Dagblaðið - 08.12.1978, Page 38

Dagblaðið - 08.12.1978, Page 38
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978. ’Scilur Kóngur í New York Sprenghlægileg gamanmynd með Jackie' Gleason. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Afar spennandi og viðburðarík litmynd, með Charles Bronson og Liv Ullmann. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11,05. Sprenghíægileg og fjörug ádeilukvik- mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Sýndkl. 3,5,7,9og II. ---------salur D----------------1 Varist vætuna Spennandi og viðburðarík, ný, japönsk Cinemascope litmynd, litríkt og fjörugt vísindaævintýri. Islenzkur texti. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. —— salur B ..................-! Makleg málagjöld mme 19 000 salur Stríð í geimnum GAMLA BIO 8 il 11471 Vetrarfoöm VETRARBÖRN Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð- launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. Islenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. HAFNARBÍÓ" Convoy n fRNESI i ■JOÖNG., lOflGNINE.....1 Afar spennandi og viðburðarík alveg ný ensk Panavision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd víða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. Islenzkurtexti. . Bönnuðbörnum. Sýndkl. 4.50,7,9.10og 11.20. r i KvskmYitdir ^ •. ■ ■.. AUSTURBÆJARBÍÓ: Klu Klux Klan sýnir klærnar, aðalhlutverk Richard Burton og Lee Marvin, kl. 5,7og9. Bönnuðinn- GAMLA BÍÓ: Sjá augiysmgu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Let it be kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Eyjar í hafinu, ki.S- Tónleikar kl. §.30._______ LAUGÁRÁSBÍÓ: Frankenstein og ófreskjan, aðal- hlutverk Peter Cushing og Shane Briant, kl. 5, 7 og 11, bönnuð innan 16 ára. Nóvemberáætlunin, kl. 9, bönnuðinnan 14ára. NYJA BÍÓ: Þrumur og eldingar sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðbörnum innan 14ára. ^REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Ævintýri popparans, aðalhlutverk Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila Whi*i kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ: Draumabíllinn (The van), leikstjóri: Sam Grossman, aðalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White f og Harry Moses kl. 5,7 og 9. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OGÞJÓflU/Tfl /4/allteitthvaó gott í matinn •^Versy STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645 1 Útvarp Sjónvarp 8 SJÓNVARPSKVIKMYNDIN - sjónvarp kl. 22.35: Heyrnleysinginn KASTUÓS - sjónvarp kl. 21.25: —byggð á sönnum viðburðum í kvöld kl. 22.35 sýnir sjónvarpið hhh^,, brezka sjónvarpskvikmynd um heymar-. *u*«íSSÍ lausa stúlku, sem byggð er á sönnum' «>«>*«' ' viðburðum. Myndin fjallar um stúlku sem er algjörlega heyrnarlaus. Hún fer I skóla fyrir börn sem heyra smávegis og er henni bannað þar að læra fingramál. Fylgzt er með stúlkunni frá því að hún er barn til tvítugsaldursins. Eftir að hún kemur úr skólanum er hún illa undirbúin til að taka þátt í hinu lífi. Stúlkan er mjög áhrifagjörn og lendir í slæmum félagsskap. Upp frá því lendir hún í hinum ýmsu vandamálum og fer að stunda óreglu og vændi. Er þetta ágætismynd, sem sýnir hve ■lítils þetta fólk er megnugt i þjóð- félaginu. Aðalhlutverk i myndinni leikur Geraldine James. Myndin er tæplega tveggja tima löng. Þýðandi er Ragna Ragnars. -ELA Geraldine James i hlutverki heyrnar- lausu stúlkunnar, sem lendir I slæmum félagsskap og fer út I óreglu og vændi. V____________________________________ . VDis twngerous, Do«’t Passifon, Er íslenzk bókagerð að færast til útlanda? Kastljós, þáttur um innlend málefni, er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.25. Umsjónarmaður þáttarins I kvöld er Helgi E. Helgason en honum til að- stoðar er Elías Snæland Jónsson, rit- stjórnarfulltrúi Vísis. Tvö málefni vérða tekin fyrir í kvöld. Það fyrra er hinar ýmsu hliðar á málefn- um aldraðra og er m.a. farið í heimsókn á elli- og hjúkrunarheimilið Sólvang í Hafnarfirði. Einnig verður kannað hvernig heim- ilisþjónustu er háttað fyrir aldraða. Al- mennar umræður verða siðan og þeir sem þátt taka í þeim eru: Magnús H. Magnússon heilbrigðis- og tryggingaráð- herra, Ársæll Jónsson læknir og séra Sigurður H. Guðmundsson. Annað málið á dagskrá Kastljóss I kvöld er spurningin um það hvort ís- lenzk bókagerð sé að færast til útlanda. Helgi Helgason sagði að þar sem margar barnabækur sem væru nýút- komnar væru unnar erlendis og jafn- framt vandaðri bækur hefði sú spurning komið upp í hugann hvort þetta sé orðið almennt að bækur séu unnar erlendis. Helgi sagðist ræða i því sambandi við fulltrúa bókaútgefenda, prentsmiðjueig- enda og rithöfunda. - ELA ELÍN ALBERTS DÓTTIR Þó að vandamilin séu mörg og misjöfn hjá öldruðum er oft gott að hvtla lúin bein eftir erfiða göngu um miðbæinn.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.