Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1979. <S Utvarp ,23 Sjónvarp Þessi mynd var tekin f sumar. Þeir Páil og Jón Hnefill eru að rifja upp hættulega stund frá sumrinu 1945. Páll var að fara yfir ána i kláfnum, sem svifur efst á myndinni, þegar dragreipi slitnaði og hann steyptist niður i strenginn. Áin var i foráttuvexti, miklu meiri en á þessari mynd, en Páli tókst að komast f land.Jón Hnefill horfði á atburöinnaf bakkanum. „Heföi það verið ég sem hrapaði f ána,” segir hann, „þá væri ég ekki til frásagnar f dag — ég hefði aldrei komizt upp úr.” MAÐUR ER NEFNDUR—sjónvarp sunnudag kl. 20.30: FREYSGODI0G LÍFS- HÁSKI í JÖKULSÁ Sjónvarpsmenn heimsækja Hraf nkelsdal Jón Hnefill, hinn vinsæli sögukennari Hamrahlíðarskólans, ræðir á sunnu- dagskvöldið við Pál Gíslason bónda á Aðalbóli í Hrafnkelsdal. I dalnum gerist hin stutta og skemmtilega Hrafnkels saga Freysgoða. „Við fórum fjórir saman frá sjónvarp- inu,” sagði Jón, „og settumst upp á Aðalbóli i þrjá sólarhringa — en heima- menn litu á það sem sjálfsagða uppákomu.” Sjónvarpsmenn fylgjast með Páli bónda er hann sýnir og segir frá fornum og forvitnilegum rústum í landareign sinni. Þeir fara einnig með honum að gljúfrunum við Jökulsá, þar sem hann komst i krappan dans fyrir 33 árum síðan, en bjargaðist þannig, aö fáir mundu eftir leika. Loks kemur það fram, að dalbóndinn Páll er í hópi mestu bókasafnara landsins. Hann er mjög fundvis á prent- að mál sem aðrir eru að fleygja eða losa sig við og skiptir engu þótt það sé á öðrum landshomum. Því bókasafnarar hafa með sér leynifélag — sem er ólikt V______________________________/ t .............—..............\ MUSSOLINIOG SALTFISKURINN —útvarp í kvöld kl. 20.45: Þegar Mussolini ætlaði á Græn- landsmið Árið 1938 réðst stjórn Mussolinis í það að hefja þorskveiðar við Grænland á þremur togurum. Þeir fengu ellefu íslendinga I vinnu á hvem (alls 33), og skiptust þeir þannig, að á hverjum tog- ara voru 9 hásetar, 1 matsveinn og 1 fiskiskipstjóri. Þetta ævintýri stóð frá byrjun júni 1938 og fram í október sama ár. Afla- brögðin uröu heldur léleg, enda útgerðin í reiöileysi og ltalir alóvanir veiðum af þessu tagi. t kvöld verður fjallað um aðdraganda þessarar útgerðar og rætt við tvo af skipverjum Mussolinis, þá Magnús Har- aldsson, sem var matsveinn og Guðmund Pétursson, sem var háseti á þessum flota. Þáttinn samdi Sigurður Einarsson tannsmiður. * ítalir eru vanir heltri sól og góðu rauðvini, og eiginlega ekki fallegt af foringja þeirra, Mussolini, að senda þá norður i höf. _________________________________t frímúrarareglunni — og byggist á and- legum skilningi. Og er Páll I stöðugum bréfaskriftum við reglubræður sína. Stjórnandi upptöku var öm Harðar- son. Sigmundur Arthúrsson var með kvikmyndavélina, en Marinó Ólafsson hljóðritaði. Loks var samtalið klippt af tsidór Hermannssyni. •IHH. Samtalið við Pál á AðalbóU fer ekld fram f ferhyrndum upptökusal, heldur f tigulegu og sögufrægu héraði hans. Sam- kvæmt Hrafnkels sögu Freysgoða er Aðalból landnámsjörð, og sýnir PáU þar ýmsar forvitnilegar rústir. En á þessari mynd stendur hann við Jökulsá á Dal, Uklega á þeim stað, þar sem hann bjargaðist við illan leik upp úr strauminum forðum. 22.30 VcÖurfregjiír. Fréttir. Dagskrá morgun- Laugardagur 13. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikflmL 7.20 Bœn. 7.25 Ljósasidptí. Tónlistarþáttur í umsjá Guö- mundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. 8.35 Morgunþulur kynnlr ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúkHnga. Kristín Sveinbjöms- dóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregn- ir). 11.00 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjómar bamatíma. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Blandað efni í samantekt Áma Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 Á grœnu ljósi. Óli H. Þórðarson framkv- stj. umferðarráðs spjallar við hlustendur. 15.45 íslenzt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsslustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögó; — VI þáttur. Sigurður Ámi Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson tóku saman. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ebt á spaugL Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson standa að gamanmálum. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Mússólini og saltfiskurinn. Þáttur um veiöiskap islenzkra sjómanna með ítölum við Grænland 1938. Rætt viö Magnús Haraldsson og Guðmund Pétursson. Umsjónarmaður Sig- urður Einarsson. 21.20 Kvöldljód. Tónlistarþáttur i umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftír. Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Rcyr les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. janúar 8.00 Fréttir. 8.05 MorgunandakL Séra Siguröur Pálsson ' vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) . 8.35 Létt morgunlög. Norska útvarpshjjóm- sveitin leikur létta tónlist frá Noregi. 9.00 Hvaó varó fyrir valinu? Gísli Ulugason, 1 þáttur úr Konungabókum. Gils Guðmunds- son alþingisforseti les. 9.20 Morguntónleikar. a. Hörpukonsert í é- moll op. 182 eftir Carl Reinecke. Nicanor Zabalcta og Filharmoníusveit Berlínar leika; Emest Márzendorfer stj. b. „Ljóð” (Poéme) eftir Emest Chausson. David Oistrakh og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika; Charles Munchstj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskiptí. Tónlistarþáttur i umsjá Guö- mundar Jónssonar pianóleikara (endurt. frá morgninum áður). 11.00 Messa i Hallgrimskirkju. Prestur. Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýösfulltrúi. Organlcikari: Antonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- ieikar. 13.20 Átta alda minning Snorra Sturlusonar. Ólafur Halldórsson handritafræðingur flytur annaö hádegiserindið i þessum flokki: Sagnarit Snorra. 14.00 Óperukynning: „Dóttir herdeildarinnar” eftír Gaetano Donizetti. Joan Sutherland, Luciano Pavarrotti, Spiro Malas, Monica Sinclair o.fl. syngja með kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar í Lundúnum. Söng- stjóri: Richard Bonynge. Kynnir: Guðmundur Jónsson. 15.15 Þættir úr Fsreyjaför. Þórður Tómasson safnvörður i Skógum segir frá; fyrri hluti. Einnig flutt færeysk lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekió efnh Snjórinn og skáldin. Dag- skrá i tali og tónum um veturinn, áður útv. á jóladagskvöld. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Lesarar: Silja Aðalsteinsdóttir og Þorleifur Hauksson. 17.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjami Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson. 17.45 Létt tónlist. Tilkynningar. '18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein Una til Svavars Gestssonar viðskipta- ráðherra, sem svarar spumingum hlustcnda. Stjómendur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Kammertónlist Slóvaklu-kvartettinn leikur Strengjakvartett I H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn. ,21.00 Söguþáttur. Broddi Ðroddason og Gisli Ágúst Gunnlaugsson sjá um þáttinn. 21.25 Paradlsarþátturinn úr óratóriunni „Friói á jöróu” eftír Björgvin Guómundsson. Sigur- veig Hjaltested, Svala Nielsen, Hákon Odd- gcirsson og Söngsveitin FUharmonla syngja. Sinfónluhljómsveit tslands leikur. Stjórnandi: Garðar Cortes. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhanncs Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Krist- inn Reyr les (5). 22.50 Vió uppsþrettur sigUdrar tónUstar. Dr. KetiU Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimb Valdimar ömólfsson leikfuni kennari og Magnús Pétursson píanóleikari (aUa virka daga vikunnar). 7.20 Bæiu Séra Ámi Pálsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: PáU Heiöar Jónsson og Sigmar B^Uuksson. (8.00 Fréttír). __ _______; 8.15 Veðurfregnff^prustugr. landsmálablaö^ anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aó eigln vaU. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Viðar Eggerts- son les söguna „Gvend bónda á SvínafeUi" cftir J.R. Tolkien I þýðingu Ingibjargar Jóns- dóttur (4). 9.20 LeikfimL 9.30 TUkynningar. TónleUcar. 9.45 Landbúnaóarmál. Umsjónarmaður: Jónas; Jónsson. 10.00 Fréttír. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulurkynnirýmislög;frh. 11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónlelkan Sinfiniuhjjómsveitín I Málmey leikur „SoUtaire”, stutt hljómsveitar- verk eftír Gerard Tersmeden; Stig Rybrant stj. / FUharmonlusveit Lundúna leikur „En Saga”, sinfóniskt ljóð op. 9 eftír Jean Sibelius; Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. TUkynningar. Tón- leikar. 13.20 LitU barnatíminn. Unnur Stefánsdóttir sér um timann. 13.40 Vió vinnuna: TónleUcar. 14.30 Miódegissagan: „Húsió og hafló” eftír Johan Boyer. Jóhannes Guðraundsson þýddi. GisU Ágúst Gunnlaugsson byrjar lesturinn. I i 9 Sjónvarp Laugardagur 13. janúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.25 Hvar á Janni aó vera? Sænskur mynda- fiokkur I fimm þáttum um dreng sem alizt hefur upp hjá kjörforeldmm slnum. Annar þáttur. Þýðandi HaUveig Thorlacius (Nord- vision — Sænska sjónvarþiðj. ” ’ 18.55 Enska knattspyman. 20.00 Fréttlrog veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lifsglaður lausamaður. Vinur i raun. Þýð- andi Ellert Sigurbjömsson. 20.55 Harlem-sveiflan. Brezkur skemmtiþáttur, þar sem fram koma bandariskir listamenn og flytja negratónlist frá þriðja áratugnum með söng ogdansi. Þýöandi Eilert Sigurbjömsson. 21.45 Orrustan um Bretiand. (The Battle of Britain). Brezk biómynd frá árinu 1969. Leik- 1 stjþri Guy Hamilton. Aðalhlutverk Laurence Olivier, Michael Redgrave, Michael Caine, Trevor Howard og Curt JUrgens. Myndin lýsir loftárásum þýzka flughersins á Bretland sum- arið 1940 og vamaraðgerðum Breta. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. janúar I6.00 Húsiö á sléttunni. Sjöundi þáttur. Vlö dauóans dyr. Efni sjötta þáttar: Nýr piltur kemur I skólann í Hnetulundi, og Lára verður strax hrifin af honum. Hann hefur aftur auga- staö á Mariu, systur hennar, og fær hana til að hjálpa sér við lexlumar. Lára reynir allt hvað hún getur til að vekja' athygli á sér, en verður fyrir vonbrigðum hvað eftir annaö. Faðir hcnnar segir henni, að hún skuli biða róleg. Sá timi komi aö hún verði umsetin af ungum mönnum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum tímum. Sjötti þáttur. Ris og fall peninganna. Þýðandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indr- iðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Maður er nefndur. Páll Glslason á Aðal- bóU I Hrafnkelsdal. Páll hefur búið á hinni sögufrægu landnámsjörð, Aðalbóli, i rúma þrjá áratugi ásamt konu sinni, Ingunni Einars- dóttur, og eiga þau niu börn. Páll er maður vel ritfær og fjöllesinn og á eitthvert stærsta bóka- safn, sem nú mun I einstaklingseign á íslandi. Árið 1945 vann hann það einstæða afrek að bjarga sér á sundi úr Jökulsá á Dal. Jón Hnefill Aðalsteinsson ræðir við Pál. Umsjón og stjórn upptöku öm Harðarson. 21.30 Tónlist frá mióöldum. Viktoria Spans syngur. Elín Guðmundsdóttir leikur á sembal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Ég, Kládius. Tiundi þáttur. Heill hverjum? Efni niunda þáttar: Kaligúla verður keisari aí Tiberiusi látnum. Kládíus er i miklum metura hjá nýja keisaranum. Kaligúla hefur ekki setið. lengi aö völdum, þegar hann fær þráiátan höf- uðverk og fellur loks i dá. Þegar hann vaknar, segir hann Kládiusi, að hann sé nú jafningi Seifs og systur hans séu einnig guðlegar. Keis aririn og Drúsilla systir hans setjast að í hofi Júpiters. Antonía styttir sér aldur. Kládíus vonar, að öldungaróðið geri sér grein fyrir geð- veiki keisarans og lýöveldi verði kom á að nýju. Drúsilla er þunguð af völdum keisarans. Hann óttast, að bamið verði sér æðra, og fyrir- kemur systur sinni. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. • 22.45 Aó kvöldi dags. Séra Jón Auðuns, fyrrum dómprófastur, flytur hugvekju. ; 22.55 Dagskrárlok. /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.