Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.12.1978, Qupperneq 10

Dagblaðið - 20.12.1978, Qupperneq 10
10 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. Útgefandh Dagblaöið hf. Framkvœmdastjórí: Sveinn R. EyjóHsson. Ritstjóri: Jónas Krístjónsson. Fróttastjórí: Jón Birgir Pétursson. Ritstjómarfulhrúi: Haukur Helgason. Skrtfstofustjórí rítstjómar Jó- hannes Reykdal. Íþróttir Hallur Simonarson. Aöstoðarfróttastjórar Atli Steinarsson og Ómar Valdi- marsson. Mennipgarm&l: Aöabteinn IngóHsson. Handrit: Ásgrímur Pólsson. Blaðamenn: Anna Bjamason, Ásgeir Tómasson, Bragi Sigurösson, Dóra Stefánsdóttir, EHn AKierts- dóttir, Gissur Sigurðsson, Gunntaugur A. Jónsson. HaRur HaHsson, Helgi Pétursson, Jónas Haraldsson, Ólafur Geírsson, ólafur Jónsson. Hönnun: Guöjón H. Péisson. Ljósmyndir: Ari Krístinsson, Ámi Péli Jóhannsson, BjamleHur BjemleHsson, Höröur Vilhjélmsson, Ragnar Th. Sigurðsson, Svoinn Þormóðsson. Skrifstofustjórí: Ólafur EyjóHsson. Gjaldkerí: Þréinn ÞoríeHsson. Sökistjórí: Ingvor Svoinsson. DreHing- arstjórí: Mér E.M. Halldórsson. Ritstjóm Siðumúlo 12. Afgreiösla, éskríftadeild, auglýsingar og skrffstofur Þverhohi 11. Aðabimi bbösins er 27022 (10 linur). Áskrift 2500 kr. é ménuöi innanbnds. Í busasölu 125 kr. eintakið. Setning og umbrot DagbböM hf. Siöumúb 12. Mynda- og plötugerö: HUmir hf. SMumúb 12. Prentun: Árvakur hf. SkeHunni 10. Órökrétt skattasamhengi Upphlaup Alþýðuflokksins út af' útþenslu ríkisbáknsins er fremur sér- kennilegt, ef það er skoðað í ljósi þess, að flokkurinn stendur með öðrum stjórnar- flokkum að verulegri hækkun skatta ríkis og Reykjavíkurborgar. Aukin skattheimta stafar auðvitað af því, að ráða- menn telja opinbera sjóði þurfa á meiri peningaaukningu að halda en verðbólgan færir þeim. Ráðamenn telja sig þurfa að hækka gamla skatta og koma upp nýjum sköttum á borð við öskutunnuskatta af því að þeir eru að þenja út báknið. Það er ríkisdýrkun, sem liggur að baki skatta- hækkununum. Þess vegna er Framsóknarflokkurinn eins ákveðinn í þessum hækkunum og reynslan hefur sýnt. Framsóknarflokkurinn hefur árum saman stutt miðstýringu þjóðfélagsins og aukin afskipti ríkisins af efnahagsmálum. Tómas Árnason fjármálaráðherra er hafður á oddinum í röksemdafærslu fyrir nýjum sköttum. Hann á þau rök helzt, að enn séu til lönd í heiminum, þar sem skattheimta sé meiri en hér. Virðist það orðið sérstakt takmark Tómasar og Framsóknarflokksins, að slík lönd verði ekki lengur til. Framsóknarflokkurinn er með þessari stefnu kominn í mótsögn við kjósendur sína, sem eru fjölmennastir á miðjum vegi í þjóðfélaginu, en fámennir meðal lág- tekjufólks. Skattahækkanirnar koma illa við miðlungs- fólkið, þótt ríkisstjórnin haldi öðru fram. Nú á að koma upp 50% skattþrepi og láta það leysa skyldusparnaðinn af hólmi. í ár greiddu 22% skatt- greiðenda skyldusparnað af svokölluðum hátekjum. Og þessi 22%, sem ríkisstjórnin hyggst nú mjólka, eru ein- mitt miðlungsfólkið í þjóðfélaginu. Tómas Árnason og Framsóknarflokkurinn ganga fram í þeirri dul, að hér sé um hátekjufólk að ræða. Staðreyndin er hins vegar sú, að hátekjufólk er há- tekjufólk, af því að tekjur þess mælast ekki á skatt- skýrslum. Því meira sem miðlungsfólkið er skattlagt með nýjum og hærri skattþrepum, þeim mun betri verður staða hins raunverulega hátekjufólks með vinnukonuút- svörin. Þetta skilja framámenn Framsóknarflokksins ekki með nokkru móti. Þess vegna hafa þeir um langt skeið verið að hrinda frá sér hinum hefðbundnu kjósendum flokksins. Þar er fenginn hluti skýringarinnar á því, að fylgistap flokksins hefur haldið áfram eftir hrunið í síðustu kosningum. Hver stjórnarflokkanna um sig styður skattahækkanir á sínum sérstöku forsendum. Alþýðubandalagið vill alltaf hækka skatta sem mest, af því að það vill afnema framtak í landinu annað en opinbert. Alþýðubandalagið er líka eini stjórnarflokkurinn, sem hefur rökrétt sam- hengi í afstöðu sinni. Framsóknarflokkurinn stendur að skattahækkunum, af því að ríkisdýrkup flokksins hefur villt honum svo sýn, að hann áttar sig ekki á, að með þessu fælir hann kjósendurna frá sér. Hlutur Alþýðuflokksins er ef til vill sízt rökréttur. Flokkurinn segist vera andvígur hækkun skatta, en stendur svo að slíku í reynd. Þingmenn Alþýðuflokksins bera fram prýðilegar röksemdir gegn hækkun skatta og rétta síðan upp hendurnar með hækkun skatta. Dapurlegt er, að heildarútkoma þessa sérkennilega dæmis skuli vera sú, að skattbyrði landsmanna eykst og ofvaxið ríkisbákn þenst út. Noregur: olíugullkAlf- URINN REYNIST EKKISV0 FEITUR — hönnun nýjustu borpallanna éhagkvæm og kostnaður feruppúrölluvaldi Gullkálfur norskra efnahagsmála, verulega hæpna framkvæmd. Má ýmissa norskra aðila. Olíudraumurinn Statfjord oliusvæðið i Norðursjónum, jafnvel jafna framkvæmdum þar við norski er því verulega farinn að fölna, hefur i hugum Norðmanna breytzt í Kröfluævintýri eftir umsögnum og þar sem hæpið er nú talið að fram- VERÐUR SNJ0K0MA BÖNNUÐÁ VESTFJÖRDUM? Falskar forsendur Þingmenn Vestfjárða hafa lagt Tram frumvarp til breytingar á lögum um aflatryggingasjóð, sem gengur ut á það að rækjubátar fái bætur fyrir að þurfa að bíða með að veiða rækju- skammtinn sinn. Það er ekki ný bóla að þingmenn þessa kjördæmis flytji frumvörp sem fyrst og fremst miðast við hagsmuni eigin kjósenda. Um það er ekki að sakast í þessu sérhagsmunaþjóðfélagi. Hins vegar er of langt gengið þegar slíkur tillöguflutningur er byggður á röngum forsendum eða jafnvel hreinum fölsunum. Fordæmi fyrir bótum til rækjubátanna eru taldar bætur, sem dragnótabátar við Faxaflóa eiga að hafa fengið vegna lokana á svæðum, þar sem síldarhrygning átti sér stað. Þessar forsendur standast ekki, þvi dragnótabátar við Faxaflóa hafa aldrei fengið slíkar bætur. Engin lög voru þá til um skyndilokanir. Nokkrir troilbátaeig- endur í Reykjavík töldu ólögmæta staðið að þessari Iokun, mótmæltu og hótuðu málsókn. Mál þessi stóðu í stappi, og 1971 var lögum um afla- tryggingasjóð breytt og i framhaldi af þvi fengu nokkrir trollbátaeigendur bætur vegna þessarar lokunar, sem svaraði kauptryggingu þá daga sem lokað var. Mörgum sinnum síðan hefur svæðunt verið lokað vegna sildar- hrygningar og af fleiri ástæðum, bæði fyrir og eftir að lög voru sett um skyndilokanir, 31. mai 1976, og aldrei komið bæturfyrir. Varla verður það lagt að líku að stöðva veiðar og fresta að þær hefjist. Þá verður það að teljast afbrigðilegar veiðar þar sem hverjum bát sem gerður er út frá viðkomandi svæði er úthlutað ákveðnum skammti, og aðrir fá þar ekki nærri að koma Það þykir allavega þeim, sem búa við fiskimið sem kalla mætti almenning. Þetta fyrirkomulag getur þó átt fullan rétt á sér, svo skynsamlegri stjórnun verði komið við. Jón eða séra Jón Rækjuveiðar hófust að ráði frá Suðurnesjum 1970. Fljótlega voru komnar í gang sex rækjuverksmiðjur og tilsvarandi floti var kominn á rækjuveiðar, bátar allt upp í 75 tonna stórir, sem gjarnan sóttu á djúpmið. Fyrstu tvö árin bar lítið á seiðum en síðan fór það vaxandi, og alveg keyrði um þverbak þegar smábátar að vestan fóru að koma suður, bátar sem hvorki höfðu víra né annan búnað til þess að fara út fyrir 50 faðma dýpi. Lokanir urðu tiðari og lengri tíma i einu. 1975 var svo komið að allir höfðu gefist upp. Þar með varð búnaður flotans sem veiðarnar hafði stundað lítils virði. Vélar og annan V Sannleiksneisti en ólíku jaf nað saman Árið 1969 var fyrirvaralaust lokað svæði i Faxaflóa vegna síldarhrygn- ingar, líklega i fyrsta sinn.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.