Dagblaðið - 08.12.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978.
27
HERRASKOR
Kr
PÚSTSENDUM
Kr. 14.990.-
OPIÐ
í KVfiLD
TIL KL. 7
LAUGARDAG
TIL KL. 6
Ljósin í bænum leika
á Lækjartorgi í dag
Hljómsveitin Ljósin i bænum hyggst stefnt að því að þar verði eitthvað að hljómplötu meðsama nafni. Aformaðer
skemmta þeim.sem leggja leiðsína á úti- gerast á hverjum degi sem úti- að eftir tónleikana fari liðsmenn hljóm-
markaðinn á Lækjartorgi i dag. Ljósin markaðurinn er haldinn, allt fram til sveitarinnar inn í verzlun Karnabæjar
hefja leik sinn klukkan þrjú. Sérstakur jóla. við Austurstræti og áriti þar plötuna
pallur hefur verið reistur á torginu og er Ljósin i bænum sendu nýlega frá sér sina fyrir kaupendur. -ÁT-
Tveir liðsmanna Ljósanna I bænum, Ellen Krístjánsdóttir og Stefán Stefánsson.
sveitin plötu sina fyrír þá sem áhuga hafa.
Að tónleikunum loknum áritar hljóm-
DB-mynd: RagnarTh. Sigurðsson.
Dagblað
án ríkisstyrks
Æðsta stjórn Þjóðleikhússins
Fjórir af f imm eru f rá
stjórnmálaflokkunum
Stjórnmálaflokkarnir ráða þvi
hvaða lciklist landsins börn fá að horfa
og hlýða á á fjölum Þjóðleikhóssins.
Þjóðleikhúsið er skipað fjórum fulltrú-
um stjórnmálaflokkanna, þeirra
stærstu, og einum fulltrúa leikara.
Ráðið kom saman til fundar í siðustu
viku og var þessi mynd þá tekin. í
ráðinu eiga sæti (talið frá vinstri):
llaraldur Ólafsson lektor fyrir Fram-
sóknarflokkinn, Þuríður Pálsdóttir
söngkona fyrir Sjálfstæðisflokkinn,
Þórhallur Sigurðsson lcikari fyrir
Alþýðubandalagið, Margrét
Guðmundsdóttir fulltrúi leikara og
Gylfi Þ. Gislason, prófessor, að sjálf-
sögðu fyrir Alþýðuflokkinn. Gylfi er sá
eini scm hefur áður setið I ráðinu.
Garðbuar leika fyrir
Selfyssinga
Litla leikfélagið í Garði hefur að und-
anförnu verið að sýna Delerium Búbón-
is, eftir bræðurna Jón Múla og Jónas
Árnasyni við góðar undirtekur að sögn
leikfélagsmanna. Með þær að vcganesti
ætla þeir austur á Selfoss i kvöld og
sýna þar og á laugardagskvöldið í
Félagsheintili Seltjarnarness. Verður
það siðasta sýning fyrir jól en eftir
nýárið hefjast sýningar aftur jafnframt
undirbúningi að uppfærslu annars
leikrits.
Flosi Ólafsson stjórnar sýningum nú
ogGrettir Björnsson sér um hljómlist.
-G.S.
Fjórða Útivistarár-
bókin með 46 litmyndum
5207 þátttakendur voru í 179 ferðum
Útivistar á árinu 1977 eða 29.8 þátttak-
endur að meðaltali I hverri ferð. Félagar
I Útivist voru i árslok '77 1200 og hafði
félagatalan tvöfaldazt frá árinu áður.
Auk ferðalaga um Íslands efndi Útivist
til 9 utanlandsferða, sex til Grænlands,
einnar til Færeyja, einnar til Noregs og
einnar til Þýzkalands.
Frá þessu og mörgu fleira segir í nýút-
kominni árbók Útivistar fyrir 1978. Er
þetta fjórða árbók félagsins og auk
félagsfrétta flytur ritið mikinn fróðleik
skráðan af ferðamönnum og prýða
greinarnar ótal litmyndir og kort.
Helztu greinar ritsins eru þessar:
Mæðgurnar á Sprengisandi. eftir Björn
Jónssoii, Á Ströndum 1973 eftir
Brynjólf Jónsson, Gönguleiðir út frá
Hafnarfirði eftir Gísla Sigurðsson og
Ferð I Lónsöræfi eftir Einar Þ.
Guðjohnsen. -ASt.
HÖFUM FEIMGIÐ
JÚGÓSLAVNESK
TRÉHÚSGÖGN í MIKLU
ÚRVALI:
SKÁPAR, BORÐ OG STÓLAR