Dagblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979.
21
1 Bridge
9
Kaj Tarp og Aren Mohr frá Árósum
urðu Danmerkurmeistarar í tví-
menningskeppni um síðustu mánaða-
mót. Hlutu 376 stig. í næstu sætum
voru Joh. Hulsgaard og Henning
Nielsen með 333 stig og í þriðja sætí
Stig Werdelin og Steen Möller með 278
stíg.
í spili dagsins fengu sigurvegararnir
14 stíg af 19 mögulegum fyrir að vinna
fjóra spaða á spil vesturs. Norður
spilaði út hjartasexi.
Vestur
*ÁD54
^GIO
0 K9842
* 87
Norður
* G982
K86
0 107
+ K1063
Austur
* K763
V 742
0 ÁDG6
+ Á4
SUÐUH
A 10
V ÁD953
0 53
+ DG952
Eftir opnun austurs á einum tígli
sagði suður eitt hjarta — og vestur-
austur komust svo í fjóra spaða eftir
spaða og tígulsagnir. Vörnin byrjaði á
þvi að spila þrisvar hjarta — tvisvar
hjarta og síðan lauf hnekkir spilinu.
Vestur trompaði þriðja hjartað. Tók ás
og drottningu í trompinu. Spilaði síðan
ás, drottningu og gosa í tígli. Norður'
trompaði ekki — bezta vörnin. En
vestur lét það ekki aftra sér frá að
vinna spilið. Hann tók spaðakóng og
spilaði síðan spaða áfram. Norður fékk
slaginn en átti aðeins lauf eftir. Spilaði
laufþristi — drepið á ás og vestur
komst inn á tígul. Átti slagina, sem
eftir voru.
f keppni norsku skákfélaganna í ár
kom þessi staða upp í skák Helge
Gundersen, sem hafði hvítt og átti leik,
og Kjell Nilsen. Það var í keppni
Bergen og Stavanger á þriðja borði.
NILSEN.
• k t 4 • f(K
GUNÐERSEN
15. Dxc8! og svartur gafst upp. 15.
— — Hxc8 gengur ekki vegna Rxf7
mát. Ef 15.---Dxc8 16. Rxc8 —
Hxc8 og hvitur vinnur auðveldlega.
Reykjavtk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
Jsjúkrabifreið sími51100.
KíflavíluLögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið^imi 3333'ög'fsimum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, siökkviliðið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
..........
'Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
12.-8. marz er i Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
! vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
jdaga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
(búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafna'rfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Uppiýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga cropið i þessum apótekum á opnunartima
búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.'
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.'
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
HeiIsugæzSa
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyrisimi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
( 22411.
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kU 5.30-16.30.
Landakotsspitali: Alladaga'frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard.ogsunnud.
Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn —(Jtlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi;
27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaöa og sjóndapr-'
Farandsbókasöh fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaoir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kL 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Vmeriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
.tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. marz.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.h Það gæti verið heppilegt fyrir þig
að slíta kunningsskap við manneskju sem á i útistöðum við vin
þinn. Það birtir yfir fjármálunum og þú hefur efni á „drauma-
hlutum” innan tiðar.
Fiskarnir (20. feb.—20. rnarzh Fjölskyldumáilin eru flókin og þú
munt þurfa að beita heiðarlegri kænsku til að leysa þau.
Væntanlega kemst þú i óvæntan kunningsskap i kvöld sem siðar
mun koma þér til góða.
Hrúturina (21. marz—20. aprílh Gamall kunningi þinn þarfnast
hjálpar þinnar. Þetta verður ekki heppilegur dagur til ferðalaga, þú
gætir lent 1 umferðaröngþveiti, það gæti sprungið hjá þér, eða hvað
semvari.
Naatíð (21. aprfl—21. maíh Þú færð gott tækifæri til að koma hug-
myndum þinum á framfæri. Láttu ekki feimnina hylja hæfileika
þina. Samræður við vin þinn munu hjálpa þér að öðlast meirat
sjálfstraust.
Tviburarnir (22. mai—21. júní:) Bregztu jákvætt við sögusögn
sem er á kreiki. Talaðu við fólkið sem i hlut á. Siðbúin skilaboð
kunna að koma þér i einhvers konar klandur.
Krabbinn (22. júní—23. júlO: Þú munt glata einhverju sem þér var
lánað og veldur það þér hugarangri. Þú verður að ganga frá þvi
máli hið bráðasta. Rómantískt samband mun veita þér gleði.
Ljónið (24. júlí—23. ágústh Ekki áfellast einhvem nákominn þér
fyrir skyssur sem hann hefur gert, það mun aðeins gera illt verra
auk þess sem þessi mistök eru i rauninni ekki svo alvarleg. Mundu
eftir gjalddaga á vixlinum.
Meyjan (24. ágúst—23. septh Mannþekking þin kemur þér að
góðum notum þar sem hún kemur í veg fyrir að þú leggir traust þitt
á manneskju sem ekki er þess virði. Þú verður að yfirvega
ákveðna kröfu til þín frá einhverjum úr fjölskyldunni.
Vogin (24. sept,.—23. okt). Einhvers konar vandræði á vinnustað
kunna að blasa við þér en vinir þinir munu reynast vinir í raun.
Dagurinn mun enda með ánægjulegu kvöldi.
Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.h Allt verður skemmtilegt i dag.
Þú munt ná athygli manneskju sem þú dáist að. Kvöldið i kvöld er
sérlega heppilegt til rómantískra þanka.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.h Nú er gott tækifæri til að taka
sig saman i andlitinu, kanna fjárhaginn og stöðuna almennt. Jafn-
framt að komast til botns í málinu. Það mun gleðja þig að kynnast
manneskju af hinu kyninu.
Steingeitin (21. des.—20. jan.h Varaðu þig á skyldmenni, sem er að
gera einhverjar „kúnstir”. Ekki er ólíklegt að nýtt ástar- eða
vináttusamband muni kvikna, ólíkt öllu sem þú hefur þekkt hingað
til.
Afmælisbarn dagsins: Þetta verður gott ár í heild. Ástarmálin
veröa brokkgeng framan af, en stöðug síðari hlutann. Hjónabands-
hugmyndir skjóta upp kollinum áður en árið er liöið. Þeir sem
klifra metorðastigann, kunna að rekast á skrítnar tröppur þetta
árið.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18ögsunnudagafrákl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 }.'<<. \kure\n simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, ^Seltjamarnes, simi 15766.
(Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima
■J1088 og 1533. Hafnarfjöröur,simi 53445.
Símahilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurcvri Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum cr svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Minríingarspjöld
-..... ......
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Rpykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
IKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Vlðimel 35.
Minningarspjjftld
Félags einstœðra foreidra
fást i Bókabúð Ðlöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjómarmeðliqium FEF á ísafirði og
Siglufirði.