Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JANUAR 1979. Nú, til hvers að safna peningum ef við eyðum þeim aldrei? Raykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiðsími 11100.. Sekjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið ogj sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður. Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. _ _ . Vestmannaeyjar Lögreglan sími Í666, slökkviliðTð' simi 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. . Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,1 slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld,- nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 12.-18. jan. cr i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hefnárfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opfn á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarepótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Ápótek Keflavikur. Opið virka daga Td. ‘ 9-Í9;' almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- . 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Styeavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabtfreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannhsknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. “ i Læknar Rey kjavík—Kópavogur-Sekjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- .vakt: Kl. * 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur1 lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land ’ spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru’ gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- ? lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. . Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið miöstöðinni í sima 22311. Natur- og helgidago-' varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá kJgreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. 1 Keftavík. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. MinningarspjdfKÍ Minningarkort 1 sjúkrasjóðs | Iðnaðarmannaf élagsins | Self ossi . fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru- götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag- inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta- t felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkórt Barnaspftala Hringsins ém séld.á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, -ÞorsteinsÖuð, Vesturbæjar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs Ajjóteki, Lyfjabúð Breið- holts, Jóhannesi Norðfjörð hf. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen »hf. Ánanaustum GrandagarðiJjeysi hf. Aðalstræti. Mhmingarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík em afgreidd tíjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími 12177, hjá Magnúsi, simi 37407, hjá Sigurði, slmi 34527, hjá Stefáni, slmi 38392, hjá Ingvari, sími 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416. Hvers vegna ætti ég ekki að geta fengið skilnað vegna smávægilegra ástæðna. Ég giftist af sömu ástæðum. I 21 Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. janúar. Spáin gildir fyrir mánudaginn 15. jan. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Útlit er fyrir líflegt félagslíf í dag. Fáðu vin þinn til að standa við loforð sín. Gefðu þér tíma til útivistar í dag og njóttu frískandi lofts. Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Einhver þér nákominn er skapvondur og erfiður viðureignar. Rasddu rólega við hann og reyndu að fá einhvem botn í málin. Hrúturinn (21. marz—20. april): Nýr kunningi virðist vera um það bil að gera sig fullheimakominn hjá þér. Gerðu honum Ijóst að hann gangi fuUlangt i þeim efnum. Gættu þess að trúa ekki hverjum sem er fyrir vandamálum þínum. Nautið (21. aprfl—21. mai): Gættu heilsu þinnar vel. Þú gerðir rétt í því að fara fyrr að sofa og vera meira úti við á daginn. Farðu varlega í öU ástarmál í dag. Tvíburamir (22. maí—21. júnD: Einhver aðili yngri þér mun leita til þín i sambandi við menntun hans. Reynsla félaga þins mun koma í góðar þarfir. GamaU vinur þinn hefur óvænt samband við þig. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú munt eiga stefnumót i kvöld við aöila af gagnstæðu kyni. Rómantík verður með i spUinu og á- rangurinn lætur ekki á sér standa. Þú átt möguleika á að stilla til friðar hjá aðilum þér nákomnum. Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Notaðu imyndunarafl þitt vel i dag. Einhver slagsiöa kann að verða i ástarmálunum og liklega er það talsverður léttir fyrir þig. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Gættu þoUnmæði við þér eldra fólk. Þú nærð takmarki þínu að lokum þrátt fyrir þaö. Nýr, kunningi þinn mun reyna að ná fjárhagslegum völdum yfir þér en gættu þess að láta hann ekki ganga of langt. Fiskarnir (20. feb.—20. marzh Forðastu breytingar á högum þínum ef þú getur, einkum heima við. öðrum hættir til að mis-‘ skUja tilgang þinn. Láttu ekki gamminn geisa um of. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Gættu fjármuna þinna — einhver mun biöja þig um lán. Tryggöu endurgreiðslu á þvi. Væntanlega1 færð þú fregnir af sjúkdómum. Nautið (21. april—21. maD: Gættu þess að láta meiningu þina skýrt í ljós og hlustaðu á rök viðmælenda þinna. Aðstæður fyrir trúlof- aða eru hagstæðar til giftingar. Tviburarnir (22. maí—21. júnD: Minnstu þess aö réttlátt er að gefa hinum ungu tækifæri á að hafa örlítið rangt fyrir sér. Þú munt hafa fregnir af áhugaverðu góðgerðarfélagi. Gættu þess að láta ekki’ reka á reiðanum í fjármálum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef þú ferð i verzlun til að kaupa muni til eigin nota hafðu þá hugfast, að betra er að kaupa góðan hlut, dýrara verði en ódýrt og lélegt. Vertu viðbúinn stormasömu ásta- lífi. Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Andrúmsloftið heima veröur hagstætt til að biðja ástvin greiða. Einn ættingja þinna mun láta þig vita af skemmtilegum atburði. Gættu þess að stilla kaupum með gjakl ) fresti 1 hóf. Meyjan (24. ágúst—23. sepD: Þú ert f einhverjum vafa um hvort þú eigir að standa við gefin loforð. Þú ættir að standa við þin loforð en gæta þess að flækjast ekki frekar í málið. Vogin (24. sepL—23. okt.). Láttu það ekki valda þér of miklum áhyggjum þó fjölskyldu þinni litist ekki meira en svo á nýjan kunningja þinn. Fjölskylda þin mun breyta um skoðun þegar hún kynnist honum nánar. Einhver lesning á eftir að vekja hjá þér nýj- ar hugmyndir. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Skynsamleg viðbrögð þín koma í veg fyrir vandræði i fjölskyldunni. Nú riður á að sýna stillingu og flana ekki að neinu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að hrista af þér slenið. Líklega mun þér liða betur i kvöld. Nú er rétti tíminn til að heimsækja gamla fólkið. Meyjan (24. ágúst—23. sepD: Nú er rétti timin til aö hugleiða framtiðina. Gættu þess að þú stefnir þangað sem þú óskar. Ástin er í nálægð þinni og til frambúðar. Vogin (24. sept—23. okD: Sýndu einmana gamalmenni góðsemi. Þegar betur er að gáð mun þessi manneskja reynast fróður og áhugaverður viðmælandi. Rétt er að huga að máli sem viðkomandi’ ■mun þurfa að taka afstöðu til. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér mun takast vel upp í sam-, skiptum við annað fólk i dag. Margir hafa skemmtan af sögum þínum og líklega verður þér boðið heim fyrir vikið. Mundu að fjöl- skylduna langar til að sjá þig lika. Boðmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef einhver fer í taugamar á þér er rétt að slappa af áður en þú ræðir við hann augliti til auglitis. Rifrildi gerir engum gott. Heilbrigð skynsemi er bezta leiðin til að* bjarga vandanum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gefðu þér tíma til að slappa af og Steingeitin (21. des.—20. jan.): Verið gæti að þú værir beðinn um hugsa þig um áður en þú svarar bréfi., Einhver á eftir að biðja þig að gera góðverk. Verðir þú við því muntu ekki bera skarðan hlut afsökunar á að valda þér óþægindum. frá borði. Sé einhver þér nákominn niðurbeygður reyndu þá aði finna út hver orsökin er. Ekki er fjarri lagi að ætla að fjármálin spili c þar inn í. Afmælisbarn dagsins: Éinhverjir erfiðleikar í byrjun árs en síðan leysast þeir smám saman á nokkrum vikum. Þú átt eftir að lenda í ástarævintýri en áhuginn minnkar fljótlega hjá öðrum hvorum aðilanum. Fjármálin ættu að komast í lag síðari hluta ársins. Afmælisbarn dagsins: Árið frámundan verður þér hagstætt. Þú mátt vænta árangurs i starfí og hamingju. Ekki er óliklegt að þér- bjóðist aukafridagar, sem lengi muni lifa i minningunni. Ástalifið1 verður á fullu en tæplega neitt varanlegt. Fjárhagurinn mun í þaö minnsta skána. Heimsóknartími Borgarspftallnn: Mánud— föstud. kl. 18.30—19.30.j Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. - HeMsuvsmdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — tJ_9.30L_ _ ^ ‘ Fwðingard*)ld KU 5-16 og 19.30 - 20/"? Fasðlngartvaimif Reykjavfkur Alladaga kl. 15.30— 16.30. * Klappsspltalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30—'1 19.30. Flókadeid: Alladaga kl. 15.30-16.30. LandakotsspftaM Alla daga frá kl. 15—16 og 19—( 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- ^deild efjir samkomulagi. Grensésdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard.ogsunnud. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KðpavogshcsUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum ; dögum. i Sófvangur, Hafnarfkði: Mánud. — laugard. kl. 15—. 16 og kl. 19.30—20. Sunpudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. ' Landspftalnn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. BamaspftaH Hringstia: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrt Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— ,16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30,-16 og >19-19.30. ^ Hafnarfoúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VffMsstaðaspftaR: Alla daga frá kl. 15—16 og' 19.30-20. VistheimHið VKMsstöðum: Mánudaga — laugar- ^dagafrájd. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnift r' Borgarbókasafn Reykjavfkur j Aðalsafn — ÚdánadeMd Þingholtsstræti 29f, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—( 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sírpi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mal mánud. — föstud. kl. 9—22, hhigard. kl. 9—18, sunnudaga W. -14—1-Si— ^ Dúctaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16. Sótielmaeafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Hofsvaiassfn, Hofsvaílagötu 1, simi 27640.; Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bðkin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við i fatlaða og sjóndapra. Farandbðkaeöfn. Afgreiðsla f ÞinghohsstraBtfi 2ða. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engln bamadeMd er opfn iengur en tM kL 19. Tmknl>6kasafnið Bkiphoftí 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 - 19, sími 81533. Bókæafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið .mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amsriaka bókaaafnið: Opiðivirka daga kl. 13— 19. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins ppin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn f Laugardai: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn islanda við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- -16. ______ _ Norraana húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18." Biiarair Rafmagn: Reykjavflc, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. HitaveitubManir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, simi 15766. SfmabMank i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,; Hafnarfírði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BManavakt borgarstofnana. Skni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn/ Tekiö er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja jsig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.