Dagblaðið - 10.02.1979, Page 19

Dagblaðið - 10.02.1979, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979. 19 Sittu kyrrl! Ætlarðu að detta úti!?? M UMFLE / 6AS6LÉ/ 6A66LÉ/ 6U(?K / © Bulls HVERFISGATA: i-rJL/ w# c# Hverfisgatan öll. vantar nú VOGAR2 Karfavogur íeftirta/in hverfíí Reykjavík Skeiðarvogur Uppl. ísíma27022 U BIABW Litil ibúð eða herbergi óskast fyrir fullorðna konu sem næst Landspítalanum. Uppl. í síma 40511. Keflavik. Kona með eitt barn óskar eftir að taka á leigu ibúð nú þegar. Uppl. í slma 92- 2191 eftirki. 18. Rúmgóður bilskfir óskast á leigu í miðborginni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9592 Ungt, reglusamt par í góðri atvinrtu sárvantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirffamgreiðsla ef óskað er, vin- samlegast hjbingið í síma 83865. Mæðgur utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hringið í síma 29131, eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð í Kópavogi strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—524. Ungur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 30175 eftirkl. 7. Hjálp. Getur einhver leigt 1—2ja herbergja íbúð. Erum tvö í heimili. Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 83494. Húsráðendur— lcigusalar. Hef opnuð leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aðilum að kostnaðar-. lausu. Reynið viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi 13, sími 15080 kl. 2—6. Námsmaður í tannlæknadeild HÍ óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. helzt i grennd við Landspítalann. Uppl. i síma 15743. Leigusalar. Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur yður að kostnaðarlausu. Höfunt leigjendur á skrá á allar gerðir eigna, ibúðir, verzlunar og iðnaðarhús- næði. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Ungt par, sem verður á götunni I. apríl, óskar eftir tveggja herbergja ibúð til leigu, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 54512 og 52312. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu, helzt á jarðhæð og helzt neðarlega við Laugaveginn. Tilboð óskast send til augld. DB merkt „Fata- verzlun 76” fyrir 15. febrúar. Iðnaðarhúsnæði. Vantar 50—70 fm iðnaðarhúsnæði. Hringið i síma 74105 eftir kl. 18. Hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð í Reykjavík eða ná- grenni, 100% reglusemi og hreinlæti. Uppl.ísíma 29442 og 53588. lí Atvinna í boði 9 Tvomennvantar í frystihús á Austurlandi. Fæði og hús- næði á staðnum. Uppl. í sima 97-8890 og 8893. Stúlka eða kona óskast í vist til New Jersey í Ameríku. Uppl. í síma 93-1578 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Vön saumastúlka óskast. Últíma, Kjörgarði, sími 22206. Beitingamenn óskast strax. Uppl. i síma 52908. Óska eftir Au pair á heimili í London. Uppl. í síma 93-8641 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Háseta vantar á mb. Sigurð Þorleifsson, GK 256. Uppl. ísima 92-8395. Óskum cftir að ráða rafvélavirkja. Rafver hf., Skeifunni 3, simi 82415. Stýrimann, matsvein, vélstjóra og háseta vantar á 64 lesta bát frá Höfn í Hornafirði til þorsknneta veiða. Uppl. í síma 28948 og 97—8531. IS Atvinna óskast 9 22ja ára stúlka óskar eftir vellaunuðu starfi allan dag- inn. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 71864 milli'kl. 1 og6. Matreiðslumann vantar vinnu nú þegar. Uppl. í síma 73900 fyrirhádegi. Vön vélritunarstúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, í 2—i mánuði. Uppl. í síma 24316 eftir kl. 5 oi allan laugardaginn. Tunguniálastúdina i uppeldisfræði í háskóla óskar eftir vinnu allan daginn nú þegar. Helzt ætti hún að vera krefjandi og lærdómsrík. Uppl. Ísíma215l3eða66362. Tvítugur piltur óskar eftir að komast í tannsmíðanám, hefur þegar kynnt sér námið. Uppl. í sima 76826 í dag og á morgun. Múrara vantar lítið verkefni strax. Sími 52721. Tvítug stúlka með grunnskólapróf óskar eftir vinnu, helzt frá kl. 9—5 eða 8—4, hefur góða reynslu við verzlunarstörf. Meðmæli, bilpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 35052 í dag og næstu daga. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar, hefur bíl, sima og vélritunarkunn- áttu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9613 Óska eftir atvinnu strax, er 17 ára. Uppl. í síma 72076. c 9 Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977. Skattframtöl—Reikningsskil 1979. , Einstaklingar, félög, fyrirtæki. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Grettisgötu 94,simi 17938 cftirkl. 18. Skemmtanir Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum i Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Disa h/f. Skemmtun. Fyrir þorrablót og árshátiðir: Hef opnað skemmtikraftaskrifstofu, reynið viðskiptin. Enginn aukakostnaður. Vantar fleiri skemmtikrafta og hljónv sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa Einar Logi Einarsson, simi 15080 kl. 2— 6. Hljóntsvcitin Meyland. Höfum mikla reynslu bæði i gömlu og nýju dönsunum, sanngjarnl verð. Umboðssimi 82944 frá kl. 9—6, (Fjöðrin). Ómar og í sima 22581 cða 44989 á kvöldin. 8 Kennsla 9 Tek að mér að lesa með börnum á grunnskólastigi. Uppl. síma 30353. 8 Einkamál 9 Trúmál. Viljum kynnast fólki með kristið lífsvið- horf, hugsanlega með stofnun biblíules- hóps í huga. Hafið samband við auglþj. DB i sima 27022, H—9228 eða leggið nafn og simanúmer i lokuðu umslagi á auglýsingadeild DB merkt „Félagsþörf’ fyrir 20. febrúar. H—9228 Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tima i sínta 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Tapað-fundið 9 Kvenúr fannst nálægt Klúbbnum. Uppl. í sima 19432. 8 Þjónusta 9 Múrverk, allarteg., flísar, arinhleðsla, pússning ásamt öllum tegundum breytinga og viðgerða, lána- kjör og fagvinna. Sími 74607. Ertu þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið. dyrabjall- an eða annað? Við tengjum. borum, skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Flisalögn, dúklögn, veggfóðrun og tcppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu cf óskað er. Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og dúklagningarmaður.sími 31312. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, geri föst tilboð ef óskað er. Kristján Gunnarsson garðyrkjumaður, sími 52951 eftir kl. 5 á daginn. Smíðum húsgögn og innréttingar, sögunt niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmiði hf„ Hafnarbraut 1, Kópavogi, simi 40017. Húsgagnasmiðameistari gerir við húsgögn, ný og gömul S ■ kir, sendir. Simi 66339 eftir kl. 19. Húsaviðgerðir — breytingar. Standsetningar á íbúðum, breytingar, glerísetning og fleira. Húsasmiöur, sími 37074. Tökum að okkur innheimtu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Reynið okkar innheimtuaðferðir. Opið frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. Innheimtuþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf., sirni 84924. 8 9 Hreingerníngar Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð um, stigahúsum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sinia 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.