foringja heims. Rod Steiger Gian Maria Volonte Edmund O’Brien Leikstjóri: Francesco Rosi. íslcnzkur texti. Bönnuðinnan 14 ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ: Si. Ives. aðalhlulverk: C'harles Bronson. Jacqueline Bisset og Maximillian Schell. kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. GAMl.A BÍÓ:Sjáauglýsingu. IIAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. IIAFNARFJARÐARBÍÓ: Syndaselurinn Dawy. kl. 5 og9. IIÁSKÓLABÍÓ: Glæstar vonir. leikstjóri: Joseph Hardy. aðalhlutverk: Michael York. Sarah Milcs og James Mason . kl. 5 og 9. I.AUGARÁSBÍÓ: Dracula og sonur. aðalhlutvcrk: Christopher Lee og Bernard Menez. kl. 5. 7. 9 og II. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ: Galdrakarlar. kl 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. R FG N BOGIN N: Sjá a uglýsingu ST.IÖRNUBÍÓ: í iðrum jarðar. kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Valachi skjölin. áðalhlutverk: Charles Bronson. kl. 7og9.IO. Bönnuðnnan lóára. TÓNABÍÓ: Stikilsberja Finnur. aðalhlutverk: Jeff East og Harvey Korman. kl. 5. 7.20 og 9.30. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Lifið og látið aðra deyja. kl. 5 og 9. salur Kvikmvnd Revnis Oddssonar MORÐSAGA Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir Steindór Hjörleifsson Guðrún Ásmundsdóttir Bönnuðinnan lóára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur í bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarpinu næstu árin. O 19 000 (i DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978. Utvarp Sjónvarp i Útvarp ífyrramáliö kl. 10,45: Víðsjá Fá Skotar heimastjórn á næsta ári? ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARPÁÐ „í þættinum ræði ég við John Simpson lektor í skozkri sögu við Edinborgarháskólann, en hann dvelur hér á landi um þessar mundir og hefur meðal annars haldið fyrirlestra á vegum Háskóla íslands. Eins og kunnugt er hefur staða Skotlands innan brezka ríkisins verið ofarlega á baugi undanfarin ár og benda nú allar likur til þess að á næsta ári fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla i Skotlandi um tillögur brezku stjórnarinnar varðandi aukna sjálf- stjórn Skota. 1 þættinum verður rætt um ástand og horfur i skozkum stjórnmálum," sagði Ögmundur Jónasson umsjónar- maður Víðsjárá ntorgun kl. 10.45 og 17.50. Viðsjá er stundarfjórðungs langur fréttaþáttur. -ELA. Ögmundur Jónasson fréttamaður. niciiii lcnda Oóalí í kvöld í ^ Sjónvarp D Mánudagur 20.00 Fréttir or veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Allt innifalió. Leikrit eftir John Mortimer. Leikstjóri Dennis Vance. Aðalhlutverk Kénneth More. Judy Parfitt og Shcridan Fitzgerald. Á hverju sumri á vcitinga maðurinn Sam Turner ástarævintýri með há skólastúlkum. sem gista á hóteli hans. Eiginkona hans hefur hverju sinni farið frá honum. en jafnan snúið aftur á haustin. Leikurinn lýsir kynnum Sams og stulku. sem ergerólik fyrri vinkonum hans. 21.30 Sónata eftir Prokofieff. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Philip Jcnkins á pianó sónötu nr. 2 i D-dúr eftir Prokoficff. Stjórn upptöku Tage Ammcndrup. 22.15 Háskóli Sameinuðu þjóðanna. Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1972 var komiðá fót menningar og visindastofnun. sem hlaut nafniö ..Háskóli Sameinuðu þjóðanna". Myndin lýsir tilhögun og lilgangi þessarar stofnunar. Þýðandi og þulur Bogi Ágústsson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vió vinnuna:Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Föðurást” eftir Selmu Lagerlöf. Björn Bjarnason frá Viðfirði þýddi. Hulda Runólfsdóttir les(9). 15.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 116.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan „Frfingi Patricks” eftir K.M.Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les 17.50 Söluskattur eða viróisaukaskattur? Fnd urtekinn þáttur Ólafs Geirssonar frá siðasta fímmtudegl. 18.05; Tónlcikar.;Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. . 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynnipgar. 19.35 Daglegt mál. Éyvindur Eiriksson mennta skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gunnar S. Björns son formaður Meistarasambands byggingar manna talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Enn er lcikið. Fjórði og síðasti þáttur um starfsemi áhugamannaleikfélaga. Umsjón: Helga Hjörvar. 21.45 Sónata í a moll fyrir fiðlu og píanó op. 23 eftir Beethoven. 22.00 Kvöldsagan: „Líf í listum” eftir Kon- stantin Stanislavskí. Ásgeir Blöndal Magnús son þýddi. Kári Halldór les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.