Dagblaðið - 20.12.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978.
17
Fyrir fjölskyldur: !4 gjald fyrir börn 6 -
12 ára, ókeypis fyrir börn yngri en 6 ára.
Fyrir a. m. k. 15 manna hópa t. d. starfs-
hópa: 10% afsláttur.
Á kalda borðinu er úrval kaldra rétta:
Roast beef, skinka, svínasteik, iambasteik
og kjúkiingar. íslenskur matur; hangikjöt,
hákarí og annað súrmeti. Einnig síldar-
réttir og tjölbreytt úrval fiskrétta.
Auk þess margt fleira gómsætra rétta.
Tilboðið gildir í hádeginu alia daga fram
yfir þrettándann.
Gleðilega hátíð - Verið velkomin.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
Bókmenntaverðlaun
í eðli sínu ómórölsk
Ingimar Erlendur Sigurðsson
ræða aðra höfunda sem ekki eru metn-
ir.
Rithöf undar eru
börn síns tíma
Guðmundur Daníelsson
Bókmenntaverðlaun eru álíka
tilviljun og happdrættisvinningur.
Ég álít að allir mikilhæfir höfundar
eigi erindi til fólks allra tíma.
Samtiminn i heild hefur ekki þörf fyrir
sérstaka tegund af mikilhæfum
höfundum, vegna þess að maðurinn
Guðmundur Danielsson.
— jarðarbúinn — er sjálfum sér líkur
frá upphafi og mun halda áfram að
verða það. Aftur á móti breytist
heimur mannsins og tímarnir — á ytra
borði. Allir rithöfundar eru börn sins
tíma og spegla hann í verkum sinum.
Mannkynið hefur alltaf átt við ótal
vandamál að striða. Enginn hefur get-
að leyst þau, hversu mikilhæfur sem
hann er, rithöfundurinn ekki fremur
en aðrir. Góð bók getur aftur á móti
hjálpað góðúm lesanda til að sigrast á
eigin vanda. En þar sem
vandi einstaklinganna er mismunandi,
hæfir sami höfundurinn aðeins tak-
mörkuðum hópi lesenda.
Hvaða höfundar séu mikilhæfastir?
— Því get ég ekki svarað nema fyrir
sjálfan mig. Og um hrós og athygli er
það að segja. að hvort tveggja er háð
sveiflum tíðarandans: Þeir sem i gær
veifuðu Rauða kverinu og lofsungu
nafn höfundar þess. leggja það á
hilluna í dag — þegjandi.
Forlátið gagnslitið svar mitt við
spurningu blaðsins.
Bókmenntaverðlaun og verðlaunahafar.
Nokkrir höfundar I uppáhaldi hjá islenskum starfsbræðrum sinum:
Jorge Luis Borges, Allen Ginsberg, George Simenon og Graham
Greene.
Ingimar Erlendur Sigurðsson.
Afstaða mín til bókmenntaverð-1
launa hverskonar er tvibent.
Ég lit svo á að þau séu lyftistöngl
bókmenntum í heild, veki á þeim at '
hygli i auglýsingaheimi nútimans, geri j
þær um stund samkeppnishæfar gagn-
vart eftirsóttum auðvirðileika; færrij
fari á mis við þær.
Hinsvegar er það bjargföst skoðun
min, byggð á sögulegum bókmennta-
dæmum, að skapandi einstaklingar
sem þau hreppa bíði af þeim tjón,
sköpunarmætti þeirra hraki, þau leiði
þá jafnvel til sjálfstortímingar.
•
Kúluvarpari sem kastar á alþjóða-
móti kúlu sentímetrum lengra en aðrir
getur þegið verðlaun með góðri sam-
vizku. Bókmenntaverðlaun eru i eðli
sínu ómórölsk. Enginn hlutlægur
mælikvarði er til — a.m.k. i nútima —
á gæði og gildi eins bókmenntaverks
framyfir önnur, verðleika eins
skapandi höfundar framyfir aðra.
Að varðveita
manneskjuna
Hversu margir höfundar sem
enginn les i dag hlutu Nóbelsverðlaun
í gær. Og hversu margir höfundar
hrepptu þau ekki — sem voru og
verða lesnir um ókominn tima. Aðeins
framtími veitir nokkurn mælikvarða
á stöðu verka i bókmenntalegu sam-
hengi.
Spurt er hvort einhverjir höfundar
séu ofmetnir. Eru höfundar nokkurn
tíma ofmetnir; jafnvel þeir sem hljóta
Nóbelsverðlaun? Þaö er aðeins um að
Þótt ég láti undir höfuð leggjast að
skreyta svar mitt höfundanöfnum tel
ég þá eina verðuga til meiriháttar
verðlaunaveitinga sem í verkum
sinum varðveita manneskjuna —
ófirrta; og þeir eru þekkjanlegir.
Þeim óska ég verðlaunaleysistil efl-
ingarinnri verðleikum.
/" "
Hótel Loftleiðir býður sérstök hátíðakjör
við Kalda borðið í Blómasalnum.
ROCKWOOL
Sparnaöttr á komandi árum.
HITAKOSTNAÐINN
EINANGRUN GEGN
HITA, ELDI, KULDA
OG HLJÓÐI.
..AUÐVELT í
UPPSETNINGU
ALGENGUSTU
STÆRÐIR ÁVALLT
Lækjargötu 34, Hafnarfirði
Sími 50975