Dagblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978. 8 DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i i Til sölu i Til sölu miðstöðvarofnar (og plastofnar). Uppl. í sima 92—6591. Eldhúsinnrétting, notuð, til sölu ásamt uppþvottavél, elda- vél, þvottapotti og óvenjustórum ísskáp. Uppl. i síma 30535. Til sölu sófasett á 500 þús., þvottavél á 150 þús., ryksuga á 80 þús., allt nýtt. Á sama staö eru til sölu hljómtæki á 100 þús., einnig nokkr- ar stærðir af fiskabúrum. Uppl. í síma 44327. Málverk, málað af Jóhannesi Kjarval 1934, stærð 75x35 cm, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—826. Reiðhjól-Stereotæki. Til sölu sem nýtt 10 gíra keppnishjól, kr. 150 þús., kostar nýtt á þriðja hundað þús., einnig nýtt stereoútvarp og kassettutækk kr. 70 þús. Uppl. í sima 23890 eftir kl. 3 í dag og eftir 7 næstu daga. Ástarkúla til sölu, góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Sedrus, sími 30585 kl. 1—8 í dag og næstu daga. Nýleg Passap prjónavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—774 Til sölu er ónotuð Yasica NS 35 og ABC skólaritvél, ónotuð. Uppl. í síma 93—1183. Óska eftir að kaupa gamla rafmagnsritvél. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H—807. Terylene herrabuxur frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. _ Keflavík. Til sölu sambyggt sjónvarp, útvarp- ogj plötuspilari, Radionette. Selst á 50 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—855. Vegna brottflutnings er til sölu: Litsjónvarp 16" með fjarstýr ingu, sjálfleitandi stöðvarstillir, 16 rása tæki, sænskt leðursófasett, 3ja sæta og I stóll, 130 I frystiskápur, krystall IjóSiikróna. kassetuistereoútvarpog kass- ettu útvarp, stofuskápur í 3 einingum. Allir þcssir hlutir eru 3—5 mán. gamlir nema stofuskápurinn sem er eldri. Allt selst á sanngjörnu verði. Uppl. að Hrafnhólum 4 1. hæð í dag og næstu dagaeftirkl. 16. Hitaveituaffallið. Ef þú vilt nota hitaveituaffallið til að hita upp bílskúrinn þinn þá vil ég selja sérstaklega hentuga ofna til að setja í bíl- skúr og þ.h. Ofnamir seljast mjög ódýrt. Nánari uppl. i síma 92-1260 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu 2 innihurðir með körmum og skrám, stærð 208 x 78. Einnig 2 stofustólar, borðstofuborð gamalt, og gólfteppi, 4x3,50. Uppl. I síma5l 191 eftirkl. 17. Bókasafn. Erum að taka fram þessa dagana gott ís- lenzkt bókasafn í öllum greinum. Forn- bókhlaðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Megas. Menningin er í hættu. Megas lætur fátt í friði. örfá eintök Ijóða og nótnabóka Megasar fást í bókabúðinni Skóla- vörðustíg 20. Simi 29720._ 8 Oskast keypt i Óska eftir trésmiðavél, afréttara og þykktarhefli. Uppl. i síma 99-3774. Froskbúningur óskast með öllu eða í pörtum. Sími 92- 1668. 8 Verzlun Gæsadúnsængur, koddar, tilbúin sængurverasett, tilbúin lök, mislitt damask, hvítt damask, mislitt frotte, hvítt frotte, þvottapokar, þvottastykki, barnanærföt, dömunær- föt, sokkar. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12,sími 15859. Lampar og lampafætur. Seljum ódýra lampa og lampafætur, margar stærðir og gerðir, líka fyrir þá sem vilja spara og setja saman sjálfir. Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka 9,sími 85411. Steinstyttur eru sigild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur lika skrautpostulínið frá Funny Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell, Klapparstíg 27. Hagstæð greiðslukjör. Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör, ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir við allra hæfi úr brenndum leir. Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími 85411. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, gam og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf„ Skeifunni 6. Sími 8561 1. Verzlunin Madam Glæsibæ auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni, einnig tilvalin jólagjöf til vina og ættingja erlendis. Madam, sími 83210. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súðarvogi4,simi 30581. Uppsetning og innrömmun á handavinnu, margar gerðir uppsetn- inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og teppi. Tökum að nýju í innrömmun, barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki í uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla, sími 14290. 8 Fyrir ungbörn i Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í sima 12934. Hoppróla óskast til kaups. Uppl. í síma 54522. 8 Fatnaður Til sölu ódýrar barnapeysur og dömupils. Uppl. í síma 36674 eftirkl. 5. Tii sölu mjög fallegur brúðarkjóll frá Báru, nr. 14. Uppl. í síma 32074 eftir kl. 7 á kvöldin. 8 Húsgögn i Til sölu eldri gerð af sófasetti, nýuppgert. Uppl. í síma 14706. Til sölu danskur borðstofuskápur (tekk) og borðstofuborð. Einnig stór amerískur ísskápur (tvískiptur). Uppl. í síma 38345. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður 'og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn auglýsir. Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vant- ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm, skautum og göllum. Ath. Sport- -markaðurinn er fluttur að Grensásvegí 50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi ;50, sími31290. Teppi i Gólfteppin fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31, sími 84850. 8 Heimilistæki i Nýleg vel með farin eldavél óskast til kaups. Aðeins vél í fullkomnu lagi kemur til greina. Uppl. i síma 51578 eftirkl. 18. Nýr, lítill, fallegur isskápur til sölu. Hentugur fyrir einstakling. Uppl. i síma 72483 eftir kl. 20. Til sölu Candy þvottavél, vel með farin. Uppl. I síma 37494. Til sölu isskápur-frystikista. Westinghouse ísskápur, 215 lítra, 2ja ára gamall. Bauknecht frystikista, 220 lítra, 5 ára gömul. Uppl. í síma 86027. Til sölu vegna brottflutnings litasjónvarp, þvottavél og ísskápur á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 72363. 180 lítra frvstikista, 76 x 58, cm, til sölu. Uppl. í sima 13827. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 8 Hljóðfæri i Til sölu 12strengja Hagström kassagítar með tösku. Á sama stað er til sölu Tan Sad kerruvagn, selst ódýrt. Uppl. í síma 50223 eftir kl. 6. Litið notaður enskur skcmmtari til sýnis og sölu að Efstasundi 98, kjallara. Verð350 þús. Sími 31445. Til sölu nýlegt Acoustic söngkerfi og Rickenbacker bassagítar. Uppl. í síma 37435. Bassman 100 óskast til kaups gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 34992 eftir kl. 5. Rafmagnsorgel Yamaha B5 Cr, vel með farið, litið notað, til sölu. Góð kjör. Uppl. i síma 42304. Mjög vel með farið Euterte pianó til sölu. Uppl. í sima 51268. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Rgndall, Rickenbacker, Gemini, skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland trommukjuða og trommusett, Electro Harmonix, Effektatæki, Honda raf- magns- og kassagítara og Maine magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi Guild vinstri handar kassagítara. Sendum i póstkröfu um land allt. Hljómbær sf. ávallt í fararbroddi. Uppl. i síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10— 12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. Hljómbær, Hverfisgötu 108. Til sölu Pioneer HPM 60 hátalarar, 1 árs gamlir, mjög vel með farnir. Verð 150 þús. Uppl. í síma 92— 2589 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Duai HS40 plötuspilári til sölu með innbyggðum magnara og 2 hátölurum, í góðu lagi. Uppl. í síma 37437. Lenco 600 hljómflutningstæki til sölu, verð 40 þúsund. Uppl. í síma 37616. Til sölu er 90 vatta Kenwood hátalarar og Pioneer kassettutæki CT 2121. Uppl. í síma 30269. Shure mikrafónn SM 58, 50 og 150 ohms ásamt statífi til sölu. Uppl. í síma 83457 eftir kl. 7 á kvöldin. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. 8 Sjónvörp i Litsjónvarp. Vegna flutnings úr landi er til sölu, vandað nýtt litsjónvarp. Selst ódýrt á tækifærisverði, gegn staðgreiðslu. Tilboð sendist DB fyrir 27. þ.m. merkt „Strax—792.” Til sölu svart/hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 52381. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetningar á útvarps og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara. Urskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgðá allri okkar vinnu. Uppl. í síma 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. 8 Dýrahald i Poodle hvolpur til sölu. Uppl. í síma 71421.' Tveir 2ja mánaða fallegir hvolpar fástgefins. Uppl. í síma 71980 eftir kl. 6. Tapazt hefur köttur, svört og hvít læða með rauðan borða um hálsinn. Uppl. i síma 43716. Fallegir hvolpar fást gefins. Uppl. í sima 52465 eftir kl. 5. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 53174 eftir kl. 5. Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658 Höfum úrval af islenzkum, enskum, finnskum og dönskum rammalistum, erum einnig með málverk, eftirprent- anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 10—12. 8 Til bygginga i Til sölu einnotað mótatimbur. Uppl. í síma 52465 eftir kl. 5. Til sölu mótatimbur, 1 x6,ca. 2000 m, 1 1/2x4, rúmlega 600 m. Uppl. í síma 92—2504 eftir kl. 6 á kvöldin. Ljósmyndun Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479 (Ægir). 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur. Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. í Stuttúm útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl.í síma 36521. Amatörverzlunin auglýsir: Vörur á gömlu verði, takmarkaðar birgðir: FUJl kvikmyndavélar, þöglar, tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til 135.700. Sýningavélar & mm 58.500. FUJICA GA 35 mm sjálfvirkar 1/4 sek. 1/800 sek. F: 38 mm kr. 34.550. FUJICA linsur, 28—100—135 mm (skrúfaðar Praktica). Nýkominn plast- pappír. Úrval af framköllunarefnum. Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós- myndavörur, Laugavegi 55. Sími 22718. Kalkhoff reiðhjól með gírum til sölu. Einnig Pfaff strauvél. Uppl. í síma 40716 eftir kl. 20. YamahaMR50 árg. ’77 til sölu í góðu ástandi, gult að lit. Uppl. i síma 95—4647 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Honda 350—SL, árg. ’74, í sæmilegu ástandi. Skipti á bil koma til greina. Uppl. í síma 32179 milli kl. 2 og 7 eftir hádegi. Bifhjóíaverzlun Karls H. Cooper. Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir t( 19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500), skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000), leðurstígvél loðfóðruð (27.500), leðurhanskar uppháir (6.000), ■notocross hanskar (4.985), nýrnabelti (3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan sviga. Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími 66216. Bátar i Til sölu rúmlega fimm tonna dekkaður trillubátur. Mikið af veiðarfærum fylgir. Uppl. á auglþj. DB.simi 27022. H—55758. 8 Fasteignir D Einstaklingsibúð í gamla bænum til sölu. Laus strax. Góð kjör, sérinngangur, sérhiti. Uppl. í síma 10389 og 85009 og 85988,. 8 Bílaleiga i Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp, sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. '11 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, símar285IOog 28488, kvöld- og helgarsími 27806. Berg sf. bilaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, VauxhaL Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg ’sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- og helgarsfmi 72058. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur. önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.