Dagblaðið - 08.12.1978, Síða 22
26
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978.
Kynning á Acoustic ni fi hatolurum verður
í versluninni laugardaginn 9. desember
fráki. 10.00 til 18.00
Bjórgvin Halldorsson:
Acoustic tæki hafa þann eiginleika að skila
því hljóöi'sem ég kýs.
Ragnar Bjarnason:
Acoustic, efast nokkur um aö það sé topp-
urinn.
Tvö laus embætti
er forseti íslands veitir
Tvö prófessorsembætti í lögfræði við lagadeild Háskóla Islands eru
laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að aðalkennslugreinar verði á
sviði réttarfars og ríkisréttar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1979.
Umsækjendur um prófessorsembættið skulu láta fylgja umsókn
sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit-
smiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Menntamólaréðuneytifl,
5. desember 1978.
Amerísku stytturnar
frá Lee Borten nýkomnar_
Maog bllattaaSI a.m.k. ó kvöldln
BIOMIAMXIIH
HAFNARSTRÆTI Simi 12717
Einnig höfum vid úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleda.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
Höföatúni 10 — Sími 11397
fur
Einkar fallegar og
vandaðar AXLABANDA-
BUXUR í tízkulitum.
Spariklœðnaður, sem síðar
meir er hagkvœmt að nota
í skólann.
BÍLAPARTASALAN
Höfum úrvalnotadra varahluta íýmsar
tegundir bifreiöa, tildæmis:
Franskur Chrysler '71 Fiat128'73
Toyota Crown'67 Rambler '67
Volvo Amazon '65 Fiat 125 '73
Radio-stýrðir bílar
á mjög hagstæðu verði.
Einnig margar gerðir af snúrustýrð-
um bílum og krönum.
Póstsendum samdægurs.
Lefldangaver
Klapparstíg 40. Sími 12631.
Laus staða
Staða viðskiptafræðings við Fasteignamat ríkisins er laus til um-
sóknar og veitist frá og með 1. febrúar n.k.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir forstjóri Fasteignamats ríkisins. Um-
sóknarfrestur er til 22. desember n.k.
Reykjavik 6. desember 1978.
Fasteignamat ríkisins.
MMBIABIÐ
er smáauglýsingablað ið
Árnad tieilla
7. okt. voru gefin saman í hjónaband af
séra Ólafi Oddi Jónssyni I Keflavíkur-
kirkju ungfrú Kristín Jóhannsdóttir og
Kristján Ólason. Heimili þeirra er að
Kirkjugötu 15, Hofsósi. Ljósmyndastofa
Suðurnesja.
29. apríl voru gefin saman i hjónaband
af séra Arngrimi Jónssyni ungfrú Guð-
rún Hafberg og Sveinn Jón Valdimars-
son. Heimili þeirra er að Bergþórugötu
29, Rvik. Barna og fjölskylduljósmyndir,
Austurstræti 6.
Nýlega voru gefin saman í hjónaband i
Keflavikurkirkju af séra Ólafi Oddi
Jónssyni ungfrú Jóhanna Kjartansdóttir
og Alan E. Young. Heimiii þeirra er að
Þverhölti 6, Keflavik. Ljósmyndastofa
Suðurnesja.
21. okt. voru gefin saman í hjónaband af
séra Birni Jónssyni í Innri-Njarðvíkur-
kirkju ungfrú Halldóra Húnbogadóttir
og Árni Ingi Stefánsson. Heimili þeirra
er að Holtsgötu 48, Njarðvík. Ljós-
myndastofa Suðurnesja.