Dagblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979. [C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLJ111JJ Upo. Tö 2ja metra kæliborð með hillum og ljósum í góðu lagi til sölu. Uppl.ísima 22198 og 25125. BTH sjálfvirk þvottavél til sölu, verð 55 þús. Einnig Baby strauvél, verð 35 þús. Uppl. í sima 42087. Vel með farið ljóst skrifborð til sölu á kr. 35 þús. og ónotaður Russel( Hobbs hárblásari á kr. 10 þús. Uppl. í sima 10077 ídag. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með hurðum og tvöföldum stálvaski, verð40þús. Uppl. ísima 12282. Talstöð. Til sölu Lafaiette talstöð með straumbreyti. Uppl. í síma 13275. Til sölu húsbóndastóll, iStofustóll og sófi (allt í stíl) í sæmilegu ástandi, stólarnir með leðuráklæði á örmum. Verð samkomulag. Uppl. í síma 39675 (Grettir). Til sölu harmonfkuhurð < fyrir op sem er 205 x 80. Hún er úr birki,. fineline. Uppl. í síma 74887. Oliuofn. Nýlegur steinoliuofn til sölu, einíg drátt- arbeizli á Cortinu 71 til 76. Uppl. í síma 53395 eftir kl. 6. Til sölu mikið af ónotuðu tvöföldu einangrunargleri á gjafverði. Uppl. i síma 86553 og 17196 eftirkl. 19. Hústeikningar til sölu, sérteiknaðar. Uppl. i síma 97— 7128 Neskaupstað. Búslóð til sölu, m.a. þvottavél, eldhúsborð og stólar, hjónarúm, klæðaborð, ungbarnastóll, burðarrúm og margt fleira. Uppl. i sima 75532. Til sölu nýlegur svefnbekkur með rósóttu áklæði, verð kr. 20 þús., einnig nýlegur, grænn og hvítur skíða- búningur, nr. 34, verð kr. þús. Uppl. í síma 43192 eftir kl. 7 á kvöldin. Bækur til sölu: Landfræðisaga tslands eftir Þorvald Thoroddsen, Jökull 1—4, þjóðsögur Þorsteins Erlingssonar, Tímarit Máls og menningar, Náttúruskoðari, Leirá 1795, Relation de 1’ Islande, 1740, Sturlunga 1817, Ármannssaga, Hrappsey 1782, og margt fleira gamalt og nýtt. Fornbóka- hlaðan Skólavörðustig 20. Sími 29720. Sýningarsalur Tagund Arg. VerA Rat 132 GLS 78 3,900 þús. Rat 132 GLS. 77 3.500 þús. Rat 132 GLS 78 2,900 þús. Rat 132 GLS 75 2.300 þús. Rat 132 GLS 74 1.800 þús. Bronco '66 1.550 þús. Ladastation 74 1.050 þús. Nova 74 2.350 þús. Mazda 818 76 2.500 þús. Rat 131 Sp. 77 2.800 þús. Rat 131 Sp. 76 2.300 þús. Rat 131 Sp. statioo 77 3.400 þús. Rat 128 CL 77 2.450 þús. Rat 128 Sp. 76 2.000 þús. Rat 128 75 1,200 þús. Rat 128 74 900 þús. Wagoneer '66 1.500 þús. Skoda Amigo 77 1.450 þús. Cortina 71 900 þús. Toyota Cerola 77 3.100 þús. Rat 127 CL 78 2.400 þús. Rat 127 77 1.900 þús. Rat 127 Sp. 76 1,700 þús. Rat 127 76 1.550 þús. Rat 127 74 900 þús. Rat 125 P statkm 78 2.000 þús. Rat 125 P station 77 1.850 þús. Rat 125 P 78 2.000 þús. Rat 125 P 77 1.700 þús. Rat125 P 76 1.550 þús. ABBA DÚKKUR 1STK. 2.500.- EÐAALLAR FJÓRARÁ 9.000.- PÚSTSENDUM. Til sölu: Renault 12 DL '77 Renault 12 DL '76 Renault 12 DL '75 Renault 12 station '75 Renault 4 sendibíll '76 BMW 2002 automatic '72 BMW 316 '77 Toyota Corolla árg. '74 Vantar Renault 4TL og 5TL á söluskrá. Kristinn Guðnason Suðurlandsbraut 20 - Sími 86633.. 29 tonna bátur smíðaður á Akureyri 1976 með Volvo Penta 300 ha til sölu. Veiðarfæri á línu og net geta fylgt. Leiga kemur til greina og geta veiðar hafizt strax. Aðalskipasalan Vesturgötu 17, Sfmi 2-88-88. Kvöldsimi 51119. Stærðir: 46,48.50,52,54 Litir: Svart - rautt Verð: Kr. 19.900.- KÁSTLE SKÍÐI Stærð: 205 cm Verðkr. 6.995, Sendum i póstkröfu Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í sima 73973. ^ - -----------> Oskast keypt Óska eftir að kaupa notað, en vel með farið klósett. Uppl. i| síma 99—1342 eftir kl. 7 á kvöldin. Eins hólfs Sóló oliueldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 15534. Óska eftir að kaupa frystikistu og skrifborð. Uppl. í síma 18744. Verzlun Blómarækt-nýjung. Ræktið eigin kaktusafjölskyldu í „pínugróðurhúsi” 50 mismunandi fræ, verð kr. 600 pr. pakka. Póstburðargjald kr. 180.- Einnig fræ af skemmtilega „eggjatrénu” (solanum Neelongena), mjög auðvelt í ræktun. Tréð ber eggávöxt, uppskriftir um matreiðslu „eggjanna” fylgja, verð kr. 700, . pakkinn, póstburðargjald kr. 90,- Póst- sendum um allt land og borgina. Cebrina s/f. Box 150, Garðabæ. Allar fermingarvörur á einum stað. Bjóðum fallegar ferming- arserviettur, hvita hanzka, hvítar slæður, vasaklúta, blómahárkamba, sálmabækur, fermingarkerti, kerta- stjaka, kökustyttur. Sjáum um prentun á servíettur og nafnagyllingu á sálma- bækur. Einnig mikið úrval af gjafavöru. Veitum örugga og fljóta afgreiðslu. iPóstsendum um land allt. simi 21090, Kirkjufell, Klapparstig 27. Stórkóstlegt úrval af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfurn tekið upp stórkostleg úrval af nýjum vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og Frakklandi. Höfum einnig geysimikið úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin Alibaba Skólavörðustíg 19, sími 21912. Húsmæður, saumið sjálfar og sparið. Simplicity fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl. ÍHusquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, sími 91—35200. Álnabær Keflavík. Takið eftir: Sendum um allt land, pottablóm, af- skorin blóm, krossa; kransa, kistuskreyt- ingar og aðrar skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem komast í umslög. Blóma- búðin Fjóla, Garðabæ, sími 44160. SængurgjaBr. Hettuhandklæði, hettupeysur, ung- barnabaðhandklæði, ungbarnaföt, ung- barnakjólar, ungbarnasamfestingar frá kr. 1450, ungbarnanærföt, ungbarna- náttföt, bleiur, bleiuefni, kr. 186 í bleiuna, barnateppi frá kr. 2050. Þor- steinsbúð, Snorrabraut 61. Dömur-herrar. Þykkar sokkabuxur, tvær gerðir, dömusportsokkar, dömuhosur með eða án blúndu, telpnasokkabuxur, sport- sokkar og hosur. Herrasokkar, margar gerðir, meðal annars úr 100% ull, háir' og lágir, sokkar með 6 mán. slitþoli. Póstsendum. SÓ-búðin, Laugalæk, sími 32388. Suðurnes. Fótóportið hefur hinar viðurkenndu Grumbacher listmálaravörur í úrvali, fyrir byrjendur jafnt sem meistara, kennslubækur, pensla, liti, striga og fl. Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun ' ar. Fótóportið, Njarðvík, simi 92— 2563. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4, sími 30581. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarp á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spðlur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Redoton segulbandsspólur 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stangir og bílahátalarar, hljómplötur, imúsíkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. PIRA — hillur — sérsmfði — kiamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitiö upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga í húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófil- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi 19, símj 3.1260. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. iReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Nægbilastæði. Laus staða í Kef lavík Staða skrifstofumanns V hjá Pósti og síma í Keflavík er laus til umsóknar nú þegar. Allar uppl. um stöðu þessa verða veittar hjá stöðvarstjóra Póst og síma í Keflavík. Póst- og símamálastofnunin. BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notadra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: I Plymouth Belvedere '67 Peugeot 404 '67 Moskwitch '72 Hillman Hunter '70 BMW 1600 67 Einnig höfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 11397

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.