Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 24
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1979. Hœg broytileg átt é vestanverðu lartdinu en vestan gola austantil ó landinu. Gortgur { norðvestan kalda síðdogis eða í kvöld. Snjókoma á Norðvosturlandi en bjart að mestu suðaustantil. Voöur kl. 6 I morgun: Reykjavfk sunnan gola, skýjað og 1 stig, Gufu- skálar suðvestan gola, él og 0 stig, Galtarviti suðvestan kaldi, él og —3 stig, Akureyri sunnan gola, skýjað og 2 stig, Raufarhöfn sunnan gola, skýjað og 0 stig, Dalatangi hœgviðri hálfskýjað og 2 stig, Höfn IHornafirði norðvestan gola, skýjað og —2 stig og Stórhöfði f Vestmannaoyjum suð- vestan gola, slydduól og 2 stig. Þórshöfn ( Færeyjum skýjað og 3 stig, Kaupmannahöfn veðurskeyti vantar, Osló skýjað og 2 stig, London veðurskoyti vantar, Hamborg rigning og 2 stig, Madrid lóttskýjað og —1 stíg, Lbsabon léttskýjað og 6 stig og New York veðurskeytí vantar. Andlát Elinborg Brynjólfsdóttir þvottahús- ráðskona lézt 19. marz. Hún var fædd 27. nóv. 1899 t Litladal í Svínavatns- hreppi í A-Húnavatnssýslu, dóttir hjónanna Brynjólfs Gíslasonar prests Jóhnnessonar á Reynivöllum og Guðnýjar Jónsdóttur prests á Auðkúlu Þórðarsonar. Elínborg stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík árin 1917—1920 og lauk hún þaðan burt- fararprófi. Síðan fór hún í hússtjórnar- deild og eftir það til framhaldsnáms í Danmörku og stundaði nám í húsmæðrakennaraskóla í Sórö á Sjá- landi. Þegar Elínborg kom heim gerðist hún matráðskona á Nýja-Kleppi. Eftir að hún hætti þar vann hún á ýmsum matsölustöðum í Reykjavík við marg- vísleg störf. Ennfremur var hún við störf í Skíðaskálanum í Hveradölum, þar til hún fékk ráðskonustöðu við þvottahús ríkisspítalanna. Elínborg eignaðist einn son, Jón Theódór Lárus- son. Elínborg verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavik í dag, föstu- dag 30. marz, kl. 1.30. Snorri R. Gunnarsson er látinn. Snorri var fæddur á Akureyri. Foreldrar hans voru Inga Guðmundsdóttir og Gunnar Snorrason. Snoryi fluttist til Reykja- vikur með foreldrum sínum átta ára gamall. Hann kvæntist Ásthildi Tómasdóttur, dóttur hjónanna Maríu Emilsdóttur og Tómasar Ólafssonar. Snorri og María eignuðust einn son. Snorri lærði skipasmíði, en eftir námið keypti hann skermagerðina Iðju i Reykjavík og rak hann hana þar til þau fluttust til Vancouver í júlí árið 1956. Þórir Bjami Guðlaugsson lézt 19. feb. sl. Hann var fæddur 8. feb. 1930 á Sólbakka, Hellissandi. Foreldrar hans eru Súsanna Ketilsdóttir og Guðlaugur Alexandersson. Aðalatvinna Þóris var sjósókn, fyrst frá Sandi, siðan á bátum og togurum frá Reykjavík. Þórir kvæntist 25. des. 1955 Hrafnhildi Grimsdóttur frá Ólafsfirði, dóttur Gríms Bjarnasonar póstmanns og Guðrúnar Sigurpálsdóttur. Hrafn- hildur og Þórir bjuggu á Óiafsfirði. Þau eignuðust fjögur börn. Þuríður Skúladóttir, Hásteinsvegi 54 Vestmannaeyjum, lézt á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja miðvikudaginn 28. marz. Laufey Jónsdóttir, Safamýri 85 Reykjavik, lézt á Borgarspítalanum þriðjudaginn 27. marz. Iþróttir íslandsmótið í handknattleik LAUGARDAGUR LAUGARDALSHÖLL 1. DEILD KARLA Fylkir-HKkl. 15.30. DALVlK 3. DEILD KARLA Dalvík UMFN kl. 15.30. 2. DEILD KVENNA Fylkir-UMFN kl. 16.45. 1. DEILD KVENNA Valur-Þ6r, Ak kl. 17.45. PILTAR ÍR-Stjarnan 3. fl. kl. 18.45. VESTMANNAEYJAR PILTAR Þór, Vm-Haukar 2. fl. kl. 13.15. Týr-Þór, Vm 3. fl. kl. 14.30. VARMÁ 3. DEILD KARLA UBK-ÍAkl. 14 SUNNUDAGUR LAUGARDALSHÖLL STÍJLKUR Fylkir-ÍBK 3. fl. kl. 14.00. Vikingur-Valur 3. fl. kl. 14.00. Fram-Þróttur 3. fl. kl. 14.25. Ármann-Grótta 3. fl. kl. 14.25. ÍR-KR 3. fl. kl. 14.50. Valur-UBK l.fl.kl. 17.20. PILTAR Fylkir-Haukar 5. fl. kl. 14.50. Ármann-UMFA 5. fl. kl. 15.15. Valur-ÍR 5. fl. kl. 15.15. Leiknir-HK 5. fl. kl. 15.40. Fram-Þróttur ,R. 5. fl. kl. 15.40. Vikingur-KR 5. fl. kl. 16.05. Þróttur-Leiknir 4. fl. kl. 16.05. Víkingur-KR 4. fl. kl. 16.30. Ármann-Grótta 4. fl. kl. 16.30 Fram-UMFG 4. fl. kl. 16.55 Tylkir-FH 4. fl. kl. 16.55. AKRANES STCLKUR ÍA-UBK3. n.kl. 13.00. ÍA-UBK 2. n. kl. 13-50. PILTAR ÍA-Stjarnan 5. n. kl. 13.25 ÍA-UBK 4. 0. kl. 14.25. ÍA-Haukar 3. n. kl. 14.50. Frá Guðspekifélaginu Á fundinum i kvöld verður spjallað um hvernig skuli aö barninu búa. Viðmælendur eru: Birgir Bjarnason kennari, Guðrún Helgadóttir rithöfundur og Kári Arnórsson skólastjóri. Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur fund mánudaginn 2, april nk. kl. 20.30 að Seljabraut 54 (Kjöt og Fiskur, uppi). Tizkusýning undir stjórn Heiðars Jónssonar. Sfjórnin. Ungt fólk á Suðurlandi Stofnfundur byggingarsamvirjnufélags ungs fólks á Suðurlandi verður haldinn I Verkalýðshúsinu Hellu, laugardaginn 31 • jnarz nk. og hefst kl. 13.30 stundvís- lega. Fulltrúafundur Hjúkrunarfélags íslands verður í Domus Medica Egilsgötu 3,5. og 6. april nk. og hefst kl. 9 f.h. fimmtudaginn 5. april. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. april kl. 20.30. Sigríður Thorlacius formaður Kven- félagasambands íslands talar um ár barnsins. Ingibjörg Ólafsdóttir sýnir litskyggnur. Félagskonur fjölmenniö og bjóðið með ykkur gestum. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælis og skemmtifund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 2. april kl. 20. Hangikjöt á borðum. Athugið breyttan fundartima. Fundurinn er opinn öllum konum. Aðalfundur Hampiðjunnar hf. 1979 verður haldinn i mötuneyti fyrirtækisins aó Stakkholti 4, föstudaginn 6. apríl og hefst kl. 4 e.h. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands hf verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 31. marz nk., kl. 2 e.h. Dagskrá: I. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Hlutafjáraukning. 3. Breyting á samþykktum og reglugerðum. 4. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut höfum og umboðsmönnum þeirra í aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 27. marz til 30. marz, að báðum dögum meðtöldum. Styrktarfélag Suðurnesjalæknishéraðs heldur aðalfund fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30 að Vík í Keflavík. Aðalfundur Arnarf lugs hf verður haldinn í Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudag- inn 5. apríl 1979 kl. 20.30. Venjulegaðalfundarstörf. Aðalfundur Landvara verður haldinn að Hótel Esju annarri hæð laugar- daginn 31. marz nk. og hefst kl. 13:30. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. Flugfreyjufélag íslands Aðalfundur verður haldinn að Hótel Loftleiðum — Kristalsal, mánudaginn 2. apríl kl. 20. Fundarefni samkvæmt félagslögum. Stiórnmalafundir Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur fund mánudaginn 2. april nk. kl. 20.30 að Val- höll, sjálfstæöishúsinu Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Umhverfi okkar. Framsögumenn: Elin Pálmadóttir, blaðamaður, Gestur ólafsson, arkitekt, Þórarinn Sveinsson læknir. Almennar umræður. Veitingar. Allt áhugafólk velkomið. í upphafi fundarins fer fram kjör landsfundarfulltrúa. Alþýðubandalagið í Kópavogi Á félagsfundi i Alþýðubandalaginu í Kópavogi 28. marz, voru eftirfarandi tillögur samþykktar með öllum greiddum atkvæðum: „Félagsfundur í Alþýðu- bandalaginu í Kópavogi þann 28. marz 1979 hvetur öll alþýðubandalagsfélög til þess að herða baráttuna fyrir brottför hersins og úrsögn íslands úr Nato. Fundurinn skorar jafnframt á félaga i alþýðubanda lagsfélögum að taka virkan þátt í starfi Samtaka her stöðvaandstæðinga og stuðla að því að aðgerðir sam- takanna i tilefni 30. marz verði sem áhrifamestar.” „Félagsfundur i Alþýðubandalaginu í Kópavogi þann 28. marz 1979 skorar á ráðherra fiokksins og þing- fiokk aö gæta vel hagsmuna launafólks í landinu og láta ekki hægri öflin knýja fram almenna kaupskerð- ingu. Jafnframt skorar fundurinn á samtök launa- manna aöefla samtakamáttinn sem mest má verða." Kökubasar Framkvenna verður i Framheimilinu við Safamýri laugardaginn 31. marz kl. 2. e.h. Fjölskyldufélagið Ýr heldur sinn árlega kökubasar aö Hallveigarstöðum sunnudaginn 1. apríl kl. 14. Allur ágóði af sölunni rennur til orlofsheimilissjóðs starfsmanna Landhelgis gæzlunar. Brynja Arthúrsdóttir heitir ung kona, sem hefur ipátl. heyja erfiða baráttu við afar sjaldgæfan sjúkdóm allt frá því hún var fjórtán ára. Hún er nú orðin blind og hefur dvalizt á Reykjalundi frá 17 ára aldri. Vikan ræðir við Brynju um líf hennar sem öryrki og sitthvað fieira. Hver hefur ekki heyrt minnzt á Dale Carnegie nám skeiðin? Vikan leit inn á eitt slíkt námskeið i ræðu mennsku, mannlegum sammskiptum og fleiru og rseddi við Konráö Adolphsson, sem hefur einkaléyfi á þessum námskeiðum hér á landi. Sagt er frá þeirri stóru stund, þegar glasabörnin tvö í Bretlandi hittust í fyrsta sinn. í Vikunni á neytenda markaðí er kannað, hvað fæst hér af þvottavélum, en í léttvínsprófuninni eru portúgölsk rauðvin á dagskrá. Er samfélagið fjandsamlegt börnum útivinnandi for- eldra? spyr Guðfmna Eydal sálfræðingur i þætti sínum um uppeldismál, en Ævar R. Kvaran ritar um sálfarir. Opnuplakatiðeref Ragnhildi Gísladóttur söngkonu. Ráðstefna 1 tilefni barnaárs hafa Arkitektafélag íslands, Félag húsgagna- og innanhússarkitekta og Félag islenzkra landslagsarkitekta ákveðið að hafa með sér viðtækt samstarf til þess að stuðla að betra umhverfi barna hér á landi. Fyrsti þáttur þessa samstarfs er ráðstefna sem félögin gangast fyrir i Hagaskóla, Reykjavík, laugardaginn 7. april, þar sem 15 aðilar sem starfa aö mismunandi þáttum þessara mála halda fyrirlestra og taka þátt í umræöum. Þessi ráðstefna er öllum opin og vilja félögin hvetja sem fiesta til þess að mæta, taka þátt i umræðum og koma ábendingum á framfæri. Styrktarfélag vangefinna Mánuðina april-ágúst verður skrifstofa félagsins opin frá~kl. 9—16. Aðra mánuði ársins er opið frá kl. 9— 17. Opiði hádeginu. Sími skrifstofunnar eru: 15941. í óskilum Blágrá læða, hvít á hálsi og fótum með hvítan depil á trýni með rauða hálsól og hálfa rauöa tunnu. Katta- vinafélag lslands, simi 14594. Farsóttir í Reykjavík vikuna 25/2—3/3, samkvæmt skýrslum 8 (9) lækna. Iðrakvef.....................................18(15) Kighósti....................................10( 7) Skarlatssótt..................................1( 3) Hlaupabóla...................................10( 5) Mislingar.....................................1( 01 Rauðir hundar.................................9(29) Hettusótt....................................17(25) Hálsbólga................................... 36(28) Kvefsótt....................................64(113) Lungnakvef........»......................... 24(20) Influenza....................................11(9) Kvefiungnabólga...............................2( 7) Blöðrusótt ungbarna...........................1( 0) Virus........................................19(22) Farsóttir i Reykjavík vikuna 4.-10. marz 1979, samk\ænu skýrslum 8 (8) lækna. lörakvef.....................................14(18) Kighósti......................................9(10) Skarlatssótt..................................2( 1) Hlaupabóla....................................9(10) Rauðir hundar...............................11( 9) Hettusótt....................................29(17) Hálsbólga................................... 27(36) Kvefsótt.................................... 87(64) Lungnakvef...................................19(24) Infiuensa....................................11(11) Kvefiungnabólga...............................2( 2) Blöðrusótt ungbama............................1( 1) Virus........................................17(19) Dilaroði......................................2( 0) Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Nokkur undanfarin ár hefur Félagsmálastofnun Reykjavikur efnt til Mallorkaferða fyrir eldri borgara Reykjavíkur i samvinnu við Ferðaskrif- stofuna Úrval. Ferðir þessar hafa ávallt þótt takast vel og yfirleitt færri komizt meðen óskað hafa eftir. Frá byrjun hefur verið gist á Hótel Columbus i St. Ponsa. Hótelið er gott þriggja stjörnu hótel. öll her bergi eru með baði, svölum og sima. I hótelinu sjálfu eru rúmgóðar vistarverur, svo sem eins og spilaher- bergi. sjónvarpsherbergi, setustofa, vinstúka o. fi. Á kvöldin er spilað á spil, bongó, tízkusýningar, dans o. fi. Við hóteliö eru tvær stórar og góðar sundlaugar auk innisundlaugar. Rúmgotl svæöi til að vera í sólbaði er við laugarnar auk sérstakrar sólverandar. Bærinn St. Ponsa er vinalegur bær við fallega sandvik i 17 km fjarlægð fyrir vestan borgina Palma. Sérstakar skoðunar og skemmtiferðir eru skipulagðar fyrir eldri borgarna, svo sem: dagsferð i Drekahcllana, dagsferð i Valdimósa, hálfsdagsferð i sjávardýrasafn, kvöldferðir í miðaldaveizlu og næturklúbb. Sérstakir fararstjórar eru með í ferðunum frá Félags * málastofnun auk fararstjóra Úrvals. Nú i vor verða farnar tvær slíkar ferðir, hvor um sig þrjár vikur, 20. apríl og 11. mai. Skíðadeild KR Skíðasvæði KR i Skálafelli. Lyftur i gangi alla daga Uppl. í símsvara s. 22195. Akstur í Skálafell á vegum Hópferðamiðstöðvarinnar. Skíðadeild KR. Framsóknarfélag Akureyrar „Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil, tafi. Komið og, þiggið kaffi og kökur og spjalliðsaman i góðu andrúmslofti. Frá Kattavinafélaginu Að gefnu tilefni eru kattaeigeqdur beðnir að hafa ketti sína inni um nætur. Einnig að merkja þá með hálsól, heimilisfangi og símanúmeri. Skákfélagið Mjölnir mun eftirleiðis hafa reglulegar skákæfingar í JC-hús- inu við Krummahóla og verða æfingarnar á þriðju- dögum og fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. JC- húsið er rautt timburhús neðan við Krummahóla. Skfðadeildir ÍR og Víkings Feröir á skiðasvæði deildanna i Hamragili og Sléggju .beinsskaröi. Farið verður þriðjudaga og fimmtudaga kl. 5.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10.00. Tímasetning á við æfmgarferðir. Bill nr. 1: Mýrarhúsaskóla kl. 5.30 — Essostöð við Nesveg 5.30 — Hofsvallagötu kl. 5.35 — Hring- , braut ki. 5.40 — Kennaraskóla (gamla) kl. 5.45 — > ' Miklabraut / Reykjahlíð kl. 5.45 — Miklabraut ; Shellstöð kl. 5.45 — Austurver — Réttarholtsskóli — Réttarholtsvegur / Garðsapótek kl. 5.50 — Vogaver kl. 6.00 — Breiðholtskjör / Arnarbakka kl. 6.15. Bill nr. 2: Bensínstöðvar Reykjavikurveg, Hafn. kl. 5.30 — Biðskýli við Ásgarö Garðabæ kl. 5.35 — Biðskýli Karlabraut, Vifilsstaðavegur kl. 5.40 — Biðskýli við Silfurtún kl. 5.40 — Digranesvegur póst- hús kl. 5.45 — Vighólaskóli verzlunin Vörðufell / Þverbrekku kl. 5.45 — Essobensinstöð við Smiðjuveg kl. 5.45 — Stekkjabakki, Miðskógar kl. 6.00 — Skóga- sel, öldusel, Skógasel, Stokkasel kl. 6.05 — Biðskýli Flúðasel, Flúðasel, Fljótasel, Suðurfell, Torfufell kl. 6.10 — Fellaskóli, Straumnes, Arahólar, Vesturberg kl.6.15. Vinsamlegast hafið skiði og stafi i pokum eða teygjum. Á sunnudögum kl. 1 verður ekið frá JL-húsi Hring braut um Miklubraut. Dómkirkjan Fótsnyrting fyrir aldraða i sókninni á vegum kirkju* nefndar kvenna er alla þriðjudaga kl. 9—12. árd. að Hallveigarstöðum (gengið inn frá Túngötu). Tekiðerá móti pöntunum í sima 34855. Hvergerðingar og nágrenni Sjálfstæðisfélagið Ingólfur hefur ákveðið að halda námskeið í ræðumennsku og fundarsköpum á næst unni, ef næg þátttaka fæst. Fólk er hvatt til að láta skrá sig sem allra fyrst hjá Helga Þorsteinssyni í síma 4357 og Ingólfi Pálssyni i sima 4239, sem munu veita nánari upplýsingar. Réttarráðgjöfin svarar i sima 27609 öll miðvikudagskvöld kl. 19:30 — 22:00 til mailoka. Skrifiegar fyrirspurnir er hægt að senda til Réttarráðgjafarinnar, Box 4260, 124 Reykja- vík. öll þjónusta Réttarráðgjafarinnar er veitt endur- gjaldslaust. Frá Reykjavíkurhöfn Smábátaeigendur sem hug hafa á að geyma báta sína í Reykjavikurhöfn i sumar skulu hafa samband við yfir- hafnsögumann fyrir 1. apríl nk. vegna niöurröðunar í legupláss og frágangs á legufærum. Símaþjónusta Amurtek og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Simaþjónustan er ætluð þeim sem vilja ræða vandamál sín í trúnaði við utanaðkomandi aðila. Símaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga frákl. 18-21. Sími 23588. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra við Lönguhliö, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu, Hafnarfirði og Sparisjóði Harnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu. Blóma búðinni Lilju, Laugarásvegi I, og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Einniger tekiðá móti minningarkortum i síma 15941 og siðan innheimt hjá sendanda með giróseðli. Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í minningar- grein í blaðinu i gær um frú Nönnu Egils Björnsson söngkonu, að hún var sögð jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju, en hið rétta er frá Frikirkjunni í Hafnar- firði. Eru aðstandendur beðnir vel- virðingar. Gengið GENGISSKRÁNING Feröamanna- NR. 61 - 29. marz 1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Saia * Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 326,50 327,30* 359,15 360,03* 1. Storlingspund 670,10 671,80* 737,11 738,98* 1i Kanadadollar 281,00' • 281,70* 309,10 309,87* 100 Danskar krónur 6297,90 6313,30* 6927,69 6944,63* 100 Norskar krónur 6392,60 6408,20* 7031,86 7049,02* 100 Sœnskar krónur 7476,20 7494,50* 8223,82 8243,95* 100 Finnsk mörk 8211,80 8231,90* 9032,96 9055,09* 100 Franskir frankar 7608,90 7627,60* 8369,98 8390,36* 100 Belg. frankar 1107,15 1109,85* 1217,87 1220,84* 100 Svissn. frankar 19353,90 19401,30* 21289,29 21341,43* 100 Gyllini 16219,60 16259,30* 17841,56 17995,23* 100 V-Þýzkmörk 17504,80 17547,70* 19255,28 19302,47* 100 Lirur 38,90 39,00* 42,79 42,90* 100 Austurr. Sch. 2387,60 2393,40* 2626,36 2632,74* 100 Escudos 678,10 679,80* 745,91 747,78* 100 Pesetar < 474,10 475,20* 521,51 522,72* 100 Yen l 158,33 156,72* Jk 171,96 172,39* * Breytíng frá slðustu skráningu. —f Sfmsvad vegna gangtsskrérilnga 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.