Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1979. c« DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ 1 Til sölu D Mastcr hitablásari, handlaug á fæti, gólfteppi og sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 40869. Til sölu rennihurð, einnig harmónikuhurð, 1 1/2 metri. Uppl. í síma 18182. Eldhúsinnrétting til sölu, vaskaskápur, 2.30 m á lengd með 6 skúffum og efri skápur 2.30 m, neðri skápur 1. 15 m, verð 50 þús. Uppl. i síma 44338 eftirkl. 6. Til sölu stáleldhúsborð, 4 stólar og barnabilstóll. Uppl. i sima 43814. Til sölu 2 gólfteppi, tilvalin í barnaherbergi, Hansaskrifborð, simastóll og hringlaga svamprúm. Uppl. ísíma 71970. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr. dömt huxur á 6 þús. kr. Saumastofan, Barmahlið34, simi 14616. Mifa kassetti i l>ið sem nouó n>'kið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með þvi að panta Mifa kassettur þeint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136 Akur- eyri. 1 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa góðan hjólatjakk, 2—3 tonn. Uppl. í síma 40284. Óska cftir að kaupa þrekhjól. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—351. Barnaleikgrind úr tré óskast til kaups, má þarfnast viðgerðar. Einnig óskast Chopper gírahjól, má þarfnast viðgerðar, útlit skiptir ekki máli, og stór spegill. Uppl. í sima 27022 hjá auglþj. DB. H—381. 1 Verzlun D Verzlunin Höfn auglýsir: Til fermingargjafa: Straufrí sængurvera sett, gæsadúnsængur, koddar. Póstsend um. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. simi 15859. Keflavik Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. i síma 92—1522. Húsmxður. Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus- qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf.. Suðurlandsþraut 16, Reykjavík, simi 91—35200. Álnabær Keflavik. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.- kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750.- Loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga. í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. IReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. Ódýr matarkaup. Tíu kíló nautahakk, 1. gæðaflokkur, 1500 kr. 10 stk kjúklingar 1490 kr. Ærhakk 915 kr/kg., kindahakk 1210 kr. kílóið, svínahamborgahryggir 3990 kr/kg., svínahamborgarlæri 2390 kr/kg., úrbeinað hangikjötslæri 2350 kr/kg., úrbeinaður hangikjötsframpartur 1890 kr/kg., kálfahryggir 650 kr/kg. Kjötmið- stöðin Laugalæk 2, sími 35020 og 36475. 1 Fatnaður D Brúðarkjóll til sölu. Uppl. i síma 35709 eftir kl. 1 í dag. Fyrir ungbörn Marmet kerruvagn til sölu, verð 50 þús. Uppl. í sima 75931. Bólstrun. Bólstrum og klæðum húsgögn. Ath. greiösluskilmálar. KE húsgögn Ingólfs- stræti 8, sími 24118. Hjónarúm með nýjum dýnum til sölu. Uppl. í síma 81780 eftirkl. 7. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Stórt skrifborð óskast til kaups. Uppl. isíma 22120eða 13168. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848. Danskur rokokkóskápur, innlagður, til sölu. Uppl. í síma 35195 eftir kl. 18. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- ir. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn- arfirði. Simi 50564. Antik 10—15% afsláttur af öllum húsgögnum í verzluninni: borðstofuhúsgögn, sófa- sett, píanó, orgel, harmóníka, sessalon, stólar, borð og skápar. Úrval gjafavöru. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. 9 Heimilistæki D Frystikista til sölu, 260 litra, nýleg. Uppl. í sima 51178. 9 Sjónvörp D Til sölu 5 ára vel með farið gott Grundig sjónvarp. Uppl. í síma 37143 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Sjónvarpsmarkaðurinn i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20 tommu tækjum í sölu. Athugið — Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. 9 Hljómtæki D Til sölu Toshiba plötuspilari SR-355, Direct drive með mjög góðum pickup, sem nýr. Uppl. í síma 23080 eöa að Frakkastíg 22 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Kenwood KA—3500, 2x40 vött, magnari Kenwood K—T— 5300 FM/AM túner, Sony TC 188—SD kassettusegulband. TEAC A—3340 S 4ra rása spólusegulband. Einnig Baldwin skemmtari. Uppl. i síma 30602 og 16593 eftirkl. 18. 9 Hljóðfæri D lil sölu flðla, nótnastatif fylgir. Uppl. i síma 19865 eftir kl. 6. HLJÓMBÆR S/F, hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 9 Ljósmyndun D Til sölu 4 nýjar Soligor Zoom linsur, passa á Pentax, Canon og Nikon. Hagstætt verð. Uppl. i síma 17694. Til sölu Fujica AX 100, 8 mm kvikmyndatökuvél án hljóðs. Verð40 þús. (kostar ný 65 þús.). Uppl. I síma 95—4263 eftir kl. 19.30. 16 mm super 8 og standard 8 mm Kvikmyndafilmur til leigu imiklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til kaups. Kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Filmurafgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). Minolta kvikmyndatökuvél og Yashica skoðari, tveir klipparar og sýningarvél til sölu á mjög hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 25762 eftir kl. 7 á kvöldin næstu kvöld. Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479. (Ægir). SUPER 8 kvikmyndafllmur nýkomnar frá USA, yfir 40 titlar. sv/hv verð: 3790 — 200 fet, t.d. Keyston Kops, gráthlægilegar gamlar grín- myndir. Al Capone-Dillinger-Coffy, Gulliver í Putalandi, Apaplánetan - Tarsan-Popey-Magoo-Bungs-bunny o.fl. Einnig mikið úrval i litum. tal- og tónfilmur. Amatör, Ijósmyndavörur. Laugavegi 55,sími 12630. Gæðingsefni. Til sölu er góður 6 vetra leirljós hestur. Glæsileg fermingargjöf. Fóður gæti fylgt það sem eftir er vetrar. Uppl. í sima 81793. Tveir páfagaukar til sölu meðbúri. Uppl. í síma 37313. Tapazt hefur gráhvítur páfagaukur frá Hofsvallagötu, Sólvalla- götu. Vinsamlegast skilist á Bræðraborg- arstíg 34, ef hann frnnst, eða hafið sambandí 21348. Poodle hundur til sölu. Uppl. í síma 35195, föstudag eftir kl. 18 og allan laugardaginn. SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D Hcstamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmiði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni 1, símar 14130 og 19022. Páfagaukspar með búri til sölu. Uppl. í síma 24397 eftir kl. 5. Að gefnu tilefni vill Hundaræktunarfélag íslands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hreinræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókarskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í simum 99—1627, 44984 og 43490. Til sölu 5 mánaða Labrador og Terry, blandaður. Uppl. í síma 43897 eftir kl. 16. 9 Vetrarvörur D Vélsleði til sölu, Rupp 40 HS. Uppl. í sima 44436. Til sölu skfði, 150 cm með bindingum og tvö pör af1 skíðaskóm nr. 37 og 39. Uppl. í síma 15308. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skiði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Athugið! Tökum skiði í umboðs- sölu. Opiðfrá kl. 10—6 og 10—4 laugar- daga. 9 Safnarinn D íslenzk frlmerkjasöfn til sölu. Uppl. i sima 40245 frá kl. 17.30 til 19. Kaupum Islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 a, sími 21170. 1 Til bygginga D Seljum ýmsar gerðir af hagkvæmum steypumótum. Leitið upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, sími 29022. Mótatimbur til sölu, stærð I x (, . Uppl. í síma 27760 og 40381. Albin vél til sölu. Uppl. í síma 97- -3294. Til sölu 4 tonna trilla með 1 árs Volvo Penta, 33 hestöfl (24v), 3 rafmagnsrúllum og dýptarmæli. Uppl. isima 92—1718. Til sölu triilubátur, tæplega 2ja tonna, með stýrishúsi. Dýptarmælir í bátnum, 10 hestafla búkk disilvél, og netablökk. Veiðarfæraskúr og ca. 50 grásleppunet fylgja. Uppl. í sima 53590. Til sölu nýleg tveggja tonna trilla, hönnuð hjá Mótun h.f. (trefjaplast), góð Volvo Penta vél, 45 hestafla. Uppl. í síma 72905 og 83719. Grásleppunet. Til sölu grásleppunet ný og notuð, einnig netateinar með blýi og korki. Uppl. í sima 32778. I Verðbréf D Átt þú vfxla, reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert búinn að gefast upp á að reyna að innheimta? Við innheimtum slikar’ kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi Há- kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg- arstíg 2, sími 29454. Heimasimi 20318. 9 Hjól D Honda SS 50 til sölu, vel útlítandi, þarfnast smá- viðgerða á rafkeri. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 74658. SuzukiÁC 50. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 77, hjólið er nýsprautað og i fullkomnu lagi, lítið keyrt og nýyfirfarinn mótor, kraftmikið og mikið af varahlutum geta fylgt. Einnig getur hjálmur fylgt. Uppl. í síma 42407 eftirkl. 6. Létt bifhjól. Óska eftir að kaupa létt bifhjól, 50cc, þarf að vera í góðu lagi og lita vel út. Æskilegt verð 150—200 þús. Uppl. í síma 66262. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur ^nokkur notuð reiðhjól, fyrir börn og íullorðna. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamraborg 9, sírni 44090. Opið kl. 1—6, 10—12 á laugardögum. I Fasteignir D Á Hvammstanga er til sölu 105 ferm íbúð ásamt 200 ferm áföstu plássi. Upplagt sem iðnaðar- eða verzl- unarpláss. Uppl. í síma 95—1463. Söluturn nálægt miðborginni til sölu eða leigu nú þegar. Góðar innréttingar og tæki, núverandi lager er að verðmæti ca 1 1/2 milljón. Tiiboð sendist DB fyrir 10. april merkt „Söluturn”. 2ja og 3ja herb. fbúðir til sölu ódýrt. Uppl. í síma 28124. Raðhúsalóð til sölu, búið að steypa sökkla og fylla að, vil gjarnan taka bil upp i greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H—279. Óska eftir þriggja herb. íbúð til kaups, helzt i Reykjavik, útborgun 11 — 12 milljónir. Uppl. i síma 73869 og 73275. 9 Bílaþjónusta D Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. Bifreiðaeigendur, vinnið undir og sprautið bílana sjálfir Ef þið óskið, veitum við aðstoð. Einnig tökum við bila sem eru tilbúnir undir sprautun og gefum fast verðtilboð. Uppl. i síma 16182 milli kl. 12 og I og eftir kl. 7 á kvöldin. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð i véla- og girkassa- viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22. sími 76080. Til sölu flbcrbrctti á Willys ’55—70, Datsun 1200 og Cortinu árg. 71, Toyotu Crown '66 og ’67, fiberhúdd á Willys ’55—70, Toyota Crown ’66—’67 og Dodge Dart ’67— ’69, Challenger 70—71 og Mustang ’67—’69. Smíðum boddihluti úr fiber. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði.simi 53177. Nýireigendur. Við framleiðum kúpta bílglugga úr reyklituðu og glæru plasti i flestar gerðir bifreiða. Eigum til á lager gluggasett i Bronco og VW. Fag- plast hf, simi 27240. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. Önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20, Kóp. Sími 76650.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.