Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 33
*1 lOf'T r <* I » / f » " f A 'f DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978. 33 Erlend myndsjá Meðdmpa ígatinu Eyrnalokkar af ýmsu tagi hafa frá alda öðli verið vinsælir af báðum kynjum. Á seinni árum hefur þetta þð fremur þótt tilheyra konum. Til hægðarauka láta þær margar gera göt á eyrun. Á myndinni er norsk framleiðsla I dropamynd og auðvitað er fyrirsætan með gat á eyranu eins og lög gera ráð fyrir. ÖNNUM KAF- INN PRINS Henrik prins eiginmaður Margrétar National Geographic Magazine. í Danadrottningar hefur í mörgu að sumar kom hann til sjö landa við snúast og á myndinni sést hann af- Eystrasaltið og ætlar að rita grcin í henda glæsilegan verðlaunabikar til timaritið um ferðina. eins af fréttariturum timaritsins The SEGIR ALLT UM LAND OG ÞJÓÐ Þetta tæki leikur bæði tónlist og talað orð. Annars er það nokkurs konar sögu- og félagsfræðikennari í víðri merkingu þess orðs. Það er flutt víðs vegar um Vestur-Þýzkaland og geta landsmenn fræðzt af þvi um stjórnkerfi landsins og fleira sem þeim getur komið vel að vita. Til að veita frekari upplýsingar um ýmis sérhæfð viðfangsefni fylgir bóka- safn tækinu sem er um það bil tlu daga á hverjum stað. Allur kostnaður er greiddur af stjórn landsins. KRATAR EKKIAF BAKI DOTTNIR Jafnaöarmenn eru i stjórnarandstöðu i Sviþjóð en hafa víst fullan hug á að vera það ekki of lengi. Á myndinni má sjá þrjá foringja flokksins. Frá vinstri: Gunnar Stráng, fyrrum fjármála- ráðherra Olof Palme formann flokks- ins og fyrrverandi forsætisráðherra, og Gunnar Nielsson, formann sænsku verkalýðssamtakanna. 4€

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.