Dagblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978. 19 Hef áhuga á að komast í járnabindingar sem fyrst. Uppl. i síma 16649 eftir kl. 7. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir góðri vinnu. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 10389. 32 ára maður óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Er vanur að vinna sjálfstætt. Hef unnið 1 13 ár við mat- vælaframleiðslu.en vil breyta eitthvað til. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—901. Tæplega fimmtug kona óskar eftir léttu starfi, helzt hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—40432. Laghentur reglusamur og stundvís fjölskyldumaður óskar eftir góðri fram- tíðarvinnu. Er ýmsu vanur, t.d. vél- stjórn, verkstjórn, járnsmíði, pipul. og fl. Uppl.isima 73909. Ung kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—6, helzt á ljósmyndastofu, er vön, margt annað kemur einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—542 I Kennsla 8 Kennsla óskast í stærðfræði og bókfærslu fyrir nema V.í. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—771. Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er í nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömmu, afa, pabba og mömmu, litlu krakkanna og síðast en ekki sí/t unglinga og þeirra sem finnst gaman að diskótónlist. Höfum lit- skrúðugt Ijósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir í síma 51011. Einkamál Óska eftir kynnum við ívo efnaðan mann að hann gæti hjálpað mér fjárhagslega. Uppl. sendist til afgreiðslu DB fyrir föstudag merkt „Ósk ’78”. Ungur Íslendingur óskar eftir að kynnast stúlku eða konu, hámarksaldur 38 ára og lágmarksaldur 17 ára, er sjálfur mitt á milli. Mega vera giftar, ef þær kæra sig um að lifa tvöföldu lífi (mega jafnvel eiga krakka). Þurfa að kunna frönsku og ensku. Þær sem kynnu að hafa áhuga vinsamlega sendi tilboð inn á afgr. DB með tilheyrandi upplýsingum merkt „París”. Algjör trúnaður áskilinn. Draumráðningar-sjálfskönnun. Lærið að ráða yðar drauma og annarra, kvöldnámskeið að hefjast. Kennt verður eftir kerfi dr. Anne Faraday. Uppl. í síma 36692. Skóla- og unglingaskemmtanir. Diskótekið Dísa vill vekja athygli skóla- og annarra unglingafélaga á frábærri reynslu og þjálfun Dísu á alls kyns ungl- ingaskemmtunum, erum án efa sterk- astir allra ferðadiskóteka á þessu sviði. Sérstakur afsláttur fyrir unglinga- skemmtauir aðra daga en föstudaga og laugardaga. Munið ljósasjóið og stuðið hjá Dísu. Uppl. og pantanir I símum 52971 og 50513 eftir kl. 6. Óiskótekið Disa, umsvifamesta ferðadiskótekið á tslandi. Takið eftir! Frá hjónamiðlun og.kynningu. Svarað í síma 26628 milli kl. 1 og 6 alla daga. Geynmið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Fertugur maður sem á fasteign og bíl, óskar eftir að kynnast konu sem félaga, má eiga barn. Getur veitt ýmsa hluti. Vinsamlegast sendið uppl. til DB merkt „Trúr vinur — 333”. Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma i sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Halló konur. Reglusamur 35 ára maður óskar félags- skapar konu á aldrinum 25—35 ára, börn eru engin fyrirstaða. Tilboð sendist blaðinu merkt „Kynning ’78” sem fyrst. Barnagæzla 8 Tek börn í gæzlu frá og með mánaðamótum, er við Ljós- heima. Uppl. í síma 85903 eftir kl. 18. Tek að mér börn í pössun fyrir hádegi, er við Hlemm. Uppl. í síma 20297. Garðabær. Bamgóð kona óskast til að gæta drengs á 3. ári hálfan daginn, fyrir eða eftir há- degi, helzt í Lundunum. Uppl. í síma 42553. Skóladagheimili— Vogar, Kleppholt. Frá kl. 1—6 e.h. fyrir börn 3ja til 6 ára. Leikur, starf, enskukennsla o. fl. Uppl. í síma 36692. Ungu mennirnir i hvíta Land Róvernum, sem fundu haglabyssuna á Mosfellsheiði sl. miðvikudag 18. okt. vinsamlegast skili henni á afgreiðslu blaðsins. Góð fundar- Iaun. Gullhringur, með bláum steini, merktur 1001, tapaðist mánudaginn 16. október ’78, sennilega í Laugardals- sundlaugunum. Fundarlaun tíu þúsund krónur — Atli R. Ölafsson, símar 21754,21785 og 33220. Þjónusta Vélritun. Tek að mér vélritun. Uppl. í síma 37062. Málning. Tek að mér alla málningarvinnu. Málari, sími 41938. Málningarvinna. Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925. Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. tilboð ef óskað er. Málun hf„ simar J6946 og 84924. Ljósritun — Ijósprentun. tökum að okkur öll stærri Ijósritunar- verkefni, bækur, blöð og fleira, allt að A- 3 að stærð og á venjulegan pappír. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 42336 (Jóhann) kl. 14— 19 alla virka daga. Norsk rósamálun. Tek að mér að skreyta kistur, kommóður og aðra húsmuni. Vinn þetta undir lökkun. Vönduð vinna. Uppl. i síma 66495. Magnús. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í síma 74728. Hreingerningar Þrif — teppahreinsun. Nýkomnir 'með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, eínnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirktfólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% ajlsátt á ,-tómt húsnæði. Erna < og Þorsteinn, sími 20888. !Nýjungálslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavík. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og 27409. ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. fGet nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, sími 75224 og 13775. Ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla — æfingatímar. Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B, árg. ’78. Umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari, simi 33481. Ökukennsla, - æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ætlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar í símuiji 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn ogkenna yður á nýjan Passat LX. Ökukennsla—bifhjólapróf. jKenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef ióskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason; iSÍmi 66660 og hjá auglþj. DB 1 síma ,27022. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB i sima 27022. H—99145 Ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á Ford Fairmont ’78. Ökukennsla ÞSH.Símar 19893 og 85475. ENDURSKIlMS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FÝRIR ALLA UMFEIÍÐARRÁfL^

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.