Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.12.1978, Qupperneq 1

Dagblaðið - 20.12.1978, Qupperneq 1
f 4 4 4 rlanhlait 4. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978- 285.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. C Deilurnar lægir í ríkisstjórninni: D „ALLR RAÐHERRARNIR HAFA TEKH) TULÖGUM ÓLAFS VEL” —en koma ráðherrar Alþýðuf lokks málinu í gegn heima fyrir? „Tillögur þær sem Ólafur lagöi frant i ríkisstjórn i gær hafa hlotið prýöileg- ar undirtektir ráðherranna allra,” sagði Steingrimur Hermannsson dómsmálaráðherra I viðtali við Dag- blaðið í morgun. „En er ekki flokks- ráðsfundur hjá krötunum í kvöld? Ráðherrar Alþýðuflokksins hafa sýnt mikinn vilja til þess að taka upp skyn- samleg vinnubrögð en það virðist erf- itt fyrir þá að koma því í gegn heima fyrir. Það er hins vegar Ijóst, að ef flokkurinn vill alls ekki reyna að ieysa þessi mál á grundvelli þeirra tillagna sem fram hafa komið að undanförnu. þá er þeirra takmark eitt að fella ríkis- stjórnina. „Flokksráðsmenn Alþýðuflokksins munu i dag velta fyrir sér þessum til- boðum,” sagði Vilmundur Gylfason |A) í morgun. „Þetta verður skoðað rækilega og leitað álits sérfræðinga. Við hefðum helzt viljað að rikisfjár- málunum hefði verið beitt í baráttu gegn verðbólgunni fremur en launa- málunum. Við verðum að sjá hvort tryggingar séu nægilegar i verðbólgu- málunum, ella verður bara frestur á illum hlut og hiðsama endurtekursig í launamálum og gerðist 1. september og l.desember.” „Allt hefur sinn eðlilega gang" „Ég geri ráð fyrir að allt hafi sinn eðlilega gang eftir þetta ” sagði Ólafur Ragnar Grímsson (AB) í morgun. Ríkisstjórnin ntundi standa af sér þessa kreppu. fjárlög afgreidd fyrir jól. og þingi frestað fram yfir miðjan janú- ar. Hugsanlegt væri að flokksstjórnar- fundur Alþýðuflokksins setti strik i þann reikning, en. það kænti þá á óvart. í tillögum forsætisráðherra i gær er gert ráð fyrir skipun nefndar eins ráð herra frá hverjum stjórnarflokki til að skoða frumvarp alþýðuflokksmanna og semja frumvarp um efnahagsráð- stafanir til 2ja ára fyrir janúarlok. Lánsfjáráætlun bíður á nteðan. Þá Itefur fjárveitinganefnd ákveðið 500 milljóna niðurskurð á rikisútgjöldunt til viðbótar 500 milljónum sent áður hafði verið ákveðið. Reym verður að skera niður útgjöld einstakra ráðu neyta um 100 milljónir hvers. Þá á að koma í fjárlög hcintildarákvæði um eins milljarðs niðurskurð til viðbótar. einkum á rekstrarútgjöldum. Þing ntenn segja að hlutur rtkisins sé þá að verða nálægt 30% af framleiðslu þjóö arinnar. eins og alþýðuflokksmenn hafa krafizt. -HH/HP Hvað gerist ef stjornin fellur? — fjórtán þingmenn svara spumingu DBábls. 14-15 Endurbætur loks hafnar á Víðishúsinu — sjá bls. 5 Ríkissjóður í peningaleit — sjábls. 15 Litlu jólin í Æfingadeild KHÍ: Trölladansá litlu jólunum — sjá bls. 6 Geðdeildin loks af hent — sjá baksíðu Hann var á fleygiferð um Breiðholtið í gær — með skreytt jólatréð með sér. DB-mynd Sv. Þorm. Hafskipsmálið: Framkvæmdastjórarnir sögðu upp um tíma „Afstaða stjórnarinnar er alveg skýr. Málið er í höndum rannsóknar- lögreglunnar og hefur þar sinn gang fyrst ekki varð hjá því komizt að fara þcssa leið,” sagði Ólafur B. Ólafsson, varaformaður í stjórn Hafskips i viðtali við DB. Hann sagðist ekki vera i vafa um að það kæmi fram sem rétt væri í þessu máli. Það væri augljóst að Magnús Magnússon, stjórnarformaður Haf- skips hf„ liti öðrum augum á sina stöðu en aðrir stjórnarmenn gerðu. DB hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því, að mikill vilji var fyrir þvi í stjórn Hafskips hf. að halda meðferð þessa máls innan fyrirtækisins. Það tókst hins vegar ekki eins og Ijóst er orðið. Þá hefur DB heimildir fyrir þvi að framkvæmdastjórar Hafskips hf. höfðu um tíma sagt upp störfum þar eð þeim þótti frágangssök aö vinna áfram i fyrirtækinu nema mál Magnúsar Magnússonar kæmist á hreint. Munu uppsagnir þeirra hafa hert á stjóminni að taka þá stefnu sem ofan á varð. „Framkvæmdastjórarnir verða báðir áfram,” sagði Ólafur B. Ólafsson. -BS. Krosstré og önnur tré — Aðalsteinn skrifar um myndlistábls.7 Feðgin saman í Reykjavíkur- lögreglunni — sjábls.21 Skoðanakönnun Dagblaðsins: Meirihlutinn vill lækka kosningaald- urinníl8ár Mcirihluii landsmanna vill aö kosn ingaaldurinn vcröi lækkaður niöur í 18 ár. Þetta sýnir skoðanakönnun scm DB hefur gert. Rúmlega firomliu og einn af hvcrjum hundrað kvaðst t'ylgj andi þessari breytingu. Þrjáliu og niu af hundraði voru andvigir. en tæplcga tíu af hundraði óákveðnir. Þegar þeir óákvcðnu eru teknir úi úr reynast 56.8 af hundraði fylgjandi Iækkuninni en 43.2 af hundraði and vigir. Sjá fréttir á bls. 12. Lögreglu- skýrslan ekki komin fram Eins og DB greindi frá í gær varð piltur i Breiðholti fyrir þeirri ótrúlegu lifsreynslu að ráðizt var að honum og hellt yfir hann kveikjarabénsini og siðan kveikt í honum. DB hefur itrek- að reynt að afla nánari upplýsinga um þetta mál en skýrslan hafði ekki cnn borizt til Guðmundar Herrnannssonar yfirlögregluþjóns i morgun og kunni hann engar skýringar á þvi. -GAJ-

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.