Dagblaðið - 02.10.1978, Síða 28

Dagblaðið - 02.10.1978, Síða 28
28 DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978. Framhaldafbls.27 Til sölu Daihatsu sem nýr, einnig 15 tommu l'elgur á Saab 96, 4| dekk 15 tommu 650 og 2 dekk 15 tommu 660. Allt snjódekk meö nöglum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-7224 Toyota Corona Mark II árg. ’75 til sölu, vel með farinn. Uppl. i síma 92— 1420 og 92— 1477. Til sölu Fiat 128 árg. ’71, skoðaður 78, mikið yfirfarinn. Verð 350 þús. Uppl. í síma 19497 eftir kl. 19. Mazda 929 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 17256 eftir kl. 18. Volvo 142 de luxe árg. 73 til sölu, fallegur bill. Uppl. i sima 51514 eftir kl. 6. V8 Maveric. Til sölu árg. 71 innfluttur 74, í topp- standi 302 CID. vél, sjálfskiptur i gólfi, stólar, tvöfalt pústkerfi, útvarp og segulband, góð sumar- og vetrardekk. Einstakt tækifæri til að eignast sérstakan bíl. Aðeins tvö eintök til i landinu. Uppl. í síma 41973 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa afturhásingu úr Internation 1200 A með fljótandi öxlum með eða án drifs eða sambærilegar fram og afturhásingar. Uppl. í síma 33744 og 38778. Til sölu Volvo 144 de luxe árg. 72. Góð greiðslukjör eða stað- greiösluafsláttur. Skipti einnig möguleg. Uppl. í síma 37416 eftir kl. 18 á kvöldin. Moskvitch óskast. Óska eftir Moskvitch árg. 70 eða yngri eða vél í góðu lagi.Uppl. í síma 92— 6061. Dodge vél óskast. Vil kaupa góða 6 eða 8 cyl. vél i Dodge með eða án sjálfskiptingar. Uppl. i síma 43573. Opel Rekord ’66 til sölu. Ný upptekin vél. Verð 150 þús. Uppl. í sima 52712. Óska eftir vél i Cortinu árg. 70. Uppl. í síma 93— 1418. VW með góðri vél óskast til niðurrifs eða bara vél. Uppl. í síma 74628. Til sölu VW rúgbrauö, innréttaður sem ferðabill. Uppl. í síma 52423 eftirkl. 8. Sunbeam-Hunter. Óska eftir að kaupa Sunbeam 1250— 1500 eða Hunter — Vogue-Arrow sem þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-7152. Bill óskast. Góður bíll óskast að verðgildi 600—1 millj. I skiptum fyrir ónotað Yamaha BK. 5 rafmagnsorgel (Lesley, trommu- heili og sjálfvirkur bassi o.fl.). Uppl. í síma 20359 á kvöldin. Til sölu er Skoda 1000 árg. ’68. Mjög góður bill, er á sumar- dekkjum og gangur af vetrardekkjum fylgir. Uppl. aðÁlfaskeiði 102, Jens. Cortina ’72, ekinn 100 þús. km til sölu eða í skiptum fyrir 6—700 þús. kr. dýrari bil, helzt Cortinu 74. Uppl. i sima 52966. Fíat 125 Til sölu Fíat 125 árg. 70. Bifreiðin selst til niðurrifs fyrir litinn pening. Uppl. í síma 19360. Vil kaupa Dodge, Plymouth eða Chrysler, 8 cyl,., sjálfskiptan fyrir milljón eða minna. Uppl. í síma 85426. Til sölu Cortina árg. ’70, gott 4ra stafa R-númer getur fylgt. Uppl. í síma 30662 og 72918. Chcvrolet Concours árg. ’77 til sölu, ekinn 18 þús. km, 2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, stólar í fram- sætum, veltistýri, upphækkaður. Skipti æskileg á Range Rover árg. 72-75. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—651. Til sölu Volvovél. B18, gírkassi og drif og margt fi. i Volvo Amason. Uppl. í sima 30583 eftir kl. 7. Góður bill fyrir réttan mann, Citroén árg. ’67 fæst í skiptum fyrir VW Skoda, Fiat eða annan góðan smábíl. Uppl. í síma 19639 eftir kl. 5. Til sölu Fiat 132S 1800 árg. 74. Hagstætt verð og greiðslukjör. Uppl. i síma 28643. Til sölu notaðir varahlutir i Sunbeam 1250 og 1500, franskan Chrysler 160 og 180, Rambler Classic árg. ’65 og 1966 og Chevrolet Malibu, 2ja dyra, árg. 1965. Uppl. gefur Baldvin í síma 96—23332 milli kl. 18 og 20. Húsbyggjendur, skiljið nýja bílinn eftir heima og flytjið sementið á Moskvitch 70 station — 90 þús- bingó yðareign. Uppl. i sima 37578. Morris Marína tveggja dyra CP árg. 74 til sölu, skoðuð 78, vel með farinn. Verð 1100 þús., útborgun 500 þús., eftirstöðvar á 6 mán. Uppl. i síma 50508. Tveir góðir til sölu. Escort árg. 76, ekinn 26 þús. km, grænsans., sem nýr. Verð 1.900 þús. staðgr. Citroén DS 21 árg. ’68, ekinn 120 þús. km, brúnsans., vökvaskipting, sérlega vel með farinn höfðingi. Verð 750 þús. kr. staðgr. Á sama stað óskast til kaups Citroén GS 220 Clug árg. 76 eða góður Citroén DS 21 árg. 74 með vökvaskiptingu. Skipti koma 4il greina. Uppl. á Víðigrund 61 Kóp., sími 44873. Saab 96 árg. ’67 V-4 til sölu, þarfnast viðgerðar. Gott boddí. Uppl. í síma 50399, eftir kl. 8 á kvöldin. Austin Mini árg. ’73 er til sölu. þarfnast viðgerðar, ekinn 70 þús. km. Uppl. í sínta 92-8477 eftir kl. 7 á kvöldin. Volga árg. ’73 til sölu, skoðuð 78, staðgreiðsla, mánaðargreiðslur eða stutt skuldabréf. Til sýnis í Bílakaup, Skeifunni 5. Sími eiganda 30984. Transitmótor. Til sölu mótor og gírkassi úr Ford Transit disil, selst til niðurrifs i varastykki, einnig mótordrifin bruna- dæla á vagni. Uppl. í síma 43501. Simaþjónusta. Sölumiðlun fyrir ódýra bíla og notaða varahluti. Söluprósentur. Simavarzla virka daga milli kl. 19 og 21 í síma 85315. Bilasalan bezt er hér, ber þvi þess að gæta. að láta ekki svindla á sér. þrasa, prútta og þræta. — Heiðar leikinn er hér enn. hefur verið lengi. Sultarprísinn hækkar senn því sigið hefur gengið. — Spyrntu til okkar. Bíla- salan Spyrnan. Vitatorgi, simar 29330 og 29331. Til sölu frábær Chcvrolet Chevy VanCheria lOárg. ’65, sérstakur bill. Gott vérð. Uppl. í sjma 43044. Benz 1413 árg. ’65. Vantar hús og samstæðu. Uppl. í síma 92-1736 á vinnutíma, annars í síma 92- 2240 eða 92—2650. Til sölu fiberbretti og húdd á Willys árg. ’55—70. Eigum ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig plastefni til viðgerðar. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafn.,sími 53177. Sérstaklega gott VW rúgbrauó árg. 72 til sölu, nýleg vél, allur bíllinn yfirfarinn frá Heklu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 43044. Óska eftir bilum, klesstum eða biluðum. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—97029 í Húsnæði í boði Til leigu 4ra herbergja ibúó i Breiðholti. Leiguþjónustan Njálsgötu 86. Sími 29440. íbúð til leigu. Tveggja herbergja íbúð I Norðurbænum til leigu, er laus 1. nóvember. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-234 Góó 3ja herbergja íbúð til leigu á góðum stað í Kópavogi, engin fyrirframgreiðsla, hiti innifalinn i leigu, góð umgengni algjört skilýrði. Verðtilboð og upplýsingar leggist inn á afgreiðslu DBmerkt: „HúsnæðiX 123.” 2ja herb. ibúð til leigu, reglusamar stúlkur koma aðeins til greina. Tilboð sendist augld. DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „Miðbær”. Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin i gjaldinu. Þjónusta allt samningstímabilið. _ Skráið viðskiptin með góðúm fyrirvara. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður ibúðir, fyrirtæki, báta og fl. Ókeypis þjónusta. Eruni í yðar þjónustu allt samningstimabilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 sími 29440. Ertu í húsnæðisvandræðum? Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán- ing gildir þar til húsnæði er útvegað. Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, l.hæð,sími 10933. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10. Kóp.. sími 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h., en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokaðum helgar. Húsaskjól, Húsaskjól. Höfum til leigu íbúðir á eftirtöldum stöðum í bænum: 2ja herb. ibúð I Grænuhlíð, 5 herb. i Þverbrekku, 3ja herb. í Arahólum, 2ja herb. á Grettis- götu, 4ra herb. íbúð í Dvergabakka, 4ra herb. á Laufvangi, 3ja herb. í Grænu- kinn, 3ja herb. iGaukshólum, 5herb.við Kópavogsbraut, raðhús í Flúðaseli og raðhús i Grænahjalla. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, simar 12850 og 18950. Kúsnæði óskast Fullorðna konu vantar 2ja herbergja ibúð fyrir 1. nóv. Uppl. í síma 14289 eftir kl. 5 ádaginn. Einhleypur maður óskar eftir herbergi ásamt baði fyrir nk. mánaðamót, okt.-nóv. Æskilegt í Vogum eða Kleppsholti. Uppl. í síma 31260 og 76327 eftir kl. 7. Vantar3ja herb. íbúð í Keflavík fyrir 15. nóv. nk. Uppl. i sima 92—7683. Óskum að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð nú þegar, þrennt i heimili. Nánari uppl. i sima 20568. Reglusamur eldri maður óskar eftir að taka á leigu herbergi með eða án eldunaraðstöðu, eða litla íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-138 Einstaklingsibúð óskast á leigu eða litil 2ja herb. Róleg- heitamaður um fimmtugt, fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-7175. Höfum verið beðin um að útvega reglusömum hjónum með 2 stálpuð börn 3ja til 5 herbergja íbúð sem allra fyrst helzt í Langholts - eða Laugarneshverfi. Jarðhæð kemur til greina. Reglusemi og mikil fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. veitir íbúðarmiðlunin Laugavegi 28. Sími 10013. Reglusöm ung hjón, sem stunda nám við Kennaraháskólann og Iðnskólann, óska að taka á leigu 3ja herbergja ibúð sem allra fyrst, einnig óskast 2ja herbergja íbúð fyrir eldri mann, helzt á hæð eða í risi, kjallaraíbúð kemur til greina. Ung, reglusöm menntaskólastúlka óskar að taka á leigu sem allra fyrst 2ja til 3ja herb. íbúð, gjarnan i miðbænum. Uppl. hjá Ibúðar- miðluninni Laugavegi 28. Sími 10013 frákl. 13—18. Tæknifræðingur og hjúkrunarkona með eitt barn óska eftir 2 til 3 herbergja ibúð til leigu á Reykjavíkursv. Uppl. i síma 15732 til kl. 4 og 43771 eftir kl. 4. Óska eftir að taka á leigu bílskúr undir bílaviðgerðir, má þarfnast múrunar. Uppl. í síma 86479. Óska eftir að taka 2ja herbergja íbúð á leigu í byrjun janúar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-7157 Kona óskar eftir ibúð 1—2 herbergjum og eldhúsi. Er ein, komin yfir miðjan aldur. Tilboð merkt „Ibúð 365” sendist DB. Keflavík. Herbergi til leigu, laust strax. Uppl. i síma 92—3161. Reglusamur maður óskar eftir að taka stórt herbergi eða litla íbúð á leigu. Uppl. í síma 76554. 3ja til 5 herb. ibúð óskast til leigu i nokkra mán. frá 1. des. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 35008.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.