Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1979. 16 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D 8 8 Til sölu 8 Til sölu er eldhúsinnrétting ásamt stálvaski, eldavél (Upo), Rafha samstæðu og viftu, þvottapottur, 100 1, strauvél, ísskápur, ca. 1,10x80, uppþvottavél, General Electric. Uppl. í síma 30535. Til sölu vandað stereo-ferðasegulband og útvarp, nýlegt, einnig svefnbekkur með rúmfatageymslu og mjög fallegt salúnáklæði og svefnsófi með rúmfata- geymslu, selst allt á hagkvæmu verði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—774. Til sölu sambyggð trésmíðavél. Uppl. í síma 32857. Til sölu miðstöðvarketil), 20 ferm, með olíubrennara og heitavatnsspíral, sambyggð eining, sér- lega vandaður, 80% nýtni, notaður í 5—6 ár. Uppl. í síma 19157. Bækur til sölu. Hver er maðurinn, 1—2, i skrautbandi, Vídalínspostilla, 1827, Strandamenn, Ævisaga séra Árna Þórarinssonar, 1—6, Ármanns Saga, 1775, Náttúruskoðari, Leirá 1798, Verk Þorgils Gjallanda 1— 2, Nýkomið mikið úrval bóka um pólitík og trúarbrögð. Fornbókahlaðan Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Toshiba samstæður til sölu, seljast ódýrt af sérstökum á- stæðum. Uppl. i síma 92—1764 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu notuð hreinlætistæki, ljósblá að lit. Uppl. í síma 75163. I Óskast keypt 8 Óska eftir tauþurrkara í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 32789 eftir kl. 1. Handverkfæri fyrir bókband óskast, s.s. pressa, sauma- stóll, þynningarhnifar, þvingupressa og fl. Uppí. i sima 41739 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Þrekhjól-þrekbátur óskast. Þarf að vera í góðu lagi. Tilboð sendist DB merkt „6668”. Óska eftir mótor í Sunbeam 1250, ekki eldri en árg. '12, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. i sima 99—5373. Vantar nýlegan miðstöðvarketil. Uppl. 1 síma 95—6351. Prentvél óskast. Óska eftir að kaupa Heidelberg digul prentvél, stærri gerð. Uppl. í sima 26620 og 26190. 8 Fatnaður Nýlegur kaninupels nr. 14 til sölu. Uppl. i síma 43704. 8 8 Verzlun Nýkomið Angorina Liss garn í fállegum litum, mikið úrval af smyma- veggteppum og aUs konar útsaumi, skammel og saumakassar. Á útsölunni hjá okkur niðurklippt smymagarn og fleiri smyrnaútsaumsvörur með miklum afslætti. Póstsendum. Rýabúðin, Lækjargötu 4, sími 18200. Verksmiðjuútsala. Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl- skylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa- upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Lesprjón hf., Skeifan 6, sími 8561 1, opið frá kl. 1 ti!6. PÍRA-hillusamstæðan fyrlr bókhaldlð, heimilið eða verziunina. Rétta iausnin er PÍRA. Fáið upplýsingar og myndabœkiing hjá húsgagnaverzi- unum eða framleiðanda. PÍRA-HÚSGÓGN HF Dugguvogi 19, sfmi 31260. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni I kerrur.. fyrir þá sem vilja smíða sjálfir, beizli' kúlur, tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þðraímn Rristínsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). ’BUÐIÐ frjálst, óháð dagblað swm SKiimiM IsleBzkt Hugvit (/(/ Hanúmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur at stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smióastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. ALTERNATORAR 6/12/24 volt í flesta bila og báta. Verð mjög hagstætt. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bila og báta. Boryartúni 19. - S.24700 BÍLARAFHF. RAFSUÐUVÖRUR RAFSUÐUVÉLAR Það heppnast meðHOBART HAUKUR og ÓLAFUR Ármúla 32 — Sfmi 37700. KOMIÐ OG SJAIÐ MYNDASAFIMIÐ .riiinl______. B.ILAKAMP jjim * rui.i.i.uiii SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030 Pípulagnir - hreinsanir Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stifluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 Er stíf lað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum. baökerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aflabteinsson. Þjónustumiðstöðin PÍPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar, Allar alhbða pípulagnir úti sem inni ogj hreinsanir á fráfallsrörum. Slmi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftirj bað ( slma 86316 og 86457. SIGURDUR KRISTJÁNSSON LOGGILTUR PIPULAGNING A- MEISTARI ua§o án ríkisstyrks Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og hclgarsimi •21940. /04 Útvarpsvirkja- mcistari. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og. sepdum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. C Jarðvinna-vélaleiga ) GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR IARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 — 3j080 Heima- símar: 85162 33982 BRÖYT X2B MURBROT-FLEYGUN ALLAN SÓLARHRINGINN MEO HLJÓÐLATRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 NJ4II Harðanon.Váiakiga Körfubílar til leigu til húsaviöhalds, ný bygginga o.fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. f sfma 30265. Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir. Er sérhæfður í gömlum húsum. Fagmenn. Bjarni Böðvarsson byggingameistari Sími 44724 Fjölritunarstofan Festa auglýsir Tökúm að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl- ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós- rit og kóperingu. Fjölritunarstofan Festa, Hamraborg 7 Kópavogi. Sími 41623. rSANDBLASTUR hf; MtlABRAUT 20 HVALtYRARHOLTI HAFNARFIRDI Sandblástur Máimhuðun. Sandblásum skip. hus og stærri mannvirki. Kæranleg sandblásturstæki hvert á land sem er. Sta>rsta f.vrirtæki landsins. sérhæft i sandblæstri. Kljót og góð þjónusta. [53917 RAFLAGNAÞJÚNUSTA Torfufeli 26. Slmi 74196. Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Dyrasímar — Rafteikningar -^Komum fljótt KVÖLDSÍMAR: BJÖRN: 74196 REYNIR: 40358 Liöstákn% I * Neytendaþjónusta **

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.