Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1979. Bill tU utanlandsferðar. VW Minibus árg. 1972 á erlendum númerum til sölu. Billinn er i mjög góðu ástandi með rúmi aftur i. Selst á gang- verði í Þýzkalandi. Uppl. i sima 17373 kl. 18-20. Til sölu Bronco árg. ’73, 302 cubika, stórglæsilegur að utan sem innan. Uppl. i sima 72231 eftir kl. 7 i dag og á morgun.. Chevrolet Blazer árg. 74 til sölu, V—8, sjálfskipur með vökvastýri og afl-bremsum. Skipti á ódýrari station- eða pickup bil möguleg. Milligjöf lánist i 1 mánuð. Uppl. í síma 98—2305 allan daginn. Til sölu Volvo Amason árg. ’64. Uppl. í síma 42892. Tll sölu Citroen GS árg. 71 í góðu lagi, skoðaður 79. Út- borgun 200 þús., afgangur á 7 mán. Uppl. ísíma 66541. Skoda Pardus árg. 73 til sölu, þarfnast viðgerðar á boddii, gangverk mjög gott. Allir hlutir til viðgerðarinnar fylgja. Söluverð kr. 550 þús. Uppl. í sima 85446. Til sölu tveir góðir, VW 1302, árg. 72, nýleg skiptivél, og Ford Country Sedan árg. ’67, 8 cyl., sjálf- skiptur. Uppl. í síma 13428 eftir kl. 20. VW bifreið í góðu ásigkomulagi óskast, verð 500 þús. eða lægra, Austin Mini kemur einnig til greina. Tilboð ásamt nákvæm- um uppl. leggist inn á auglþj. DB, sími 27022. H—150. Felgur — grill guarder. Til sölu eða skipta 15 og 16’’ breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig að mér að breikka felgur, einnig til sölu grill guarder á lironco. I ppl. í síma 53196 eftir kl. 6.30 og umhelgar. Til sölu Blazer-felgur og hjólkoppar, nýtt, Dísilmótor í Benz 190 með öllu, girkassi og vökvastýri. Mótor með öllu, girkassar, hásingar, grind og tjakkstýri úr Wagoneer. Mótor og drif í BMW 1600. Mótor i Peiigeot 404. Mótor í Skoda 110. Chevrolet gír- kassi, Sagina. Escort glrkassi og hurðir. Hurðir og girkassi úr frönskum Chrysl- er. Vökvastýri, Plymouth Belvedere. Grind úr Bronco. Bílapartasalan Höfða- túni 10, sími 11397. Bílasalan Ás. Höfum opnað bílasölu að Höfðatúni 2, sími 24860. Okkur vantar allar gerðir bila á skrá. Opið daglega frá 9—7 nema sunnudaga. Bílasalan Ás. Til sölu Morris 1100 árg. ’64 með nýlegri vél, mikiö af vara- hlutum fylgir, verð 200 þús. Til sýnis að Holtsgötu 35. Sími 13097. Óska eftir bflum til niðurrifs, einnig einstökum hlutum úr bílum. Uppl. í síma 74554. Vörubílar Véla- og vörubflasala. Okkur vantar á skrá vöruflutninga- og vörubíla, svo og allar gerðir vinnuvéla. Bíla- og vélasalan, Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. Vil kaupa vörubfl, ekki eldri en árg. 73-74, 8—10 tonna, helzt frambyggðan. Uppl. í sima 95— 5135. Til sölu næstu daga: Scania 110 S árg. 72, búkki, Scania 80 S. árg. 74, 6 hjóla, Scania 85 S árg. 71, búkki, Scania 76 S árg. ’67, 2 drif, Volvo F 88 árg. 71,2 drif, Volvo F 86 árg. ’68, búkki, Mercedes Benz 2226 árg. 73, 2 drif, Man 19230 árg. 72, 3 drif, Man 19230, árg. 72, 2 drif, og Man 26256 árg. 73, 2 drif, Man 9186 árg. 70, framdrif, Ford WT 9000 1974, 2 drif, 22ja manna rúta, Mercedes Benz 309. Ennfremur Massey Ferguson 70 grafa árg. 74, Massey Ferguson traktor árg. ’64. Bíla- og Vélasalan Ás, sími 24860, Höfðatúni 2, Rvík. Húsnæði í boði s.______i> Herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 11029. Keflavfk-Njaróvfk. 2—3ja hrb. íbúð til leigu nú þegar. Uppl. í sima 92—3590. Forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu í Hlíðunum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—394. Til leigu er bflskúr i Breiðholti (Hólahverfi) frá 15. apríl til 1. okt. 79. Um lengri tima gæti verið að ræða. Bilskúrinn er um 30 ferm, er með rafmagni og vatni. Tilboð sendist DB fyrir 5. apríl merkt „Bílskúr 1110”. Forstofuherbergi i miðborginni til leigu, fyrir geymslu. Uppl. í síma 11219 kl. 9—5 og 86234 eftirkl. 7. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 1—5. Leigjendur, gerizt félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, simi 27609. Leigumiólunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin Mjóuhiíð 2, s. 29928. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa- vogi. Simi 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1 —6 eftir hádegi, en á fimmtu- dögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. í Húsnæði óskast Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 38091. Einstæð móðir óskar eftir 1—2ja herb. fbúð til leigu í Hafnar- firði. Einhver fyrirframgreiðsla hugsan- leg. Uppl. í síma 52477 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Róleg ung kona, einhleyp, barnlaus, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 15325. Fullorðin hjón óska eftir 3—4 herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 52163. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli ibúð á leigu strax helzt í grennd við Háskólann annað kemur þó til greina. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—432. Stúlka óskar eftir íbúð á leigu, helzt i vesturbænum, annað kemur til greina. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—434. Óska eftir að taka á leigu stóran bílskúr til geymslu á bfl. Uppl. í síma 24397 eftir kl. 5. 2 frændsystkini utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð fljótlega. Engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 22118 í dag og eftir helgi (Svana). Hjón með 3 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu, helzt i vesturbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. f sima 36348. Eignamenn. Óskum að taka á leigu húsnæði fyrir 3— 4 bila til uppbyggingar. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 54532 eftir kl. 7. Þorsteinn. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð i Hafnarfirði. Uppl. i síma 53586 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka ibúð á leigu, fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í sima 82753. Óska eftir að taka á leigu 1 eða 2 skrifstofuherbergi. Uppl. í sima 43432 og 76652. Einhleypur maður óskar eftir herbergi og eldhúsi i Hafnarfirði. Uppl. í síma 50199. Lftil fjölskylda óskar eftir íbúð, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—342. Ungt par með barn óskar eftir 2—3ja herb. ibúð, helzt í miðbænum, þó ekki skilyrði, sem fyrst. Erum á götunni i mai. Reglusemi og skiivisum greiðslum heitið. Uppl. i síma 19825 eftirkl. 19. Vantar góðan bilskúr, þarf að hafa Ijós, hita og gryfju. Uppl. i síma 92—1966. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast frá 1. maí, þrennt fullorðið í heimili, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86963. Einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð, einstaklings- íbúð eða herbergi með aðgangi að eld- húsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 19255. Hafnarfjörðun tbúð óskast fyrir einstæöa móður með 1 barn, á fimmta ári, sem fyrst, reglusemi, góð umgengni og einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—148. Óskum eftir 4ra herb. fbúð á leigu, minnst i eitt ár. Hringið í síma 41758 eftir kl. 5 á daginn. Atvinna í boði Afgreiðslustúlka óskast i gleraugnaverzlun nú þegar. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist á augld. DB eigi siðar en 3. april nk. merkt „Gleraugnaverzlun 80” Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða 4 herb. íbúð, frá 1. eða 14. mai, ekki skemur en til 2ja ára. Uppl. eftirkl. 19 i sima 15441. Óska eftir að taka á leigu herbergi, helzt í austurbæ Kópavogs. Uppl. í sima 43346. Matsvein og háseta vantar strax á togbát frá Vestmanna- syjum. Uppl. i sima 98—2230. Starfsstúlkur vantar strax að Hreðavatnsskála, Borg- arfirði. Blómabúð óskar eftir góðum starfskrafti, helzt ekki yngri en 25 til 30 ára, vinnutími sam- komulag. öllum tilboðum svarað. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn og síma hjá auglþj. DB í sima 27022. H—439. Rafvélavirki. Vantar rafvélavirkja strax. Uppl. i síma 23621. Kjötverzlun vill ráða ungan mann til aðstoðarstarfa í kjöt- vinnslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—234. * .------------> Atvinna óskast s______________ J Tveir trésmiðir óska eftir verkefnum, úti sem inni. Uppl. í síma 52243. Ung kona óskar eftir góðri atvinnu hvar sem er á landinu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 99—5242 eftir kl. 6 virka daga og eftir hádegi laugardaga. Húsmóðir óskar sftir vinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 19771. Tveir trésmiöir óska eftir verkefnum, úti sem inni. Uppl. i síma 52243. Vön kona getur tekið að sér húsverk hjá einum manni eða fullorðnum hjónum. Vinna um helg- ar eða á kvöldin kemur einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—244. I Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5. (áður innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, ;auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista og Thorvaldsens hring- ramma. Opið virka daga frá kl. 1 til 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.