Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1979. Ég kom meö háhælaða bleikandlitsskó handa þér! , Jæja?.. hvernig finnst þér? Þeir hljóta að vera góðir til þess að leita að möðkum! Blaðbera vantar nú íeftirtalin hverfií Reykjavík Uppl. í síma27022 Efs&sund ^jpasund Sjómenn. Stýrimaður vanur togveiðum óskast á mb Bakkavík. Uppl. um borð i bátnum viðGrandagarð í í síma 99-3120 e. kl. 7. Bifvélavirkjar óskast strax. Uppl. í síma 74480 og 73492. Vanansjómann og beitingamann vantar strax á linubát sem rær frá Sandgerði. Uppl. i síma 92— 7208. Húsnæði — heimilisaðstoð. Við viljum komast í samband við góða reglusama konu sem gæti hugsað sér að halda heimili með lamaðri konu, mætti hafa með sér ungt bam. 1 til 2 herbergi standa til boöa. Uppl. í simum 18149 eða 35896 eftir kl. 7 á kvöldin. Vanur maður óskast til að smíða reiðtygi, má vera fullorðinn, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. i sima 19080 og 19022. Sölumaður óskast. Þarf að hafa nokkra þekkingu á hljómtækjum og geta unnið sjálfstætt við alhliða verzlunarstörf. Um er að ræða framtiðarstarf með góðum tekju- möguleikum fyrir réttan mann. Umsækjendur skulu senda uppl. um ald- ur og menntun og fyrri störf fyrir mánudaginn 8. jan. Uppl. ekki gefnar i sima. Stereo póstbox 852 Hafnarstræti ' 5. Rvik.____________________________ Verzlunarstjóri óskast. Ný verzlun, vöruflokkar: tækifærisfatn- aður, barnafatnaður, skófatnaður, leik- föng og fleira. Skilyrði þess að umsókn sé svarað eru reynsla í verzlunarstörf- um, forystuhæfileiki, heiðarleiki, dugn- aður og góð almenn menntun, geta hafið starfið strax. Starfið er ábyrgðar- og trúnaðarstarf og launað samkvæmt þvi. Lysthafendur leggi umsóknir sínar inn á afgreiðslu DB merkt „Hörkutól 29255". Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna, frí aðra hverja helgi. Uppl. i síma 44742 kl. 12— 18. Garðyrkjufræðing vantar nú þegar á gróðrarstöð í Hvera- gerði. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 99-4151. I Atvinna óskast Tveir piötusmiðir óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 50498 og 72106. Bólstrari. Bólstrari óskar eftir vinnu. Getur hafið störf strax. Uppl. i síma 75957 eftir kl. 5. 21 árs gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu strax. Góð tungumála- og vélritunar- kunnátta. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—889. 44 ára gamall maður óskar eftir næturvörzlu eða álíka starfi. Uppl. i síma 81271 eftir kl. 14 á daginn. 3 samhæfðir smiðir geta bætt við sig verkefnum, bæði úti og inni. Uppl. í sima 52865 og 40924 eftir kl.7. Ég er 24 ára og óska eftir lifandi og vel launuðu starfi, hef lokið námi í útvarpsvirkjun (ekki sveinspróf), unnið á verkstæði, hef unnið við verzlunarstörf og er vanúr þungavinnuvélum .Flest kemur til greina. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Vinna 79”. 1 Barnagæzla D Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, er i Smáíbúða- hverfinu, hef leyfi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-877 Skemmtanir D Diskótckið I)(»íly„ Mjög hentugt ,4 dansleiki (einkasam kvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuði. Gömlu dansarnir. rokk. diskó og hin sívinsæla spánska og islenzka tónlist. sem allir geta raulað og trallað með. Samkvæmisleikir. rosalegt Ijósasjóv. Kynnum tónlistina all hressilega. Prófið sjálf. Gleðilegt nýjár, þökkunt stuðið á því liðandi. Diskótekið ykkar. Dolly.simi 51011 (allan daginnt. Diskótekið Disa — ferðadiskótck. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum í Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um- boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppi- nauta fyrir reynslu, jtekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar sKemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa hf. 1 Einkamál D Ráð i vanda. Þið sem eruð i vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda og áhugamál ykkar, hringið og pantið tím? í síma 28124 milli kl. 12.3C ’ 3.3 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún aður. Tilkynningar D Tilkynning til þeirra sem hafa barnaskóla- eða fullnaðarpróf og vilja bæta við sig i almennu námi. í ráði er að stofna deild þar sem kennd verða íslenzka,. danska, reikningur og enska. Námið mun hefjast 22. janúar og Ijúka í lok april. Kennslukostnaður alls 39.000,- krónur, eða 13.000.- krónur á mánuði. Þeir sem hafa áhuga á sliku námi eru beðnir að hafa samband við skólastjóra í síma 14862 eða koma til viðtals i Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, kl. 16—19 næstu daga. Námsflokkar Reykjavíkur. Framtalsaðstoð d Framtalsaöstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og litil fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977. Einstaklingar-atvinnurekendur. Skattskýrslugerð ásamt alhliöa þjónustu á sviði bókhalds (vélabókhald). Hringið í sima 44921 eða litið inn á skrifstofu okkar að Álfhólsvegi 32, Kóp„ Nýja bókhaldsþjónustan, Kópavogi. I Ýmislegt D Tveir iönskólanemar óska eftir fæði á kvöldin, virka daga. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—922. 1 Kennsla D Er að byrja með námskeið í fínu og grófu flosi, úrval af myndum. Ellen Kristvins, hannyrðaverzlun Síðu- múla 29. Sími 81747. ! 19' Námsflokkar Reykjavikur auglýsa, innritun er hafin. Getum bætt við nem- endum i eftirtalda flokka: Ensku, dönsku, íslenzku fyrir útlendinga, norsku, sænsku, spænsku, ítölsku, frönsku, þýzku, leirmunagerð, leikfimi (í Fellahelli), postulinsmálningu, bóta- saum, barnafatasaum i Breiðholti og fl. Kennslustaðir: Miðbæjarskóli (aðal- stöðvar), Laugalækjarskóli, Breiðholts- skóli og Fellahellir. Kennslugjald fyrir 22 stunda flokka kr. 9.000.-, fyrir 33 stunda flokka kr. 13.500.-, og fyrir 44 stunda flokka 18.000,- kr. Kennslugjald greiðist við innritun. Hafíð samband við skrifstofuna okkar i símum 14106, 12992 og 14862. Gitarskólinn. Kennsla hefst í þessari viku, nokkrir timar lausir. Uppl. dagiega kl. 5—7, sími 31266. Heimasimar kennara: Eyþór Þorláksson 51821 og Þórarinn Sigur- jónsson 51091. Gítarskólinn Laugavegi '178. Skermanámskeiðin eru að hefjast á ný. Uppl. og innritun 1 Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74, simí 25270. 1 Þjónusta D Húsgagnasmiðameistari gerir við húsgögn, ný og gömui, sækir, sendir. Sími 33669 eftir kl. 19. Tek að mér að setja upp púða. Fljót afgreiðsla, vönduð vinna. Vilborg, sími 35006. Geymið auglýsinguna. Bæti og geri við vinnuföt, barnaföt og fl. Mæðúr, komið með gamlar prjónaðar ullarflíkur og ég sauma vettlinga á börnin. Sími 74594, Vesturberg 61. Bilabónun, hreinsun. Tek að mér að þvo og hreinsa og vax- bóna bíla á kvöldin og um helgar, tek einnig bila í mótorþvott. Bílabónun Hilmars, Hvassaleiti 27, sími 33948. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall an eða annað? Við tengjum, borum. skrúfum og gerum við. Sími 15175 eft3 kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spóna- plötur og fleira. Hagsmiði hf., Hafnar- braut l,Kóp.,sími40017. ',Flísalögn, dúkalögn, veggfóðrun og teppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað ér. Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og dúklagningarmaður. Sími 85043. Málningarvinna. Tek að mér alls konar málningarvinnu. Föst tilboð eða mæling, greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 76925. Breytingar-Nýsmíði-Sérsmíði Tökum að okkur allar breytingar og nýsmíði, einnig sérsmíði. Komið með teikningar eða hugmynd, og við gerum tilboð eða tökum það í tímavinnu. Látið fagmenn vinna verkjð. Uppl. i síma 12522 eða á kvöldin í síma 41511 og '66360. I Hreingerningar i Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Uppl. og pantanir i sima 26924, Jón. Félag hreingcrningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Uppl. í sima 35797. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017.Ólafur Hólm.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.