Dagblaðið - 08.12.1978, Síða 28
32
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLTI
i
i
Til sölu
D
Til sölu
notuö eldhúsinnrétting. Uppl. í síma
66636 eftir kl. 8 á kvöldin.
Diktafónn til sölu,
gerð Crown Scriber. Innbyggður afspil-
ari. hevrnartól. fótstillir og símaupp-
tökutæki. sem nýtt. sanngjarnt verð.
Uppl. i sima 25533 aóallega á matmáls-
timum.
Til sölu
er málverk af Þingvöllum st. 125x72
cm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—553
Til sölu vegna flutnings
rafmagnsofn, gúndapottur með óvenju
mörgum fylgihlutum, einnig Holland
Electric ryksuga, vel með farin, og
margt fl. Uppl. i síma 28286 á sunnudag.
Heiló gufubaðsofn
og Hoover þvottavél, 13 ára, til sölu
(þarfnast viðgerðar). Uppl. i síma 66105
eftirkl. 17.
Til sölu borðstofuborð
og 4 stólar, einnig brúðarkjóll nr. 38
með síðu slöri. Uppl. í sima 75427 eftir
kl.6.
Mjög fallegur brúðarkjóll
til sölu. Uppl. í sima 92—2687.
Borðstofuskápur
til sölu. Uppl. í sima 74463.
Sjoppa til sölu,
getur losnað strax. Tilboð óskast send til
augld. DB merkt „95".
Til sölu 3 svefnbekkir
með rúmfatageymslu á kr. 25
þús.stykkið, snyrtikommóða úr tekki,
kr. 25 þús þýzkt barnarimlarúm ,i
hjólum án dýnu, á kr. 18þús. burðai
rúm á kr. 4 þús. Uppl. i s.ina 31122 eftir
kl.4.
Bogabraggi,
6x 14 til sölu, færanlegur í heilu lagi,
klæddur að innan. Gjafverð, 1500 þús.
Uppl. hjá auglþj. DBí sima 27022.
H—280.
Til jólagjafa.
Innskotsborð, sófaborð, lampaborð.
saumaborð, öll með blómamunstri,
einnig rókókóstólar, barrokstólar.
blómastengur. blómasúlur. innigos
brunnar, styttur og margt fleira. Nýja
Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími
16541.
Taflborð.
Nýkomin taflborð, 50x50. Verð
28.800, einnig innskotsborð á kr.
64.800. Sendum í póstkröfu. Nýja bólst
urgerðin, Laugavegi 134, simi 16541.
Terylcne herrabuxur
á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500. einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið
34, sími 14616.
8
Óskast keypt
D
Óska eftir að kaupa
vel með farinn Silver Cross barnavagn.
Uppl. I sima 96—41767.
Óska cftir að kaupa
3ja fasa hitablásara með rafmagns-
elementi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—484.
Gamalt dökkbæsað borðstofuborð
óskast, þarf ekki að vera fínt. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—541.
Vantar 100—200 stykki
af íslenzkum landslagsmyndum (slides).
Uppl. isíma 12620 eftir kl. 6.
Lítið fyrirtæki
óskast til kaups, mætti vera einhvers
konar smáiðnaður. Uppl. I síma 73007
eftirkl. 17.
Óska eftir að kaupa
vel með farna Runtalofna eða hliðstæða
ofna, nýja eða mjög vel með farna, i ein
býlishús. Uppl. ísima 16613 eftir kl. 18.
Holtablómið.
Ný blóm daglega, aðventukransar, jóla-
skraut, kúlur, kerti. Ódýru kínversku
kertin, Silfurplett og postulin. Úrval
ódýrra leikfanga. Dúkkur sem gráta og
syngja. Opið um helgar til jóla. Holta
blómið, Langholtsvegi 126, sími 36711.
Tilbúnir jóladúkar,
áþrykktir í bómullarefni og striga.
Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla
dúkaefni i metratali. Í eldhúsið, tilbúin
bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30
cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama
munstri. Heklaðir borðreflar og mikið
úrval af handunnum kaffidúkum, með
fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða-
verzlunin Erla, Snorrabraut.
Kertamarkaður,
dönsk, ensk, finnsk, norsk, sænsk og
auðvitað íslenzk kerti, 10% afsláttur.
Litla gjafabúðin, Laufásvegi 1. Simi
29935.
Sætaáklæði, stýrisáklæði,
barnastólar, ryksugur, þokuljós, Ijós-
kastarar, speglar, hleðslutæki, verkfæri,
hátalarar, útvarpsstangir, gólfskiptingar,
lóðbyssur toppgrindur, skíðafestingar,
brettakrómlistar, hliðarlistar, tjakkar.
DEFA-hitarar, miðstöðvar, slökkvitæki,
krómaðar felgur, ADD-a-pune bætiefni,
gjafakortin vinsælu. Bílanaust hf, Siðu-
múla 7—9, sími 82722.
Byggingavöruverzlanir ath.:
Höfum til sölu eftirtaldar vörur: gengi-
tape, hagstætt verð, skrúfbúta 3/8 til
2ja” fittings svartan og galvaneseraðan,
til afgreiðslu næstu daga, einnig plaströr
og byggingarplast á verksmiðjuverði.
Tengihlutir h/f, sími 85950 og 84639.
Ódýrt jóladúkaefni,
aðeins 1980 kr/m„ 1,30 á breidd.
Allskonar smádúkar og löberar, yfir 20
gerðir af tilbúnum púðum t.d. barnapúð
ar, táningapúðar, sjónvarpspúðar, púðar
i leðursófasettin og vöfflusaumaðir púð-
ar og pullur. Sendum i póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, 3 gerðir. Mikið úr-
val af áteiknuðum punthandklæðum i
mörgum litum. Áteiknuð vöggusett, ný
munstur, áteiknuð, stök koddaver, til-
heyrandi plúndur hvítar og mislitar.
Mikið úrval af gardínukögri og legging-
um. Sendum í póstkröfu. Uppsetninga-
búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270.
Leikfangamarkaóur.
Seljum lcikföng og aðrar smávörur mcð
mjög lágri álagningu á markaði sem
haldinn cr i Garðastræti 4. I. hæð. frá
kl. 1-6.
Leikfangahöllin auglýsir.
Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá
okkur núna. Frá Siku: bilar, bensín-
stöðvar, bílskúrar, bílastæði, kranar,
ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Italiu af
tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur.
dúkkuvagnar, þrihjól. Frá Playmobil,
virki, hús, bílar og ótal margt fleira sem
ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu
rikari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, sími
20141 réttfyrirofanGarðastræti.
Hannyrðaverzlunin Strammi,
Óðinsgötu I, sími 13130. Norskar hand-
hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla-
föndurvörur, hnýtigarn og perlur I úr-
vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn-
aðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og
púðar, strammamyndir, ísaumaðar
myndir og rókókóstólar. Sendum í póst-
kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi.
Barokk-Barokk.
Barokk rammar, enskir og hollenzkir, L
níu stærðum og þremur. gerðum,
sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til
strenda ramma í öllum stærðum.
innrömmum málverk, og saumaðar
myndir. Glæsilegt úrval af
rammalistum, ísaumsvörum. sirammi,
smyrna og rýja. Finar og gróiarllos-
myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla-
gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin
Ellen.Síðumúla 29, simi 81747.
Húsgagnaáklæði,
gott úrval, fallegt, niðsterkt og auðvelt
að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega
1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst-
sendi. Uppl. á kvöldin i síma 10644.
B.G. Áklæði Mávahlíð 39.
8
Fyrir ungbörn
D
Vel með faríð hlaðrúm
frá Krómhúsgögnum til sölu með
svampdýnu. Einnig sænskt tungumála
námskeið á kassettu, ónotað. Uppl. I
síma 54128.
Barnarúm til sölu,
vel með farið. Uppl. í síma 76419.
Til sölu barnavagn,
barnaleikgrind, barnastóll og burðar-
rúm, selst ódýrt. Uppl. í sima 33690 eftir
kl. 7.
Kerruvagn til sölu.
Uppl. i Akurgerði 10 milli kl. 18 og 20.
Sími 33933.
8
Húsgögn
D
Til sölu
barnakojur (hlaðrúm). Uppl. í sima
53519.
Antik borðstofuhúsgögn.
Tii sölu hár útskorinn skápur, stækkan-
legt borð og fjórir stólar, einnig gömul
taurulla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—264.
Sófasett.
Til sölu fjögurra sæta sófi og tveir stólar.
Uppl. I síma 41681 milli kl. 6 og8.
Til sölu
vegna flutnings sófasett, selst ódýrt, 3ja-
4ra ára Nordmende sjónvarp, svarthvítt,
á 35 þús. Uppl. i sima 40853 eftir kl. 6.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur, kaupum og tökum í umboðs-
sölu. Antikmunir Laufásvegi 6, simi
20290.
Halló, halló.
Til sölu gott lokað skrifborð, uppl. i síma
31045.
Eldhúsborð og 4 stólar
til sölu, einnig Rafha eldavél, gömul.
Uppl. I síma 15437 eftir kl. 2.
Gamalt hjónarúm.
Til sölu notað hjónarúm með
tveimur náttborðum, selst ódýrt. Uppl. i
sima 81121.
Til sölu sófasett,
2ja sæta sófi, 3ja sæta sófi og einn stóll.
Uppl. i síma 75499.
Til sölu sérlega
fallegt sófaborð og hornborð úr
palesander með glerplötu, sígild borð á
góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—513.
Sem nýtt sófasett,
til sölu, sófaborð fylgir, verð 160 þús.
Uppl. i síma 53685.
Til sölu
sófasett (raðstólar) fyrir ungt fólk ásamt
2 borðum. Uppl. i síma 25529 eftir kl.
18.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð
og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 e.h.
Sendum í póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar Langholtsvegi 126. simi 34848.
Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs.,
Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg
sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn-
.bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
kommóður og skrifborð. Vegghillur.
veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og
stereóskápur, körfuborð og margt fl.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum
einnig i póstkröfu um land allt.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð, sendum í póst-
kröfu. Uppl. að Öldugötu 33, sími
19407.
Bra-bra.
Ódýru innréttingarnar i barna- og ungl
ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður
skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm
tæki og plötur málaðar eða ómálaðar
Gerum föst verðtilboð i hvers kyns inn
réttingar. Trétak hf„ Þingholtsstræti 6
simi 21744.
I
Heimilistæki
D
Philco-Duomatic
þvottavél sem bæði þvær og þurrkar
er til sölu. Vélin er notuð en mjög vel við
haldið. Uppl. i sima 15910 eftir kl. 7.
Stór Ignis isskápur
til sölu. Uppl. i síma 43763.
Til sölu
Husqvarna eldavél, tvískipt, uppl. i síma
17442.
Til sölu Hobart
hrærivél AE 200 fyrir mötuneyti. Uppl.
I sima 52944.
Gömul Rafha eldavél
tilsölu. Uppl.ísíma 32228 eftirkl. 17.
Til sölu Soundmaster magnarí,
75, 2 x 37 sinvött, Kenwood plötuspilari
3022M, Bang og Olafsen hátalarar,
N6233, 40 sinusvött. Uppl. í Hljómbæ,
Hverfisgötu.
4ra rása Teac segulband
til sölu. Uppl. i sima 73160 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Sportmarkaðurinn auglýsir: -
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-
færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, sími 31290.
8
Hljóðfæri
D
Flygill til sölu.
Nýuppgerður flygill, 180 cm á lengd.
Litur út sem nýr. Uppl. í sima 32845.
Tónlistarnemi óskar
eftir að taka á leigu píanó eða flygil til I.
júni í vor. Einnig kæmi til greina að
leigja húsnæði ásamt píanói i þennan
tima eða aðstöðu til að æfa sig. Þeir sem
hafi áhuga vinsamlegast hringi í síma
23713.
Til sölu
Gibson SG rafmágnsgiíar. Uppl. í síma
42914 eftir kl. 6.
8
Sjónvörp
D
Óska eftir að kaupa
notað svarthvítt sjónvarp, 22” eða
stærra. Uppl. í síma 34962 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Finlux litsjónvarpstæki,
20 tommu á 398 þús. og 26 tommu á
509 þús„ afborgunarskilmálar eða stað
greiðsluafsláttur. Veitum aðeins ábyrgð
arþjónustu á þeim tækjum sem við selj
um. Kaupið sjónvarpið þar sem þjónust
an er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnar-
bakka2,simi71640.
8
Ljósmyndun
D
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til-
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a Star Wars, Butch and the Kid.
French Connection, Mash og fl„ i stutt-
um útgáfum, ennfremur nokkurt úr-
val mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar-
vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar
óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Uppl. i síma 36521. Afgreiðsla
pantana út á land fellur niður frá 15.
des. til 22. jan.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479
(Ægir).
Nýkominn stækkunarpappir,
plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum
úrvalspappir. LABAPHOT superbrom
high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40.
Mikið úrval af tækjum til ljósmynda-
gerðar. klukkurofar f/stækkara
electronicstýrðir og mekaniskir. Auk
þess flestar teg. af frantköllunarefnum.
Nýkontnar Alkaline rafhlöður í mynda-
vélar og tölvur. Verzlið í sérverzlun
áhugaljósmyndarans AMATÖR.
Laugavegi 55. s. 22718.
Vetrarvörur
D
Til sölu
ónotuð skiði, 170 cm, skór, bindingar og
stafir, einnig til sölu Britax barnabílstóll.
Uppl. i síma 23262 eftir kl. 7.
Óska eftir góðum vélsleóa,
minnst 30 hestafla. Nánari uppl. í síma
92—2664 milli kl. 7 og 8.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Skiðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant-
ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm,
skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað-
urinn er fluttur að Grensásvegi 50,1 nýtt
og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
8
Matvæli
D
Kökur — Kökur.
Heimabakaðar smákökur til sölu. Uppl.
isíma 38174 kl. 18—19.
c
D
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Ferguson litsjónvarps-
tækin. Amerískir inn-
línumyndlampar. Amer-
ískir transistorar og
díóður.
ORRI HJALTASON
llagamel 8, slmi 16139.
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur
fyrir þá sem vilja smiða sjálfir, beizli
kúlur, tengi fyrirallar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstíg8Sími 28616
(Heima 72087).
MOTOROLA
Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjur f flesta bfla.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Sími 37700.