Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — LAUGARDAGUR 13. JANÍIAR1979 — 11. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022.
Fundur stjómar sambands
sveitarfélagaígær:
Stuðningur við
hækkun útsvarsprósentunnar
Stjórn Sambands sveitarfélaga sam-
þykkti á fundi, sem lauk í gærkvöld,
að mæla með hugmyndum sem nú eru
uppi um hækkun útsvarsprósentunn-
ar.
„Ég vil undirstrika að þessar hug-
myndir eru ekki til íþyngingar útsvars-
greiðendum miðað við það sem var
þegar lögin voru sett árið 1972,” sagði
lón G. Tómasson formaður sam-
bandsins í gærkvöld. Hámarkaheim-
ildin hefur verið 11% en hún þýddi á
síðasta ári, miðað við eftirágreiðslu og
verðbólgu, aðeins 7—8%,” sagði Jón.
Sveitarstjómarmenn telja sig því
þurfa að hækka prósentuna og miða
við verðbólgustig þannig að hún yrði
a.m.k. 12%, að sögn Jóns, miðað við
verðbólgu í þeim mæli sem verið hefur
siðustu ár.
Þegar lögin voru sett 1972 hafði
verðbólga aðeins verið 10—15%.
-HH
Coldwater í Bandaríkjunum:
Sölufyrirtæki Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna í Bandarikjunum,
Coldwater, hefur á undanförnum vikum
og mánuðum þurft að henda nokkru
magni af frystri fiskblokk frá íslandi þar
sem blokkin stóðst ekki gæðakröfur.
Guðni Gunnarsson verksmiðjustjóri
Coldwater og Othar Hansson sölustjóri
kölluðu í vikunni saman fund hérlendis
með verkstjórum í frystihúsum SH og
kvörtuðu þar m.a. yfir þessu. Unnt er að
sjá frá hvaða húsi viðkomandi blokkar-
kassar koma og var haldinn sérfundur
með verkstjórum þeirra húsa.
Eftir þvi sem blaðið kemst næst munu
nokkrir samverkandi þættir eiga þarna
sök á. í aflahrotunni miklu um vestan-
vert, norðanvert og austanvert landið í
sumar ríkti sums staðar nánast öngþveiti
með þeim afleiðingum að of gamall
fiskur var á stundum settur í vinnslu.
Þá mun lögun blokkarinnar ekki vera
sem skyldi í vissum tilvikum, sem m.a. er
rakið til umbúða frá Umbúðamiðstöð-
inni, cða meðferðar á þeim. Eru þær I
einhverjum mæli ekki nægilega
valsaðar, eins og það er nefnt.
Sögðu áðumefndir talsmenn Coldwater
verkstjórunum að kvartanir hefðu verið
háværari upp á síðkastið en áður. Slikt
skeður alltaf þegar sölutregðu gætir
vegna offramboðs eins og nú en
kvartanir undanfarið eíu umfram
venjulegt „prútt” viðskiptaaðila í þeirri
stöðu.
Þá er DB kunnugt um að matsmenn á
vegum SH eru á ferð um landið þessa
dagana til að gera úttekt á blokk í
birgðageymslum frystihúsa og hafa þeir
nú þegar mælt með stöðvun útflutnings
verulegs magns, eða 8 til 9 þúsund kassa
af blokk. t hverjum kassa eru 25—30 kg.
eftir pakkningum. Ekki er þó fullsannað
að allt þetta magn sé ónýtt og hugsan-
lega mætti selja það á aðra markaði sem
vinna öðruvísi úr blokkinni en gert er í
Bandaríkjunum.
Blaðinu er ekki kunnugt um hversu
miklu hefur þurft að henda ytra, þar sem
allir ráðamenn SH eru erlendis við sölu-
samninga.
■G5.
Merkar rannsóknir íslenzks
guðf ræðings á Mósebók
— sjá bls. 6
Myndlistarannáll
Aðalsteins Ingólfssonar
— — sjá bls. 13
Seiðkarlinn með svarta
kassann -sjáws.7
Umgjörð sundlaugar
Kópavogshælis kemur
að litlu gagni — sjá bis. 5
EGGERTFÉKK
TRYGGINGASTOFNUNINA
— með hjálp Ólafs lóh.
— sjá baksíðu
Verða að fleygja
íslenzkri f isk-
blokk vegna galla
— útf lutningur á 8-9 þúsund kössum stöðvaður?
og umbúðirnar verða að vera lýtalaus.
Gífurlegur fjöldi árekstra
Þessi mynd, sem tekin var á Skúlagöt- upp úr öUu valdi. í fyrradag urðu ar og var 1 fæstum tilfcllum um harða
unni f gær, er dæmigerð fyrír ástandið f árekstrarnir alls 38 og kl. 18 i gær var árekstra að ræða, hitt var algengara að
umferöinni á höfuðborgarsvæðinu sið- fjöldi þeirra kominn upp f 30. Langflesta bflarnir eins og nudduðust hver utan f
ustu daga. Árekstrafjöldinn hefur faríð árekstrana mátti rekja beint til hálkunn- annan. GAJ/DB-mynd Bjamleifur.
ii