Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1979. 9 Hannes Ingibergsson 13 — Eirikur Helgason 7 Ingvar Hauksson 16 — Steingrimur Steingrimsson 4 Björn Kristjánsson 11 — Ragnar óskarsson 9 Ingólfur Böövarsson 19 — Þórhallur Þorsteinsson 1 l.flokkur Sigurleifur Guðjónsson 20 Guðrún BergsO Jón Ásmundsson 16 — Guðmundia Pálsdóttir 4 Helgi Halldórsson 14 — Bjarni Jónsson 6 ólafur Friðriksson 20 — Sigurður Kristjánsson —3 Anton Valgarðsson 18 — Sigurður Karlsson 2 Þriðja umferð verður spiluð fimmtudaginn 18. janúar í Domus Medica og hefst kl. 19.30. Bridgedeild Víkings Fyrsta umferð í hraðsveitakeppni félagsins var spiluð sl. mánudag. Staðan eftir hana er þannig: 1. Sv. Lárusar Eggertssonar 494 2. Sv. Sigfúsar A. Arnarssonar 487 3. Sv. Jóns Óiafssonar 442 4. Ólafs Fríðríkssonar 415 5. Tómasar Sigurjónssonar 402 6. Kristjáns Pálssonar 395 7. Guðbjörns Ásgeirssonar 389 Önnur umferð verður spiluð nk. mánudag og hefst kl. 19.30 í félags- heimili Víkings við Hæðargarð. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Næstsiðasta umferð í sveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar var spiluð á mánudaginn 8. janúar og voru úrslit sum hver óvænt. Keppnin nú hefur aldrei verið jafnari og tvisýnni en á þessu keppnistímabili. Úrslitin á mánudaginn voru þessi: Veitingahúsið Óðal hefur stofnað bridgesveit sem mun spila í sveita- keppnum I bridge undir nafninu Óðal. í sveit þessari eru eftirtaldir menn frá Sv. Alberts vann sv. Aðalsteins Sv. Krístófers vann sv. Sævars Sv. Bjöms vann sv. Jóns G. Sv. Halldórs vann sv. Þóraríns 11—9 16— 4 11—9 17- 3 Staða efstu sveitanna í sveitakeppninni fyrir síðustu um- ferðina er þessi: Sveit stig Alberts Þorsteinssonar 84 Sævars Magnússonar 74 Krístófers Magnússonar 73 Bjöms Eysteinssonar 67 Þórarins Sófussonar 55 Eins og sjá má geta 4 efstu sveitirnar unnið keppnina þó sveit Alberts sé sigurstranglegust. Má telja það fullvíst að glimt verði af hörku í síðustu umferðinni. I síðustu um- ferðinni leiða saman hesta sína (spilara sína) sveitir Bjöms og Halldórs, sveitir Sævars og Þórarins, sveitir Alberts og Jóns G. og sveitir Kristófers og Aðalsteins. Næsta keppni félagsins verður butler-tvímenningur og byrjar hann 22. janúar. Spilafólk er hvatt til þess að láta skrá sig til keppni hið fyrsta. Butler-tvímenningurinn mun verða spilaðurá 3 kvöldum. Barðstrendingafélagið vinstri: Jakob R. Möller, Guðmundur Pétursson, Jón Hjaltason, Karl Sigur- hjartarson, Jón Ásbjömsson og Símon Símonarson. Þetta er mjög athyglis- vert hjá þeim Óðalsmönnum og mun jafnvel verða til þess að fyrirtæki standi á bak við sveitir i fram- tíðinni. Það hefur tíðkazt, t.d. á Italiu og í fleiri löndum, að stór fyrir- tæki standi fyrir keppni eða á bak við sveitir. Einnig má geta þess að Veitingahúsið Óðal hefur gefið Bridge- sambandi lslands fagran silfurbikar sem keppt verður um á Íslandsmótinu í sveitakeppni. 2. PostuUn Kolflnnu (Páll—PálJ) 3. Tannlæknastofan (Ragnar—Bergur) 4. Héraðsprent (Ásgeir—Þorsteinn) 5. Fellsf. (Ástr.—Hallgrím ur) 6. Röra & steinsst. (Sig.-Þór.) 7. Bilaleiga Reyðarfjarðar (Ásdis—Petra) 8. Húsgbólstr. Ásgr. Ásg. (Aðalsteinn—Sölvi) 9. Apótekið (Krístmann—Kríst) 10. Húsiðjan (Þorbjörn—Gunnar) 11. -12. Dyngjahf. (Björn—Ing.) 11.-12. Samvinnubankinn (Grétar—Unnur) 13. Gistih. Egilsst. (Sigfús—Pálmi) 14. Vélverkstæði Vík. (Glsli—Siguróur) 15. Bókab. Hlöðum (Bergur— Garðar) 379 376 363 356 352 351 350 343 339 336 336 328 327 326 Úrslit i 3. umferð: 16. Egilsstaðahreppur (Jónas—Ingibjörg) 319 Sv. Ragnars-Sv. Krístjáns 19-1 17. KHB Egilsstöðum Sv. Gunnlaugs-Sv. Sigurjóns 17-3 (J óhann—Hafsteinn) 314 Sv. Viðars-Sv. Sigurðar 16—4 18. Raftverkst SV. G. Sv. Sigurðar K.-Sv. Bergþóru 8—12 (Guðrún—Jón) 309 Sv. Baldurs-Sveit Helga 15—5 19. Búnaðarbankinn Sv. Krístins-Sv. Vikars 17-3 (Ari— Finnur) 303 Röð efstu sveita er þá þessi: 20. Brúnáshf. (Jónas—Fríða) 301 Sveit stig 21. Valaskjálf (Björg—Þórunn) 293 1. Ragnars Þorsteinssonar 53 23. Innrömmun & speglagerð 2. Baldurs Guðmundssonar 40 (Sölvi—Þráinn) 279 4 3. Gunnlaugs Þorsteinssonar 39 22. SAS 4. Sigurðar Kristjánssonar 37 (Jónina—Björg) 284 5. Helga Einarssonar 30 24. Bókhaldsst. Berg 6. Krístins óskarssonar 29 (Þráinn Bjöm) 271 Frá Bridgefélagi Fljótsdalshéraðs Bridgefélag Vetrarstarfið hófst 4. okt. með aðalfundi félagsins. Eins og á undan- förnum árum var byrjað á tvi- menningskeppni, fimm umferðir, þrjár siðustu umferðirnar voru jafnframt firmakeppni. Úrslitin fylgja hér með. Næst var tveggja kvölda hraðsveitarkeppni. Úrslit urðu þessi: Sveit stig 1. Bjöms Pálssonar 1239 2. Magnúsar Þórðarsonar 1206 3. Hallgríms Bergssonar 1190 Aðalsveitakeppnin hefst svo síðast i janúar. Spilað er á föstudagskvöldum í Valaskjálf. Bridgefélag Fljótsdalshéraðs Úrslit FIRMAKEPPNI OKT.-NÓV. ’78 Fljótsdalshéraðs Tvímenningskeppni okt.—Nóv. ÚRSLIT '78 1. VerzKfél. Austuríands (Hallgr.—Krístj.) 396 1. Hallgrímur— Krístján 2. Hallgrímur— Ástráður 3. Aðalsteinn—Sölvi 4. Ásgeir—Þorsteinn 5. Krístmann—Krístmann 6. Bergur— Ragnar 7. Þorbjöm—Gunnar (8.-9. Björn—Ingólfur 8.-9. Páll—Páll 10. Ari—Finnur 11. Sigfús—Pálmi 12. Jónas—Ingibjörg 13. Sigurður— Þórarinn 14. Grétar—Unnur 15. Jóhann—Hafsteinn 16. Bergur—Garðar 17. Gisli—Sigurður 18. Guðrún—Jón 19. Ásdís—Petra 20. Jónas—Friða 21. Björg—Þórunn 22. Sölvi—Þráinn 23. Þráinn—Bjöm 24. Jónina—Björg Stig 647 631 603 595 588 583 575 571 571 558 555 554 553 - 536 534 532 530 528 525 521 501 486 479 463 GREIÐENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygii: stuðlió þér aö hagkvæmni i opin- berum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu. 7 RÍKISSKATFSTJQRi Frestur til að skila launamiöum rennur út þann 19. ianúar. Það eru tilmæli embættisins til yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.