Dagblaðið - 31.05.1979, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR31. MAÍ 1979.
Spáð er suöaustan átt og taisvert
hlýnandi vaflri um olh land. A Suöur-
og Vasturfandi gostu oröJÖ smá skúrir
en láttskýjað fyrir noröan og austan.
' Klukl^an sax f morgun var 7 stfga
hiti og skýjað í Rvlt, á Gufuskálum
var 7 stfga hlti og rlgning á GartarvKa
var 7 stiga hlti og abkýjað, á Akureyri
voru 7 stig og léttskýjað, á Raufar-
höfn 3 stig og láttskýjaö, á Dalatanga
4 stig og láttskýjað, á Höfn 6 stig og
skúr og á Stórtiöfða 6 stig og skúr á
siöustu klukkustund.
I Þórshöfn í Fserayjum voru 8 stig
og láttskýjaö, í Khöfn 13 stig og iétt
skýjaö, (Osió voru 14 stig og skýjað, í
London 12 stig og alskýjað, í
Hamborg 18 stig og hoiöskirt, I
Madrid 14 stig og abkýjaö ( Lissabon
11 stig og láttskýjaö og ( New York
18 stig og skúr.
Andlát
Margrét Jóscfsdáttir andaðist I Borgar-,
spítalanum hinn 10. mai sl. Hún var
fædd að Vatnsleysu i Skagafirði 13.
maí 1911, dóttir hjónanna Hildar
Björnsdóttur og Jósefs J. Björnssonar
fyrrum skólastjóra á Hólum. Árið 1933
giftist Margrét Ragnari Jóhannessyni,
sem þá var leikfimikennari á Hólum,
en hann andaðist fyrir rúmum fjórum
árum. Þau hjónin eignuðust eina
dóttur, Brynhildi.
Jón Sigurjónsson pípulagnignamaður
lézt hinn 22. maí sl. Jón var fæddur 27.
maí 1903 að Hreimstöðum í Hjalta-
staðaþinghá. Foreldrar hans voru
Sigurjón Jónsson bóndi að Hreimstöð-
um og kona hans Sigríöur Sigvalda-
dóttir. Jón kvæntist7. april 1928 Mar-
gréti Guðmundsdóttur bónda að
Hömrum í Hraunhreppi. Börn þeirra
eru: Unnur gift Birni Guðmundssyni
vélsmíðameistara og Sigurjón vél-
smíðameistari giftur kvæntur Aðal-
heiði Sveinsdóttur. Konu sína missti
Jón árið 1947.
Dýrfinna Gunnarsdóttir, Sundlauga-
vegi 7, andaðist á Landakotsspitala 29.
maí 1979.
María Albertsdóttír, Urðarstíg 3,
Hafnarfirði, lézt á Sólvangi þriðjudag-
inn 29. maí.
Kristín Benediktsdóttír Ijósmóðir frá
Dynjanda, Miðtúni 19, ísafirði, verður
jarðsungin frá ísafjarðarkirkju föstu-
daginn 1. júni kl. 2.
Guðmundur Helgason frá Ytri-Kára-
stöðum, Hamarsteigi 3, Mosfellssveit,
verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju
laugardaginn 2. júní kl. 14.
Gisli Pólsson málari, Stigahlíð 34, and-
aðist að Borgarspítalanum að kvöldi
29. maí.
Björn Jónsson fyrrum bóndi í Lauga-
hlíð, Svarfaðardal, lézt í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn
29. maí, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. júní
kl. 13.30.
Útivistarferðir
Hvitasunnuferðir föstudag 1. júní kl. 20:
1. Snxfellsnes, fararstj. Þorleifur Guðmundss. Gengið
á Snæfellsjökui, farið á Arnarstapa, að Hellnum, á
Svörtuloft og viðar. Gist i góðu húsi að Lýsuhóli,
súndlaug.
2. Húsafell, fararstj. Jón I. Bjarnason og Erlingur
Thoroddsen. Gengiðá Eiríksjökul og Strút, um Tung
una að Barnafossi og Hraunfossum og viöar. Gist i
góðum húsum, sundlaug og gufubað á staðnum.
3. Þórsmörk, gist í tjöldum.
Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, simi 14606.
Feröafélag íslands
Hvltasunnuferöir
1.—4. júní kl. 20:
1. Þórsmörk. Farnar verða gönguferðir um Mörkina.
Gist i upphituöu húsi.
2. Kirkjubxjarklaustur — Skaftafell. Farið verður um
þjóðgarðinn í Skaftafelli, einnig verður farið austur aö
Jökulsárlóninu. Gist í húsi og/eöa tjöldum.
2.—4. júníkl. 08:
Snxfellsnes — Snxfellsjökull. Haft aðsetur á Arnar
stapa. Gist i tjöldum og/eða húsi. Gengið á jökulinn,
fariö um ströndina, aö Lóndröngum, i Dritvík, Hellis-
sand, Rif, ólafsvík og víöar.
Nánari upplýsingar um ferðirnar eru veittar á skrif
stofunni.
Hvítasunnudagur 3. júni kl. 13:
Straumsvik — Straumssel. Róleg ganga fyrir alla fjöl-
skylduna. Verðkr. 1500,gr. v/bilinn.
Annar í hvítasunnu, 4. júni, kl. 13:
1. Kambabrún — Núpahnjúkur — ölfus. Ný göngu
leið með miklu útsýni yfir suðurströndina. Verð kr.
2500, gr. v/bílinn.
2.7. Esjugangan. Gengið frá melnum austan við Esju-
berg. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Einnig getur fólk
komið á eigin bílum og tekið þátt í göngunni. Frítt
fyrir börn i fylgd með foreldrum sínum. Ferðirnar eru
farnar frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu.
Muniö „Feröa- og Fjallabækurnar”.
MuniöGÖNGUDAGlNN lO.júni.
Hvítasunnuferð Flug-
björgunarsveitarinnar 1979
Farið verður vestur á Snæfellsnes. Lagt verður af staö
frá félagsheimili FBS föstudaginn I. júni kl. 14 og
20. Ekið verður eins og leið liggur vestur, tjaldað
verður við Dagverðará. Laugardaginn 2. júni verður
staðurinn skoðaður og einnig verður leitaræfing.
Sunnudaginn 3. júní verður gengið á jökulinn.
Mánudaginn 4. júní verður ekið niður í hellana og
staöurinn skoðaður, tjaldbúnaður tekinn niður og
ekið til Reykjavíkur.
Útbúnaöur: Mönnum er frjálst að taka með sér
skiði. Vinsamlegast, takið ekki stóra bakpoka með
ykkur heldur hafiö farangurinn i tösku vegna fyrir-
ferðar i bilunum. Þeir menn sem ætla sér aðsenda far-
angur sinn með ferðinni kl. 14, eru vinsamlega beðnir
að koma með hann ekki seinna en kl. 13.30 1. júni.
Stjórnin.
Frœðsluferöir
Hins íslenzka
náttúrufræflrfólags
Laugardagur 16. Júnl: Jarðskoðunarferö að Hjöllum i
Heiömerkurgirðingu. Leiðbeinandi Jón Jónsson. Lagt
af stað frá Umferðarmiðstöð kl. 14.00.
Sunnudagur 1. júU: Grasaferð á Esju. Leiðbeinandi
Eýþór Einarsson. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð'
kl. 14.
Föstudagur 17. — sunnudagur 19. ágúst. Ferðá Kjöl.
Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Náttúrufræði
stofnunar lslands i sima 12728 og 15487 og greiða
5000 krónur fyrirfram i þátttökugjald — fyrir 11.
ágúst.
Vorferðalag
Dale Carnegie klúbbanna
veröur 8.—10. júni i Húsafell. Gist veröur i húsum
og/eða tjöldum. Sundlaug, hitapottar og saunabað.
Gönguferðir við allra hæfi. Gengið verður á jökul og
Strút. Farið verður í Surtshelli og Stefánshelli, eld
stæði og flet útilegumanna skoðuð i Bcinahelli. Þá
verður gengið um Tunguna og Barnafossar og Hraun
fossar skoðaðir. Hafið vasaljós með. Þátttaka tilkynn
ist á skrifstofu Útivistar, simi 14606, en þar eru veittar
nánari upplýsingar. Ferðanefndin.
Aðaiftincfir
Kaupfélag Kjalarnesþings
Mosfellssveit
heldur aðalfund í veitingastofunni Áningu fimmtu
daginn 7. júní kl. 20.30 e.h.
Dagskrá: Vcnjuleg aðalfundarstörf
Fjárfestingafélag
íslands
Aðalfundur Fjárfestingafélags Islands árið 1979.
verður haldinn að Hótel Sögu, Bláa salnum, fimmtu
daginn 31. mai nk. kl. 17.00.
Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á
skrifstofu Fjárfestingafélagsins að Grensásvegi 13,
þrjá siðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á
fundardegi 31. maí.
Aðalfundur Sambands
íslenzkra rafveitna 1979
Aðalfundur Sambands islenzkra rafveitna verður
haldinn aö Bifröst í Borgarfiröi dagana 30. og 31. mai
Frá Guðspekifélaginu
Aöalfundur Guðspekifélagsins verður föstudaginn I.
júní kl. 9e.h.
Aðalfundir
Samvinnutrygginga g.t,
Liftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafé
lags Samvinnutrygginga h.f., verte haldnir að Hótel
Sögu i Reykjavík, þriöjud. 19. júni nk. og hefjast
kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt sam
þykktum félaganna.
Aflalfundur
Alþýðubrauðgerðarinnar hf.
verður haldinn mánudaginn 11. júní n.k. i lönó uppi
kl. 8.30 siðdegis. Dagskrá: l. Venjuleg aöalfundar-
störf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál.
Sölusamband íslenzkra
fiskframleiðenda
Aðalfundur verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu
fimmtudaginn 7. júní nk. og hefst kl. 10 árdegis. Dag
skrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar.
Málverkasýning
í Eden Hveragerði
Föstudaginn l. júní opna þrir finnskir listamenn
málverkasýningu i Eden í Hverageröi. Listmálararnir
eru Elina O. Sandström, Juhani Taivaljarvi og Liisa
Urholin-Taivaljarvi. Sýna þeir um 100 oliumálverk,
landslags- og blómamy ndir.
Frú Sandström hefur haldið fjölmargar sýningar
hér á landi og er þetta i fimmta skiptið sem hún sýnir i
Eden. Sækir hún fyrirmyndir sinar úr náttúrunni en
einnig má nefna að gömul hús í vesturbænum eru
meðal viöfangsefna hennar að þessu sinni. Juhani
Taivaljarvi cr lslendingum cinnig aö góðu kunnur en
hann sýndi meðal annars hér í Norræna húsinu árið
1971. Kona Juhani, Liisa, sýnir hér i fjórða sinn en
hún á um 20 blómamyndir á sýningunni.
Málverkasýningin verður sem fyrr segir i Eden i
Hverageröi og hefst föstudagskvöld kl. 20 og stendur
til 10. júni.
Elfar sýnir 45 nýjar
myndir á Stokkseyri
Elfar Þórðarson heldur málverkasýningu á Stokkseyri
frá og með 2. júni — laugardeginum fyrir hvitasunnu.
Sýningin verður i félagsheimilinu Gimli og verður
opin daglega kl. 20—22 og 14—22 um helgar. Elfar
sýnir 45 vatnslitamyndir í Gimli. Þetta er fjórða einka
sýning hans. Flestar eru myndirnar nýjar og flestar til
sölu. Myndin er af Elfari meö nýtt olíumálverk af afla-
skipinu Árna Magnússyni.
„Vor '79" í Háhól
á Akureyri
Laugardaginn 2. júni kl. 15 opna málverkasýningu i
Galleri Háhól á Akureyri fimm kunnir málarar. Sýn-
ingin nefnist „Vor 79”.
Málararnir eru Alfreð Flóki, Baltasar, Eirikur
Smith, Kjartan Guðjónsson og óli G. Jóhannsson í
Háhól. Þeir sýna sextiu myndir, oliumálverk. vatns
litamyndir, acryl málverk, teikpingar og litógrafiur.
Sýningin verður opin fram á sunnudaginn I0. júni og
opin daglega frá 20-22, um helgar kl. 15—22.
Breyttur bær
Ljósmyndasýning i Hafnarfirði.
Félagið Byggðarvernd stendur fyrir Ijósmyndasýn-
ingu og kaffisölu i byggðasafninu i Hafnarfirði, húsi
Bjarna Sivertsen að Vesturgötu 6 i Hafnarfiröi, dag
ana 4.—17. júní.
Vill félagið með þessu vekja fólk til umhugsunar
um þróun byggðarinnar. Þarna verða til sýnis gamlar
myndir af byggöinni og einstökum húsum og jafn
framt nýjar myndir til samanburðar. Kennir þar
margra grasa. Gefst fólki kostur á að gæða sér á kaffi
og vöfflum á meðan það virðir fyrir sér myndirnar.
Einnig er hægt að panta eftir Ijósmyndum sem á sýn-
ingunnieru.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 20 til 23.30 en
laugardaga og sunnudaga kl. 14 til 23.30 og er að-
gangur ókeypis.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn—Útlánsdeild: Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild
safnsins. Mánu.—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugar
dögum og sunnudögum.
Aðalsafn—Lestrarsalur: Þingholtsstræti 27, sími
Aðalsafns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.—föstud.
kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl
um ogstofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14—21.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend
ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og
aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. I0—
12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóð-
bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl.
I0—4.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.
föstud.kl. I4-2I.
Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viös vegar um borgina.
Árbæjarsafn
Frá og með I. júni er safniö opiö frá kl. 13—18 alla
daga nema mánudaga. Veitingasala i Dillonshúsi.
Strætisvagn númer lOfrá Hlemmi.
Félag farstöðvaeigenda
FR deild 4 Reykjavik FR 5000 — simi 34200. Skrif
stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl.
17.00—19.00, að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu
dagskvöldum.
Steinstaðaskóli
þrítugur
Steinsstaðaskóla var slitið I8. mai og við skólaslit var
minnzt 30 ára afmælis skólans. Skólastjóri er Helga
Þorsteinsdóttir. — SS. — Steintúni.
Frétt frá Húsmæðra-
félagi Reykjavíkur
Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavikur, haldinn
I6. maí I979, skorar á húsmæður um land allt að
standa vörð um þau málefni er varða hag og afkomu
heimilanna. Félagið skorar á húsmæður að stuðla að
aukinni velferð heimilanna með því m.a. að styrkja
fjölskyldubönd og vinna að þvi að foreldrar geti verið
sem mest með börnum sínum og annazt uppeldi
þcirra. Þá skorar aðalfundurinn á alla landsmcnn að
sporna við hinni öru verðbólguþróun og vera vel á
verði hvað varðar vöruverðog vörugæði.
Aðalfundurinn harmar að húsnæöi það sem
Reykjavikurdeild Rauða Kross íslands hefur haft und
anfarin ár fyrir börn skuli hafa verið lánað til annarrar
starfsemi án þess að útvega húsnæði i staöinn. Fund
urinn skilur mikilvægi þeirrar starfsemi sem þar er nú
rekin en bendir á að reynsla undanfarinna ára hefur
sýnt að full þörf er fyrir sumardvalarheimili fyrir börn
á sama grundvelli og rekin hefur verið á vegum
Reykjavikurdeildar R.K.l. Skorar fundurinn á við-
komandi yfirvöld að bæta úr ofangreindu húsnæðis-
lcysi hiðbráðasta.
Aðalfundur Meistara-
sambands byggingamanna
Dagana 11. og 12. mai 1979 var aðalfundur Meistara-
sambands byggingamanna haldinn á Akureyri. Á
fundinum urðu miklar umræður um stöðu byggingar
iðnaðar nú og i nastu framtíð. Voru í því efni sam-
þykktar ýmsar ályktanir þar sem komið er á framfæri
hugmyndum til lagfæringar í ýmsum málaflokkum i
sem snerta þær atvinnugreinar sem innan sambands-
ins eru. Þar var meðal annars rætt um atvinnumál,
lánamál og verölagsmál. Einnig var rætt um skipulags-
mál MB og þeirra samtaka sem Meistarasambandiðer
i.
Innan MB eru nú 14 meistarafélög, i húsasmiði,
múraraiðn, pipulögnum, málaraiðn og veggfóðrun.
Félagsmenn sambandsins eru nú 1032 taisins, alls
staðar af landinu. Stjóm sambandsins skipar l maöur
frá hverju félagi, auk formanns. Formaður var endur-
kosinn Gunnar S. Björnsson sem jafnframt gegnir
framkvæmdastjórastarfi hjá sambandinu.
Norrænir músíkdagar
Helsinki 1980
Eftirtalin islenzk tónverk voru valin til flutnings á
næstu Norrænum músíkdögum sem haldnir verða i
Helsinki i septembermánuði 1980: Notes fyrir hljóm-
sveit eftir Karólinu Eiriksdóttur, Hugleiðing um L
fyrir hljómsveit eftir Pál P. Pálsson, Sumarmál fyrir •
fiautu og sembal eftir Leif Þórarinsson, Oktett fyrir
blásara eftir Jón Ásgeirsson, Aría fyrir sópran, vibra-
fón, lágfiðlu, sembal, hörpu og gitar eftir Atla Heimi
Sveinsson.
Voru verkin valin af samnorrænni dómnefnd og
átti Guðmundur Emilsson sæti i henni fyrir Islands
hönd. Þá verður Flautukonsert Atla Heimis Sveins-
sonar fiuttur á tónlistarhátíð ISCM (International
Society for Contemporary Music) sem haldin verðu í
Aþenu i september nk.
Félag
þjóðfélagsfræðinga
Fimmtudaginn 3I. mai kl. 20 gengst Félag þjóðfélags
fræðinga fyrir almennum fundi i Æfingaskóla Kenn-
araháskólans við Bólstaðarhlíð. Fundarefnið er: Fé-
lagslegar rannsóknir, friðhelgi einkalífs. Flutt verða
tvö stutt framsöguerindi og að þeim loknum verða al-
mennar umræður. Frummælendur verða: Ragnhildur
Helgadóttir alþingismaður og Þorbjörn Broddason
dósent. Fundur þessi er öllum opinn.
Félag þjóðfélagsfræðinga hefur starfað um nokk
urra ára skeið. Fyrir tveimur árum var það sameinað
Félagsvisindafélagi Islandi en það var stofnað með til-
komu námsbrautar i þjóðfélagsfræöum við Háskóla
Islands. Félag þjóðfélagsfræðinga á aðild að tveimur
norrænum samböndum, Norræna félagsfræðingasam
bandinu og Norræna stjórnmálafræðingasamband
inu. Sambönd þessi gefa hvort um sig út tímarit um
málcfni sinna fræðigreina. Félagsmenn i félagi þjóðfé
lagsfræöinga eru nú 63 talsins.
Frá Krabbameins-
félagi Austfjarða
Svo gagngerar breytingar hafa oröið á heilbrigðis-
þjónustu hérlendis á undanförnum tveimur áratugum
að við höfum stokkið úr hópi vanþróaðra þjóða á
þessu sviði i hóp þeúra sem bezt eru búnar og stöndum
nú jafnfætis þeim, nema á sérsviðum, þar sem fólks-
fæð hefur hamlaö þróun. Á þessum árum hefur lika
tækni við lækningar gjörbreytzt, útbúnaður, sem þá
var aöeins til á örfáum stöðum, er nú ómissandi á
hverju þvi sjúkrahúsi, sem ekki vill kafna undir nafni.
Framfarir hér má þakka áhuga almennings og skiln-
ingi ráðamanna og hagstæðu efnahagsástandi undan-
farinn áratuga, þrátt fyrir allan barlóminn. Miklar
hafa verið fjárveitingar hins opinbera til heilbrigðis
mála almennt og sjúkrahúsa sérstaklega, en ríkið
hefur í mörg horn aö lita og mikil samkeppni er um
þetta fé. Alltaf verður þvi nokkur dráttur á, að hiö
opinbera geti sinnt öllum sanngjörnum óskum.þrátt
fyrir góðan vilja. Hér hefur almenningur hlaupiö i
skarðið. Mörg eru þau sjúkrahús hérlendis, sem vegna
örlætis og skilnings almennings hafa eignazt tæki og
búnað, sem annars hefði orðið aö biða lengi eftir.
Frumkvæði og framtak frjálsra félaga og samtaka
hafa einnig knúið rikisvaldið til framkvæmda, sem
annars heföu dregizt.
Fjórðungssjúkrahúsið i Neskaupstað er ein þeirra
stofnana, sem átt hefur hauka i horni. ófátt er það
sem einstaklingar og samtök þeirra hafa fært sjúkra
húsinu þau rúm tuttugu ár, sem það hefur starfað. Nú
hefur Krabbameinsfélag Austfjaröa ákveðið að hjálpa
okkur til þess að eignast magaspegil og hefur þegar
safnað nokkru fé. Þessi útbúnaöur cr nauðsynlegur til
þess að hægt sé á nútimavisu aö rannsaka sjúkdóma i
efri meltingarfærum og þá ekki sizt uppgötva krabba
mein i þessum liffærum á byrjunarstigi.
Krabbameinsfélag Austfjarða efnir nú til happ
drættis til þess að safna þeim peninguni. sem enn vant
ar.
Okkur, starfsfólki þessa sjúkrahúss, er þaö gleöiefni
að sjá nú hilla undir betri greiningar- og meðferðar
möguleika. Margir sjúklingar eru árlega sendir hurt til
rannsókna af þessu tagi oger það hagsmunamál Aust
firðinga, að slíkur útbúnaður sé til i fjórðungnum og
eykur notagildi sjúkrahússins fyrir þá. Þvi er það min
von, að menn bregðist vel við og styrki Krabbameins
félag Austfjarða i þvi góða starfi, sem þaö vinnur og
kaupi happdrættismiöa þess.
Neskaupstað 20. mai 1979. Eggert Brekkan yfirlækn
ir.
Fréttatilkynning
frá Vísnavinum
Nú ælla Vísnavinir að endurreisa starfsemi sina
með þvi að hafa vísnakvöld á Hótel Borg næstkom-
andi þriöjudagskvöld, 29. mai kl. 20.30. Þar munu
koma fram margir þekktir visnasöngvarar og söng-
hópar en annars er ætlunin að þeir, sem vilja, geti
komið með gitar cða önnur hljóðfæri og fiutt sitt eigið
efni. Raddbönd, helzt óslitin, eru og vel þegin. Félags-
skapurinn Visnavinir er opinn öllum sem geta sungið
eða spilað á eitthvert hljóðfæri eða hafa áhuga á slíku.
Margur er rámur en syngur samt.
Semsagt. Sjáumst á Borginni á þriðjudagskvöld kl.
hálfniu.
Nemendasamband
Menntaskólans á Akureyri
heldur vorfagnaðað Hótel Sögu 8. júni nk. Fagnaður
inn hefst jrteð borðhaldi kl. 19.30. Heiðursgestir eru
Þórhildur Steingrimsdóttir og Hermann Stefánsson.
Ræðumaöur kvöldsins verður Jóhann S. Hannesson.
Norrænt þing um
málefni vangef inna
verður haldið i Reykjavik dagana 8., 9. og 10. ágúst
nk. Þingiðer öllum opið.
Væntanlegir þátttakcndur geta fengiö þátttöku-
eyðublöð, dagskrá og aðrar upplýsingar á skrifstofu
Þroskahjálpar, Hátúni 4a, sími 29570, síðasti innrit-
unardagurer lO.júnink.
Frá skrifstofu
borgarlæknis:
Farsóttir i Reykjavik vikuna 29/4—5/5 1979, sam-
kvæmt skýrslum 8 (11) lækna. Iðrakvef 12 (18),
kíghósti 9(12), hlaupabóla 3(6), ristill 2 (2), mislingar 2
(0), rauðir hundar 5 (9), hettusótt 36 (50), hálsbólga 22
(32), kvefsótt 78 (97), lungnakvef 7 (12), infiúensa 3
(4), kvefiungnabólga 2 (2), virus 14(14), dilaroði 1 (0).
Fataúthlutun
Fataúthlutun verður hjá Hjálpræðishernum á föstu-
daginn milli kl. 2 og 6 i Kirkjustræti 2.
Þroskaþjálfaskóli íslands
Umsóknarfrestur um skólavist árið 1979—1980 er til
I. júni. Umsóknareyðublöö fást á skrifstofu skólans.
Simi 43541.
Júgóslavíusöfnun
Rauða krossins
Póstgirónúmer 90000. Tekið á móti framlögum i öll-
um bönkum, sparisjóðum og pósthúsum.
Hjálpræðisherinn
tekur nú ekki á móti notuðum fatnaði fyrr en með
haustinu.
IFrá Sálarrann-
sóknarfélagi íslands
Miðillinn: Joan Reid starfar á vegum félagsins 14. maí
— 5. júni. Upplýsingar og miðasala fyrir félagsmenn á
skrifstofunni.
/s~^fEldridansaklúbburinn
IV^feWing
-'-"'Tjömlu dansarnir öll laugardagskvöld í
kÆr Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl.
'20 ísima 85520.
Bókasafn
Kópavogs
Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu, Fannborg 2,
Opið alla virka daga kl. 14—21., laugardaga (okt.—
apríl) kl. 14-17.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Fríkirkjunnar
fást hjá kirkjuverðinum, Ingibjörgu Gísladóttur, einn-
ig hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, sími
19373, og Magneu G. Magnúsdóttur, Langholtsvegi
75, sími 34692.
Spilakvöld
Bingó
Bingó í Templarahöllinni, Eiriksgötu 5, kl. 8.30 i
kvöld. (fimmtudag).
Félagslegar rannsóknir,
f riðhelgi einkalífsins
Fimmtudaginn 30. mai kl. 20 gengst Félag þjóðfélags
fræðinga fyrir almennum fundi i Æfingaskóla Kenn-
araháskólans við Bólstaðarhlið. Fundarefni er félags-
legar rannsóknir, friðhelgi einkalifsins. Flutt verða tvö
stutt framsöguerindi og að þvi loknu verða almennar
umræður. Frummælendur eru Ragnhildur Helgadótt
ir alþingismaöur og Þorbjörn Broddason dósent.
Fundur þessi er öllum opinn.
Gengið
GENGISSKRÁNING Feröamanna-
Nr. 99 — 30. maí 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 BandaríkjadoNar
1 Stariingapund
1 KanadadoNar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Ssanskar krónur
100 Flnnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Balg.frankar
100 Svissn. frankar
100 GyUini
100 V-Þýzk mörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesatar
100 Yen
3373 338,00
694,10 6953'
291,30 292,00*
61263 6140,70*
8487,10 6502,50*
7864,16 7682,35*
84173 84373'
75803 75983'
1092,15 1094,75*
193713 194173'
16039,60 16077,60*
17576,20 178173*
393 39,40
23823 23873
676,40 677,00
5103 511,40*
162,17 1523'
370,92 3713
763,51 7863*
320,43 3213*
6738,82 6754,77-
7136,81 7152,75-
8430,57 84603*
9269,14 9281,03*
83383 8358,79*
12013 12043*
213083 213693*
176433 176863*
19333,82 193793*
42,23 433*
2620,42 28283
7423 744,70
5613 5623*
1673 167,78
•Breyting frá s(ðustu skráningu. Sfmsvarí vegna gengisskráninga 2219Ó.