Dagblaðið - 02.10.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978.
27
Falleg og róleg 6 mán.
Collie tik (Lassy) óskar eftir góðu
heimili. Uppl. í síma 26793, Brynjar.
Kettlingur af angórukyni
fæst gefins. Uppl. í síma 81363 eftir kl.
5.
Hvolpur til sölu.
Uppl.ísima 66485.
Til bygginga
Til sölu litið magn
af mótatimbri í stærðunum 1 1/2x4, 2x4
og 1x6. Gott verð. Uppl. í síma 76709
eftir kl. 7.
Til sölu rafmagnshandfærarúlla
með töflu. Verð 100 þús. Uppl. í síma
92—7425.
Til sölu nýlegur trefjaplastbátur,
hannaður hjá Mótun hf. Möguleiki á að
taka bil upp í greiðsluna. Uppl. í símum
72905 og 83719 eftirkl. 19.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. ’73, lítið keyrð og lítur vel út. Uppl. I
síma 42647 frá kl. 5-8.
Gott hjól.
Vel með farið drengjahjól óskast. Uppl.
I sima 33281.
Óska eftir að kaupa
gott reiðhjól, helzt gírahjól. Uppl. i síma
51439.
Óska eftir að kaupa
Suzuki 50 CC hjól árg. ’76-’77, vel með
farið. Uppl. í síma 93-2023 milli kl.
20.30 og 22 á kvöldin.
Harley Davidson.
Til sölu Harley Davidson 250 cub.
torfæruhjól, mjög fallegt hjól, plastbretti
fylgja. Uppl. i síma 74403.
Chopper hjól til sölu.
Uppl. í síma 85046.
Óska eftir að kaupa
Hondu SS 50 til niðurrifs. Uppl. í síma
41370 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir að kaupa 24,
26 eða 28 tommu reiðhjól, á sama stað
er óskað eftir fram- og afturgjörðum, 26
tommu. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 3.
Til sölu nýtt,
10 gíra karlmannsreiðhjól. Tilboð
sendist augld. DB fyrir þriðjudag merkt
„106”.
Til sölu Honda XL 350
árg. ’74, nýsprautuð, skipti á stóru
götuhjóli koma til greina. Uppl. I síma
98—2287.
Til sölu og sýnis er
Easy-Rider 50 cc, góðir greiðsluskilmál-
ar, Honda 350 XL-5, ekin 3400 mílur.
Einnig eru til sölu leðurstígvel, nr. 44—
45, frá kr. 11.675, gjarðir, 18—19
tommu, Moto-Cross búnaður frá Jofa,
Magura bensíngjafir, drullusokkar f.
Hondu og Yamaha, krómuð frambretti
f. 19 tommu dekk. Póstsendum. Tökum
hjól í umboðssölu. Montesaumboð á
Islandi. Vélhjólaverzl. H. Ólafssonar
Freyjugötu l.simi 16900.
I
Safnarinn
i
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
i
Fasteignir
9
íbúð til sölu,
3ja til 4ra herb. portbyggð rishæð, um
95 ferm i steinhúsi í eldri borgarhlut-
anum. Sérhitaveita, suðursvalir. Hag-
kvæmt verð, ef um háa útborgun er að
ræða. Uppl. í síma 18546 kl. 7—9 í
kvöld og næstu kvöld.
Hús.
Til sölu nýtt einbýlishús á Tálknafirði
100 ferm nettó. Grunnmálað innan búið
að ganga frá rafmagni, setja upp baðsett
og bráðabirgðaeldhúsinnréttingu. Frá-
gengin lóð og bílskúrsgrunnur með
gryfju. Tilboð sem réttur er áskilinn að
taka eða hafna sendist Dagblaðinu fyrir
sunnudag.
f----------; X
Bílaleiga
Bllaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld-
og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bílamir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
Bílaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. ó.S.
Bílaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og
28488, kvöld- og helgarsími 27806.
Bifhjólaverzlun.
Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis-
hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól,
sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar,
Ieðurbuxur, leðurstígvél, motocross-stíg-
vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar
leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna-
belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir
50 cc., hjól, 17” felgur, veltigrindur,
stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof-
ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr.
179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper,
verzlun. Hamratúni 1 Mosfellssveit,
sími 91—66216.
Berg sf. bílaleig j.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhali
Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg
sf. Skemmuvegi 16, simi 76722, kvöld
og helgarsími 72058.
Bílaþjónusta
Bifreiðaeigendur.
Annast allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími
54580.
Bílasprautunarþjónusta.
Höfum opnað að Brautarholti 24 að-
stöðu til bílasprautunar. Þar getur þú
unnið bilinn undir sprautun og sprautað
hann sjálfur. Við getum útvegað fag-
menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig
ef þú vilt, Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð
hf.. Brautarholti 24. sími 19360 (heima-
simi 12667).
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin,
önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf„ Bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópa-
vogi.sími 76650.
Er rafkerfið I ólagi?
Að Auðbrekku 63 i Kópavogi er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við
startara, dínamóa, alternatora og raf-
kerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát,
Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021.
Bílamálun og rétting,
allar tegundir bíla. Blöndum liti og
eigum alla liti á staðnum. Kappkostum
að veita fljóta og góða þjónustu. Bila-
málun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6,
simi 85353.
Bifreiðaeigendur athugið.
Þurfið þið að láta alsprauta bílinn ykkar
eða bletta smáskellur, talið þá við okkur
einnig lagfærum við skemmdir eftir
umferðaróhöpp, bæði stór og smá, ódýr
og góð þjónusta. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er, einnig kemur greiðslufrestur
að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—225.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi hilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
s
Til sölu Dodge árg. ’57
Uppl. í síma 43956 milli kl. 4 og 8.
Bílasalan Spyrnan auglýsir.
Við verðum með sölusýningu á trylli-
tækjum laugardaginn 7. okt. Eigir þú
tæki, þá komdu til okkar og láttu skrá
það, vanti þig tæki, komdu þá lika. Bíla-
salan Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og
29331.
Til sölu Mercedes Benz
árg. 71, keyrður 80 þús. km, skemmdur
eftir árekstur, verð 13—1400 þús. Uppl.
I síma 74203.
Til sölu Skoda 1000 MB ’68,
góður bíll, gangfær og skoðaður 1978.
Uppl. í síma 43325 eftir kl. 3.
Wagoneer ’71 til sölu, 8 cyl.
sjálfskiptur með vökvastýri og
aflbremsum. Þokkalegt útlit. Uppl. í
síma 73519 eftir kl. 6.
Sjálfskipting.
Vantar sjálfskiptingu með túrbínu og
skipti i Rambler Classic með 232 cub.
vél. Uppl. í síma 81199 til kl. 7 og 41957
milli kl. 7 og 9 (spyrjið um Konráð).
Til sölu Austin Allegro
station árg. 77. Uppl. I síma 23307.
Óska eftir að kaupa 1600
vél í Cortinu. Má vera biluð. Uppl. i
sima 31254 og 26315 eftir kl. 5.
Fiat 850 special árg. ’71
til sölu, ekinn aðeins 55 þús„ þarfnast
boddiviðgerðar. Verð kr. 100 þús., má
greiðast í tvennu lagi. Uppl. í síma
34316 og 34631.
Benz ’55—’60.
Óska eftir að kaupa leðurklæðningu í
Benz 220 ’55, einnig óskast krómlistar
og ýmsir aðrir hlutir. Uppl. í síma
30920.
Chrysler GTlóOárg. ’72
til sölu ekinn 66 þús. km. Mjög fallegur
og vel með farinn bíll. Greiðsluskil-
málar. Uppl. I síma 50818.
Pontiac Le Mans árg. ’68
8 cyl, sjálfskiptur til sölu. Góður bíll.
Uppl. í sima 53684.
Mini 74, gulur. til sölu.
Á sama stað til sölu Volvo B18, vélar-
laus. Óska eftir VW vél 1500—1600.
Uppl. í síma 99—4273 eftir kl. 8.
VW 1300 árg. ’72
til sölu, ekinn 98 þús. km. skoðaður 78,
4 vetrardekk fylgja. Verð 500 þús. kr„
staðgreiðsla. Uppl. í síma 54360.
Pústflækjur.
Til sölu Doug thorley flækjur fyrir Ford
260, 289, 302 og Windsor. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H-7176.
Til sölu fólksbílakerra.
Uppl. í síma 27326 eftir kl. 7.
Til sölu Morris Marina station
árg. 74 vel með farinn, Verð 1.050 þús.,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 53809.
Ford Falcon station ’66,
góður bíll, skoðaður 78; með stærsta
gírkassanum. Fæst með góðum kjörum.
VW ’63, skoðaður 78, mikið af vara-
hlutum fylgir. Austin Mini station '65.
Mikið af varahlutum I Dodge ’55.
Þriggja gira Ford Pickup gírkassi. 12
tonna Sinda sturtutjakkur og mikið af
varahlutum i Ford station ’64, krafn og
boddíhlutir. Uppl. í sima 99—6367 og
eftir kl. 7 29497.
Óska eftir sjálfskiptum 2ja
dyra bíl árg. 1977-78. Uppl. í síma 33812
eftir kl. 4.
Til sölu Mustang árg. ’70,
8 cyl. 429. Þarfnast lagfæringar. Uppl. I
síma 50947 eftir kl. 5.
Vantar vél I Cortinu ’68.
Uppl. i síma 37074 á kvöldin.
VW vél nýuppgerð
eða litið keyrð óskast í VW 1300 — 73.
Uppl. í síma 92—7093.
Til sölu Datsun 1200
árg. 73 ekinn aðeins 49000 km. Gott
útlit að utan og innan. Uppl. í síma
73762.
Til sölu Skoda 110 L
árg. 72, í góðu lagi, skoðaður 78. Uppl.
ísíma74331.
Jeppaeigendur.
Til sölu B18 Volvo vél með gírkassa,
einnig hásing og frambiti. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H-7289.
Rússajeppi
með dísilvél til sölu, mikið af vara-
hlutum fylgir, model 1965, með KÁ
húsi, einnig 4 metra langur bátur með
utanborðsmótor og sterkri bátakerru.
Skipti möguleg á góðum station bil.
Uppl. i síma 99—3815 eftir kl. 7.
Til sölu Cortina 1300
árg. 71,4ra dyra. Uppl. I síma 72021.
Til sölu Dodge Coronet árg. ’68,
larfnast viðgerðar. Uppl. í sima 92—
2418.