Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1979. ! 17 Verzlunin Höfn auglýsir. Útsala, bútasala, dúkar, handklæði, sængurföt, lakaefni, frotté, diskaþurrkur, dömupeysur, bómullar- bolir, síðar drengjanærbuxur, sokkar, bílateppi. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12,sími 15859. Herranærföt, náttföt, sokkar, margar gerðir, háir og lágir, 100% uil, dömusokkabuxur, 20 og 30 den og þykkar sokkabuxur, tvær gerðir, hnésokkar, þunnir og þykkir, barnafatnaður, sængurgjafir, smávara til sauma, ullarnærföt barna, 100% ull, Póstsendum, SÓ-búðin, Laugalæk, simi 32388. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7650, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur, 5" og 7", bílaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. 8 Fyrir ungbörn i Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 84897. I Heimilisfæki B Vel með farinn Philco ísskápur til sölu. Uppl. í síma 38235. Sem ný ITT frystikista til sölu, selst á hálfvirði vegna brott flutnings. Sími 82014. 1 Húsgögn B Til sölu stórt barnarúm með náttljósi og geymslu fyrir sæng, fyrir ca 4 ára og eldri (2 m á lengd). Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 10802. Sem nýtt hjónarúm til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í sima 73922. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum I um- boðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6 og Týsgötu 3,sími 20290. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn- sófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 eftir hádegi. Sendum I póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja hús-] gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. sími 34848. Hljómtæki iii suiu ivenwood hátalarabox, 90 vött, og Kenwood plötuspilari, KP 3022 F, automatic og JVC magnari, 80 vött. Uppl. í síma 92—3848. Söngkerfi óskast, ca 200 W, verð ca 250 þús., staðgreiðsla. Uppl. í sima 27022. H—706. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af ölium gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Óska eftir að kaupa orgel. Uppl. í síma 72096. 1 Vetrarvörur B Skiðamarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar allar stæröir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum smáum og stórum að líta inn. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Vélsleði til sölu, Skido Efrest 440 árg. ’78. Uppl. 71143 eftir kl. 8 á kvöldin. sima Án rannsóknanna getum við ekki verið, Mummi. Maðurinn mun ætið leita sannleikans og innihaldsins ... Til sölu Carmont skíðaskór nr. 1, Coplet skíði, 90 cm, Caber Vega skíðaskór nr. 40, lítið notaðir, venjulegir skíðaskór nr. 38, Blá- feldar skíðagalli, svartur og rauður, nr. 44, á ca 14 ára, æfingaskór nr. 38, júdó búningur nr. 150, keðjur fyrir Mazda 616. Uppl. í síma 33028. I Dýrahald B Vanurmaður óskast til að smíða reiðtygi, má vera fbll- orðinn, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. ísímum 19080og 19022. 6 vetra hestur til sölu, hrekklaus og gæfur, verð 150 þús. Uppl. í síma 99-1119 og 99-1863. Hvolpur óskast, helzt af islenzku kyni. Uppl. í síma 40278. Tek að mér hrossaflutninga. Uppl. í síma 81793. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. 1 Ljósmyndun B Til sölu lítið notuð Canon TL-b ljósmyndavél með 50 mm linsu. Uppl. i dag og á morgun milli kl. 13og 18ísíma 44350. 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf- mæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn. Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum út gáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda I fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 (BB). ATH: Af greiðsla pantana út á land fellur niður frá I5.des. til 22.jan. Super 8 kvikmyndafilmur. Nýkomið frá USA úrvalskópíur, ath. verðið. Walt Disney s/h 200", 3400, Walt Disney lit, 200", 7800, Castle film. s/h tal + tón 200", 6300, Walt Disney tal + tón lit, 9900. Einnig fáanlegar á 400" spólum Gög og Gokke, Charlie Chaplin og syrpur úr gömlum grin- myndum. Ath. Ennþá er fáanlegur plasth. stækkunarpappír í flestum stærðum, 4 áferðir. Verð, t.d. 9+13, 100 blöð 3995. Amatör, Laugavegi 55, sérverzlun áhugaljósmyndarans, sími 12630. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með famar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. I síma 23479 (Ægir). I Sjónvörp B Til sölu svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í sima 34497. Óska eftir biluðu eða klesstu 50 CC hjóli, allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 93—1745. Ódýrt 28 tommu karlmanns reiðhjól óskast til kaups, helzt með gírum. Á sama stað er til sölu lítið ekin vél úr Rambler American árg. ’66. Uppl. í síma 26084. Þeir sem hafa átt hjólið Suzuki GT(250 með númerinu Y—5239 á siðasta ári hafi samband við Reyni í vinnusima 83484, heimasimi 41395. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452 Opið frákl. 9 til 6. a Verðbréf B Vixlakaup. Kaupi fasteignatryggða víxla og vöruvíxla af fyrirtækjum og ein- staklingum. Tilboð merkt „Beggja hagur” sendist DB sem fyrst. Fiskiskip til sölu, 52 rúmlestir, endurbyggt 1978, 30 rúmlestir, byggt 1976, II rúmlestir, endurbyggt 1975, 9 rúmlestir, byggt úr plasti 1978. Skipin eru öll vel búin tækj- um og í góðu ástandi. Nánari uppl. veitir Borgarskip sf. Skipasala Grettisgötu 56, sími 12320, heimasími 12077. Til sölu er rúmlega 9 lesta bátur, smíðaður árið ’73 er með Kelvin-Huges radar og dýptarmæli, 2 1/2 tonns vökva- línuspil og vökvastýri, 5 rafmagnshand- færarúllur. Uppl. í síma 99-3835 eftir kl. 19. 2 1/2 tonns trilla. Til sölu er 2 1/2 tonns trillubátur með nýlegri Saab dísilvél, 10 ha„ nýjum Royal dýptarmæli, nýrri raflögn, raf- magnslensidælu og 6 rása talstöð. Uppl. í sima 92-3322 milli kl. 9 og 5 virka daga og eftir kl. 5 í sima 92-2236. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 7540Ó, kvöld- og helgars. 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. ’77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. 1 Bílaþjónusta B Bifreiðaeigendur. önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf„ Smiðjuvcgi 20 Kópavogi, sími 76650. Bilásprautun og rétting. Almálum blettum og réttum ailar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra 1 og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.' Bílasprautun og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6. Sími 85353. Er rafkerfið f ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 42021. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarár-, stig að Borgartúni 29. Björt og góð húsa- kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Bílaviðskipti m Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókcypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- hoitill. Trabant-Datsun. Til sölu er Trabant station árg. ’78. Vantar i staðinn góðan smábíl (3-3,5 millj.), helzt japanskan. Góð útborgun. eða staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. í síma 44002. Ameriskur sendiferðabfll óskast, 1 til 2ja ára gamall, Ford Chevrolet eða GMC styttri gerð, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 92—8422 og8168. Maveric árg.’70 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur. Uppl. í síma 74636. Vil kaupa gfrkassa í Benz ’56—’60, 4ra gíra, einnig penta gír. Uppl. í sima 53310 í kvöld og næstu kvöld. Traktorsgrafa, Johan-Deere, 2010 til sölu, skipti á bíl koma til greina. Simi 92—2540 og — 2574.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.