Dagblaðið - 02.12.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978.
17
Holtablómið.
Ný blóm daglega, aðventukransar, jóla-
skraut, kúlur, kerti. Ódýru kínversku
kertin, Silfurplett og postulín. Úrval
ódýrra leikfanga. Dúkkur sem gráta og
syngja. Opið um helgar -til jóla. Holta-
blómið, Langholtsvegi 126, sími 36711.
Leikfangamarkaður.
Seljum leikföng og aðrar smávörur með
mjög lágri álagningu á markaði sem
haldinn er í Garðastræti 4, 1. hæð, frá
kl. 1—6.
Dömur ath.
Við höfum undirkjóla, náttkjóla og
sloppa í yfirstærðum. Verzlunin
Madam, Glæsibæ, sími 83210.
Verksmiðjuútsala.
■Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar.
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagam, mussur, nælonjakkar,
skyrtur, bómullarbolir flauelsbuxur á
börn og unglinga og fl. Opið frá kl. I—6.
Lesprjón hf.. Skeifunni 6, sími 85611.
Prjónagarn.
Angorina Lyx, Saba, Pattons, Formula
5, Smash, Cedacril og fleiri teg., meðal
annars prjónagarnið frá Marks,
Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna-
uppskrifta. Allar gerðir og stærðir
prjóna. ' Hannyrðaverzlunin Erlaj
,Snorrabraut44,simi 14290.
Ódýrar stereosamstæður,
verð frá kr. 99.320, samb. útvarps- og
kassettutæki á kr. 43.300 og
kassettutæki á kr. 34.750. Úrval
ferðaviðtækja, verð frá kr. 7.475, töskur
og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur,
T.D.K. og Memorex kassettur,
segulbandsspólur, inniloftnet fyrir
sjónvörp, bílaloftnet og bílahátalarar,
Nationalrafhlöður, músíkkassettur, 8
rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Gott úrval, mikið á gömlu
verði. Póstsendum. F. Björnsson,
radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Mjög góður borðstofuskápur
til sölu. Uppl. i síma 72147 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Til sölu borðstofuskápur
(skenkur) úr palesander, er vel með
farinn. Uppl. i síma 23582.
Notað sófasett
til sölu. Uppl. i síma 75095.
Sófasett til sölu,
ódýrt. Uppl. í síma 51860 og 53105.
Sófasett,
4ra sæta og 2 stólar, sófaborð, skrifborð
og skrifborðsstóll, Hansahillur og(
Hansaskápur með uppistöðum. Uppl. í
sima81408eftirkl. 16.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir. tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð
og gæði. Afgreiðslutimi kl. 1—7 e.h.
Sendum í póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar Langholtsvegi I26,sími 34848.
Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs.,
Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg
sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn-
.bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
kommóður og skrifborð. Vegghillur,
veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og
stereóskápur, körfuborð og margt fl.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum
einnig í póstkröfu um land allt.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð, sendum I póst-
kröfu. Uppl. að Öldugötu 33, sími
19407.
Bra-bra.
Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl-
ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður,
skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm-
tæki og plötur málaðar eða ómálaðar.
Gerum föst verðtilboð i hvers kyns inn-
réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6,
simi 21744.
1
Fatnaður
i
Dömupelsjakki til sölu,
gott verð. Á sama stað óskast skiðaskór
á tólf ára. Uppl. í síma 81679.
Kjólar til sölu.
Mjög vel með farnir og litið notaðir
kjólar til sölu, einnig ullarkápa með
belti, stærðir 38—40. Uppl. í síma 81525
næstu daga.
Til sölu er
svo til alveg ný Hoover ryksuga. Til
sýnis að Hrefnugötu 3, kjallara.
ísskápur til sölu
með nýjum mótor. Verð 100 þús. Uppl. í
síma 92-1085.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur
þvottavélar, isskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
Tii sölu notuð skfði,
150 cm, bindingar og skór. Uppl. í síma
83019 eftir kl. 19.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Skíðamarkaðurinn - er byrjaður, þvi
vantar okkur allar stærðir af skíðum,
skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport-
markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, sími 31290.
Vetrarsport ’78 *
á horni Grensásvegar og Fellsmúla.
Seljum og tökum i umboðssölu notaðan
skiða- og skautabúnað. Opið virka daga
frá kl. 6—10, laugardaga kl. 10—6 og
sunnudaga kl. 1 —6. Skiðadeild tR.
I
Sjónvörp
8
Til sölu er þriggja ára gamalt,
svarthvítt Nordmende sjónvarp. Uppl. í
sima 41975 milli kl. 1 og 6 á daginn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
auglýsir.
Nú vantar okkur allar stærðir af
notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil
eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Fidelity stereosamstæða
með útvarpi og 2 hátölurum til sölu.
Uppl. í síma 14898.
Til sölu útvarpsmagnari,
plötuspilari og tveir hátalarar, 2x50
vött. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-929
Til sölu Marantz HD 77
hátalarabox, 250 w Sansui AU 7900
magnari, 2x80 sínusvött, gott verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. I síma 99-3852
eftir kl. 7.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-
færa. Litið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, sími 31290.
9
Hljóðfæri
i
Ársgömul harmónika
til sölu. Uppl. í síma 99-5373.
Til sölu fótstigið orgel,
á sama stað óskast pianó til kaups.
Uppl. ísima 22985.
Ljósmyndun
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. I síma 23479
(Ægir).
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til-
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a Star Wars, Butch and the Kid,
French Connection, Mash og fl., i stutt-
um útgáfum, ennfremur nokkurt úr-
val mynda i fullri lengd. 8 mm sýningar
vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar
óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Uppl. í sima 36521. Afgreiðsla
pantana út á land fellur niður frá 15.
des. til 22. jan.
Nýkominn stækkunarpappír,
plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum
úrvalspappír, LABAPHOT superbrom
high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40.
Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda-
gerðar, klukkurofar f/stækkara
electronicstýrðir og mekaniskir. Auk
þess flestar teg. af framköllunarefnum.
Nýkomnar Alkaline rafhlöður i mynda-
vélar og tölvur. Verzlið í sérverzlun
áhugaljósmyndarans AMATÖR,
Laugavegi 55, s. 22718.
9
Safnarinn
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21a,sími 21170.
9
Dýrahald
i
Til sölu sebrafinkupar
ásamt búri með öllu. Uppl. í síma 72798
ídag.
Nokkrir hestar til sölu.
Uppl. I síma 73113.
Til bygginga
8
Mótatimbur til sölu,
um 800 metrar I x 6 og 270 m af 2 x 4.
Blaðaðar lengdir. Uppl. í síma 74953 og
75075 eftirkl. 20.
Mótatimbur til sölu,
35 m 2x4, 90 m 1 x6 og 50 m 1x4,
stuttar og langar lengdir, heppilegt í
vinnupalla. Sími 74446.
Til sölu timbur,
1 x6, 2x4, 2x5 og 1 1/2x4. Uppl. í
síma 73966.
9
Hjól
Frá Montcsa umboðinu.
Til sölu og sýnis er Montesa Cota 247
74. Góðar jólagjaftr: Jofa-axlarhlífar,
andlitshlífar, nýrnabelti, handleggs- og
legghlífar, ódýr leðurstígvél, Kett
hjálmar, hanskar, treflar, jakkar o.m.fl.
Póstsendum. Þeir sem gera kröfur verzla
hjá Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafs-
sonar, Freyjugötu 1, sími 16900. Opið a
laugardögum.
Til sölu Yamaha MR 78
.50 cc, vel með farið og lítið keyrt, óska
jafnvel eftir skiptum á Suzuki 125—400
TSárg. 75—78. Uppl. í síma 92-2506.
Sem nýtt trimmhjól,
hvítt, til sölu, verð 50 þús. Á sama stað.
eru 3 gullfallegir 7 vikna islenzkir
hvolpar til sölu. Uppl. í síma525!3.
Mótorhjólaviðgcrðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna, sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti i
jflestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Tónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
iQpið frá kl. 9—6.
Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt.
Ath. Opið á laugurdögum frá kl. 9—12
jfram til áramóta. Full verzlun af góðum
'vörum, svo sern: Nava hjálmar,
leðurjakkar, ':ðu buxur, leðurstígvél,
motorcrossstigvél, uppháir leðurhanzk-
ar, lúffur, motorcrosshanzkar. nýrna-
belti, bifhjólamerki, motorcrossstýri,
kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól.
Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass-
töskur fyrir Suzuki GT 250, GT 550, GS
750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt
fleira. Verzlið við þann er reynsluna
hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamra-
túni 1, Mosfellssveit, sími 91 —66216.
9
Byssur
8
Riffill til sölu,
Brno Hornet cal. 22, 5 skota, með sjón-
auka. Weaver K-4-F. Verð ca 100 þús.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—3873
Til sölu trilla,
2,7 tonn, með 10 hestafla Petter vél,
stýrishúsi og hvalbak og Royal dýptar-
mæli. Verð 2 millj. Ennfremur nýendur-
byggður skrokkur af trillu, 4,5 tonn,
með 16 hestafla Saab vél. Verð 1500
þús. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er
strax. Uppl. í simum 98-2057 og 1646 i
matartimum.