Dagblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979. 19 Hef ég sagt þér þegar ég hitti bleika björninn! Hættu nú þessari vitleysu! Af hverju helduröu að ég sé aö skrökva? Kannski vegna þess að allur hausinn á þér er aö verða svartur! Scania 80 super árg. ’71 til sölu, með landvélasturtum og lengri gerð af framfjöðrum. Uppl. gefnar i síma 95—4137 næstu kvöld milli kl. 9 og 10. Benz 322 vörubfll árg. ’60 til sölu. Uppl. í sima 84101. Húsnæði í boði Til leigu 5 herb. fbúð ásamt bílskúr í Háaleitishverfi, reglusemi áskilin. Tilboð óskast sent af- greiðslu DB fyrir 13. marz merkt „Ibúð No.” Til leigu 2ja herb. fbúð + 1 herbergi á jarðhæð með snyrtingu, hiti innifalinn i leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð ásamt uppl. um atvinnu og fjölskyldustærð sendist DB merkt „Hraunbær—16328”. 4ra herb. fbúð til leigu í neðra Breiðholti frá 15/3 til 15/8. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 71083 eftir kl. 20. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan opin virka daga kl. 1— 5. Leigjendur, gerist meðlimir. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609._______________________________ Leigjendur. Látið okkur sjá um að útvega ibúöir til leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. Húsnæði óskast I Viljum taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð helzt i Árbæjar- hverfi, erum 3 í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 83331. Reykjavfk — Hafnarfjörður — Kópavogur. Ung, barnlaus hjón utan af landi óska eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu um mánaðamótin mai-júni. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. f síma 76549. 3 mánaða. Ég er 3 mánaða lítill drengur og býr hjá ömmu ásamt mömmu og pabba. Vill ekki einhver leigja okkur? Reglusemi heitið! Uppl. i síma 16937. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. til leigu, helzt í vesturbænum. Uppl. í sima 28015 eftir kl. 7. Ung hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 2ja til 4ra herb. ábúð á Reykjavíkursvæðinu strax. Algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 93-8635. Óska cftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða litla 2ja herb. Uppl. ísíma 82753. Maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir herbergi strax, sem næst miðbænum. Uppl. í sima 76828 milli kl. 6.30 og 9 á kvöldin. Bflskúr. Óska eftir að leigja bílskúr sem rúmar 2 bíla, verður að vera hiti og rafmagn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—279. Hjálp Getur einhver útvegað strax 2 skóla- stúlkum 2ja herb. íbúð f 2 til 3 mán. Algerri reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—285. Sjómaður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82753. Góð fbúð eða einbýlishús með bílskúr óskast í Reykjavík eða ná- grenni. Aðeins til lengri tíma. Uppl. hjá auglþj. DB í slma 27022. H—189. Barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. ibúð á leigu, nú þegar eða frá næstu mánaðamótum. Uppl. i sima 75844. Reglusamur ungur læknir óskar eftir góðri 2ja-3ja herb. ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i síma 14981 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstæða móður með 5 ára dóttur vantar fbúð eða herb. í 3—5 mánuði. Er á götunni. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla og góð leiga I boði. Uppl. í síma 75933 á ikvöldin. ___________________________________ i íbúð með húsgögnum óskast. Útlend kona óskar eftir ibúð í júní nk. Uppl. í sima 32147 eftir kl. 6. Óska eftir 4—5 herb. íbúð sem fyrst í Reykjavík. Uppl. í síma 92—2849 eftir k. 5. Á sama stað óskast keyptur ógangfær mótor úr Hondu SL 350. Húsnæði óskast f Keflavfk eða Rvík. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúð, erum á götunni, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 28443. I Atvinna í boði i Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta tveggja drengja tvo til þrjá daga í viku. Uppl. í síma 71083. Mann vantar á 150 tonna netabát, sem gerður er út frá Aust- fjörðum. Uppl. i sfma 54323 eftir kl. 4. Matsvein og vanan háseta vantar á 100 lesta netabát frá Grinda- vík. Uppl. i síma 92—8286. Stýrimann og matsvein vantar á 200 lesta netabát frá Grinda- vík. Uppl. í síma 92—8364 eftir kl. 18. Vélstjóra vantar á netabát strax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—174. Konur f Garðabæ og nágrenni. Blómabúðina Fjólu vantar áhugasama konu til afgreiðslustarfa ca 10 til 15 tima á viku. Uppl. í simum' 44160 og 54464. Sölumaður. Vanur sölumaður óskast. Heildverzlun Péturs Péturssonar, simi 11219 og 25101. Fiskvinnsla. Tvo vana menn vantar í fiskverkun. Uppl. i síma 93—6694. Laghentur maður óskast á trésmiðaverkstæði í Kópavogi. Uppl. í sima 40800. Hárgreiðslukona sem vill taka að sér sölustarf í hárgreiðslu- og snyrtivörum óskast hálf- an daginn. Heildverzlun Pétur Péturs-, son, simi 11219 og 25101. Offsettprentari eða filmu- og plötugerðarmaður óskast út á land til lengri eða skemri tíma. Fullkomin tæki og góð aðstaða. Tilboð merkt „ 1000” sendist DB fyrir 21. marz. Háseta vantar á 200 lesta bát frá Rifi, aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. í sima 93-6694. Sölumenn-aukavinna. Vantar starfskrafta til að selja smávöru, bifreið nauðsynleg, vinnutími eftir sam- komulagi, góð laun í boði. Uppl. í síma 36880 til kl. 6 og í síma 30709 milli kl. 7 og 9. Starfskraftur óskast til verksmiðjustarfa, reglusemi og stund- vísi áskilin. Uppl. á staðnum. Stáliðjan hf., Smiðjuvegi 5, Kóp. Gröfumaður. Óskum að ráða vanan gröfumann nú þegar, öll réttindi tilskilin. Uppl. veitir Viðar í síma 10458 milli kl. 1 og 5. í Atvinna óskast s> 19ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. U[ipl. í síma 34035. Tvftug stúlka óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 28758. Óska eftir hcimavinnu, við vélritun. Góð ensku- og dönskukunnátta fyrir hendi. Uppl. i síma 75911. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, flest kemur til greina. Uppl. í síma 74969. Miðaldra samviskusöm kona óskar eftir vinnu strax, hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 12857. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sima 50574. Tvær stúlkur, 19 og 21 árs, óska eftir vinnu um kvöld og helgar, margt kemur til greina. Uppl. ísíma 44596 eftirkl. 8. Ungur laghentur maður vanur þungavinnuvélum og akstri óskar ieftir vinnu. Uppl. í síma 23981. Kona óskar eftir vinnu, 'verzlunar- og ræstingarstörf koma til greina. Uppl. í síma 42989. 29 ára mann vanan múrverki vantar vinnu strax. Uppl. í síma 14207. 17 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bilpróf. Uppl. í síma 82931. Stúlka óskar eftir heimavinnu á kvöldin, helzt við vélritun eða þess háttar. Uppl. í síma 29037 milli kl. 11 og 1 á daginn. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 1—5 fram að mánaða- mótum, síðan allan daginn. Uppl. i síma 19674 milli kl. 2 og 5 og á kvöldin. 'Skemmtanir 8 Hljómsveitin Meyland auglýsir: Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt <r Grease-prógram, einnig spilum við gömlu dansana af miklum móð og nýju lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. i síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6 í sima 44989 og 22581 eftir kl. 7. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam- kvæmi þar sem fólk kemur saman til að iskemmta sér og hlusta á góða tónlist. Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömiu dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi. Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Plötu- snúðurinn er alltaf í stuði og reiðubúinn til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og pantanasimi 51011 (allan daginn). I Einkamál i 25 ára maður, sem er orðinn leiður á einlífinu, óskar að kynnast góðri stúlku á aldrinum 20—30 ára, sem hefur yndi af ferðalögum. Þær sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt, heimilisfang, sima og aldur inn á auglýs- ingadeild Dagblaðsins fyrir 10. marz merkt „París”. Gleðjið vini og kunningja með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, sími 14281. Kennsla 8 Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist I pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. fl Innrömmun 8 G.G. Innrömmun Grensásvegi 50, sími 35163. Þeir serr. vilja fá innrammað fyrir fermingar og páska þurfa að koma sem fyrst, gott rammaúrval. H Tapað-fundið 8 Transistor útvarp fannst í námunda við Tónabíó. Uppl. í síma 44037 á kvöldin. Grá leðurkápa tapaðist í Fossvogshverfi föstudaginn .23. feb. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22118. Fundarlaun. Svört plastmappa með nótum, merkt Bassi, tapaðist á leiðinni Haðaland I Fossvogi að Sjónvarpinu, Laugavegi 178. Finnandi vinsamlega hringi í sima 53638 eða 28554. Fundar- laun.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.